Morgunblaðið - 10.08.1971, Page 27

Morgunblaðið - 10.08.1971, Page 27
 MORGUNBLAÐIB, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1971 i 27 25 þúsund gistinætur GISTINÆTUR að Hóteil Loftleið- um fyrstu sex márvuði ársána voru 25.479 og er það 28.3% aiufcning miðað við aama tíma i fyrra. Herbergj'anýtmg lækkaði aftur á móti um 3.1% miðað við sl. ár, og var nú 70.8%, en £rá og með 1. maí sl. jókst herbergja- framboð hótelsins um 100% þeg- ar nýja hóteláknam var opnuð. — Mujibur Framh. af bls. 1 gerðir gegn uppreisnarmönnum, sem börðust fyrir sjálfstæði Austuir-Pakistanis undir nafninu Bangla Desh. Hefur han.n síðan verið í fangelsi skammt frá höfuðborginni. Mujibur Rahman hefur haft afskiptá af stjórnimálum lands síns frá því að hainn var ungur háskólaatúdent og hefur á seinni áirum verið leiðtogi Awami- bandalagsins og helzti baráttu- maður þess fyrir því, að Austur- Pakistan verði sjálfstætt ríki. Hann hef ur verið handtekmn nokkrum simnum, síðast 1968 og þá sakaður um að undirbúa siam- særi gegn stjórninni í Yestur- Pakistan. Þegar Ayub Khan og stjórn hanis byrjuðu að missa tökisn var hann látinn laus — en þá var han taliinn standa heldur hægra megin í pakistömskum stjórnmáíum. Hann hélt þó áfram baráttunmi fyrir sjálfstæði Aust- ur-Pakistan« og varð æ róttæk- ari með árunum. Nú er því hald- ið fram a/ háifu pakistamskra yfirvalda, að hamn hafi gert sam- særi með Indvetrjum um að kljúía Pakistan. ★ 88 af 167 Þá var einnig skýrt frá því op- inberlega í Pakistan í morgun, að af 167 mönnum Awami-banda- lagsins, sem í vetur náðu kosn- ingu til þings lamdsins (167 af 169 þiingimönnum Auatur-Pakistans) mundu 88 fá að taka sæti sín á þinginu, þegaæ það kemur sam- am. Nokkrum mönnum verður gefið færi á að hreinaa sig af kærum, sem á þá hafa verið bomar, en aðrir verða sviptir þiingsætum siinum — og eru þeir flestir í fangelsum. Þeirra á meðal eru Mujibur Rahmian og Kamal Husain. Þeir, sem skipa útlagastjórn Bangla Desh, Syed Nazarúl Islam, forseti hennar, Tajuddin Ahmad, forsætisráð- herra útlagaistjómarinnar og Kam aruz Zaman, aðstoðarráðherra henmar, verða einnig sviptir þing sætum. Af sjö konum, sem náðu kosningu fyrir Awami-bandalag- ið fá sex að taka sæti á þingi þegar það kamur saman. Málið rætt í aðal- stöðvum SÞ Utanríki’SráðheiTa Bandaríkj- anna, William Rogers, og Joseph J. Sisco, aðstoðarutanríkisráð- herra, sem sérstaklega fjallar um málefni Austurlanda, ræddu í dag við U Thant, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna um Pakistainmálið — bæði yfirvof- andi hungursneyð í Austur-Pak- istan, möguleitoa á auknum hjálparaðgerðum Sameinuðu þjóðanna, bæði þar og fyrir flóttamerm á Indlandi — og hætt una á átökum milli Indlands og Pakistanis. í NTB-frétt frá New York seg ir, að það sé alger tilviljun, að þessi fundur er haldinn í sama mund og stjórnir Indlands og Sovétríkjanna undirrita sinn nýja vináttusáttmála — en NTB hefur fyrir satt, að Bandaríkja- stjóm óttist, að Rússar muni reyna að færa sér í nyt hið við- kvæma ástand á þassum slóðum. U Thant hefur ítrakað varað við hættunnd á beinium átökum Indverja og Pakistana og hvatt til þess að Sameinuðu þjóðunum verði veitt umboð til virkari Ihlutunar. Frá átakasvæðinu berast þær firegnir, að 20 Pakistanar hafi fallið fyrk kúlum indverskra landamæravarða