Morgunblaðið - 19.08.1971, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 19.08.1971, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971 14 Numeiry fastur í valdasessi Colin Legum, blaöamaður frá Observer, ræðir við súdanska hershöfðingj- ann Gaafar el-Numery, hers- höfðinigi, var mjög þreytuleg- ur og talaði lágum rómi þeg- ar hamn sagði mér frá atburð- uim siðustu tveggja vikma, og hvemig hamm náði aftur völd uim eftir byltmgartilraum kommúnista í Súdam. „Þú átt e.t.v. erfitt með að trúa því að ég hef aðeins not ið sex tíma svefns siðam bylt ingartilraumn var gerð" sagði hamn. „Ég er þess fuilviss að kommúnistamir höfðu ætlað sér að drepa mig, en atburða rásin varð of hröð fyrir þá, og verðimir sem setitir voru til að igæta okkar, reymdust ekiki eins ábyggiiegir og þeir höfðu gert ráð fyrir.“ Sjálfstraust hams er enn óhaggað, og hanm hefur nú fulla stjóm á málum hér. Rétt arhöldum er enn haldið áfram daglega en engar aftökur hafa átt sér stað síðan skömmu eftir byltimgartil- raunina. Samt sem áður eru þess engin merki að himu miskumnarlausa stríði gegn kommúnistum og vinum þeirra sé að ljúka. Ég hóf sámræður okkar með því að segja að Numeiry og rikisstjóm hans væru hart gagnrýnd, bæði austan járntjalds og meðal frjáls- lyndra í Evrópu og vestan hafs, fyrir miskunnarleysi við að brjóta á bak aftur hina misheppnuðu byfltingartil- raum. Var þetta sönn mynd af hlutverki hans sjálfs, og því sem fram fór í Súdan? Numeiry gerði þá allgóða greim fyrir því hvemig komm únistar hefðu brugðizt því trausti og velviid sem hann hafði sýnt þeim með þvi að veita þeiin hlutdeild i starfi byltingarinnar, sem hann hafði veitt forystu síðan í maí 1969. Hann sagði, að kammúnist- um hefði verið veitt öll tæki færí til þátttöku í ábyrgðar- mestu stöðum inmam bylting- arráðsins og stjómarinnar. Ákvörðun hans um að veita þeim svo mikinn trúnað var ekki vinsæl meðal þjóðarinn ar. Hvert á land sem hann fór var honum sífellt tjáð, að þótt fólkið hefði trú á stjóm hans, grunaði það alltaf kommúnistana um græsku. „Samt sem áður reyndi ég að sannfæra gagnrýnendur mina og þar eð þeir höfðu traust á mér, héldu þeir áfram stuðn ingi sínum við ríkisstjómina þótt þeir jafnframt tor- tryggðu kommúnistana." „í>á fór ég að veita þvi at- hygli, að helztu leyndarmál hersins oy ríkisstiAr-*-arinnar voru orðin að siúóursögum manna á milii. Kommúnistarn ir höfðu einfaldlega látið þessi ieyndarmál leka út. Þetta varð til þess að við urð um að láta til skarar skríða gegn þeim og þremur ráðherr um var veitt lausn frá emb- ætti í nóvember sl. Upp frá því tfóru þedr að verða harð- ir í okkar garð. Þegar ég komst að því að heilinn á bak við þessa andstöðu við okkur var aðalritari kommúnista- floklksins, Abdel Klhaliq Mah goub, lét ég handtaka hann. Andstaðan ‘héilt þó átfram, og á þeim tima grunaði mig alis ekki, að útlendingar gætu átt þar hlut að máli. „Áður en Mahgoub var tek inn atf iífi, viðurkenndi hann fyrir mér í samræðum sem við áttum, og í vitnisburði sinum við réttarhöldin, að miðstjóm kommúnistaiflokksins hefði ákveðið þann 30. maí s.l. að Stjóm min yrði að víkja. Mah goub var þá enn í fangelsi, en tókst skömmu siðar að flýja.“ Numeiry sagði, að hann hefði haft á tilfinnmgumni hvað væri á seyði, og bar á Joseph Garang, ráðherra, sem fór með málefni Suður- Súdans (og seinna var hengd ur), orðróm um samsæri. Þrátt fyrir að orðrómurinn kæmist á kreik eftir 30. mai og þótt Garang væri mieðlimur í miðstjóm kommúnistaflokks ins, fuiliyrti hann, að ekki væri á döfinni meitt samsæri. Þrátt fyrir að vera tor- trygginn, var Numeiry samt Numeiry hershöfðingi. trúarbrögð og erfðavenjur, hvort sem fóikið er Múham- eðstrúar eða kristið, sem er algjörlega í mótsögn við kenn ingar kommúnisma. Kommún- istar