Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNÉLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 Geioge Harmon, Coxe: Græng Venus- myndin 59 stóö upp, — að hún sé hérna? — Nei, en það var ými.slegt, «em ég þurfti að fá á hreint hérna. Murdock sneri sér við og leit á Gouild. — Ég held, að fruimmyndin, sem ég er að sækj ast eftir, sé heima hj'á þér — undir myndinni, sem þú keyptir af Carrolll. Þessari með ánni og grenitrjánum. Þeissari, sem þú keyptir þegar þú gazt ekki feng ið hina af bláa dalnum. — Af þvi, að hún var af sömu stærð. Gouid rýndi á hann. — Ertu að gera að gámni þínu? — Sýnist ég eitthvað þessleg- ur? — Áttu við, að ég hatfi Venuis- myndina ? — Já, og að þú hafir líka myrt Tony Lorello og Andrada prófessor. Dimm og loðin rödd sagði: — Ja, nú þykir mér týra! Það var Watrous. Hann var með gaJtop- inn miunninn. Það var CarroM Mka og báðir gláptu á Mur- dock mieð vantrúarsvip. Gould gekk út að veggnum og hallaði sér upp að honurn. Nú var kominn annar fölvi á and- litið og augun voru þokukennd og varkár. Hann hristi höfluðið og honum tókst að setja upp bros. — Jæja, það munar ekki um það! Sagðu mér eitthvað meira. Carl Watrous tók upp vindl- ingahylki og Murdook gekk til hans og fékk sér einn. Hann beið þangað til Watrous hafði gefið honum eld og þetta hlé kom honum vel, vegna þess, að hann var farinn að finna fyrir verk í baki og fótum, en vildi heldur, að það siem hann ætlaði að segja hefði einhver áhrif. — Þið Louise hlupuð af stað samtímis. Hann sneri sér að Gould. Hún komst að leyndar- málinu um græmu Venusmynd- ina hjá manninum sínum og þú hjá Angelo Andrada, áður en hann dó í íangabúðunum í Bino- fro. Ég skal játa, að sá þáttur var tilgáta hjá mér, en úr því að þú vissir urn mynd- ina, er það eina rökrétta skýr- ingin. Angelö vissi, að hann miundi aldrei komast liíandi úr þessum fangabúðium og hann gat ekki vitað, hvað bræðrum hans liði — og þú varst Ameríkumað ur. Og þar sást honurn yfir, er hann hélt að þér væri treyst- BRÆÐURNIR ORMSSON% lágmúla 9. simi 38820 andi, eingöngu vegna þjó’ðernis þíns. En hann treysti þér, og hélt, að þú mundir framkvæma það, sem hann hafði lagt líf sitt í söliurnar til þe.ss að geía fram kvæmt, — að geyma þessi lista- verk handa óbornum kynslóð- uim. Murdock þagnaði og fyrirlitn ingin skein út úr öttum svip hans. — Hann treysti þér, end- urtók hann. — En þú varst af sama tagi og Louise þegar pen- ingar voru annars vegar. Þú eyddir alltaf hverjum skild'ngi, sem þú vannst fyrir eða slóst — og þetta tækifæri var of go t til þess að láta það ónotað. Þú vissir ekki hvenær — ef þá nokkurn tíma — þú mundir geta hirt ágóðann, en þetta var ved þess virði, að biða með þol'n- mæði og iieg.gja á hæ tu. — Jæja, þú komst hingað til lands og tókst, til að semja bók, og þér veiti i.st auðveit að vekja áhuga prófeissorsins og kynna þér aJCia staðhætti he'ma hjá hon um. Og á sama hátt og Louise, þá vanstu hepplnn, þegar send ingin kom svona flijó t til lands- ins. Murdoek reis á fætur. — Hvar varstu miili sex og ni.u, kvöldið sem fyrra morðið var framið? - í vinnustofiunni — þangað til ég fór he'm til Andrada — og ég get sannað það, sagði Goui’id. Einhver sigurgleði greip Mur- dock. Hann andaði hæg, frá sér og röddin varð settf.eg. — Við getum sieppt smáatrlð um, sagði hann. — Þú komst tii Andrada um kluikkan niu og bráðCtega reikaði Andrada út úr vinnuistofunni sinni með kúl'U á höfðinu, og þá vissirðu, að ein- hver — auk Louise — hafði ágirnd á Venusmyndinni, og hafð'. stolið stælingunni, sem Louise haföi skil'ið eftir þarna heima. Þú visslr, að þetta var stæling, vegna þess, að þú viss- ir að fruimmiyndin var hérna og þú fiýttir þér hingað tii að ná í hana, meðan Carroll var úti með Gail. En