á tímabilinu 26. júlí til 6. ágúist. Saikar stjómin í Pákistan Indverja uim yfirgang á landamærunum og storkandi framikomu. Sams kortar ákærur hafa áður kocmið fram af hálfu indverskra stjómvalda á hendur pakiistöriiSk'um landamæravörð- um. — Indira Gandhi Framh. af bls. 1 af utanríkisráðherrum ríkjaruna, Swaran Singh og Andrei Gromiy ko. Þar er svo kveðið á, að stjóm ir ríkjanna skuli ráðgast hvor við aðra, verðd annað hvort ríkjanna fyrir árás þriðja aðila og þær skuldbinda sig einmig til að taka fyrir vopnasendingar til slíks árásaraðila. Felur sáttmálinn í sér, að rílkim hvort um sig líti á árás á hitt sem árás á eigið land. Þegar Swaran Singh gerði grein fyrir samnlngnum í þing- inu lagði hann áherzlu á, að honum væri efeki beint gegn neinu sérstöku ríki, en NTB hef- ur eftir heimildum í Karachi í Pakistam, að samningurinn muni heldur auka en minnka líkurnar fyrir beinum vopnaviðsitíptum Indlands og Pakistans. AFP- fréttastofan segir, að stjórnmála- fréttaritarar líti á þennan samn- ing sem nýtt skref í samkeppni Sovétmanna og Kínverja um áhrif í Asíuríkjum, enda hafi Choun En-lai, forsætisráðherra Kína, heitið stjóm Pakistans stuðningi verði ríkið fyi-ir árás. ★ GROMYKO TIL PAKISTAN? Gromyko kom til Nýju-Delhi á sunnudag og tóku þá á móti honum á flugvellinum um fjögur þúsund indverskir kommúnistar. Búizt er við, að haran verði í landinu til fimmtudags, en í morgun var frá því Skýrt í Rawalpindi, að Pafeistans-stjórn hefði boðið honum í heimsókn þangað, að Indlandsheimsókninnd lokinni. Talið er, að Gromyko heiim- sæki flóttamannabúðir í Vestur- Bemgal og ef til vill víðar. Er vafein athygli á því, að Edward Kennedy, öldungadeildarþingmað ur demókrata í Bandaríkjunum, verði einnig á þeim slóðum í vik uhni — hann er vænitanlegur í boði indverskra yfiirvalda til Kalkútta nk. þriðjudag — og er búizt við að honum verði mjög vel tekið þar. Þegar Kennedy hefur skoðað flóttamaninabúðirn- ar, fer hann til Pakistan í boði stjómarinnar þar og mun að svo búnu fljúga aftur til Nýju Delhi og ræða við indverska embættis- menn. Fjöldafundurinn, sem haldinn var í Nýju Delhi í dag, þar sem Indira Gandhi gerði grein fyrir vináttusamningnum við Rússa, er hinn fjöimennasti sem hald- inin hefur verið í Indlandi í þrjá- tíu ár. Mikill hluti þátttaikenida er aðkominn úr öðrum héruðum landsinis, meðal annars hefur mikill fjöldi bænda og landbún- aðarverkamanna komið til að taka þar í þátt. Tilgangur fund- arino var upphaflega að fá stuðn irag við utanrikisstefnu stjórnar- innar almennit, en síðar varð það einnig marfemið haras að vega á móti 12 daga kröfugerðum þjóð- ernisflokks Hindúa, Jana Sang- flokksins, sem hefur krafizt þesa eindregið, að indverska stjórrain viðurfeenni Baragla Desh sem sjálfstætt ríki. Forsætisráðherrann vítti svo eirahliða kröfugerð — og sagði, að stjórnin mundi taka þá af- stöðu eina, sem hún teld) heilla- væralegastc. fyrir íbúa Indlands og Austur-Pakistans. „Við höf- um aldrei sagt að við vildum ekki viðurfeenna Bangla Desh,“ sagði Indira Gandhi, „en stjórn- in verður að athuga gaumgæfi- lega allar hliðar málsina, áður en slík afstaða er tekin.“ Hún bætti við, að e. t. v. væri ekkí alveg réttur tími nú til að viður- kenna Bangla Desh. „Stríðshót- anir Pakistanisstjórnar,“ sagði hún, ,,að Indverjar létu sér í léttu rúimi liggja. Þeir sem hæst hefðu væru venjulegast lítila megnug- ir.