Morgunblaðið - 05.09.1971, Síða 30

Morgunblaðið - 05.09.1971, Síða 30
___________________________________ .____________________________________________________________________________________________ i 30 M'ORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1971 ' Fraaah. af bls. 29 20,25 Veðar eg auKlýsingar 20,30 „Hér srala gaukar" Hljómsveit Ólafs Gauks og Svan- hildur skemmta. Hijómsveitina skipa, auk þeirra, AlfreO AlfreOsson, Andrés Ingólfs son og Karl Mölier. 21,00 Kjarnarannsóknir Mynd frá Niels Bohr-stofnuninni 1 Kaupmannahöín. Nokkrir vlsinda menn hera saman bækur sinar um gildi grunnrannsókna 1 visindum. Þessi mynd er eins konar íram- hald af „Smáheimi frumeindanna" sem var á dagskrá 23. ágúst sl. ÞýCandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpiO) 21,35 Nana Framhaldsmyndaflokkur frá BBC byggOur á samneíndri skáldsögu eftir Emile Zoia. 3. þáttur. Fórnarlambið Leikstjóri John Davies. AOalhlutverk Katharine Schofield, Freddie Jones, Peter Craze og Jobn Bryans. Þýöandi Briet HéOinsdóttir. Efni 2. þáttar: Eftir leiksýningu kemur Muffat greifi til búningsherbergis Nönu, og i fylgd meO honum erlendur prins. Nana tekur prinsinum vel, og vekur meO þvi ákafa afbrýOi greifans. Steiner hefur látiO henni I té hús utan borgarinnar, og þang aO heldur hún meO Georg sér til fylgdar. Steiner og Muffat greifi gera sér tiOförult til hússins, en hafa ekki erindi sem erfiOi. Fregn- ir berast til Nönu um aO Borden- ave hafi eftirlátiO annarri hlut- verk hennar i söngieiknum. 22,25 Dagskrárlok Þriftjudagtir 7. september 20,00 Fréttir 20,25 Veðor og aoglýsingar 20,30 Kilðare læhnir Hver trúir á kraftaverk? 1. og 2. þáttur I flokki sex sam- stæöra. Þýöandi Guörún Jörundsdóttir. 21,15 Setið fyrir svörum Lúðvlk Jósepsson, sjávarútvegs- ráöherra, veröur fyrir svörum um landhelgismáiiö. Spyrjendur Magnús Bjarnfreðsson og Eiöur Guönason, sem jafnframt stýrir umræðum. 21,50 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok Fiimmtudagiuir 8. september 20,00 Fréttlr 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir í>ýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 20,55 Á jeppa um hálfan hnöttinn Fimmti áfangi ferðasögunnar um ieiöangur sem farinn var frá Ham borg austur til Bombay. ÞýÖandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21,25 Kynslóð Pólsk bíómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Andrzej Wajda. Aöalhlutverk Tadeuz Lomnicki, Ur sula Modrzynska og Tadeuz Janc- zar. í>ýÖandi Þrándur Thoroddseen. Myndin gerist i Varsjá á striösár unum, og fjallar um pólskt æsku- fólk, sem vaknar til sameiginlegra átaka gegn Þjóðverjum. 22,50 Dagskrárlok. Föstudagwr 10. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Lill Babs 1 þætti þessum er fariö 1 stutta heimsókn á heimili sænsku dægur lagasöngkonunnar Lill Babs, rætt viö hana og fylgzt meö henni stund úr degi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,00 Samspil glers og steypu Mynd um athyglisverðar bygging ar I Þýzkalandi, þar sem gömul hefö og nýr still hafa sameinazt I uppbyggingu þess, er forgöröum fór i heimsstyrjöldinni siöari. Meöal annars kemur viö sögu I myndinni hin svokallaða Bauhaus stefna 1 byggingalist, sem arkítekt inn Walter Gropius mótaöi á ár- unum milli heimsstyrjaldanna. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 21,30 Gullræningjarnir Brezkur sakamálamyndaflokkur um eltingaleik lögregiumanna viö ófyrirleitna ræningja. 