Morgunblaðið - 07.09.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971
3 \
Fiskimið strandríkis eru hluti
auðlinda þess
Sagt frá ræða Jóns Skaftasonar
á fundi Alþ|óðlega
þingmannasambíindsins
JÓN Skaftason alþingismaður,
fwrmaðwr isIenEku þingmanna-
nefiidlarinnar á árlegum fnndi
Alþjóðlega þingmannaeambandls
ims, sem nú stemlur yfir í París,
flntti raeðu s.l. la nga rdagskviiUl
©g raeddi þar m.a. um landihelgis-
mrnálið og afstöðti íslemlinga í
þvf. Á fumdi þiiigmannasain-
ta.ndsins eru rtiiUi 5 og 6 hurndr
«ð þingmenn \ íðs -vegar að úr
heiminum.
1 uppbafi rœðu sinnar laigði
Jón Skaítason áherzlu á, hve
imiltílvœgit það væri Mði og ör-
yggi í heiminum, að þingmenn
hefOu tæikifæri til að hittast,
kynnast og skiptEist á skoðun-
isn, en slíkt væri einmitt mark-
mið Aliþjóðiega þingmannasam-
bandsins. En þótt mikið hefði
áunnizt væri alger friður þjóða
í milli ennþá langt undan. Hann
minnti á að íslendinigar hefðu
aidrei háð strið og aldrei átt
her. Það væri óbreytanleg skoð-
un fslendinga, að friður væri
skylda en strið glæpur. Þess
vegna fögnuðu islendingar með
öðrum friðélskandi þjóðum
hverju skrefi, hversu iiítið setm
það væri, secm stigið væri í þá
átf að styrkja fráðinn og litu á
Alþjóðlega þingmannasacmiband-
ið, sem þýðingarmikinn vettvang,
þvi sambandi.
Jón Skaftason vék siðan að
hungurvandamálinu og að því,
hve fiskur gæti orðið mikilvæ.g-
ur í baráttunni við h-ungrið, svo
rlkur ai eggjahvituefnum sem
hann væri. fslendingar fylgdust
þvi með vaxandi kvíða með því,
sem væri að gerast á fiskimið-
unum umhverfis landið, því að
þeir vissu, hve alvarlegt tjóm
hefði þegar verið imnið á ýmsum
fiskimiðuim í Norður AtJantishEUfii
og viðar.
Jón Skaftason lagði áherzJu á,
að áihugi islenziku þjóðarinnar á
því að vernda fi-skstofna væri
ekki aðeins henni í hag heJdiur
og öllum öðrum þjóðum, sem
stunduðu veiðar á Islandsmiðium,
því að ef íslendingar tækju ekki
frumkvæðið að því að vernda
hrygningarstöðtvarnar á land-
grunnin-u, sem n-æði 50—70 mál-
ur út frá ströndinni, mynðu Is-
lendin-gar, Bretar, Þjóðtverjar,
Sovétmenn og aðrar þjóðir sem
st-unduðu veiðar á íslandismið-
um briða mikið tjón. Væri nóg að
benda á þanm skaða, sem þegar
heíði verið u-nninn á ýis-u- og sáid-
arstofn-unum i hafiin-u umhverfis
í&l-and.
Því næst vék Jón Skaftason
sérstaklega að þorskinum og mik
iivægi hans fyrir ísJendinga og
vi-tnaði i niðurstöð-u-r Víisinda-
manina, sem sýnd-u að eeiviskeið
þorsksins yrði n-ú æ styttra.
Auknar veiðar virtust hsifa i för
með sér minnkandi hrygningar-
getu þorslcstiafnsins. Þorskurinn
væri nú orðinn eins og loðnan
og laxinn: meginhJuti stofnsins
gæti nú aðeins hrygnt einu sinni
og það hliy-ti að hafa í för með
sér alvarlegar MffrEeðiJegar ai-
leiðingar fyrir stofninn. Því
væri talið að þorskstofniran þyidi
eklki teljandi veiðiau-kningu. Is-
iendingEir litu þetta alvarlegum
augum, því að það gæti orðið of
seint að sn-úa við, eí haldið yrði
áfram á þessari bra-ut, þar til
varanleg-t tjón hefði verið unnið
á fiskinum í hafinu umihverfis
ísJand. En þessi hætta vofði niú
yfir vegna hinna m-iklu tækni-
legu framifara og nýrra, stórra
og afkastamikiJla fi.skiskipa,
sem væru við veiðar á fslands-
miðu.m.
wmmmsmmmmm
®*®i ' Tife-rií
.W
Pompidon Frakklandsforseti kemeur til fnndar Atþjóðlega þingmannasambandsins í Píirís.
