Morgunblaðið - 07.09.1971, Page 17

Morgunblaðið - 07.09.1971, Page 17
\VÖRtn.•'.N'ttlAðxð, i>f>af),H‘tiAGr'í{' t. sf:p;h:>!f!M-':ft' uíYl 17 Steingrímur ásamt fjórum verka sinna; málverkunum „Saltvík ’71“ og „Við höfnina“, og; sonumim Steingrími Lárents og Jóni Jóni („tvö nöfn af því að þeir eru kaþólskir"). (Liósim. Mbl. Kr. Ben.) Steingrímur Sigurðs- son sýnir í Casa Nova STEINGRÍMUR Sigurðsson opn- ar í dag í Casa Novo sýningu á 50 „hugljómnnarverkum frá síð- sumri ’71“, eins og hann komst að orði við blaðamann Morgun- blaðsins í gær. Steingrímur skiptir verkunum niður í fjóra meginflokka; í fyrsta lagi and- litsmyndir (t. d. eru tvær af börnum „líflögfræðings“ lista- mannsins); þá eru náttúrumótíf („ég fór gagngert út á land í sumar til að viða að mér „in- spírasjónum““); í þriðja iagi eru „abstrakt-expressionmyndir“, og loks „fantasíur“ („og þá er ég með bæði fígúratívar og non- fígúratívar fantasíur”). F orsætisráðherra á fundi um Norðurlandaráð Á MIÐVIKUDAG verður í Hel- siinki fundur ráðherra þeirra á Norðurlöndum, sem fara með miál Norðurlandaráðs, en þeir sitja fund saman tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Á fslandi og í Finnlandi hafa forsætisrá ðherrar þessi mál með höndum, og fór Ólafur Jó- hannesson utan í gær, ásamt Guðmundi Benediktssyni ráðu- neytisstjóra til að sitja fundinn. í hin-um löndunum þremur er þetta verkefni í höndum annarra ráðherra. Á fundi þessum verður fjallað um Norðurlandaráð og starfsemi þess. Kemur forsætisráðherra heim á laugardag. Sem ja um lof tferð- ir milli Bretlands * og Islands Á MIDVIKUDAGSKVÖLD koma hingað fulltrúar Breta til við- ræðna um almennan loftferða- samning milli landanna, en samn ingaviðræður af hálfu Islands annast utanrikisráðuneytið og samgöngumálaráðuneytið. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Brynjólfi Ingólfssyni, ráðuneytis- stjóra, að Bretar væru nú að færa í samræml form sína samn- inga og hefðu óskað eftir að foftferðasamningurinn við Is- land yrði endurskoðaður. Morgunblaðsmanni þóttu ásjón ur verkanna fjölbreytilegar í hæsta máta og varpaði því fram, að listpostulum kynni að Þykja heildarsvip nokkuð skorta. „Já, það er ekki ólíklegt,“ sagði Stein- grímur, „en mér þy'kir alltaf leiðinlegt þegar málarar mála sömu myndina aftur og aftur, og láta svo í veðri vaka að um mis- munandi myndir sé að ræða. Eg reyni að vera frjáls og óbundinn af stefnum, mönnum og öðru. Maður er fyrst og fremst að mála það sem manni liggur á hjarta; að feyna að tjá sig, — og þá veltur mikið á því að mað- ur geti endurnýjað sig jafnóð- um.“ Steingrímur málar eirakum í olíu (eggtempera) og vatnslitum. Sýnmgin verður opin kl. 14—22 daglega til 19. september í Casa Nova við Lækjargötu. — Fiskimið Framh. af bls. 3 sér oft hag i að taka allan þann 'fisk, sem þau gætu náð á ákveðrau svæði og flyttu sig síð an á annað, jafnvel þótt þau eyðilegðu með þes.su auðlindina. í öllu falli væri íslenzku ríkis- stjórninni það ljóst, að verndun araðgerðir yrði að framíkvæma s'amkvaamit svæða- og alþjóða- reglurn, settuim af réttum stofn- uíiium. Síðan yrði viðlkomandi strandríiki að setja frekari vernd unarreglur innan fiskveiðilögsög unnar, efitir því sem það teldi nauðsynlegt. „En jafnvel þótt komið verði á nauðsynlegum verndunarað- gerðum, staðbundnnm og alþjóð legum, er vandinn með að skipta auðlindunum ekiki leystur," sagði Jón. „1 því sambanidi verð ur að viðurkenna forgangsrétt strandríks, vegna þess að fiski mið strandrík's eru hluiti af auð- linduim þess, inraan sanngjarnr- ar fjarlægðar frá ströndinni, miðað við aðstæður á staðnum. Að því er ísland varðar mundu þær aðstæður, sem máli skipta, greinilega m'ðast við hafsvæði landgrunnsins." I lok ræðu sinnar vakti Jón Skaftason athygli á bæklingi þeim urn landhelg’smálið, sem dreift hefði verið og vonaði að viðstaddir gætu séð af smátíima til að lesa hann og fræðast þannig um það mál, sem skiptir íslendlniga svo miklu. Tilboð óskast í Fíat 125, árgerð 1968, sem er skemmdur eftir útafkeyrslu. Bifreiðin verður til sýnis þriðjudaginn 7. 9. 1971 frá kl. 1—7, að Efstasundi 93. Tilboð sendist Mbl., merkt: „5835“. ■ FERÐABILL — TORFÆRUBILL LÚXUSBÍLL — HRAÐAKSTURSBÍLL LAND ROVCfí RANGE ROVEH meÖ fjölhœfni, sem furðu sœtir Með því að sameina orku og þægindi Rover fólksbílsins og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur fengist ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu. VIIVÖRUSÝNING'71 KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK KYNNUM RANGE ROVER alla daga meðan syningin stendur yfir Þegar ó allt er litið, eru möguleikar RANGE-ROVER stór- kostlegir og notogildið víðtækt. Hann ó allstaðar jafn vel við: Á hraðbrautum, ó bændabýlum, ó ,,rúntinum“ í stór- borginni og inn í öræfum. RANGE ROVER HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Simi 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.