hamra á móti öilurn slik um venjum og trúarbrögðum og auk þess er súdanska þjóð in á móti ölum erlendum hug myndaifræðum; þjóðin vill ráða málum sinum sjálf í sam ræmi við hennar eigin lifs- hætti. Numeiry hershöfðinigi ræddi síðan um þá atburði sem voru afleiðing hinnar mis heppnuðu byltingartilraunar. Á þeim 72 klukkustundum sem kommúnistar fóru með völdin sýndu þeir mikið misk- • ■ v í Numeiry sýnir Mahgoub gögn sem sanna sekt hans. sem áður á þeirri skoðun, að eftir að hann hafði veitt kommúnistum það stærsta tækifæri sem þeir hefðu nokkum tima fengið, til að sanna trúnað sinn við þjóð- ina, myndu þeir ekki svíkja hann þrátt fyrir tryggð þeirra við herrana austan járntjalds. Af þessum sökum var hann reiðubúinn að leiða hjá sér viðvaranir þess efnis að kommúnistar myndu reyna að komast til valda. Numeiry álítur, að eftir að hann hafði gefið út yfirlýs- ingu þess efnis i maá si., að á döfinni væru endurbætur á stjómarskránni, sem myndiu endurvekja þátttöku fóllksins í stjórn ríkisins, þá hetfðu kommúnistar flýtt samsærinu. Kommúnistamir vissu, að þeg ar þetta væri komið í fram- kvæmd, hefðu þeir ekki minnsta möguleika á að kom- ast til valda. Á þessu stigi samræðnanna gerði Numeiry hlé á fráisögn sinni og sagði við mig: Ég skal segja þér eitt í hrein- skilni: Súdanska þjóðin mun ætið berjast gegn kommún- isma, nú og um ókomna fram- tíð. Þjóðin rmm berjast vegna þess, að hún hefur sín unnarleysi. Eftir að hafa vilt um fyrir hemum, tóku þeir 'höndum um 50 liðsforingja og menn sem þeir höíðu fyrir- fram stimplað sem sérstaka óvini og murkuðu þá niður með vélbyssum í búsi þar sem þeim hafði verið haldið förug- um. Hann sýndi mér viðbjóðs lagar myndir af fjöldamorð- unum. En jafnvel áður en vitnað- ist um þessa atburði, hélt hann áfram, hatfði fólkið víða safnazt saman á götum úti með spjöld og direifimiða, þar sem það lýsti því yfir, að það myndi aldrei líða komm- únistum að stjórna Súdan. Þegar leiðtogar byltingartM- raunarinnar stóðu eitt siinn andspænis slíkum mótmælum, létu þeir einfaldlega skothríð ina dynja á mannskapnum og drápu að minnsta kosti 19 manns, þar á meðal konur og böm. Þegar herinn áttaði sig á því hvað uim var að vera og snerist öndverður gegn bylt- ingunni, komu upp háværar raddir meðal þjóðarinnar um hefnd. Ég var hart gagnrýnd ur tfytrir að afhenda ekki fólk inu þá fanga sem telonir höfðu verið vegna þátttöku í og leyfa þvi að þá,“ sagði Num- samsærinu meðhöndla eiry. „Ég var þó ákveðinn í að koma i veg íyrir slíka múg- hefnd, og krafðist þess, að all ir sem handteknir höfðu ver- ið, fengju réttlát réttarhöld. Ég dvaldist sjálfur í fanga- búðunum meðan þeir voru yfirheyrðir. Ég valdi sjáltfur dómarana til þess að ganga úr sfcugga um, að þeir væru ekki meðal þeirra sem þurftu að hefna hairma simna vegna l'íflátínna ættmenna eða vima. Ég lét hverjum fanga í té að stoð við vöm hans, vin eða ættinigja. Mér kom varla dúr á auga þennan tíma, vegna þess að ég hatfði sjálfur eftir- lit með allri rannsókninni og endurskoðaði dómana. Ég komst að þvi m.a., og hef sam þykkt ákvörðun réttarins um að liðsforimginn, sem falið var að gæta min, var ekki sekur. Sá maður er nú aftur kominn i herinn." „Sömu sögu er að segja um 450 aðra, sem voru hamd- teknir. Nú er verið að ieysa fleiri úr haldi, eftir því sem rannsóknum er tfram haldið. Ég hef sjálfur miidað nokkra af þeim dómum sem hermenn hafa hlotið.