Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 28
<^brahial JMtfrj&mWatiifo rLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. ÞRIÐJUDAGUR 10. AGUST 1971 nucivsinGiiR £S*-*22480 Haförninn seldur til Ítalíu 1 í»KSSAKX viku er vaentanleg- ur hingað fulltrúi frá itölsku skipasmíðastöðinni „Etrusca" til að ganga frá kaupum á Haf- erninum, fiutningaskipi Síldar- verksmiðja rikisins. Hefur Haf- örninn ekkert verið notaður sl. ár — lá fyrst á Siglufirði, en hefur verið í Keykjavík siðan um áramót. Sigurður Jónsson, fram- kvæmdastjóri Síldarverksmiðja rikisins, sagði í viðtali við Mbl., að frá þvi í fyrra hefði skipið þurft að fara í svokallaða 12 ára flokkunarviðgerð, en slík við- gerð væri mjög dýr, og þar sem ekki væru víffiefni fyrir skipið hér síðan síldveiðarnar brugð- ust, hefði verið ákveðið að selja það í því ástandi, sem það er nú. Hafa samningaviðræður við Italina vérið nokkuð lengi á döf- inni og kemur fulltrúi frá skipa Slapp naumlega úr sundspretti SÍÐDEGIS á laugardag kastaði ölvaður maður sér í Reykjavík- urhöfn og sinnti því engu þótt til hans væri kallað og björgun- arhring kastoð til hans. — Lög- reglunni var þegar gert viðvart og siglili hún á eftir honum og tókst að bjarga honum þegar Akraborgin var rétt í þann veg- inn að sigla hann í kaf. Nánari tildrög voru þau að maðurinn kastaði sér í sjóinn út af Ingólfsgarði og synti til hafs. Er lögreglan kom á vettvang skömmu seinna fékk hún gúm- ,bát að láni í varðskipi, sem lá Framliald á bis. 10 Norrænn ráð- herrafundur um flugvélarán í FRÉTTASKEYTI frá NTB í gær er frá því sagt að utaniríkis-, samgöngumála- og dómsmálaráð- herrar Norðurlanda komi saman til fundar í Kaupmannahöín síðar í þessum mánuði, til að reyna að komast að samkomu- lagi um hvaða stefnu löndin eigi að aðhyllast á alþjóðlegum fundi, sem haldinn verður síðar í Mont- real í Kanada, þar sem rætt veirð ur um hvaða aðgerðum skal beita í sambandi við hin tíðu flugvélarán. Er Mbl. hafði aam- band við viðkomandi ráðuneyti hér höfðu þeim ekki borizt nein boð um fundinn í Kaupmanna- FramhaJd á bls. 10 smíðastöðinni hingað einhvern næstu daga til að ganga írá kaupunum. Sagði Sigurður að söluverð skipsins hefði verið miðað við 120 þúsund dollara, eða rúmar 10 milljónir króna. Haförninn, sem er 3700 tonn, var byggður i Noregi árið 1957 en keyptur hingað til lands í ágúst 1966. „Þá kom skipið sér mjög vel,“ sagði Sigurður, „því þá var sildin sótt til Jan Mayen og jafnvel norðar. Var skipið notað til síldarflutninga sumur- in 1966, ’67 og ’68 en var á vet- urna i lýsisflutningum og ýms- um öðrum flutningum. Eftir það hefur ekki verið nein síld og skipið því verið í ýmsu, m.a. leigt til gasolíuflutninga í Norð- ursjó." Sigurður sagði að skipasmíða- stöðin á Italíu hygðist gera við skipið og nota það siðan til flutninga á Miðjarðarhafi. Þar sem ekki væri endanlega gengið frá kaupunum hefði enn ekki verið ákveðið hvort islenzk áhöfn siglir skipinu héðan eða hvort skipasmíðastöðin sendir áhöfn til að sækja það. Tvö 17 ára ungmenni létust í bílslysi Siglufirði, sem hefði orðið 18 ára síðar í mánuðinum og Ingvar Ragnarsson, Skarðshlið 40, Akur TVÖ 17 ára ungmenni létust, (dags. Frír aðrir voru í bifreið- | en ^ann var nýorðinn 17 er bifreið fór út af veginum á inni, en sluppu án aivarlegra móts við Móskóga í Fijótum í meiðsla. I*au, sem létust, hétu Skagafirði, aðfararnótt sunnu- | Ásta Jónsdóttir, Hliðarvegi 7 á Ásta Jónsdóttir. Ingvar Ragnarsson. N áttúr ur annsókna- stöð í Mývatnssveit SAMNINGAR hafa tekizt miili i staðahrepps í Mývatnssveit um Náttúruverndarráðs og Skútu- í»otu-tilraunir á Egilsstöðum Egilsstöðum, 9. ágúst. 