Jön Skaftason, alþingismaóur.
Sú staðreynd að íslenzkir
íiskimenn veiða aðeinis um helm
ing þess afla, sem veiddiw er við
Island, og að 100 erlend íiski-
skip voru að jafnaði á fslands-
miðum 1963—1970 og 103 að
jafnaði siðastJiðið ár, samkvæmt
könnun Landheigiisgæzlunnar
sýnir JjósJega að nauðsyn er á
tvenns k»mar verndunaraðgerð-
um:
1. Strandriki geri strangar ráð
etafanir til vermdunar fisk-
stofnum.
2, Verndiumaraðgerðir verði
utam fiskveiðiiögsögu sam-
kvæmt svæðasamlkom.ulagi
eða aliþjóðlegu samlaomiulagi
rikja.
Varðandi fyrra atriðið hef-
ur íslenzka rikisstjórmin þegar
lýst yíir þeirri ætl-um sinni að
færa fiskveiðilögsöguma út í 50
miliur frá 1. september 1972, svo
og að halda áfram að fram-
fylgja hinium ströngu reglum sín
um um verndun fiskstofna.
VarðEindi siðara atriðið, hef-
ur isienzka rikisstjórnin tekið
virkan þátt í öllu-m svœða- og
alþjóðlegum tilraunum tij[ þess
að koma á reglum um vemdun
og skynsamlega nýtingu fisk-
stofnanna og um langt skeið
fyl-gt strangari reglium innan
fiskveiðilögsögu íslands en sam-
þykfctar svæðareglur utan fisk
veiðilögsögunnar sögðu til um.‘
Jón sagði síðan, að að áliti ís-
lendinga væri þetta mjög eðli-
legt, því að þarna væri um að
ræða auðæfi við strendur lands
ins. Aðrar þjóðir væru ef til
vill ekki eins áhyggjufullar því
að háþróuð fiskiskip þewra sæju
Framh. á bls. 17
S(m)ar-salai)
ALLRA SÍÐASTI
m KARNABÆR
DAGUR!
TÝSGÖTU 1
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
LAUGAVEGI 66
FULL BÚÐ AF NÝJUM
VÖRUM - BYLTING!!
□ KJÖLAR — KAPUR — PILS
□ DÖMUPEYSUR — BL0SSUR
□ SOKKABUXUR I ALLAVEGA LITUM
□ SllÐBUXUR — MIKIÐ LITAVAL
□ GALLABUXUR — HISIEPPTAR AÐ FRAMAN
□ FÖT — JAKKAR — BUXÖR
□ HERRAPEYSUR — SKYRTUR
□ KULDAJAKKAR — SPORTJAKKAR O. M. FL.
LÁTIf) EKKI HAPP
ÚR HENDI SLEPPA
TAKIÐ EFTIR!
