Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 2
2 MOR/GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBÐR 1971 „Sá Bormann á valdi Rússa“ Minningar Gehlens í Die Welt „Komi þeir sem koma vilja. . .“ — sviðsmynd úr Hárinu. Hárið rís upp aftur — „feiknamikið stuð á mann- skapnum“ - sýningum haldið áfram fram eftir hausti SÝNINGAR á Hárinu hefjast aftur í Glaumbæ nk. miðvikudagr, en eins og kunnufft er voru 16 sýningar á söngleiknum sl. vor ávallt fyrir fiillu húsi og við miklar vinsældir, en sýningar voru lagðar niður yfir sumarið. Fyrsta sýningin verður kl. 20.30 nk. miðvikudag og sú næsta á sama tíma á fimmtudag, en framvegis verða sýningar á mánudags-, þriðjudags-, miðviku- dags- og fimmtudagskvöldum fram eftir hausti. Brynja Benediktsdóttir setti Hárið á svið, hljómaveitin Nátt- úra leikur undir og söngstjóri eir Sigurður Rúnar Jómsson, en framíkvæmdastjóri sýningarinnar er Theódór Halldórsson. Brynja Benediktsdóttir sagði í viðtali við Morgunblaðið, að áhorfendur á Hárinu sl. vor hefðu verið á öilum aldri og jafn vel yfir nírætt. Hún sagði, að Jón heitinn í Moðrudal hefði konsið tvisvar sinnum á sýningar, 92já ára gamall. Brynja sagði, að það væri mikið stuð á leikurunum mma. „í alvöru," bætti hún við, „feilfcna mikið stuð á manniskapnum. Hóp urinn er eins og trylltir hestar." Hlutverkaskipan er sú sama, en þó hefur tveimur hlutverkum verið bætt inm í, því að í sumar fundust tvær leikstjömur i við- bót og snarað var hlutverkum fyrir þær. Annars unnu leikar- arnir við ýmis störf þjóðarrhú- Skapsins í sumar og til dæmis vaur Amþór Jónsson ýtustjóri. FraníkÆurt, 11. septennber, —NTB—AP— ÓNAFNGREIND dóttir þýzks hershöfðingja kveðst hafa séð staðgengil Hitlers, Martin Bor- mann í haldi hjá Rússum vorið 1945 eftir fall Þýzkalauds. Þetta kemur fram í þýzka blaðinu „Die Welt“ í viðtali við konuna sem kveðst koma fram með þess ar upplýsingar nú vegna frétt- anna um að fyrrverandi yfir- maður þýzku leyniþjónustiinnar BND, Reinhard Gehien hershöfð ingi. haldi því fram í endurminn ingum sínum að Rússar hafi falið Bormann eftir stríðið og ráðið hann í sína þjónustu. Konan kveð&t hafa verið yfir- heyrð af sovéztoum liðsfloringja þegar dyr hafl opnazt og hún hafi séð Martin Bonmann um- kringdan mörgium sovéztoum her mönniuim. Die Welt hóf í dag birtingu endurminniniga Gehlens, ag kemur þar fram að yfirmað- ur gagnnjósnaþjónuistunnar Abwehr, Wi'lhelm Canaris aðrnír- áál, hafl fyrst vatoið athygli hans á grunsamteg'u atferli Bor- manns. Gehlen heldiur því fram, að Bormann hafi verið njósnari Rússa allt frá því að Þjóðverj- — Krúsjeff Framhald af bls. 12 aðist einníg úr embætti fonseet- isnáðlherra. Bulganin varð for- sætisráðherra, en var litið ann- að en peð Kmlsjeffls. Krúsjeftf var tengi að flesta sig í sessi þvi hann fór að öllu með gát þar til hann teifldi djarflt og fllutti teyníræðuna frægu. And- stæóimgar hans spáðu því að ræðan yrði homum að falli, og littu munaði