Morgunblaðið - 05.09.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 05.09.1971, Síða 32
r nUGLVSinOHR £§^-«22480 |ÍK»r|smMal&il> SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBEK 1971 DflGIEGH — á alhliða vörusýningu í Færeyjum UM þessar inimdir stendur yíir alhliða vörusýning í Þórshöfn í Færeyjum. Þarna sýna færeysk- ir framleiðendur og innflytjend- ur ásamt norskum, dönskum og islenzkum fyrirtækjum. Sýning- ín er haldin í nýju iþróttahúsi í Þórshöfn, og hófst hún s.l. fimmtudag en lýkur í kvöld. Að sögn Orra Vigfússonar hjá ■Útfluitningsskrifistofu iðnaðariins, sem nú er staddur í Færeyj um, er ísland þarna með veglegan sýningarbás, þar sem ýmis fyrir tæki sýna. Mest mæðir á Sam- bandi ísl. samvinnufélaga, sem þarna sýnir fatnað, efnavörur evo sem þvottaefni og málning- arvörur, ennfremur osta og mjbikurvörur ásamt matvælum. Hefur SÍS þegar gert nokkra s ölusamn inga. Ennfremur eiga íslenzik fyrir *æki nokkur tæki og vélar í sam bandi við sjávarútveg og má þar telja Elektra-vinduna svo- nefndu, vélar frá Árna Ólafs- syni og Co., og Simifisk-vélar. Kvað Orri þennan h'.uta sýning- arinnar veikja mikla athygii Fær eyinga. Þá er i sýningardeild Islands hlífðar- og Vinnuifatnað- ur frá Belgjagerðinni og sælgæti tfrá Nóa, sem selt hefur sælgæti til Færeyja nú um nokkurra ára skeið. Orri sagði, að Færeyingar sæktu sýninguna mjög vel, en hins vegar hefði ekki verið mikál sala enn sem komið væri. Kvaðst hann þó búast við því að hún mundi stóraukast nú um helg- ina, þvi að þá mundu kaupmenn irnir fjöknenna á sýninguna. Hins vegar kvað Orri vera tais vert um það að ýmsir aðilar í Færeyjuim óskuðu eftir því að Framh. á bls. 2 Þingmannafundurinn í París: íslenzku ræð- unni frestað e.t.v. langt fram á kvöld í gærmorgun átti Jón Skatfta- son, þingmaður að halda ræðu á alþjóða þingmannaráðstefn- unni í Paris og skýra málstað ís- lendinga í sambandi við útfærsl- una í 50 mílur. Á morgunfundinum voru þó svo margar ræður og miklar at- kvæðagreiðslur, að ekki var kom ið að íslenzka þingmanninum, þegar gefið var naatarhlé. Jón sagði í símtali við Mbl., áður en það fór í prentun, að nú væri Vitaveröir til vetursetu: Jóhann á Hornbjargi verið að tala um að fresta fundi, svo að hann byrjaði ekki fyrr en kl. 9 og þá mundi kannski ekki koma að honum fyrr en seint um kvöldið, e.t.v. ekki fyrr en um kl. 11, sem væri auðvitað mjög óiheppilegur timi. Norðurdandaiþingmiönnunum var ætlaður ræðutími í gær, fyrst Svíanum, þá íslendingn- um, Norðmanninum, Finnanum og Dananum. Hver þingmaður ræðir um sitt hjartans mál, og í gærmiongun tafði mjög mál frá Bangla Desih, hvort ag hverndg ætti að taka það fyrir. Það getur verið gaman í rigningu, þegar maður er ungnr. Stundum má komast undir bununa úr ótryggum rennum. Hjúkrunarkvennaskorturinn: Islenzk fyrirtæki sýna Oskar Aðalsteinn á Gelti VITAVERÐIRNIR eru nú að koma sér tfyrir til vetursetu á Sigríður Magnúsdóttir afskekktustu vitum landsins. Er varðskipið Ægir að flytja vita- verðina á Galtarvita og Horn- bjargsvita og setja þá á land ásamt fólki þeirra. Óskar Aðalsteinn vitvörður verður á Galtarvita, þar sem hann hefur verið i mörg ár. Kom hann þangað í gær, ásamt konu sinni og uppkomnum syni. Á Hornbjargsvita verður Jó- hann Pétursson, sem hætti fyr- ir einu ári, en virðist kunna að meta vistina á þessum afskekkt- asta vita okkar og er að fara þangað aftur til vetursetu. Með honum er ráðskona með þrjú böm. Einnig verða nú sett á land