Morgunblaðið - 08.08.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 08.08.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 11 (þar af 17 af nýrri gerð sem geta flu'tt 16 lanigdrsegar eld- flaugar og likjast Polaris-kaf- bátuim Bandarikjamanna. — ★ — Með þesisum styrk sínum hef ur flotinn í Murmamsik fært út smátt og smátt á siðari árum það hafsvæði þar sem segja má að Rússar ráði lögum og lof um. Flotaæfingar Rússa virð ast sýna að reynt sé að færa út þetta hafsvæði út að marka- línu á hafnnu miiLIi Grænlands, Islands, Færeyja og Norður- Skotlands. í>etta merkir að hætta leikur á þvi að Noregshaf verði sov- ézikt svæði eða „Mare Sovet- íoum“ svo vitnað sé í slagorð, sem rumnið er frá NATO. Þessi þróun getur haldið áfram hægt og bítandi — og einnig er fjTir hendi sá mögu- leiki að Rússar geti með brögð- um 'tryggt sér áframlhaldandi frjálsan aðgang að heiiimshöfun um. SLikt snilldarbragð mundi einkum og sér í lagi miða að því að trygigja aðstöðu fyr- ir flugvélar, því að það háir Sovétríkjumum á Norður- Atlantshafi eins og annars stað ar að stuðningur frá flugvél- um er takmarkaður, en slikan stuðndng fær bandaríski flot- inn frá fLugvélamóðurskipum sinum. Þannig mætti fyrst og fremst hugsa sér að hernaðar- leg ásælni mundi beinast gegn Islaiidi — til þess að tryggja Keflavikurstöðina Rússum, hvort sem Bandaríkjamenn hafa stjóm hemnar á hendi eða flugvéiar NATO verða fluttar burtu þaðan. Næst á eftir Islandi hefðu sovézkir herfræðingar áhuiga á fLugvöilum í Norður-Noregi. — ★ — Hættan sem stafar frá efl- ingu sovézka flotans hefur enn aukizt við hina máklu olíufiundi á hafinu við Noreg, einmitt þar sem aðstaðan er svo viðsjár- verð. Rússar hafa Látið I það skína að þeir séu lítt hriifn æ af fyrirhuguðum olliiuiborun- um norðan við 62. breiddar- baug. Fljótt á litið gæti þetta virzt eðlilegt, þar sem Rússar kunna að óttast að borumar- pallarnir yrðu einkar hentugir til þess að koma þar fyrir raf- KLustunartækjum til þess að fylgjast með sovézkum kafbát- um, sem verða að fara um þess- ar sióðir. Þó er það ef fiil viii mikil- vægara að Rússar óttist að há- vaðinn frá olíuiborunum trufLi sóntæki Bandarikjamanna sem ugglaust eru notuð í stórurn sitfil norður af Noregi til þess að fylgj'ast með æfimgum sovézka flotans. Þar með yrði lokað einni þeirri leið, sem annað stórveldið getur notað til þess að tryggja — með hemaðarað- gerðum sLnum — að hinu stór- veldinu berist viðvaranir um yfirvofandi hættuástand. Silík- ar dulbúnar viðvaranir eru nauðsynlegur liður í fjarskipta sambandi stórveldanna til þess að þau geti dæmt um það hve mikið mark sé takandi á hern- aðarstefnu mótaðiians. Jafinvel þegar viðvaranir af þessu tagd, ef viðvaranir skal kalla, eru ekki duilbúnar veitir sú vitneskja að stórveldii fyLgist með heræfiingum mótaðilans visst Lágmarksöryggi og þann- ig stuðlar hún að því að tryggja friðimn. Ef olíuboranirnar verða til þess að Loka þessari fjarskipta leið mun stórveldunum reynast erfiðara en ella að dæma um markmið mótaðilans og gripa tii vairúðarráðstafana til þess að rétta við hemaðarjafn- vægið. Að sögn Utanríkismálastoifn- unar Noregs má segja að sov- ézki flotinn við strendur Norð- ur-Noregs gegni eftirfarandi höf u ðverkefnuim: L Að skáka Folaris og Foseidon kjarnorkukafbát- um bandamanma. 2. Að lama flugvélamóður- skip Bandarikjamanna áður en fluigvélair þeirra geta tekið sig áloft. 3. Að tryggja yfirráð yfir mikilvægum hafsvæðum, 4. Að tryggja aðgang sovézkra eldflaugakafbáta að austurströnd Bandaríkjanna tiil þess að þeir geti komið sér fyrir í árásarstöðu. 