Morgunblaðið - 05.09.1971, Page 13

Morgunblaðið - 05.09.1971, Page 13
MORGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBKR 1971 13 Spegill spegill herm þú mér.. Spegillinn er harðasti gagnrýnandi þeirra, sem bera umhyggju fyrir útliti sínu, en hann getur líka verið aðstoð við persónulega snyrtingu, sem hæfir yður sérstaklega. INNOXA snyrtivörur eru ómissandi í baráttunní við spegilmyndina. INNOXA úrvalið gerir ráð fyrir mismunandi húð, margvíslegum sérþörfum hvers einstakhngs, litárhætd og útliti. INNOXA eru snyrtivörur nútíma konunnar. Reynið INNOXA, — og látið svo spegilinn dæma. Satin Bloom: Litað dagkrem fyrir blandaða og feita húð. Cream Satin: LitaS dagkrem fyrir þurra og venjulega húö. Jewelfast: Varalitur. Margir litir. Breytir ekki Iit. jS 22 Special: Varalitur fyrir ofnæmiskenndar varir. Margir litir. ra Kynnist úrvalinu hjá INNOXA. INNOXA Eykur yndisþokkann. 1-2 innanhússarkitektar eða vanir teiknarar óskast til starfa í teiknistofu arkitekts strax eða sern fyrst. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir 11. sept. nk., merkt: „Framtíðarstarf — 5836" Qgum fyrirliggjandi Afturfjaðrir í Opel Record 61—65. Fram- og afturfjaðrir í Landrover. Fram- og afturfjaðrir í Willys Jeep. Fram- og afturfjaðrir í Bedford, 9 tonna. Augablöð framan á Bedford, 7 tona. Augablöð og krókblöð aftan í Scania Vabis L 76 og L 55. Augablöð og krókblöð framan og aftan í Bens 1413. Eftsa blað í stuðfjöður í Bens 1413 og 322. Einnig Einnig 1%", 2", 2V4" og 2Vi" breið styrktarblöð. FJÖÐRIN, Laugavegi 168, sími 2-41-80. Mamma þeirra aðLJOMA gerirallan mat góðan oggóðanmat betri LJÖMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKl • smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.