við Hornbjarg tveir hund- ar og hænsni. Varðskipsmenn áttu ýmis er- indi á aðra vita á Vestfjörðum í þessari ferð. Vantar nú 100 hjúkrun arkonur á allt landið Mun aukast í 200 á næstu 3-4 árum Úrbóta er þegar þörf HJÚKRUNARKVENNASKORT- URINN í landinu er nú um 100 hjúkrunarkonur miðað við óbreytt starfssvið hjúkrunarliðs og á grundvelli mats forstöðu- manna. Þessi skortur mun vaxa upp í 200 á árunum 1973—75 á sömu forsendum og miðað þá við nema, sem nú eru í Hjúkrunar- skóla íslands. Þótt þegar yrðu gerðar ráð- stafanir til þess að mæta hjúkrunarkvennaskortinum, þá mundi skortur verða næstu 6—7 árin eftir sem áður. Skortinum verður ekki mætt fyrr en 1977— 78. Til þess að komast yfir hið óumflýjanlega bil næstu ár veæð- ur að korna til aukin hlutdeild sjúikraliða í þeim störfum, sem hjúkrunarkonur sinna, þ.e.a.s. auka verður menntun sjúkraliða og fela þeim aukin störf. Eftir sem áður er fyllsta ástæða til að auka menntaðan fjölda hjúkrun- arkveruna um 50—60 á ári frá því sem nú er. Þetta eru niðurstöður könn- unar, sem dr. Kjartan Jóhanns- son, verkfræðingur, hefur gert á hjúkrunarkvennaskortinum í landinu og á leiðum til úr- Frainh. á bls. 31 Stórkostlegt að fá að halda tón- leika á Alþjóða listahátíðinni Segir verðlaunahafinn Sigríður Magnúsdóttir Hún syngur hér nú og í Vínarborg í vor James Stewart á íslandi SIGRÍÐUR Magnúsdóttir, söngkona, hlaut fyrstu verð- laun í ljóðasöngkeppni í Gent í Belgíu, þar sem söngvarar komu fram í troðfullum hátið arsal Ráðhússins. Eru fyrstu verðlaunin boð um að syngja á sjálfstæðum tónleikum á Alþjóðlegn listahátíðinni í Geút á næsta ári. — Það verður stórkostlegt að fá að halda tónleika á þess um stað og I því andrúmslofti, sem þar ríkir, sagði Sigríður í viðtali við Mbl. — Og það skiptir mig miklu máli. Enginn kemur til að hlusta á óþekkt- an söngvara frá íslandi, en hafi maður fengið verðlaun er öðru máli að gegna. Þær tvær, sem unnu í fyrra, sungu nú í ár báðar á Salzburgarhátíð- inni, önnur með hljómsveit undir stjórn Karajans. Sigríður kvaðst hafa farið til Geint mest til að æfa sig fyrir Norrænu söngvakeppn- ina, sem hún ætlar að taka þátt í. Fyrst keppa íslending ar sín á milli í október, og síðan fara þeir söngvarar sem valdi.r eru til Norrænu keppn innar í Helsinki í haust. Þar þarf að hafa 12 ljóð á söng- skrá sinni og kvaðst Sigríður Framhaid á bls. 22. MAÐUR einn, James Stewart að nafnl var væntanlegur til Islands í gær. Ekki þætti það í frásögur færandi undir venjulegnm kringumstæðum. En þar eð þessi virtist ætla að slá um sig meira en geng- ur og gerist, fóru menn að velta ýmsu fyrir sér — skyldi þetta vera kvikmyndaleikar- inn frægi, James Stewart? Að sögn Emils Guðmunds- sonar, móttökustjóra á Hótel Loftleiðum, kemur Stewart þessi með einkaþotu af Zebra gerð, og var væntanlegur á Reykjavíkiirflugvöú um kl. hálf fimm í gærdag, eftir að hafa verið veðurtepptur í Gander á Nýfundnalandi. Stewart ætlaði að panta fjór- ar hótelíbúðir, en gat hins vegar ekki fengið nema tvær. Þá hefur hann leigt sér veg- legan einkabil ásamt einka- bilstjóra, auk einkaleigsögu- manns. Hann mun dvelja á Hótel Loftleiðnm á laugar- dag og sunnudag og ætlar að skoða sig um á leið sinni til Evrópu. Emil sagði þá Loftleiða- menn hafa verið að velta fyr- ir sér, hvort um væri að ræða leikarami fræga, en úr því hafði ekki fengizt skor- ið þegar Morgunblaðið fór í prentun um miðjan dag í gær.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.