3. þáttur. Skyttan. Aðalhlutverk Peter Vaughan, Artro Morris og Richard Leech. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Efní 2. þáttar: Cradock lögregluforingi hefur verk sitt meö þvl aö yfirheyra Derek Hartford, flugumferðarstjóra. En hann var á vakt, þegar ránið var framiö. I ljós kemur aö Hartford hefur á prjónunum áætlanir um aö flytjast til Ástraliu. Og Cradock verður þegar ljóst, aö samhengi muni vera milli ránsins og þeirrar fyrirætlunar. 22.20 Erlend málefni. Umsjónarmaöur Ásgeir Ingóifsson. 22,50 Dagskrárlok. Laugardagnr 11. september 17,30 Endurtekið elni Eaumufarþeeinn Bandarísk biómynd frá árinu 1936 Aöalhlutverk Shirley Temple, Alice Faye og Robert Young. Myndin greinir frá lítilli telpu, sem alizt hefur upp i Kina. Hún verOur munöarlaus og lendir á vergangi, en hennar biOa iíka margvisleg æv íntýri. Þýöandi Briet Héöinsdóttir. Myndin var áöur sýnd 18. ágúst sl. 18,50 Enska knattspyrnan. 1. deild West Bromwich Albion — Arsenai. 19,40 HLfi 30,00 Fréttlr 20,20 Veður og auglýsingar. 20,25 Disa Dlsarafmæli, SÍOari Wuti. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 20,50 Filippseyjar FerOazt er um eyjarnar, komiO viOa viö, landslag og náttúrufar skoOaO og fylgzt meO siOum og háttum Ibúanna. ÞýOandi og þulur Gylfi Pálsson. 21,15 Harry «g Eena Söngvaþáttur meö Harry Belafonte og Lenu Horne. ÞýOandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22,05 A hálum Is (Shockþroof) Bandarisk sakamálamynd frá ár inu 1949. Aöalhlutverk Corne Wilde og Pat- ricia Knight. ÞýOandi Ingibjörg Jónsdóttir Ung stúlka, sem hefur íramiO morO, er látin laus úr fangeisi, gegn þvl aO lögreglan fylgist meO gerOum hennar. 23,20 Dagskrárlok. Framh. aí bls. 29 Mánudagur 6. september 7,00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Séra Ingólfur Ástmarsson (alla daga vlkunnar) Morgunleikfimi kl. 7,50. Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45 — Ingibjörg Jónsdóttir byrjar iestur sögu sinnar „Þegar pabbi missti þolinmæOina". ÍJtdráttur úr forustugreinum lands málablaöa kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Milli ofangreindra talmálsliða ieik in létt lög, en kl. 10,25: Sfgild tðnlist: Wilhelm Bachhaus ieikur á píanó Fántasíu I C-dúr og Sónötu I e-moll eftir Haydn; Stephen Bishop, Jack Brymer og Patrick Ireland leika Trió 1 Es-=dúr K-498 eftir Mozart. (11,00 fréttir). Á nðtum æskunnar (endurt. þátt.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Hétel Berlín" eftir Vicki Baum 1 þýöingu Páls Skúlasonar. Jón AOils les (3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Nútimaténlist Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur Divertimenti fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók, og Andor Foldes leikur á pianð sex rúmenska dansa eftir sama höfund. Adrienne Albert syngur „Ugluna og kisuna" eftir Igor Stravinský; Robert Craft lelkur á pianó. Filharmóniusveitin I New York leik ur „Pulcinellu‘, svitu eftir Stravin ský um stef eftir Pergolesit Leonard Bernstein stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Strokudrengurinn" eftir Faul Áskag 1 þýOingu SigurOar Helgasonar. Jóhann Jónsson les fyrst lestur. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Daglegt mál Jón BöÐvarsson menntaskólakenn ari sér um þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Haraldur J. Hamar ritstjóri talar. 