gallinn var bara sá, að prófesisorinn kom hingað of snemma. Hann ruddist inn á þig og Venuismyndina — og þá varstu búinn að taka hana úr rammanum, var það ekki? — og hann var ekki í skapi til að ganga til n.einna samninga. Vel varið hús fagnar vori.... Eyðingaröfl sjávar og sellu ná tengra en til skipa á hafi úti. Þau ná langt inn i tand. Hygginn húseigandi ver þvi þök og tréverk með HEMPELS skipamálningu Hún er þrautreynd við eifiðustu aðstæður hértendis. Hygginn húseigandi notar Hempeis ] Framleidano'i á íslandi: S/ippfé/agið iReykjavíkhf Málninuarverksrniðian Dug4íiiv°9' Sím„( 33433 og 33414 Hann hélt áfram, óðamála: — Þú hefðir e'kiki þurft að drepa hann. Þú hetfðir getað flundið u.pp e'nhverja sögru til að segja honuim, og þannig sloppið burt, af því að Andrada v'ssl ekiki urn þýðingu myndarinnar. Þú hefð- ir getað tafið tímann og lofað honum að taka hana, ef hann hefði viijað. En þú gazt ekki komizt að n.einum samningum og það vissirðu. Þú gazt ekki misst af m'flljónunuim, sem lágu að baki myndinni, og hvað múnaði þig líka um eitt mannslitf? Þú hafðir séð svo mörg dauðlsflöll, bæði á Ítalíu og í Af.ríku. Ég býst við, að mannslífið sé liítils virði í fangabúðum og í neðan- jarðarhreyflingunni og þannig leizt þú á það — hafirðu yfir- leitt nokk.uð hugsað uim það. Andrada var mieð byssu og í áflogunum hefur þú getað náð í hana og þá var um að veilja myndina eða Andrada og þú kaiusi myndina. Carl Watrous reis á flætur. — Já, en . . . Murdook gre.ip fra.m í fyrir hoinum. — Bíddu andar- tak. Hann leit aftur á Gould. Andrada var þá dauður og þú vissir ekki, hvert grunurinn mundi bsinast og þú þorðir ekki að taka Venusmyndina með þér, þvi yrði hún fiundin hjá þér, þýddi það saima sem rafmagns- stóilinn. En þá fóklkstu huigdettu. Sniðuiga hugdet.u. Tvær mynd- irnar þarna inni, voru hér um bi'l alveg jafn stórar. Með þvi að miæJa þær, sástu að svo var og þú valdir aðra biáa dal- inn — og tókst hana út úr blind rammanum. Þú renndir svo Ven- uismyndinni inn undir hana og negldiir báðar flas.ar og settir þær svo inn í ytri ramimann, vei vitand'i, að infrarauðir gieislar Hrúturinn, 21. nmrz — 19. aprLL JÞér er hollast að urobba sem nUiinst. Nautið, 20. april — 20. mai. Það er ekki rétt aft [>ú eiim standir í eldinum, aðrir eru ekki | ot K'óðir til að axla byróarmir með Jiér. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Ekki eru hugmyndir |iínar gagnlegar í svipinu, því að [>ær eru ýmist úreltar eða of nýtízkulejíar. I»ú kemst eitthvað áfrain samt. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú verður að uríiia gæsina strax. ef vel á að fara. Ljónið, 23. júli — 22. ág:úst. Keyndu að hraða |iér ekki um of, þú ttetur komi/.t að ffóðum kjörum. Meyjar, 23. ágiisí — 22. september. Nú er erfitt að halda í aurana. \iigin, 23. september — 22. október. Samsldpti |iin við t'ólk eru nieó versta nióti í ilag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ér snýst allt í has' á einhvern hátt í dag:. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. deseniber. l»að er erfitt. en nauðsynlettt, að standa sig:. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. i>að er erfitt að hlýða á aðfinnslur. en rétt er að taka þeim með karlmennsku. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú tt'etur ekki fengið neitt skemmtilett't að starfa í dag'. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú færð lof fyrir að gera þér tt'rein fyrir þörfum aimarra. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum Nemendur 2 bekkjar. Námskeið í ensku, dönsku og íslenzku hefst miðvikudaginn 15. september. Nemendur mæti til viðtals í skólanum þriðjudaginn 14 september klukkan 13. SKÓLASTJORI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.