Morgunblaðið - 03.09.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1971
23
f-
i>
Teikning þessi birtist nýlega í International Herald Tribune, se m gefið er út í Farís. — Túlkar
teiknarinn þar skilning sinn á samkomulaginu um Berlín. Múrinn hefur verið rofinn, og íbúar
Vestur-Berlínar eru boðnir velkomnir til Austur-Beriínar, en á spjaldi fyrir ofan austur-þýzka
vörðinn segir að hliðið sé aðeins opið aðkomiunönniun, ekki íbúum Austur-Berlínar.
- Ósammála
Framhald af bls. 1.
búningi var lokið, að því er talið
var, og til stóð að sendiherrar
ríkjanna kaemu saman klukkan
13 eftir staðartíma. Talið var
fullvíst að tU þess fundar væri
boðað til að staðfesta samkomu-
lagið með undirritun.
Samkomulagið er 23 blaðsíður,
og henma fregnir að einstöku
greina<r þess í þýzkri þýðingu
hafi valdið ágreiningi fulltrúa
Austur- og Vestur-Þýzkalands.
Eru það greiniar, er varða umferð
milli Vestur-Þýzkalands og Vest-
ur-Berlínar. Greinir þýzku full-
trúana þar á um þýðingu orða,
og getur túlkun þeiirra orða ráð-
ið úrslitum um það hvort Aust-
ur-Þjóðverjar skuli hafa heimild
til að hafa einhvers konar eftir-
Berlínar og Vestur-Þýzkalands.
lit með ferðum manna milli V-
Sátu fulltrúair allra aðila fundi í
nótt og í morgun til að reyna að
leysa úr deilunni, en það virðist
öklki hafa tekizt enn sem kornið
er. Verður þeim fundum vænt-
anlega haldið áfram, en efcki er
vitað hvenær úrlausn fæst.
— Bahá’íar
Framhald af bls. 3.
safnast þeir ekki saman o.s.frv.
Bahá'íar reisa sér bænaihús.
Eitt þeirra er í Franikfurt í
Þýzkalandi, annað í Kampaia í
Uganda, hið þriðja í Illinois í
Bandarílkjíunum og hið fjórða i
Sydney i Ástral'íu. Þá er eitt
bænahús í Haifa í Israel við
hof.uðs töðvar trúarinnar og ver-
ið er að reisa bænaihús i Pan-
ama. I Rússlandi var bænahús,
sem lagt var niður við bylltirtg-
una og er það nú safnhús. Að-
spurðir sögðu Baháíamir á blaða-
mannafundinum í gær að í und-
irbúningi væri að reisa bæna-
hús í Reykjavík, en ýmis Ijón
eru þó í veginum þar, m.a.
skipulagsreglur borgarinnar og
sitthvað fleira.
IsLand hefur að áliti þessa
fólks trúarlegt mikilVægi og það
lét í það skína að fyrir uitan
það að Island væri sjálifsagðasti
staðurinn til þess að halda Norð
lUir-Atlants'hafsráðstefnu sem
þessa nú, þá væri einhver guð-
ieg forsjón, sem ráðið hefði þvá
að Island varð fyrir valinu. Ráð
stefna þessi er hin 15. og síðasta
í röð alþjóðlegra ráðstefna Ba-
hJá’ía og þar með hápunktur ráð
stef muhalds ins.
Bahá’itrú er ekki boðuð með
prédikunum og innan hennar
eru engir prestar. Viljii fólk
kynnast trúarbrögðunium verður
það að spyrja. Með Bahá’ítrúnni
'hefst nýtt hringkerfi trúar. Hið
gamla hringkerfi hófst með Ad-
am, sem var fyrsti spámaður
þess.
Þá upplýstu Bahá’íairnir á
blaðamannafumdimum í gær að
í apríl 1972 myndi sitofnað and-
Ile,gt þjóðarráð Islands og mun
þá hinn íslenzki söfnuður Bahá’í-
trúarinnar fuillmótaður.
— Landhelgis-
nefnd
Framhald af bls. 32.
vík Jósepsson og Þórarinn Þór-
arinsson og var Lúðvík Jóseps-
son, sjávarútvegsráðherra, á
fundimuni í dag kosinn formaður
nefndarinnar.“
Eins og að framan sagði, var
landhelgisnefnd þessi kjörin á
Alþingi sl. vor samkvæmt álykt-
un þeirri, sem Alþingi þá gerði
um landhelgismálið að tillögu þá-
verandi ríkisstjórnar. Samþykkt
Alþingis frá þeim tima um land-
helgismálið er svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að kjósa
fimm manna nefnd, einn frá
hverjum þingflokki, til að semja
frumvarp til laga um rétt Is-
lands til landgrunnsins og hag-
nýtingar auðæfa þess. Skal frum-
varpið lagt fyrir næsta Alþingi
og meðal annars fela í sér eftir-
farandi atriði.