“ „Það er furðulegt, að þeir sem hafa hvað hæst um það sem þeir kalla kúgun, hafa efckert haft að segja um það sem komimúnistamir gerðu i raun og veru, og það sem þeir ætluðu að gera ef þeim tæk- ist að halda völdum. Við höf- um með höndum skjöl um ráðagerðir þeirra." Hver er svo framtíð Súd- ans? Numeiry sagði, að hann myndi halda áfram að korna á fót stofmmum saimkvæmt stjómarskránni, til þess að tryggja fulla hlutdeild allrar þjóðarinnar í stjórn landsins, og finna lausn á vandamiálum ibúa Suður-Súdans. Hann sagði, að hjá þvl yrði ekki komizt, að sambandið milli Súdans, Egyptalands og Lílbýu yrði jafnvel enn nán- ara eftir það sem gerzt hefði. En hann lagði þó á það áherzlu, að friðsamleg sam- skipti Súdans, væru ekki ein vörðungu bundin við þessi tvö nágrannalönd, heldur öll önnur grannríki þeirra í Afrlku og Arabalöndiuim í Asíu. Hann sagðist einnig sækj- ast eftir bættri sambúð við Vesturlönd, sem nú þegar er farið að örla á, og önnur vin- veitt riki svo sem Júgóslavíu, Saudi-Arabíu og Kuwait, en þau hafa öll látið í ljós sam- úð og vináttu á hinuim erfiðu tímum sem verið hafa í Súd- ain. — Palestína • Framhald af bls. 10 það leiða til eyðingar Ísraelsrík- is, því að Bgyiptar tala stöðugt um „rétt Palestíniubúa", en stjómin í Kaiiró hefur aldrei Skilgreint það á tfutilnægjandi hátt.“ Kymstaða igetur ekki genigið öllu lengur. Margir af hershöfð- ingjum Israels hatfa lýst því ytf- ir, að Sadat Egyptalandsforseti muni ekki geta látið vopnahléið endast lengur, jatfnvel þótt 'hann vilji, þvi að skriður verði að fam að komast á stjómmála- legar umræður. Nú virðast skil- yrði vera fyrir umræður mM«li þeirra sem ástandið í Miðaustur löndum snýst í raun og veru um, — þ.e. Gyðinga og Araba í Palestinu. Enn er þó langt I land að Israelsstjóm liti þamnig á mólin, og eru tvær ástæður opinberlega gefnar á þvi. 1 fyrsta lagi hatfa Palestínu- búar engan forsvarsmann, sem væri fuMtrúi beggja héraða. í öðru lagi „eru þeir ekki tilbún- ir ennþá.“ En hin raunverulega ástæða ísraelsstjómar ristir þó dýpra. Dayan hershöfðingi lét í hana skínia nýverið er hanm sagði, með einkennandi þyrrkimigs- hætti sínum: „1 Jórdaniu mynd- um við ræða við tfóik sem lítur á Amman sem hötfuðborg Sina. Palestínubúar telja sína höfuð- borg vera Jerúsalem." Hann gaf í skyn að Palestinubúar yrðu erfiðastir viðfangs i samninga- viðræðum, þar yrði að setmja um þorp fyrir þorp, óilívulund fyrir ólivulund o.s.frv. Bæði Arabar og Gyðingar í Palestínu eru nú í 3vipaðri fjar lægð frá markinu. Þeir þurfa að eins að komast eilítíð lengra, og þar með gœtu umræður hiaf- izt. Tækifærið er einstakt. Og ísraelsstjórn verður að gera sér Ijóst, að sigrar í orrustum tryggja ekki frið fyrr en lauisn er fundin á vandamálum Palest- inu. Palestinubúar verða að viður- kenna, að Palestína er skipt land; að flestu flóttafólkinu verður að koma fyrir annars staðar en þar sem það bjó upp- haflega og að iáta verður ein- hver landsvæði atf hendi í bæt- ur fyrir áratuga árásir Araba á ísrael. Þeir vcrða að halda kosn ingar. „Óhugsanlegt undir her- setu lsraelsmanna,“ segja þeir. En hvers vegna? Það sem Ar- atoar í öðrum löndum segja, skiptir minna máli nú en áður. Og komu ekki ýmsir leiðtogar í Asíu og Afriku fram etftir kosn- ingar sem haldnar voru áður en sjálfstæði hlauzt? ísraelsmenn verða að hætta að hindra þróun mála. „Það eru engir Palestínumenn sem við get um rætt við,“ kvartaði Dayan tfyrir skömmu, er hann svaraði spurningum á blaðamannafundi. Hann hefði átt að vita, að blaða maðurinn sem hann var að svara, var sjálfur einn af fram- gjömustu nýju leiðtogunum í Palestínu. En Palestínubúar hafa þagað of lengi. Það reynir þvi jaínt á Israelsmenm og Pal- estínubúa að takast á við vanda mál komandi árs. (Observer, — öll réttíndi áskil- in). Notaðir bílar gegn skuldabréfum Skoda 110 De Luxe '70 Skoda 1000 MiB '63 Skoda 1000 MB '67 Skoda 1000 MB '66 Skoda Combi '67 Skoda Combi '66 Skoda Combi '65 Skoda Octavia '65 Skoda 1202 '66 Fiat 850 '67 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI, HF Auðbrekku 44—46, Kópavogi simi 42600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.