Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 32
 LESIÐ LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 Enn dautt fé á Vopnafirði Vopnafirði. 11. septemtoer. EINS og geíiS var í Mbl. fimmtndag höfðu áður fund- izt á heiðunum i kringum Vopna fjörð 68 dauðar kindur. Þá hafði ekki verið leitað í Miðfjarðar- drögnm. í gær og fyrradag voru þar 6 menn að smala og gengu um þennan hluta svæðisins. 1 þeirri leit fundu þeir 40 kindur dauðar, en úti I Miðfjarðará, sem nú er vatnsmikil, en standa þð upp úr klappir og steinar, mátti sjá dautt fé, sem farizt hefur í ánni. Mest af fénu, sem faninst daoiitt hefur hrakið í ár og lætki, en látið edtt hefur fundizit af fé, sem hef- ur fenint. Eina kind fundu ganignamennimir dauða í snjó. Lömbin hennar tvö stöðu á henini og höfðu sparlkað af henni atflri ulfl. Hún hafði hins vegar ekiki komizt upp úr fönninnd. — Þessi iömib máttu heita togíaus. Sögðu ganignamenn, að þetta hefði verið óhugnanieg aðkoma. Ekfltí er ótrúlegt, að margt fé hafi hrakið í ár og fflotið tiQ sjáv- ar, þar eð svo mikið finnst á steinium og klö'þpum í Miðfjarð- anánni. Sjáanilegt er, að þaraa er um mdkinn fjársikaða að raeða, þótt ekki sé unnt að fufllyrða um það, hve miltíffl hann er. Hefur nú fumdizt á annað hundrað fjár dautt, en igömgur hefjast hér 16. september. — Ragnar. Sumarbústaðar- bruni SUMARBÚSTAÐUR við Vestur- lamdsveg brann til kaldra kola i fyrrinótt. Slökkviiiðið í Reykja- vík var kvatt upp að Úlfarsá um klukkan 01 og skíðflogaðí þá bú- staðurinm, sem stendur í hlíð Úlí- arsfeffls gegnt Korpúifsstöðum. Grunur leikur á, að um í- kveikju hafi verið að ræða, en máfflð er í rannsókn hjá rann- sóknarlögreglunni. Ekki verður annað sagt en að mynd þessi sé nokkuð óvenjuleg. Krakkar í Garðahreppi dansa í gær léttklædd undir september- sól við harmonikuhljómfall eins heinnilisföðurins á Flötuunum. Lítili trompetieikari aðstoðar. Nú er einstök veðurblíða — föstudagurinn var hlýjasti dagur sumarsins hér syðra, Ljósm. Mbl.: Kr. Ben. Verðhækkanir á bílum gert ráð fyrir rninni eftir- spurn en verið hefur Búast má við að nokkrar verð- hækkanir verði á bilum af ár- gerðinni 1972, eða frá 3—10%. Víðast hefur eftirspurn niinnkað nokknð seinni hluta ársins, en sala á bíium var mjög góð fyrri hluta þess. Kom þetta fram þeg- ar Mbl. sneri sér til nokkurra biiainnflytjenda og spurðist fyr- ir um verðbreytingax og sölu- horfur. Ingimundur Sigfússon hjá Hekiu tjáði blaðinfu, að nokfkur hækkun mymdi verða á þedm bíl- um sem þedr fflytja inm þ. e. Volkswagem og Land-Rover. Sá bíffl, sem mest er selt a£ sagði hann að væri VW 1300, og mundi hann hækka úr 240 þúsundum í 252 þúsund, eða sem svarar hækkun um 5 prósent. Taldi hann verðhækkanir eriendis oig hækkað gengi marksins vera Bjöm við nýju flugvélina. (Ljósm.: Kr. Ben.). Björn Pálsson fær nýja flugvél FX.UGÞJÓNXJSTA N HF. hefur fengið nýja flugvél af gerðinni I'iper Geronimo, sem er breytt útgáfa af flugvélinni Piper Apache. Breytingin er í því fólg- in að I stað 160 hestafla hreyfla, hefur flugvélin tvo 180 hestafla hreyfla. Er gánghraði hennar því meiri og unnt er að fljúga á óðrum hreyfli í meiri hæð en eUm Björa Páisson, fflwgmaður sagði í viðtaid við Mbl. í gær að með þessari ffliuigvéi yrðu flugvé]- ar Pluigþjónustunnar hf. þrjár tadsins og taka þær affls 13 manns i sæti, en nýja fflugvélin tekur 4 farþega eða tvo farþega og einn sjúkfling. Flugvéflin nýja miun jðíwucm höndum motuð í leiguffluig og sjúkrafhjg. þar þyngst á metiunum. Eftir- spiura væri mjög eðfliieg og í samræmi við það sem venja væri á þessium árstima. Hekfla hefur afgreitt um 1430 Volflcswagen bifla af érgerðinná 1971, þar af um 1000 siðan um áramót. „Heiidarmarkaðurinn býst ég við að mimnki mokkuð, jafnvel að sala á 1972 árgerðunum verði uim 15% minni en var 1971 ár- gerðunum, en auðvitað er hér um hreina ágizkun að ræða.