19,55 Mánudagslögin 20,20 Kirkjan að starfl Séra Lárus Halldórsson og Valgeir ÁstráOsson stud. theol sjá um þátt inn. 20,50 Klarínettukvintett i h-moll op. 115 eftir Jokannes Brahms Filharmóniukvintettinn 1 Berlln leikur. 21,30 tjtvarpssagan: „Innan sviga“ eftir Halldér Stefánsson . Erlingur E. Halidórsson les (4). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Agnar GuOnason ráðunautur talar um breytt viöhorf á Noröurlöndum. 22,35 Tðnlist efttr Edvard Grieg Flytjendur: Norski einsöngvarakör inn ásamt hljómsveitum undir stjórni Ormandys, Bernsteins o. fl. 23,30 Fréttir stuttu m&li. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kL 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45 —- Ingibjörg Jónsdóttir les áfram sögu sina „Þegar pabbi missti þolin- mæöina" (2). Utdráttur úr forustugreinum dag- blaOanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25: Sígild tðnllst: Tamás Vásáry leik ur „Consolation" nr. 3 eftir Liszt og Filharmóníusveitin 1 Berlth leik ur FJallasinfóninuna eftir sama höf und; Fritz Zaun stjórnar. (11,00 fréttir). Suisse Romande hljómsveitin leik ur tónlist úr „Draumi á Jónsvöku" eftir Mendelssohn; Ernest Ansermet stjómar. Arthur Ruhinstein og RCA Victor- sinfóriiuhljómsveitin leika Pianó- konsert i a-moll op. 16 eftir Grieg; Antal Dorati stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðuríregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlln" eftir Vicki Baum í þýöingu Páls Skúlasonar. Jón AOils les (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk túnlist Búdapestkvartettinn leikur Kvart ett nr. 7 1 F-dúr op. 59 eftir Beet hoven. Handelkórinn og Sinfóníuhljóm- sveit Berlinarútvarpsins flytja kór iög eftir Handel og Mozart; Gunther Arndt stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Strokudrengurinn" eftir Faul Áskag i þýöingu Siguröar Helgasonar. Jóhann Jónsson les annan lestur. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Frá útlöndum Magnús Þóröarson og Tómas Karls son sjá um þáttinn. 20,15 Lög unga fólksing Steindór GuOmundsson kynnir. 21,05 Iþrúttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,25 Strengjakvartett nr. 4 f F-dúr eftir Carl Nielsen Koppeikvartettinn leikur. 21,45 Ósamstæð ljéð Sveinn Bergsveinsson ies frumort kvæOl. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Utlendingurinn" eftir Albert Camus ÞýOandi: Bjarnl Benediktsson fr4 Hofteigi. Jóhann Páisson les (9). 22,35 „Carmina Burana" eftir Carl Orff Flytjendur: Agnes Glebei, Marcel Cordes, Paul Kuén ásamt kúr og hljómsveit útvarpsins 1 Köln; Wolfgang Sawallisch stjórnar. 23,30 Fréttir i stuttu máli. Meinafœkna og annað aðstoðarfólk vantar að tilraunastöðinni að Keldum. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 17300. VINYL - BAST - PLAST - PAPPIRS VEGGFÓÐUR LITAVE CJffNStóVEGI 22-24 3*30280-32212 M.S. GILLFOSS September FBA REYKJAVlK 15. sept. kl. 15.00 FRA kaup- mannahöfn 8. sept. kl. 12.00 22. sept. kl. 12.00 FRA leith 10. sept. kl. 24. sept. ki. EIMSKIP ADar nánari uppljsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIFS, Simi 21460 Ferðizt ódýrt ferðizt með GULLFOSSI Húsgagnasmiður Húsgagnasmiður eða maður vanur innivinnu óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 32850 næstu kvöld. DaKt»kr&iiok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.