1. Skilgreiningu á landgrunni
íslands miðað við sem næst 400
metra jafndýpislínu, möguleg
hagnýtingarmörk eða 50 mílur
eða meira frá grunnlínu um-
hverfis landið, eftir því sem frek-
ari rannsóknir segja til um að
hagstæðast þyki.
2. Ákvæði um óskertan rétt Is-
lendinga til fiskveiða í hafinu
yfir landgrunninu eins og rétt-
urinn til hafsbotnsins hefur þeg-
ar verið tryggður með lögum frá
24. marz 1969 um yfirráðarétt Is-
lands ýfir landgrunninu um-
hverfis landið.
3. Ákvæði um ráðstafanir, er
séu nægjanlega víðtækar til þess
að tryggja eftirlit af Islands
hálfu og varnir gegn því að haf-
ið kringum íslahd geti orðið fyr-
ir skaðlegum mengunaráhrifum
úrgangsefna frá skipum eða af
öðrum ástæðum.
Jafnframt ályktar Alþingi að
árétta þá stefnu, sem rikisstjórn
íslands mótaði í orðsendingu til
alþjóða laganefndar Sameinuðu
þjóðanna 5. maí 1952, að ríkis-
stjórn íslands sé rétt og skylt að
gera allar nauðsynlegar ráðstaf-
anir á einhliða grundvelli til þess
að vernda auðlindir landgrunns-
ins, sem landið hvilir á.
Alþingi minnir á friðunarráð-
stafanir Islendinga sjálfra á
hrygningarsvæðum sildar við
Suðvesturland, sem koma munu
i veg fyrir eyðingu á þessum
fiskistofni. Alþingi felur ríkis-
stjórninni að undirbúa nú þegar
friðunaraðgerðir fyrir öllum
veiðum til verndar ungfiski á
landgrunnssvæðinu utan 12
mílna markanna, þar sem viður-
kennt er, að um helztu uppeldis-
stöðvar ungfisks sé að ræða.
Jafnframt felur Alþingi fulltrú-
um íslands við undirbúning haf-
réttarráðstefnu Sameinuðu þjóð-
anna að kappkosta að sett verði
skýr ákvæði um friðunarsvæði
til verndar fiskistofnum í sam-
ræmi við niðurstöður vísinda-
legra rannsókna, enda sé þá
jafnfrámt gætt sérstæðra hags-
muna strandríkis eins og Islands,
sem byggir efnahagslega af-
komu sína og sjálfstæði á nýt-
ingu þess hafsvæðis, er umlyk-
ur ísland á landgrunni þess.“
Stórgjöf
til Krabba-
meinsfélagsins
NÝLÐGA afhentu hjónin Bjiörg
Jónaisdóttir og Jón Kr. Guð-
mundsson, Skólaibraut 30, Akra-
nesi, Krabbameinsifélaigi Islands
sparisjóðsbók i Búnaðair-
bamka Isl. með upphæð kr.
344.877,60 að ,gjöf.
Viil félagiið hér með færa
þeim hjómuim alúðarþakkir fyrir
þessa höfðinglegu gjöf.
— Sundmót
Framhald af bls. 31.
ELvar Ríikarðsson, lA 1:06,0
Pál'l Ársæisson, Æ 1:06,3
50 m brmgsund telpna f. 1959
og siðar _ sek.
Jóhanna Jóhannesd., lA 42,5
Sigrún Friðriiksdóttir, Æ 45,7
Heiga Sveinsdóttir, SH 48,3
100 m bringusund sveina: mín.
Eliías Guðmundsson, KR 1:26,7
Gunnar Sverrisson, ÍA 1:28,9
Jón Hauksson, SH 1:31,6
100 m bringusimd kvenna: mín,
Heiga Guðjónsdóttir, Æ 1:17,6
Ingunn Ríkarðsdóttir, ÍA 1:17,6
Ingibjörg 3. Ólafsd., SH 1:19,9
50 m flugsund karla: sek.
Örn Geirsson, Æ 31,9
Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR 32,8
Þorsteinn Hjartarson, Uf, H. ö.
33,3
100 m skriðsund telpna: niin:
Elín Gunnarsdóttir, Self. 1:17,5
Jóna Gunnarsdóttir, UBK 1:18,8
Viliborg Sverrisdóttir, SH 1:19,4
100 m bringusiuid karla: mín.
