Morgunblaðið - 18.08.1971, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.08.1971, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971 13 pömrukökurnar í Dillonsih'úsi hið bezta. 1 elztu jarðabófe frá 1686 seg ir að j'örðin sé Jaklegt meðal- býl'i 5 kongungseign ag bendir það til þess að jörðin hafi ver ið klaustíurjörð og þá eflaust í eigu Viðeyjarklausturs. Bkki er ljóst hvenær jörðin hefur gengið undir klaustrið en af áð urnefndum upplýsingum má gera ráð fyrir að það hafi ver- ið fyrir 1464. Hinn 21. marz 1838 gengur jörðin úr konunigs eign og er söluverð hennar þá 270 ríkisdalir. Hörður Ágústs- son segir í söguyfirldti Árbæj- ar að eklki hafi homum tekizt að hafa upp á kaupandanum, en 1881 eru eigendur jarðarinnar Benedikt Sveinsson sýslumað- ur og Sæmundiur Sæmundsson, bóndi á Elliðavatni. Hann seg- ir ennfremur að margt bendi til þess að Árbær hafi verið í eigu Elliðavatnsbænda fram að ár- inu 1906, en þá keypti Reykja- viikurbær jörðina vegna vatns- veituframkvæmda í Elliðaán um. Ábúendatal nær frá 1681 og er þá tvíbýli þar al'lt fram til ársins 1785 — þá er hálf jörðin í eyði fram til 1807. Þá verðu-r aftur tvibýli á jörðinni til 1817 og aftur frá 1824 til 1826. Eftir það virðist einn bóndi búa þar til 1837. Það ár eru tveir búendur. • SMIÐSHÚS Snemma vaknaði huigmynd um að igera Árbæ að húsasiafni, þar sem koma mætti fyrir göml um merkum húsum úr Reykja vífe til varðveiziu. Með þvi mætti með árunum mynd-a eins konar spegilmynd gömlu Reykjavífeur. Árið 1960 var fyrsta húsið flutt að Árbæ — Hestasteinn Porsteins Tómas- sonar, sem áður var í Lækjar- götu, er nú framan við smiðj- una í Árbæ. Arbær og Silfrastaðakirkja. — hið svokallaða Smiðshús eða Hansenshús eins og það hét i upphafi. Húsið hefur og geng- ið undir fleiri nöfnuim, m.a. Teitshús og Lundlborgshús. Það var reist árið 1820 og stóð á bak við Dómfeirkjuna í Reykja vík og er sagt gott dæmi um hús velstæðs iðnaðarmanns á öldinni sem leið. Það ber merki þeirrar húsagerðar, 'sem algeng ust var í Reykjavík á 19. öld, einlyft timburhús með háu risi. Það er múrað upp í binding eins O'g kallað er, þ.e. múr steini var hlaðið inn í grindina til þess að gera það hlýrra. Með nafnkunnu'gum mönnum sem bjuggu í húsiniu má nefna Sigurð Guðmundsson, málara, sem bjó þar á árunum 1862 til 1864. Einnig bjó þar Jón Árna son, þjóðsagnaritari um skeið. Árið 1820 búa í húsinu Sámon Hansen kaupmaður og kona hans Christine Stephensen ásamt 5 börnum og vinnuthjú- um. • DILLONSHÚS EFSTIBÆR OG HÁBÆR Árið 1961 er Dillonsihús flutt að Árbæ og gert að veitinga- húsi staðarins. Það var reist ár ið 1835 nyrzt við Suðurgötu vestan megin. Nafn dregur hús ið af írskum aðalsmanni Arthur E. D. Dill'on, sem lét byggja það og gaf síðan unnustu sinni Siri Otitesen. Dönsk yfirvöld neituðu þeim um giftingarleyfi og hvarf Dillon aif landi brott. Siri Ottesen lét þó ekki bug- ast og gerði húsið að dans- og sfeemmtistað meðan hún litfði. Jónats skáld Halligrimsson bjó I húsinu veturinn 1841 til ‘42. Dillonshús ber sama svipmót og Smiðshús, en er þó ekki múrað upp i binding. Er það að aufei ögn stærra. Húsin eru klædd