“ Þá höfðlum við tal af Oddgeiri Bárðarsyni hjá Kæsi og saigðd hann, að biflamir hjá þeim heíðu 1. júlffl hækkað um 10% og væru uim 6Vi% af þeirri hækkun vegna gengisbreytingairaia í sum- ar, en einnig hefði hráefnd tifl iðn- aðarims hækkað nokkuð. Ræsir fflytur mest inn af vörubiifreið- um, oig hefur afgreitt 83 Slika af 1971 árgerðimhi. Ennfremur væru um 20 bfflar ókomnir sem búið væri að selja, en að sögn Oddgeirs býst Ræsir við að geta seit um 40 vörubifreiðir. til við- bótar af 1971 ár.gerðinni. „Af greiðsfliutimi þessara bifla er mjög Framhald á bis. 2. V ör umiðstöð í New York EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefur ný- verið komið á þeirri nýbreytni í sambandi við hálfsmánaðarleg- ar ferðir „Fossanna“ til Norfolk Evrópublíðan helzt fram yfir helgina fá yfir okkur tóma mengun frá reykþjáðum Evrópulöndum. Hvað um það, Knútur Knud- sen spáði því að þetta góðviðri myndi haidast áfiram á svipuðu svæði fram yfir lieigi, breyting- ar yrðu hægfara, og þoku myndi FÖSTUDAGURINN var heit- asti dagur sumarsins hér i Reykjavík. Það var 18 stiga hiti, en var áður mest 16,“ sagði Knúdur Knudsen veðurfræðing- ur, þegar Mbl. innti hann frétta af þessari einstöku bliðu, sem gladdi vondaufa islenzka víðast hvar létta. sóldýrkendur í fyrradag og gær. Ekki taldi Knútur þetta eins- dæmi, — slíkt gerðist tvisvar í septembermánuði fyrir nokkr- um árum. „Þetta hlýja loft er komið frá meginlandi Ev*rópu, og 'góðvflðrið nær nú (flaugafrdag) yfir Suðurlandsundirlendið, og mestan hluta Suðaustur- og Austurlands. Þessu fylgir nokk- uð mistur, og þoka myndaet yfir sjó á Nórður- og Austurlandi. Sumir sögðust hafa íundið reykja-rlykt í loftinu í gær, en ekki þori ég að íullyrða að svo hafi verið.“ Einn ágætur leigu- bílstjóri í Rvk, héit þvi fram við blm. Mbl., að við værum að í Bandarikjumim, að tekið er á móti vörum i New York sem það an eru fluttar í innsigluðnm vöm geymum „containers“ til Nor- folk. Þar taka skipin vörugeym- ana til flutnings til Beykjavíkur. Hefur félagið í þessu skyni kom- ið upp vörumiðstöð í New York i líkingu við þá miðstöð, sem það kom á fót í London í vor. Fyririkomulag þetfcta er sérstak- liega miðað við smásiendingar, sem WutifaMsflega hefur verið dýrast að fflytja mfflfli staða imn- am Bandarí'kjamna vegma hims háa gjalds á smásemdimigum, sesn faffla undir lágmarksgjald. Spar- ast þá ýmis imnanlandsfflutnings- kostnaður og aaiíkið hagræði skapast fyrir vöruinmflytjemdur. Gíf urleg öl vun á almannafæri Slys á Laugavegi KONA varð fyrir bifreið á Lauga vegi um kl. 12.30 í gærdag á móts við húsið nr. 24. Hún mun hafa slasazt eitthvað, en var í rann- eókn á slysadeiidinni, er síðast ffléttist. UNDANFARBE) hefur verið óvenjumikill erill hjá lögregl- unni f Reykjavfk vegna ölv- unar fólks á almannafæri. 1 fyrrinótt keyrði þó um þver- bak, því að frá kl. 20 og til kl. 06 fékk lögreglan alls um 100 útköll og tæplega 60 manns gistu fangageymslur lögreglunnar vegna ölvunar, þar af 5 konur. Kari Grönvold, varðstjóri lögreglummar í famgageymsl- ummi sagði Mbfl. í gær, að þedr hefðu yfflr að ráða 20 kflefum og tveimur svoköffluðum al- menmimigum. Með haigræðdmgu tókst þó að hýsa afllam þemm- an fjöflda öflvaðs fóO(k,s. Mjög bar á ungu fólki í þessum hópi — himm ymgsfi, sem fékk gistimgu mum hafa verið 15 ára. Á varðistofu lögreglunn- ar fylltd þessd eridl samtais 9 blaðsiður í daigbók varðstof- unmar — og er það mjög mik- ið mdðað við aðstæður að söigm Gredps Kristjánssonar, varð- stjóra. Memm eru að geta sér tifl um það að góðviðrið d fyrra- flcvöld hafi haft eimhver áhrif á drykflcjusflcap mamna á afl- mammaíæri. Allavega var veð- ur það igoflt, að gamam var að njóta hauisitihúmsdms. Það mun þó hatfa orðið endasflepp ámæigja hjá a. m. k. 60 mamns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.