að óskir þeirra nættust vegna atburðanna í Pól landi og uppreisnarinnar í Ung verjalandi. Lokabaráttan var háð í júní 1957 á fundi fram- fcvæmdastjórnar floikíkisins. Mol otov, MaJlenkov og Kaganovich reymclu að bola Krúsjeiff frá völdiuim. Krúsjfeflf hugkvæmdist sú snjalla lausn að kréfjast þess að miasrtjórnin yrði köil- uð saman, enda vissi hann að hann var öruggur um meiri- hluta í henni. Þegar sá' flund- ur hófst var mætt sveit her- manna undir forystu Zhuk- ovs marskálks, sem hafði séð um að flytja fulltrúana til Moskvu í herflugvélum. Molo- tov, Malenkov, Kaganovich, Shepilov, Bulganin, Voroshilov, Pervukhin og Saburov voru sviptir völdum, Zhukov mar- skálkur varð einnig að víkja. Krúsjeff tókst aldrei fyllilega að treysta sig i sessi. Allar ráð- stafanir hans í innanlands- og utanríkísmálum sættu gagn- ar réðust inn I Rússland sum- arið 1941. Canaris og Gehlen áttu l.angar oig ítarlegar viðræð- ur, og þeir voru sammála um að sovézíki herinn heföi mijög trauistan heimildarmann í innsta hring æðstu valdamanna Þýzka- lands. Canaris og Gehlen voru sam- miála uim, að heimildarmaðurinin reyndi að skýra Rússum mjög skjótt frá öMium mikilvægiuim ákvörðuiri'Uim. Þeir höfðu toomizt að því hvor í sinu lagi, að Bor- mann haflði aðgang að útvarps- stöð, sem hafði verið iögð nið- ur og ekkert eftirlit vaj- haft með. Hins vegar vonu þeir sam mála um að ógerninigiur væri að hafa eftirlit mieð Bormann og njósna um hann nema þeir stofn uðu litfi sínu í hættu. Rarmsókn á chilairflulíu atferli Bormanns dróst því á langinn, segir Gehl- en. Gehlen kvaðst hafa það etfir ýmsum áreiiðanlegum heimildium að Bormann væri búisettur i Sov értríkjunuim, en tilgreinir þar ekki. Tass-fréttastofan hefur via að staðlhæifíngiuim GeMens á bug og kallar þær „rætinn vestræn- an áróðiur“. rýni. „Kjötkássa fram yfir bylt- inguna,“ sagði hann, en hagur landbúnaðarins batnaði ekki. Hörðum flokksmönnum ofbauð aukið frjálsræði almennings og minnkandi flokksagi. Hann hét landsmönnum meira en hann gat staðið við, „byggði skýja- borgir, sem fengu ekki stað- izt,“ eins og sagði í ákæruskjal- inu gegn honum eftir fall hans. Andstæðurnar í innanlands- og utanríkisstefnu hans voru ósættanlegar. Annars vegar vildi hann auka frelsi í atvinnu- vegunum og listum og menn- ingu, en hins vegar þoldi hann ekki að þetta frjálsræði teiddi til gagnrýni á stjóriiina og ílokkinn. 13. oktober 1964 var leikið álíka illa á Krúsjeff og hann hafði leikið á andstæðingana sjö árum áður. Hann var stadd- ur í sumarbústað sínum við Svartahaf og var boðaður á á- ríðandi fund í framkvæmda- nefndinni í Moskvu. Hann hrað- aði sér þarígað og gekk beint í gildruna. Meiriihluti fundar- manna var honum andvigur. Öryggislögreglan og herinn voru á bandi samsærismann- anna. En Krúsjeff var ekki tekinn af Hfl eins og átt hefði sér stað á Stalínstímanum. Hann hélt launum sínum, íbúð og sumarbústað og gat lifað þægilegu og rólegu lífi til dauðadags. — Verðhækkanir Framhald af bls. 32 langur“, sagði Oddgeir „og er oft uim 5 mániuðir.