Morgunblaðið - 08.08.1971, Page 15

Morgunblaðið - 08.08.1971, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1971 15 Hefi opnað að nýju \ tannlæknastofu að Laugavegi 28. Guðjón Axelsson, tannlæknir. Sími 21917. Handklæði — Handklæði Heildverzlun Jóns Heiðberg, Laufásvegi 2 A, tilkynnir: Hef fengið nokkuð af góðum og ódýrum kín- verskum handklæðum. Stærð 50x100 cm — einnig barnafötum, vel unnin, úr straufríu efni. VOLVöSALURINN TlL SÖLU VOLVO 164, árgerð 1970 VOLVO 144, árgerð 1969 VOLVO 144, árgerð 1967 VOLVO DUETT, árgerð 1964 VOLVO 544. árgerð 1963 RENAULT R-16, árgerð 1967 VW-1600 TLE, árgerð 1970 SUNBEAM ARROW, árgerð 1970 ekinn 7 þúsund mílur CORTINA, árgerð 1970 TAUNUS 12 M, árgerð 1968 HILLMAN HUNTER, árgerð 1967 RAMBLER CLASSIC, árgerð 1966 OPEL RECORD, árgerð 1965. Tilboð óskast í dúklagningavinnu við Laga- deild Háskóla íslands. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 17. ágúst 1971, klukkan 11:00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 SKYNDISALA Creplakk-skokkar fyrir telpur. — Stretch-buxur telpna og drengja. Strech-buxur fullorðinna. — Enskar peysur. — Enskar stuttbuxur. Ilmvötn. — Dömublússur. — Sokkabuxur. Sportsokkar. — Herrasokkar. — Barnatöskur. — Buddur o. m. fl. MJÖG GOTT VERÐ. SKYNDISALAN Hverfisgötu 82 (Skóhúsið), II. hæð. Skítugt íslenzkt vatn! Hver vill drekka skítugt vatn? Enginn. Allra sízt íslendingar. Samt er staS- reyndin aS víSa um landiS er íslenzkt vatn óhæft til drykkjar. í júníhefti SveitarstjórnartíSinda er athyglisverS grein um ístenzkt vatn. Þar segir meSal annars aS sextán kaup- tún hafi ófullnægjandi vatn. VíSa í Reykjavík er vatn misjafnt. Hver þekkir ekki t. d. þegar sagt er: „FarSu fram á baS, þar er vatniS bezt!“ í.flestum tilfellum er þetta vatnslögnum aS kenna. í gömlum vatnslögnum getur veriS ryS eSa önnur óhreinindi, sem berast meS vatninu gegn um kranann. Þessu má ráSa bót á meS því aS kaupa Fram vatnssíu. KaupiS Fram vatnssíu á ySar vatns- lögn og njótiS þess aS drekka hreint íslenzkt vatn. Fram vatnssíur eru framleiddar í mörgum stærSum. Fram síur sem henta fyrir almenna heimilisvatnsnotkun og allt upp í vatnslögn fyrir frystihús. Fram viSarkolssíur hreinsa: lit, lykt og bragS. Fram trefjavafningssíur hreinsa: botn- failsóhreinindi, slý og lífræn efni Hreint vatn er mál okkar allra. Hring- iS til okkar og viS gefum ykkur upp allar upplýsingar um hvernig þér getiS bætt neyzluvatn ySar. Fram síur kosta frá kr. 1.600 til 5.900. SVERRIR ÞORODDSSON & CO. TRYGGVAGATA10, REYKJAVÍK. SÍMI23290. VERÐLISTINN VERÐLISTINN Kvöldkjólar Dagkjólar Maxikjólar Buxnasett Tækifæriskjólar Blússur Pils 40-60°/o afsláttur ÚTSALA að Hverfisgötu 44 hefst á mánudaginn 40-607» afsláttur Heilsárskápur Sumarkápur Terylenekápur Dragtir Buxnadragtir Síðbuxur Peysur VERÐLISTINN VERÐLISTINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.