□ JAKKAR á kr. 2500,00
□ KJÓLAR há kr. 800.00
□ STAKAR BUXUR frá kr. 500.00
□ KAPUR frá kr. 1000,00
□ BOLIR, ALLIR kr. 250.00
□ BELTI, ÖLL kr. 250.00
□ JERSEY-SKYRTUR kr. 460,00
□ BLÖSSUR frá kr. 590,00
□ DÖMUPEYSUR firá kr. 590,00
□ HERRAPEYSUR frá kr. 590,00
40% - 70%
ufslóttur
STAKSTEIMAR
„Bruðl á
almannafé“
An-na.® aðalmálgagn ríkisstjóna
aritiriar, Þjóðviljinn, gerði að itm
taJsefni sl. sunnudug frásögn,
sem birt.ist hér í Morgunblaðinu
fyrir nokknim dögum þess efn
is, að hinir nvju stjórnarherrar
hefðu beitt sér fyrir því, að
ferðakostnaður eiginkvenna þing
mariita. sem sóttu fund Alþjóða
þingmaniiasambandsins. í París
yrði greíddur úr rikissjóði. Utn
þetta sagði í frétt Þjóðviljans á
forsiðu sl. sunmidag: „Vegna
fréttar í Staksteinum Morgun-
blaðsins fimmfudaginn 2. sejitU
þess efnis, að ríkisstjórnin haft
ákveðið að þingmenn þeir, sena
sækja fund Aiþjóða þingmanma- j
sambandsins í Faris fái greiddan
úr rikissjóði ferðakostnað fjnrir
frúrnar, — leitaði Þjóðviljinn sér
staðfestingar á því hvað rétt væii
í málinu, þvi vissulega er héB
um að ræða bruðl á almannafé.
Staðfestist að fréttin var rétt.
Greitt verður far fyrir sex frúr,
fimm frúr alþingismanna og eima
frú ritara nefndarinnar. FlugfaS
til Parísat og heim aftur
Flugfélagi íslands kostar 21.SC8,- (
krómtr. Margfaldað með 6 gerií
það krónnr 129.408,00.“ .J
Arfur frá
liðinni tíð?
Ekki er alit sem sýnist. Hyggi
ig staðfest, að frásögn þessi var
rétt í Morgunblaðinu og jafn-
framt slegið því föstu, að hér
sé um að ræða „bruðl með al-
mannafé", segir blaðið: „E5n
meginskissa slæddist inn í fréti
Morgunblaðsins. Hún var sú, a®
ákvörðun í málinu var tekin af
nvjum valdhöfum. Þetta er ekki
rétt og kom fáum á óvart. Ákvörð
un í málinu var tekin af forsetum.
Alþingis, en eins og vitað er hef
ur nýkjörið Alþingi ekki enn
komið saman og forsetar þeír,
sem kosnir voru á siðasta þingi
gegna störfum og taka ákvarð-
anir um útgjöld Alþingis, þar til
kjörnir hafa verið aðrir forsetar.
Kostnaðurinn er sem sé greidd-
ur af Alþingi." Síðan getur Þjéð
vitjinn þess, að nú séu tveir Sjálf
stæðismenn og einn Alþýðu-
flokksmaður þingforsetar og því
sé þetta „bruðl með almannaíé“
„arfur frá liðinni tíð“, en ekkl
„nýir siðir núverandi ríkisstjöra
ar né Alþingis".
Ekki er allt
sem sýnist
Ekki er allt sem sýnist. Hyggi-
legra hefði verið fyrir Þjóðvilj-
ann að kanna málið ofan í kjöl
inn — eins og Morgunblaðið
gerði áður en frásögnin var birt
i síðustu viku! Einn af ráðherr
um i núverandi ríkisstjórn, sena
jafnframt er formaður síns þimg
flokks — enn sem komið er —
óskaði eftir því, að ferðakostnað
ur eiginkvenna þingmanna yrðl
grciddur. Forsetar Alþingis munu.
ekki bafa talið rétt að breyta
frá gildandi reglum, nema
til kæmu óskir frá þingflokkum
meirihhita Alþingis. Eftir noktra
bið komu óskir frá formönnum
þingflokka Alþýðubandalags,
Franisóknarflokks og Samtaka
frjálslyndra og vinslri manna um
að ferðakostnaður eiginkvenna
yrði greiddur. Formenn þing-
flokka stjórnara.ndstöðuflokk-
anna áttu ekki aðild að þeirii
ósk. En forsetar Alþingis, sem
láta senn af störfum, töldu sig
ekki, af eðlilegum ástæðum, geta
gert annað en verða við þessum
óskum hins nýja meirihluta Al-
þingis. Ekki sakar að geta þess,
að ráðherra sá, sem fyrstur ósk
aði eftir þessari greiðslu, se,m
Þjóðviljinn kallar „bruðl á al-
mannafé“, var hæstvirtur sjáv-
arútvegsráðherra, Lúðvík Jósefs-
son, formaðnr þingflokks Al-
þýðubandalagsins! ‘