“ Af fól'ksibíluim hefur Ræsir seit og afhent 33, en auk þess eni 35 seldir, en ðkomnir ttl lands- ins. Einnág hefur fyrirtækið selrt á árinu 18 farþegavagna og 5 strærtisvagnagrindur. Eftirspum sagði haran hafa verið nokkuð jafna allt árið, og byggj’ust þeir ekki við að hún myndi minnka á næsta ári. Ólafur Kristinsson hjá Ren- ault-umboðinii tjáði blaðinu, að sala hefði verið ákaflega góð þertta árið, og væru þeir nú bún- ir að selja um 100 bíla af 1971 árgerðinni, þar af um 80 frá ára- mótium. „Mest hetfiur selzt af gerð- unum R-12 og R- 6, sagði Öiafur, en minnsrti bil'linn, R- 4 hefur ekki náð eins mikilli útbreiðsliu og í nágrannalöndunum, en sá bSB tiel'ur um 25% af heildarfram leiðsi'u Reuault verksmiðjanna. Aðspurður sagðist Ólafur bú- ast við að u.m 5% hækkiun yrði á 1972 árgerðinni, og væri það hækkun á framteiðsilukostnaði. Eftirspum sagði hann hafa verið nkkuð jafna ailrt árið, en þó hvað mesta í júní og júlí. Þeir heflðu hins vegar ekki gertað annað eiftírspum þetta árið og byggjust því við að gete selt jafnmikið neesta ár, ef ekki meira. rlóhannes Ástvaldsson hjá Sveini Egilssyni hf. sagði, að flyr ÍTtækið hefði ekfci fengið neinar tilkynningar um verðhækfcainir eimþá, en sér þætti líklegt að einhverjar hæklkanir yrðu á bandarískum bílum. Útlitsbreyt- ingar sagði hann að yrðu ekki miklar á bílum frá Bandaríkjun- um, og á þeim Evrópubílum, sem þeir flytja inn, yrðu engar út- litsbreytingar. Cortíinan, sem er sá bíll sem fyrirtækið selur mest af, breytist ekkert, en litaúrval hefur aukizt, „Eftirspurn var mjög mikil fyrri heiming þessa árs,“ sagði Jóhannes, en um miiðjan júlí fór að draga úr sölu, enda má reikna með, að markaðurinn hafi verið orðinn mettaður fyrir þetta ár, þar sem salan fyrri hluta ársins samsvarar nokkurn veginn ár- legri eftirspum." Fyrirtaekið hefur selt um 550 bíla af 1971 árgerðunum, þar af um 450 frá áraimótum. „Um væntanlega sölu næsta ár vil ég elkki siegj'a, en ág reikna þó með að hún minnki eitthvað frá því sem var þetta ár,“ sagði Jóhannes að lokum. Þá höfðum við samband við Friðrik Kristjánsson hj’á Kr. Kristjánssyni, og sagði hann, að þeir hefðu ekki fengið neinar til- kynningar um verðbreytingar. Sagðist hann ekki reikna með því áð bandarískir bílar hækk- uðu neitt meira en sem svaraði venjulegri hækkun á milli ár- gerða, þ. e. um 3%. Sagði hann, að nokkuð hefði dregið úr eftir- spurn seinni hluta sumars, en það væri í samiræmi við það sem ver- ið hefði undanfarin ár. Heildar- sala af 1971 árgerðunum væri eitthvað yfir 500 bílar, sem af- henitir hafa verið. „Ég reikna með að það verði nokkru minni sala á næstu árgerð en var af 1971 árgerðinni, en það er lik- legia stærsta bílaárið til þessa," sagði Friðrik að lokum. Eoftur Jónsson hjá Vökli tjáði okkur, að fyrirtækið hefði selt um 100 bandaríska bíla af ár- gerðinni ‘71 og um 200 bíla af evrópskri