Morgunblaðið - 05.09.1971, Page 19

Morgunblaðið - 05.09.1971, Page 19
MORGUNBLAÐEÐ, 3UNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 19T1 19 Handoiin kjólaefni íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásvegi 2, Hafnarstræti 3 Starfsstúlkur í eldhús og afgreiðslu óskast, yngri en 20 ára koma ekki til greina. Tilboðum sé skrlað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. 10., merkt: „5834". Sölumaður Röskur og áreiðanlegur ungur maður getur fengði atvinnu nú þegar sem sölumaður hjá einni af elztu heildverzlunum Reykjavíkur. Umsókn, merkt: „Sölumaður — 4196" sendist afgr. Mbf. Takið eftir önnumst viðgerðir á ísskápum, frystiskistum, ölkælum og fleiru. Breytum gömlum isskápum í frystiskápa. Smíðum alls konar frysti- og kælitæki. Fljót og góð þjónusta. — Sækjum — sendum. sf. Reykjavíkurvegi 25, sími 50473, Hafnarfirði. Gróðrorstöðin VALSGARÐUR SUÐURLANDSBRAUT 46 (rétt hjá Álfheimum) Simi 82895. Mikið úrval STOFUBLÓMA. — Daglega ný afskorin blóm. Gróðrarstöðvarverð. — Ódýrt i VALSGARÐI. Námskeið fyrir húsmœðrakennara Dagana 6.—18. september næstkomandi verða haldin i Haga- skólanum tvö viku námskeið fyrir húsmæðrakennara, og hefjast þau klukkan 9 á mánudagsmorguninn. Á híbýlafræðinámskeiðinu verða meðal annars þessir fyrirles- arar: Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, sem eínnig hefur verið til ráðuneytis við skipulagnngu námskeiðsins, Jón Ólafsson, hús- gagnaarkitekt, Þorbjörn Broddason, lektor, Garðar Ingvarsson, hagfræðingur, Karl Ómar Jónsson, verkfræðingur, Daði Ágústs- son, rafmagnstæknifræðingur, Ásmundur Jóhannesson, bygg- ingafræðingur, Stefán Snæbjörnsson, innanhússarkitekt og Þor- kell B. Guðmundsson, innanhússarkitekt. Á heimilishagfræðiámskeiðinu verða meðal annars þessir fyrir- lesarar: Sigriður Haraldsdóttir, húsmæðrakennari, Exrika Frið- rfksdóttir, fulltrúi, Magni Guðmundsson, hagfræðingur, Stefán Ól. Jónsson, fulltrúi, Hrólfur Ásvaldsson, hagfræðingur, Gisli Gunnarsson, kennari, Hermann Jónsson, fulltrúi, Ingi Tryggva- son, fulltrúi, Hilmar Pálsson, fuiltrúi og fleiri. Námskeið þessi eru haldin á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur: Umsjónarmaður námskeiðanna er Haldóra Eggertsdóttir. 5SBWWB ... : FERÐABILL LÚXUSBÍLL TORFÆRUBILL HRAÐAKSTURSBÍLL LAHO ROVER RANGE HOVEH Þegar á allt er litið, eru möguleikar RANGE-ROVER stór- kostlegir og notagildið víðtækt. Hann á allstaðar jafn vel við: Á hraðbrautum, á bændabýlum, á „rúntinum“ í stór- borginni og inn í öræfum. RANGE ROVER HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240 Bíll með fiölhœfni, sem furðu sœfir Með því að sameina orku og þægindi Rover fólksbílsins og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur fengist ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu. =?= VII. VÖRUSÝNING'Xi KAUPSTEFNAN REYKJAViK * ■ KYNNUM RANGE ROVER alla daga meðan sýningin stendur yfir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.