1 DAG lenti þota í fyrsta Skipti á Egilsstaðaflugvelli, en hingað kom hún frá Amster- dam. Þotan er af gerðinni Fokker F-28 og með henini komu 13 manns, flugmenn, verkfræðingar o. fl. og mikið af alls kyns mælitækjum. Þot- an verður hér næstu 10—12 daga og er ætlunin að reyna hana í lendingu og flugtaki við sem flest skilyrði og ástæðan fyrir því að Egils- staðir urðu fyrir valinu er sú að flugvöllurinn hér er sá malarvöllutr, sem næstur er Hollandi. — Þotan tekur 60 farþega og er hún lemti vakti það athygli hve stutta braut hún þurfti. — ha. að hreppurinn Ieggi endurgjalds laust fram land undir náttúru- rannsóknastöð, sem gegni því hlutverki að framkvæma alhliða náttúrurannsóknir á Mývatni og umhverfi þess. Enn hefur þó ekk ert verið ákveðið um hvernig rekstri slikrar rannsóknastöðvar verður hagað. í gær banst Mbl. svohljóðandi fréttatilkynning frá Náttúru- verndarráði: „íslenzkir náttúrufræðingar hafa lengi haft áhuga á þvi, að komið yrði á fót náttúruranm- sóknastöð við Mývatn, er gegndi því hlutverki að framkvæma al- hliða náttúruramnisóknir á Mý- vatni og umhverfi þess. En frum- skilyrði fyrir stofwuin slíkrar Framh. á bls. 10 ara. Unga fólkið var að koma af dansleik í Varmahlið o>g var á leið til Siglufjarðar, er slysið varð. Lögreglunni á Siglufirði barst tilkynning um slysið um fj'ögurleytið um nóttina og fiór lögneglubíll með lækni þegar á staðinn. Einnig kom lasknir frá Hofsósi. Er að var kornið voru Ingvar og Ásta látin, en hin þrjú, sem í bá'lnum voru, Flosi Sigurðs- son og Erlingur Bergvinsson frá Akureyri og Inga Kristinsdóttir frá S&glufirði voru flutt á sjúkra húsið á Siglufirði. Piltarnir fengu að fara heim í gær, en stúlikan var þá enn á sjúkrahúsinu til rannsóknar. Samkvæmt upþlýsimgum lög- reglumnar á Siglutfirði var bíll- inn, sem var aí gierðinni Chevro- let ‘55, rétt kominn yfir blind- hæð og niður I lægð, er hann lenti út atf veginum og otfan I djúpan mýrarskurð. I lægðinni var nýbúið að bera otfan í veg- inn og lausamöl því mikil. Ingv- ar ók bifreiðinni, og sat Ásta einnig I framsætinu en á milli þeirra sat In.ga. Öryggisbelti munu ekki hafa verið í bílnum. Er bíllinn lenti I skurðinum köst uðust þau látnu út úr bitfreiðinni Framh. á bis. 10 RÉTTARHÖLD vegna brun-^ ans á þurrmjólkurgerð KEA fóru fram í gær og voru marg ir yfirheyrðir. Erfitt hefur verið að rannsaka upptök eldsins, vegna þess hve allt var gjörbrunnið, og er enn ekki hægt að fullyrða neitt um eldsupptök, þótt gmnur leiki á að um íkveikju geti verið að ræða. Rannsókn verð * ur halilið áfram í dag. Þessi mynd var tekin af brunarúst- unum. (Ljósm. Mbl.: Sv. P.) Bíllinn onýtur — eftir veltu í Fljótum Á LAUGARDAGSMORGUN vait Volkswagenbifreið, sem er frá ísafirði, í Fljótum í Skagafirði, skamrnt sunnan við Hraun. Fjór- ir piitar voru í bílnum og voru þeir allir fluttir í sjúkrahúsið á Siglufirði, en fengu að fara heim að læknisrannsókn lokinni. Bifreiðin valt á krappri beygju og að sögn lögreglunnar á Siglu- firði mur hún vera gjörónýt. Aðfaramótt sunudags valt annar bíll í Fljótum • og hlauzt atf dauðaslys, eins og frá er skýrt annars staðar í blaðinu. Féll fyrir borð og drukknaði Neskaupstað, 9. ágúst. ÞAÐ slys varð um borð í skut- togaranum Barða aðfararnótt laugardags að matsvelnniim, Guð mundur Sigitrðsson féH fyrir borð og drukknaði. Barði lagði af stað frá Nes- kaupstað á veiðar um kl. 20 á föstudagskvöld og um miðnætti urðu skipverjar þess varir að Guðmumdur var ekki í klefa sin- um. Skipið var þá statt um 3 sjómöur SSA ai Hvalbak. Var skipið strax stöðvað og ítarleg leit gerð um borð, en hún bar ekiki áran.gur. Skipinu var þá snú ið við en leitin á leið til lands bar engan árangur. Við sjóprótf kom fram að skip verjar urðu síðast varir við Guð- mund milli kl. 20.30 og 20.45, er hann var að taka til kvöldmat. Gerðu þeir ráð fyrir að hann hefð: farið í kletfa sinn — en þar var hanin e'kki eins og fyrr seg- ir. — Guðmundur var fimmtugur að aldri, ókvæntur en átti móð- ur, sem dlvalizt hetfur á elliheim- ilinu hér. Ásgieir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.