gerð. Sagðist hann bú- ast við, að þeir evrópsku bílar, sem þeir selja, mundu hækka um 6—7% á fob-verði, en hann bjóst við að þeir bandarísku hækkuðu um allt að 10%. ÚtHts- breytingar sagði hann að yrðu ekki miklar þetta árið, og virt- ust bandarískir framleiðendur nú vera farnir að stefna að því, að halda útlitinu sem mest í horfinu og gætu þeir með því móti haldið verðinu nokkuð niðri. Mest sagði Loftur að eftirspurn hefði verið eftir Chrysler-bíl sem smíð aður er í Frakklándi, en sá bíll hieflði ekki toomið á markaðinn fyrr en I maí. Sagði hann, að þeir heflðu engan veginn gietað annað efltirspiuim efttir homum, og sömu sögu væri að segja um bandaríiskiu bíllana. Þá höfðum við samband við Pál Samúelsson hjá Toyota-um- boðinu og sagði hann, að um- boðið hefði ekki fengið neínar tilkynningar um verðhækkanir á bílunum, en þeir hefðu heyrt, að bílar frá Japan mundu hækka um allt að 10%, en úr þvi feng- iist ekki skwrið fyrr en um ára- mót. Útlitsbreytingar sagði hann að yrðu á nokkrum tegundum, td. myndi Toyota Crown, sem er stærsti bílhnn frá verksmiðjun- um, verða gjörbreyttur frá 1971- árgerðinni. Sagði Pál'l að umiboðið væri nú búið að selja eitthvað á þriðja hundrað bila af ’71 ár- gerðunuimi, og þar af búið að aflgreiða uim 180 bila. „Við höif- uim ekki getað annað nema um 30—40% aif eiftirspiurninni, en efltírsipurn um ailan heim heflur aufcizt svo geysitega síðuistu ár- in, að framteiðendiur hafa orð- ið að skammta á markaðinn. Til gam.ans má geta þess, að heiid- arframiieiðsla verksmiðjanna ár- ið 1965 var uim 500 þúsund Ml- ar, en þetta árið var heildar- framleiðsla uim 2 millijónir, og eru því Toyota verksmiðjiurnar orðnar þær þriðju stærstu í hedm inum hvað bílaframdeiðsiu snert ir, naastar á eftir G. M. og Ford. sagði Páill að lokum. Sigurður Egilsson hjá Agli Vilhjálnissyni veitti okkur þær uppdýsLugar að óbreytt verðyrð; á Sunbeam, en búast mætti við 5% hækfcun á Hunter. Engar til- kynningar hefðu hins vegar bor- izt um verðhækkanir 4 bílum frá Amierikan Motons, þ.e. á Wagoneer, Hornet og Gremlin. Útíitsbreytíngar bjóst harrn við að ýrðu engar á bnetícu h'tilwn um, og mjög óverulfeigar á bandarísku biilunumi. ECtirspuim sagði hann afT hefði verið rnijög góð alit árið, og heidur aufcizt etftir að þeir gátu boðið ’72 árgerðina á sama verði og ’71 árgierðma. Ekkert spyrst til Frakkans LEITAÐ var í gær franska ferða- mannsins, sem týndur hefur ver- ið á Siglufirði frá því á mánudag klukkan 17, er hans var síðasrt vart. Samkvæmt upplýsingunt lögreglunnar hefur ítarleg leit verið í fjallahringnum við Siglu- fjörð og í gær var leitarflokkur í Héðinsfirði og annar á leið frá Akureyri, sem hugðist mæta þ«r Siglufjarðarflokknum. — Leit, hefur enn engan árangur borið og fer að verða lítil von um að finna manninn. Lögregtain kvað áikvörðun um áframhaldandi leit verða tekna, er leitarfkxkkamir í. Héð insfirði hefðu mætzt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.