Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 6
K 6 TÖKUM AÐ OKKUR aMs konar viðgarðir á þunga- vininuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, simi 35422. BYGGINGAVERKFRÆÐIIMGUR með tveggja ára starfsreynslu ðskar eftir starfi. Uppl. í , síma 50587. VIL TAKA A LEIGU góða 2ja heirb. íbúð miðsvæð is í borginni eða í Vestur- bænum. Tilb. merkt Fyrir- framgreiðsla 5908 skilist til Mbl. fyrir þriðjudag. I SMlÐUM Endaraðhús með bílskúr selst fokhelt á hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 26959. KAUPUM GULL hæsta verði. GuH og silfur, Laugavegi 35. MAÐUR VANUR KJÖTIÐNAÐI óskar eftir góðri atvinnu. Til- boð sendist Mbl. fyrir 16. sept. merkt Kjöt — 3006. MATSVEINN óskar eftir góðri vinnu. Tilb. sendisit Mbl. fyrir 16. sept. merkt Nr. 3007. PÍANÓKENNSLA Er byrjaður að kenna. AAGE LORANGE, Laugamesvegi 47, sími 33016. HAFNARFJÖRÐUR Vaintar 1—2 herb. íbúð í Hafn arfirði, helzt við Álfaskeið, eða í nágrenni. Uppl. í síma 51556. TRÉSMIÐIR ÓSKAST í iinnivinnu, einnig upps.láttar flokkur óskast. — Sími 42964. IBÚÐIR ÓSKAST íbúð ósfcast fyrir eínhleyp hjón og ibúð fynir einstæða móður. Uppl. í síma 37883. TELPUHJÓL ÓSKAST unglingastærð. Sími 36865. TIL SÖLU módel-kápa úr ekta leðri. — Uppl. í sima 81049. BÚSLÓÐ TIL SÖLU vegna brottiflutnings. Uppl. í síma 15719. TIL SÖLU 15 kílóvatta dísilraf- stöð, 3 tonna bíllyfta og gufuþvottavél hentug fyrir bílaverkstæði. Eirmig Taunus '62 (piok-up). Lipur ýta til leigu á sama stað. S. 14470. MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 Kaffisala kvennadeildar Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra á Hótel Sögu 1 dag heldlur kvennaditfilld S!yrktarf&lagLS latmaðra ag fatHaðra kaflfisötlu í Súlnasal Hótel Sögu. Byrjað verður að selja killuklkan 2. Verða ýmás skeimtmtiatriði fyrir IkatBfigresti, en þar á meðal tmtá nefna hljóaiiisveit Ragnans Bjamasionar og Guinnar o,g Beisisa. Er þetta tBvalið tækifæri flyrir fjöCskyiVtuna að skamimta sér saman uim hieiiigina. AiUiur ágóði af skemimtuninni nennur tM æfingarstöðy- arinnar á Háaleititsbraut 13. Sjáið til, að þér eigi fyrirlítið neinn af þessum smælimgjum, sem á mig trúa, því að ég segi yður, að engiar þeirra á himni sjá ávallt auglit föður mí ns. sem er á himni. í dag er sunnudagur 12. sepember og er það 255. dagur ársiiis 1971. Eftir lifa 110 dagar. 14. siinnudagur eftir Triniitatis. Timgl hæst. Árdegisháflæði kl. 11.57. (Úr íslands almanakinu). Eæknisþjónusta í Reykjavík Tannlæknavakt er í Heilsu- verndairstöðlnni laugard. og suinmud. kil. 5—6. Sími 22411. Símsvari Læknafélagsins er 18888. Næturlæknir í Keflavík 10., 11. og 12.9. Ambjörn Úlafss. 13.9. Kjartan Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suntmudaga, þriðjudaga og fimm.tuda.ga frá kl. 1.30. Að- ganigur ókeypis. I.istitsívfn Einars Jónssonar er opið Uaglega frá ki. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafniíi Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. ÞJónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar Islands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. 1 Amagaröi við Suður- götu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. SANNLEIKUR OG LYGI Samnlltfiíkiur og lytgi sátu á einium beMk. Sannileiktur að vitsu etniga ábeym féklkj. En iy.gitn breiddist út ag 3ék sér eins og bam lék sér, þá er satnnfeikiuir var troðiinn niður í stkaoi. Þatta gengmr lömgum ium þennan ntnyrka heirni. Það er heiimsins vani að diragast mest að þeiim, sem eflska lygi meira en ástúið sanna ag try.ggð, á þv4 virðist oikíkar menning vera bygigð. En sieinna bama ttmar er sannleikuir ag diytggð og sannleikur og kær'leilkur vterða á trúnni byggð. Hún endar þanmiig tllivieran, ég efaist ekfki um það, þó ekki verði fyrr en hlmna-iuppá-stað. Eysteánn