5. Að rjúfa fLutningaleiðir NATO yfir hafið og samiband- ið á milJi. 6. Að veita stuðning frá sjó við hernaðaraðgerðir á landi á fjandsamlegum strandsvæðum. 7. Að sýna mátt Sovétríkj- anna og efla áhrifin af sovézk- um hernaðarmætti — og um leið að draga úr trausti á tryggingum Bandarikjamamna fyrir vörnum Evrópu. — ★ — Kristeligt Dagblad fjallar í leiðara um grein Lars Rang- gaairds og segir: „Meðal annars af hálfiu SósialistSska þjóðarflokksins hef-ur verið skorin upp herör til þess að fá dönsku stjórnina til þess að lýsa þvi yfir, að hún muni ekki leyfa Bandaríkja- mönnum að fá til afnoita her- stöðvar á danskri grund í stað inn fyrir stöðina í Keflavik, sem nýja stjórnin á Islandi mun biðja Bandarikjamenn að yfirgefa. Síðan 1954 hefur það verið opinber stefna Dana, að ekki skuli leyfa dvöl fleiri erlendra hermanna á dönsku yfirráða- svæði en þeirra sem rúmast fyrir í bandarísku herstöðinni í Thule. Engin sjálfstæð þjóð getur óskað sér þess að 'hafa erlend- ar hersveitir í landi sínu á frið- arthnum, og þetta á alveg sér- staklega við þegair þjóðin er hlutLeysiss'innuð eins og Danir eru í hjarta sínu. Það þarf þvi ekki að leika mikill vafi á svari rikiisstjórnarinnar við fyrir spum vinstri manna. En ef aLvara verður gerð úr því að leggja niður Keflavikur stöðina er þó ástæða til þess að vekja athygli á því að nýtt og alvarlegt hernaðarlegt og póli- tískt ástand er risið. — ★ — Baksvið þess er sérstakt hemaðarlegt mikilvægi Norð- uir-Atlantsliaís. Keflavik hefur meiri þýðingu en Malta, á sama hátt og Atlantshaf er mikilvæg ara en Miðjarðarhaí í hemað- arlegu tilliti. Sovétríkin hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir þessu, og þess vegna hafa þau sett á laggimax öflugustu fliotastöð heimsins í milljónaborginni Muirmansk, um 50 km frá norsfcu landamiæmnuim, og um- lukið hana hring herliðs, kjarnorkuvopna og flugvalla. Uppbygging þessa herliðs hef- ur verið svo rni'kil, að Bratteli forsætisráðherra hefur látið hafa eftir sér eimkar eifltirtekt- arverð ummæli . . . um gíifiur- legan liðssafinað við norður- væng NATOS . . . sem sýni ó- tvírætt alvöru ástandsins í al- þjóðahermálum.“ Sambúð austurs og vesturs er. ekki alveg eins friðsamleg og menn vilja vera láta og her stöðvamálin eru alls efcki eins einföM og mangir virðast haMa. Stillileg orð Trygve Bratte- ILs ættu að verða mönnum tii umíhugsunar.“ TÍGRIS Eru sjónvarpsmálin í lagi á yðarheimili Sé svo ekkí, svo maður tali nú ekki um, ef sjónvarpsmálin eru alls engin á yðar heimili, þá ættuð þér að kynna ýður þetta tæki vel! Þetta er IMPERIAL FT-471 árgerð 1971—72. Ef þér hafið eitthvert vit á tækniiegum máium, má geta þess, að transistorar og díóður éru 34, afriðlar 3, IC 3 og lampar aðeins 4. IC stendur fyrir „intergrated circuit", en hvert þessara stykkja kemur í stað 15-20 transist- ora, díóðna og mótstaðna, þó að það sé litlu stærra en nögiin á fingri manns (já, tækninni fleygir frami). Myndiampinn er 24ra þumlunga stöðvaveijarinn- elektróniskur og ioftnets- spennir innbyggður. Oft er þægilegt að vitá utanmálin, en þau eru: breidd 72, hæð 50 og dýpt 22/39 cm. Kassinri er úr vaihnotu. Verð- ið á FT-471 er kr. 32.300,00 miðað við 9.000,00 kr. lágmarksútborgun og, að eftirstöðvar greið- ist á 10 mánuðum. VIÐ STAÐGREIÐSLU VEIT- UM VIÐ 8% ! AFSLÁTT (verðið Iækkar í kr. 29.716,00). Að sjálfsögðu er svo 3JA ÁRA ÁBYRGÐ á FT-471 eins og á öðrum IMPERIAL og KUBA tækjum. Væri ekki rétt að taka máiið fyrir og það í hveili?!!! þúsundir mæla með Kubalmperial IMPERIRL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.