Morgunblaðið - 05.09.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 5. SEPTEMBER 1971
DAGBÓK
Meðan hann enn var að tala, sjá, þá skygrgði bjart ský yfir þá,
og sjá, rödd úr skýinu sagði: Þessi er minn elskaði sonur, sem
ég hefi velþóknun á, hlýðið á hann.
í dag er sunnudagur 5. september og er það 248. dagur ársins
1971. Eftir lifa 117 dagar. 13. suimudagur eftir Trinitatis. Nýtt
tniiigl. Ardegisháflæði Id. 6.17. (Úr íslands almanakimi).
Lækn isþj ón 11 sta í Reykjavík
Tannlæknavakt er í Heiteur
veinndarstöðirmi laugard. og
siunmud. ki. 5—-6. Siimd 22411.
Símsvari Læknafélagsins er
18888.
Næturlæknir í Keflavik
6.9. Ambjöm Ólafssoai.
Næturlæknir í Keflavík
26.8. Kjartan Ólafsstm.
27., 28. og 29.8. Jón K. -Tóhannss.
30.8. Kjaortan Ólafsson.
Asgrimssafn, Bergstaðastrætá 74
er opið suninudaga, þrdðjudaga
og fimmtudaga frá ki. 1.30. Að-
gangur ókeypis.
L.istasafn Kinars Jónssonar er opiö
daglega frá kl, 1.30—4. Inngangur
frá Eiríksgötu.
Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116,
OpiÖ þriöjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgrjafarþjónusta Geðverndarfélags-
ins er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30
síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum heimil.
Sýning Handritastofunar Islands
1971, Konungsbók eddukvæða og
Flateyjarbók, er opin daglega kl.
1.30—-4 e.h. 1 Árnagarði viö Suður-
götu. Aðgangur og sýninsarskrá
ókeypis.
Hallgrímskirkjur í Saurbæ. Sú til vinstri er hin nýja, til hægri
sú gamla, og er nú komin að Vindáshlíð í Kjós, þar sem Hlíðar-
sitúlkiir KFUK reka starfsemi sína. Hallgrímsdeild Prestafélagsins
þingar um þessa helgl í Saurbæ. Prestarnir dreifa sér á kirkjurnar
að venju. Kl. 2 á sunnudag hefst svo messa í Hallgrímskirju í
Saurbæ. Þar prédikar séra Magnús Guðmundsson úr Grundar-
firði. Sóknarpresturinn, séra Jón Einarsson þjónar fyrir aitari.
Sjá nánar um messurnar í Dagbók í gær.
Gamalt og gott
Laufás mánn er lástaibær
luikkumaður sá homium nær,
einkum þegar aldin. grasr,
og allt á móti manni hlær.
Vísan er ýmist ei,gnuð sr.
Magnúsi Ólafssyni eða sr. Jónl
Magnússyni, sem báðir voru
prestar í Laufási.
(Úr bókinni Ég skal kveða
við þ.ig vel, efti.r Jóhann Sveins-
son frá FlöguO.
FRÉTTIR
Fíladelfia, Beykjavik.
Guðsþjónusta kl. 8, WiMy
Hansen prédikar. Fórn tekin
vegna kirkij,uibyggiim,gasjóðs.
Hundalaust borgarráð
Hver á sér betra borgarráð,
með blessum Guðs — og Drottins náð?
— Við öll sín heit það heldur tryggð,
en hundum vekur styggð.
En þrasið vákti þjóðfirægt skap,
— já, — þar var ekkert gengistap;
þvi þegar Albert vann með Val,
þá var hams heit: — Ég skal!
Ég sá í amda sóknargerð
og „sentirimn“ á hörkuferð.
----Til krufnimgair ég hvolp minn gaf,
því kappinm „brenmdi af“H
Að hugsa sér þá heimsinis náð:
— Hundlaus borg — í lengd og bráð,
og aidrei framar hundum háð
voTt háttvirt borgarráð!!
Guðm. Valur Sigurðsson.
SÁ NÆST BEZTI
Jón (3 ára): „Mamma! Kom hanm litli bróðir ekki til okkar úr
h'iimninium! “
Mamma: , Jú, drenigur minni."
Jón: ,,í»eir hafa auðvitað viljað losna við haran þar, aif því hamm
orgar svo málkið.“
ÁimAO-HKlLLA
85 ára er i dag Hjálmar Þor-
steinsson skáld frá Hofi. Hann
verður að heiman á afmaúisdag-
inn.
Sunnudaginn 18. júlí voru gef
in saman í Árþæjarkirkju af
séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú
Sigriður Kristjánsdóttir og Við-
ar Vilhjáimsson. Heimili þeirra
verður að Bárustig 5, Sauðár-
króki.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugavegi 178.
Sumniudaigimm 27. júmii s.J.
voru igietCim samam í hjónaibamd
af séra Friðrik A. Fmiörilkssiymá
í Drafilas t aðaki rkju í Fimjóslkár-
dal ungifirú Dómhiidiur Siigu.rðar
dóttdir, kemnari og Axiei S. Axelis
®om endiurstooðamdamieimii. Heitmr
ili þeiinra er að Hringbraut 37
Reykjav'iík.
Piiimam ljósmymdaJsitofa
HaLflnamsitræti 101 Akumeymk
KAWASAKI mótorhjól 500 cc, 60 hp. árg. 71 til sölu. Uppl. I sima 41524 frá kl. 3—6 í dag. BANDARlSKUR kaupsýsiumaður óskar að leigja 3ja—4ra svefnherbergja hús eða íbúð, með eða án húsgagna. Upplýsingar gefur Mr. Brown, Keflavikurflug- velli, sími 2224 frá 9—5.
KEFLAVfcK — MlÁGRENMI Einbýlishús með 3 svefnher- bergj'um óskast á leigu. Upp- lýsingair í síma 24727. EINKAMÁL Óska eftir að kynnast stúlku, sem hefði áhuga á að búa í sveiit. Ekki yngri en 30 ára. Tilboð sendist Mbl. merkt Trúnaðanmál — 5794.
Rennilásar
Málmrennilásar frá Rennilésagerðinni, Hellu:
No. 3, lokaðir. Lengdir 12—30 sm.
No. 5, opnir með hring. Lengdir 20—100 sm.
Fjölbreytt litaúrval.
Heildsölubirgðir:
ANDVARI H. F .
Umboðs- og heildverzlun,
Smiðjustíg 4, sími 20433.
Clœsilegt
raðhús í Fossvogi
Nýtt raðhús fullfrágengið að öllu leyti. Ma. a. 50 fm suðurstofa
(m. svölum) og sér teiknuðum arni (viðarloft, viðarveggur,
veggfóður og teppi). Vandað eldhús með rúmgóðu búri innaf
auk þvottaaðstöðu, 4 svefnherbergi (með teppum og skápum),
sjónvarpsherbergi, gestasnyrting, baðherbergi m. sturtuklefa,
baði snyrtiborði o. fl.) Lóð frágengin m. trjám og blómum,
bilskúr (m. hita, rafm. og vatni). Óvenjuvandað og glæsilegt
hús. Útb. 2—2,5 millj. Alar upplýsingar í skrifstofunni á morg-
un og næstu daga.
EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12.
VILHJÁLMUR
VILHJÁLMSSON
hittir ætíð
í mark
á hverri einustu
hljómplötu
og nú er hann
með nýja
tveggja laga plötu
SG-hljómplötnr
BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu
>
L