“ ÞEGAR bandarísku geimfar- ^ arnlr þrir, David Scott, Alfred i Worden og Jaines Irwin, i komu um borð í herskipið OKINAWA eftir velheppnaða för til timglsins, biðu þeirra margs konar kræsingar. Meðal annars var þar á kaffiborði kaka mikil, skreytt eftirlík- ingu af geiniskipinu. Á mynd inni eru þeir félagamir að skera kökuna með sjóliðsfor- ingjasverði. — Belfast Framh. af bls. 1 vopnaviðskiptum, ílkveikjum og sprerag j u tilræðum í Belifast, Lohdonderry og landamærabæn- um Newey. Þaragað hefur verið sendur liðsauki í þyrium og þar hafa mótmœlam'enn kveikt í verzlunum, birgðageymslum og skrifstofum. Þúsundir verkamanna hafa lokað sig inni á heimiium snnum og vinna og ainnað athafnalíf hefur lagzt að miklu leyti niður. Stræti'Siva'gnar ganga ekki. Her- menn ganga um göturnar, sem eru á valdi leynis'kyttna og sprengjukastara. Bifreiðum og vöruflutningabílum hefur verið rænt I stórum stii, jafnt af kaþólskum sem mótmælenda- trúarmönnum. Bifreiðimar hafa verið notaðar til þess að hlaða götuvígi og þaðan er kas-tað steinum og sprengjum, en lög- reglan beitir gúmkúlum og ber skildi í árásum á vígin. Patriok McDorey, 25 ára gam- all liðsforingi úr IRA, var sá síðasti sem féll í óeirðunum. Hann var sfeotinn til bana í morgun, og segja vinir hans að þar hafi Oeyniskytta mótmæl- endatrúarmanna verið að verki, en ekiki herinn. Skæruliðar IRA rændu liíki McDoreys og settu það á viðhafnarbörur i kaþólska skólanum Holy Cross. Þúsundir manna hafa gengið framihjá lik- börunum. Faulkner forsætisráðherra hef- ur bannað árlegar trúarskrúð- göngur, sem á undanfömum ár- um hafa ýtt undir erjur kaþólskra og mótmælenda. Fyr- irhuguð ganga móbmælenda átti að fara fram á fimmtudaginn. Faulikner forsætisráðherra tók fram, að nýju ráðstafanirnar beindust fyrst og fremst gegn IRA, og sagði að IRA hefði stað- ið á bak við hryðjuverkin að undanfömu. Heimild til fangels- ana án dóms og laga hefur ekki verið notuð síðan á árunum 1956—1961, þegar 335 voru fang- elsaðir án þess að vera leiddir fyrir rétt. Heimildin, sem nú er beitt, segir að hafa megi i haldi menn, sem grunaðir eru um að valda samifélaginu alvarlegri hættu, án þess að leiða þá fyrir rétL — Apollo Framh. af bls. 1 Nikolai Podgorny, forseta Sovét- ríkjanna, Georges Pompidou, Frakklandsforseta og Páh páfa, sem kvaðst vona að ferðin mundi „stuðla að friði og aukn- um skilningi manna á milli." • OPNAÐIST EKKI Geimförunum hafði einnig verið fagnað er þeir komu til Hickham-flugstöðvarinnar á Hawaii með þyrlu frá flugvéla- móðurskipinu Okinawa og tóku þar þrjár Hawaii-stúlkur á móti þeim. Stjómfarið, Endeavour, var flutt um borð í Okinawa örfáum klukkustundum eftir lendinguna á laugardagskvöld og hafði hitahlífin sviðnað í inn- fluginu í gufuhvolfið. Sérfræð- ingar haifa ennþá enga skýringu á þvi hvers vegna ein af fall- hlífum Endevours opnaðist ekki fyrir lendinguna. Af þeim sök- um varð lendingin harðari en ella, en bent er á að gert sé ráð fyrir því í smíði geimfarsins að aðeins þurfi að nota tvær fall- hlífar við lendinguna og þess vegna oili það engum erfiðleik- um þótt sú þriðja opnaðist ekki. Scott, Irwin og Worden lentu sjö mílur frá flugvélamóðurskip- inu, en aðeins 1.2 mílur frá fyr- irhuguðum lendingarstað og var