Flosi Sigurðsson, Æ 1:20,6
Þórður Gunnarsson, Sel'f. 1:21,1
Sigurður Helgason, Æ 1:21,1
50 m haksund kvenna: sek.
IngJbjörg S. Ólafsd., SH 39,8
Guörún Halldórsdóttir, ÍA 40,1
Heliga Guðjónsdóttir, Æ 41,5
4x50 m fjórsund karla: min.
A sveit Ægis 2:14,5
Sveit KR 2:21,6
Sveit SH 2:25,4
4x50 m fjórsund kvenna: min.
A sveit UBK 2:37,0
A sveit Ægis 2:39,7
SveLt ÍA 2:39,9
- Hótað
Framhald af bls. 1.
Áliitið er að hótanir þessar hafi
komið frá júgóslavneskuim flótta
mannaisamtökunfi, en fyrstu hót-
aniirnar bárust um það leyti sem
réttarhölid hófust í Stokkhólmi í
málium króatístkra öfgaisinna,
sem myrtu Vladimi’r Rolovic
sendihierra Júigóslavúu i Stokk-
hólmi fyri'r mokikru. Tveir Kró-
atar voru 'þá dæmdir til ævi-
lar.grar fangelsiisvistar, en þrir
aðrir hliutu 2—5 ára famgelsis-
dóma. .
- Einhugur
Framhald af bls. 1.
abaiýðvelda“. Hvert rí'kjanna
þrig'gja heifur áifiram yfinsitjórn
si'nma innianníikismiála, sína eigin
utanríikisþjónusitu, og heldur sæt
um sínum hjá Saimeiwuðu þjóð-
unum og í A rababa ndalaginu. —
Hins vegar sflripa þau samieigin-
tega stjóm ríkjasambandsins, og
sameiginlegan herrétt og hæsta-
rétt Þá verður skiipuð sérstök
niefnd tiil að veija nýjan fána
rílkjasambamdsins og þjóðsöng.
Rjikjasambandið er önmur til-
raunin, sem gerð hefur verið til
að sameina þjóðir Araba. Fyrri
tiil'raumin var gerð árið 1958 með
stofniun Arabíska sambandslýð-
veldisins, en upp úr því slitnaði
þremur árum síðar. í því ríkja-
sambaindi voru aðeins Egypta-
land og Sýrland.
— Krækiber
Framhald af bls. 32.
áberandi skemmdir á blómar
plöntum, en flúormengun hefur
mælzt mest í mosa og flétbum
eða ailt að 300 ppm flúors af
þurrefni í námunda við yerk-
smiðjuna. Minna er I öðrum
plöntutegiundum, og flúormemg-
unin fer önt minnikaindi eftiir því
sem fjær dneigur frá verksmiðj-
unni.
Sérstakar athuganiir voru gerð
ar á krækilynigi og reyndust
krækiber ekki menguð. 1 þeim
mældist aðeins 1,5 ppm flúons af
blautvigt eða (9,2 ppm af þurr-
vlgt) í eins kllómetra fjaiiægð
fná álverinu, sem er mjög svipaö
flúoirmagn og mælist í barjum
er vaxa við eðlillegar aðstæður.
1 vetur verður niánar unnið úr
frekari gögmum, sem safnað hef-
ur verið á vegurn flúormarka-
nefindar.
t
Eiginkona mín,
Kristín Jónsdóttir,
Blesastöðum, Skeiðum,
andaðist í sjúkrahúsi Selfoss
fimmtudaginn 2. september.
Jarðarförin auglýst siðar.
Guðmiindur Magnússon.
Smárakalfi
Laugavegi 178.
ÍTALSKT. — Piz2a pie, 20 tegundir.
Takið með ykkur heim. — Næg bílastæði.
Skrilstohistúlka óskast
nú þegar á lögmannsskrifstofu í Miðborginni
Vélritunarkunnátta og stundvísi áskilin.
Tilboð merkt: „Stundvis — 5774" sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 8. þ. m.
T ilraunastjóra
vantar á tilraunastöðvar Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins
að Skriðuklaustri í Fljótsdal og Akureyri.
Skrifiegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist til Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins Reykja-
vík fyrir 22. september n.k.
Forstöðukona
Staða forstöðukonu við sjúkrahús Akraness er laus til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. október n.k og skulu umsóknir
sendast sjúkrahúsi Akraness.
Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður sjúkrahússins.
Sími 1546
SJÚKRAHÚS AKRANESS.
Takið eftir
önnumst viðgerðir á ísskápum, frystiskistum, ölkælum og fleiru.
Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa Smíðum aKs konar
frysti- og kælitæki.
Fljót og góð þjónusta. — Sækjum — sendum.
Reykjavikurvegi 25.
simi 50473. Hafnarfirði.