reisif jöl. Efstibær i Þingiholtjum (Friðrikshús), stóð við Spítala stíg 4. Hann var fluttur að Ár- bæ árið 1966. Hann var byggð- ur sem torfbær árið 1836, en síðan endurbyggður af Eirífei Magnússyni árið 1883. Eiríkur lét bæinn halda sínu lagi, þann ig að gluggar eru á göflum. Húsið er portbyggt, sem kall- að var, þ.e. hliðarveggir náðu um það bil 60 cm upp fiyrir loft ’gólf. Var þetta gert til þess að nýta betur rýmið. Húsið er klætt láréttum, plægðum borð- um, kölluð vatnsklæðning. Fyrstur bjó í Efstabæ Friðrik Gunnlaugsson, snikkari, sem dó 1852. Hábær var reistur árið 1867 og var fluttur að Árbæ sama ár og Efsti'bær eða 1966. Bær- inn er gott d-æmi um íveruhús alþýðumanna á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar í Reykjavíik Hliðarveggir eru hlaðnir úr grjóti með kalkbind ingu en húsið er að öðru leyti timibur'hús með timburklæðn ingu á göflum, en þak er jám- Ljósmyndir tók Kr. Ben. Endurbót fer nú fram á Þing holtsstræti 9. Smiðir gera við og framan við húsið liggja ný ir gluggar, sem koma í stað fú- inna. Hér sjást nokkur húsanna í Arbæjarsafni. Til vinstri er gamalt fjárhús, þá Dillonshús og yfir þvi trónar Efstibær, þá er Hábær og loks Smiðshús. varið. 1 raun er hús af þessari gerð afkvæmi sunnlenzfcu bað- stofunnar á bæj'armölinni. Um Hábæ segir í plöggum Árbæj- arsaifns: „Að honum lágu traðir og var hann bakhús að húsi við Klapparstíg, þar sem nú er verzlunin Fáfinir en sem Jóel skipstjóri Jónsson byggði 1912—14. Hábær stóð til hliðar við hús Þorbjargar Sveinsdóttur ljós- móður að Skólavörðustig 11 a (nú Skv.st. 15), sem hún og systurdóttir hennar, Ólafía Jó hannsdóttir, létu reisa árið 1899. Við dauða Þorbjargar erf ir Ólafía húsið. Hún var kunn fyrir trúboð og lífenarstarfsemii í Noregi. Er Benedikt Sveins- son kvænisí Guðrúnu Péturs- dóttur frá Engey árið 1904, kaupa þau húsið af Ólafíu ásamt stóru túni við Skóla- vörðustíginn. 1 Hábæ búa árið 1910 Þórð- ur Þórðarson (bróðir Halldúrs bókbindara), f. 4.3. 1847, d. 24.2., 1911, og kona hans, Raign heiður Þorleifsdóttir, f. 23.6., 1850, d. 2.10., 1932. Eftir lát Þórðar býr með Ragnlheiði Óiöf Halldórsdóttir, f. 13.8., 1830, d. 13.2., 1929. Ragnheiður hafði kartöflu- og rófnagarð (aðallega kart- ööu ) og lá hann upp að lóð Benedifets og Guðrúnar, en þau höfðu mikla garðiækt á lóð sinni, sem var 6—8 sinn- um stærri en lóð Ragnheiðar. Ragnheiður hafði þá atvinnu á haustin að svíða svið og komu margir sviðum til hennar, því að hún þótti svíða vel. Hafði hún hlóðir og fýsibelg og sveið sviðin á teini og með töngum (lappirnar). Guðbjörg Jóelsdóttir, Þor- leifssonar, náskyld' Ragniheiði, gerir Hábæ í stand eftir dauða Ragnheiðar. I Hábæ hefur aldrei neinn beyfeir átt heima og þess vegna alrangt að kalla húsið beyfeis- hús, en svo var það kallað I dagblöðum í Reykjavík fyrir nofekrum árum. Pétur Hafliðason, f. 29.8., 1857, d. 14.12., 1957,mun kring um 1930, kominn á áttræðisald- ur, hafa fengið leyfi til að bvggja smáskúr á lóðinni, þar sem hann vann að beykisstörf um í igripum í nokkur ár, en hann átiti aldrei heima í Hábæ.l Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.