Eymundsson. „Öllum þreyttum ljós þitt ljáðu“ Þá hrá aJIilt í eintu til frosts, en um leið til hieiðríikjtu, og fagurt var á fimimtudaginn að horfa til Bsjunnar, sem nú er vomuan seinna farið að ranmsaka rækilega, og til Skarðsheiðarinnar, lanigt í burttu, ag húai var hvít- brýnd um atflar eggjar, aUar burstir á þeim stórhrilkalega burstabæ voru snjóhvitar. Líkilega er nú samt svo, þótt búast rneetti við öðtru, að frost þetta hafi ekki skaðað kartötiumar, sem semnilega eru neðan við svona haus- flrosstrmörk, en gröisin etru víða fallin. ★ Septetmbermámuðurinn sikartaði sítnu fégursta þama á fimimtudaginn, eiins ag þeim mánuði er eiginfegt, með fial- legtu kvöldin, sól um miðj- an dajg, ag tunglið stundum snemma noorguins, gráhvitt á vestuhhimnimum, og sóitin nær ebki að sMna af íuttlium mætti, og mé ekki við mána gamJa. Másiki er tunglið aldirei fegurra en um þetta leyti, þeigar „höifin“ þar efira, sem svo eru böMiuð, birast manni skýr og hugguleg. En nú hafa menn bæði skoða'ð þá hlið, sem að okbur jarð- arpítslium snýr, og eibki síðiur hina htiðina, sem liöugum var tifefini til rómantíisikra sibálid- sagna um aUs konar fðlk á tungdiniu, ekki einasta hinn gamaikiunna karl, heldur alils kyns frægar sikartkon- ur. Otg í eimu „haáanna", sem enn hefuir ekki tekizt að kanna, efist í hægra horni tumgÐsins, og nefnist Mare Crisium, eða hið stórhættu- fega haf, var siagit að sú marg fræga prinsiessa á tiunglinu, heifði haildið sig. ★ En ætll'Uin min var ails ekki í þetta sinn að skriía um tungl og stjiörmir, þótt þannig hafi upphafið að greininni orðið, — hellldiur um mj©g smiáa Muiti, sem ég sá í einni fljörufterð minni fyr ir sköramu, mieð fram lömgum þarabrúski uppi í Hvalfirði. Þar leyndiuist í máind miargir merkilegir hflruitir, og áður höf ég sbrifað um sandmaðk Lnn, sem fflestir þefkkja. Surrat af fjörunni þarna er úr harðri móhellu, og í hemni býr Bengbúinn, ag hefur ebki nafmgift sina að ástæðu Bergbúimn. lausu. Bergbúinn er fallega gánuð sbett, li'bur samlok- unni. Hann grefiur sig í þetta liina bierg, sem vi ð höflllium mðhiellfllu, og dft varð bömum að leik, þeg ar þau notu'ðu hana að táigiu steini. Til þess svo að ná i loft og faeðui, bemiuir um f jöru betri endinn á Bergbúanum upp úr. Tid þess að 'kynnast honum nánar, dugar naumast amnað en haki eða þá jármbarl, en þegar hann er uppgrafimn, birtist ein flegunsta sflsel landsins. Og alfltaf þegar manni verð ur hugsað til tumgflsins, koena upp í hmgann ljððllíimur, sem SteimgTímur Thorsteinsson þýddi úr þýzku, iflíestir bunna Bergbútnn Sflr I mðhellimni viða f fjömm við landið. Myndtn er frá HvalftríH, og er Skarðs- helðin í baksýn. (Ljósm. Mbl. Fr. S.). og eru miönmum hjartfóflgn- ar: Góða timgl, um loft þú líður Ijúft við skýja sillfiirskaut, eiins og (viljinin alvalds býður eftir þiinini vissu braut, ÖUiun þreyttum ljós þitt ljáðu læðstu um glugga sérhvem inn, lát í húmi Ihjörtun þjáðu huggast blítt við geásla þimn. StgT. Thorsteimsson þýddi. ★ En ekflaert má skemma af náittúru íslands, nema þá til rannsókna og til að boma svona Miutum flyrir á söfn- um, og þeiss vegna ganiga géð ir mienn um friðuð og ðflrið- Uð svæði flandisins nmeð hátt- prýði og hægð. Eitt er víst og miega aillir heyra þá s'koð- un mina, að náttúriuvernd er lítilsvirði, ef enginn má borna á íTiðlýst landssvæði, og það er vifað, að þeissir mienn, sem þangað sækja, fara var- færmium höndium um það giull og þær giersemair, sem þar leynaist. Fölk, sem fler til nátt- úrutsltoauinar, spiflllir emgum gróðri, drepur engan fugl, jafnvel ekki litla jarphærða hagamús. Þetss vegna er óhætt að hleypa flðliki mieið þvflHkt hiug arifar uim allt landið, — óg er þá Eldiey tfkiki undanskil- in. — Fr. S. ÚTI Á VÍÐAVANGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.