lendingin sú nákvæmasta, sem um getur i tunglferðaáætlun- inni. • SOVÉTTOGARI 1 Houston var óttazt þegar Endeavour lenti að þriðja fall- hlifin sem opnaðist ekki mundi flækjast i hinum fallhlífunum — Flugslys Franih. af bls. 1 Hardangerfly i Odda og hafði lagt upp frá flugvelli um 35 km austur af Odda. Veður var held- ur slæmt og þoka á leið vélar- innar og var vitað, að flugmað- urinn hafði gert margar tilraun- ir til þess að finna leið út úr henni, en árangurslaust. Var honum þá ráðlagt að fljúga í átt til Röldals, þar sem veður- útlit var betra. Eftir það heyrð- ist ekki til vélarinnar og var þá leit hafin á landi, — og þegar er veður leyfði, tóku flugvéiar að leita. Flugmaður vélarinnar, Georg Jensen var 24 ára. Tvær átján ára stúlkur voru í vélinni, Kari Kindesm og Kristine Handegörd og bræður tveir, 33 og 54 ára, Mikkel og Jörgen Hakestad að nafni. Mannaðar ferðir Margra manna ferðir Ferðir nærri tunglinu Mannaferðir I klst Menn í geimnum Geim / tunglgöngur Timi utan geimfars Stefnumótsferðir Stýranleg geimför Geimtengingar Geimferðadauðar tveimur. Þetta er í fyrsta sinn sem fallhhf opnast ekki við lendingu. Stjórnandi Apollo- áætlunarinnar, dr. Rocco Petr- one, sagði, að gerð yrði nákvæm könnun á þvi hvað olli þvi að fallhlífin opnaðist ekki. Björg- unarliðinu á lendingarstað tókst aðeins að ná einni af f£Lllhlíf- unum, hinar sukku. Þær eru sagðar hættulegar í sjónum, en ekki þess virði að bjarga þeim ef það er erfiðleikum bundið. Rússneskur togari „Malf" fylgdist með lendingu Apollo og mun hafa spurt hvort að- stoðar væri þörf. Togarinn hafði elt flugvélamóðurskipið fyrir lendinguna og um miðjan júlí elti hann skipið er það var við æfingar skammt frá Hawaii. Geimfararnir sögðu nokkur orð er þeir stigu um borð í flug- vélamóðurskipið og sagði Scoté að ferðin hefði verið stórkost- leg og að vonandi hefði mikið áunnizt. • ÞYNGDARAFLIÐ BEIZLAÐ Aðeins tvær fleiri Apollo- ferðir eru ráðgerðar og hafa geimfararnir John W. Young, Thomas K. Mattingly og Charles M. Duke verið valdir til þess að fara með Apollo 16. Þeir munu í aðalatriðum gera sams konar tilraunir og voru gerðar í ferð Apollo 15 og lenda á Descartes- svæði í hálöndum tunglsins. Síð- asta tunglferðin á þessum ára- tug verður ferð Apollo 17 í des- ember 1972 og verða þá gerðar tilraunir með ýmis ný tæki, til dæmis svokallaðan þyngdarleysismæli. Eðlisfræðing urinn dr. Joseph Weber frá há- skólanum í Maryland segir, að með þessum mæli verði reynt að sanna að til séu þyngdar- leysisöldur hkt og ljósöldur. William O’Bryan, forstöðumaður tunglrannsókna Apollo-áætlunar- innar, segir að takist að finna þyngdarleysisöldur gæti sú upp- götvun unnið til Nóbelsverð- launa. 1 tveimur síðustu Apollo-ferð- unum verður til dæmis reynt að svara þvi hvort unnt er að beizla þyngdaraflið og afla vél- um framtiðarinnar takmarka- lausrar og mengunarlausrar orku. Önnur fróðleg spurning, sem reynt verður að fá svar við er, hvort ís leynist langt undir yfirborði tunglsins og ef svo er hvort sá is getur séð fastrl bækistöð á tunglinu fyrir elds- neyti og hita. • STAÐAN Eftir ferð Apollo 15 er staða Bandaríkjamanna og Rússa I geimvísindakapphlaupinu þessi: USA USSR 25 18 19 9 4 0 8.856 4.402 53 32 22 3 99 klst. 40 mío. 12 6 25 9 15 S 3 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.