Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 25
 >M !!' 1' "i.1 r f '"'M'M'l /•'Mrr'A. t^rrTTrnr^TVr ’MORíGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTDMBER 1971 25 fclk í fréttum W' I»essi vígalega dama er Joan Crawford, hin þekkta þokka- dís gullaldar Hoilywood. Mynd- in er tekin áðnr en hún þrýsti hönd sinni í blauta steypuna fyrir ntan Movie Mnsical Tlie- ater í New York, sem síðan mun státa af þessu frægfa fingrafari, til að laða að píla- g-rima í leit að hinu forna til- finningatímabili Hollywood, sem Crawford er fulltrúi fyrir. l»arna var liún viðstödd endur- sýningu á einni af gömlu mynd unum símun, „Dancing Lady“, en nú gera ýmsir að því gang- skiír að vekja upp væmnis- drauginn gamla. Ekki er annað að sjá en mönnum lítist vel á útbúnað gömlu frúarinnar. Hin 24 ára gamla flugfreyja, Daphne Munro, brosir biltt frá veidisstóli sínum eftir krýningu sína sem Cngfrú Malasía i feg- urðarsamkeppni í Kuala Eump- ur nýlega. Ungfrú Munro er frá héraðinu Selango, og niálin eru 36—-24—38. Og þetta mál ætlar hún að bjóða fram i keppninni um Ungfrú Heim (Miss VVorld) sem haldin verður í Uondon í nóvember. — Úr verinu Framhalcl af bls. 3. og ekki tekizt viðibótarsala. Nú hefur verið lagt fyrir frystihús- in að stöðva framleiðSlu á fiiski fyrir Rússlamdisim'arkað, því að ekki er ráðlegit að eiga ósieMan ,, R. ússlan ds ‘ ‘ -f is'k, sem neiiru niemur, þwi að samnimgar hafa stunduim viljað dragasit á lang- iinn aMit fram á vor eins oig í ár. Togaramir fara nú væntaniega að sigta með af'iamn, eintkum tiil býzkalandis, enda er nú orðið gott verð þar á ísfisiki, um og yfir 30 krx'knu.r kig. Þó er ltí'kílegt, að togacamir hefðu eitthvað liaindað heima áfram, ef sala hefðú verið áifram á frosmuim fislki tíl Sovét rí k ja n na. Tékizt hef'ur að haikka verðið á fiwkblok'k í Bandarikjiu mu m, sem meimiur tol la'h ækk uninn i, 1,05 cent á hvert ensk pund. Blolkikaverðið í Bandaríkj’umum er því 45’/2 oent pundið eins og er. Saltfiskurinn. Forimaður og framkvajmdastj óri Solusam- bands íslonzikra fiiskfraimleið- enda, Tórnas Þorvaldssoin og Heigi Þórarinsison, eru reú I södu- fierð i GriikWlandi og ítailiiu. Eru þeir að selja sumarframileiðBiuna af saitJfitekii, sem mæbtí áaetla um 1500 lestir, mesit mi'.iliifitsilc og simátfisik. Meiri fram'leiðslla er nú aif þurr fiiiski en ánið áður, og fier hún reú að fara till ma rkaðsi a ndan na, Portúgai og Suður-Ameríku, í næsta mánuði. Dreifast sendireg- arnar yfir tímabClið október till febrúar, en mest er rreyzlan á jólia- og páisikaf&stunmi. Þurrkvél. Norðmann telja sig nú haifa fundið upp vél, sem getur fuiiþurrkað 4(4 lest af sal't fteki á tveim'ur sólarhrirvgum. Hún pressar fyrst vatnið úr fisk- ireuim með grúmmípúðum. Vél þessi gatur þannóg þurrkað um 600 lestir af blautfiiski á ári. Það væri til að myreda ISkVegt, að trvær siiikar vélar gastu þurr'kað aiiain saltfisk í Vesibmannaeyjum með þeirri þu rrkaðstöðu, sem fyrir er. Vélin kostar 6 miiájón- ir króna með öiluim kostnaftó. Beita og niðursuða. Það er hrein f jarstæða að vera að leyfa söitun á síld á meðan ekki er séð fyrir neinni beitnöEiun fyrir filotann, og þeim mun síður fyr- ir hráefni handa niðursuðuiðnað- inuim. Á að flytja iren rándýra og lélega beiitu frá Noregi, ef slíldveið'i verður Litii ? Talið er, að beit'uþörfin sé 3000—5000 lestir. Á að reka fóilkið út úr hinum nýbyggðu niðursuðuver'k- smiðj'um, setm miklar vonir eru buindnar við, tii þess að geta ,tekaffað“ finmskum og saenskum niðursuðuiðnaði hráefni? Skrifstofustjóri Skrifstofustjóra vantar í skrifstofu í Vestmannaeyjum. Upptýsingar gefur Óskar Gíslason, símar 2380 og 1448, Vestmannaeyjum. Leiklistarskóli Þórunnar Magnúsdóttur tekur til starfa 17. september. Upplýsingar í síma 14339. Nauhungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Akurbraut 7, Innri-Njarðvík, oign Ara Jóhannessonar, fer fram á eignirmi sjáifri fimmtu- daginn 16/9 1971, kl. 300 e.h. Sýstumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu, Bókaútgáfa óskar eftir stúlku til spjaldskrárfaerslu o. fl. Verzlunarskóta- eða samvinnuskólamenntun aaskileg og upplýsingar um fyrri störf. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „3012", Stúlka óskast til innheimtustarfa og sendiferða. Þarf að hafa btl til umráða, Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar milii kl. 4 og 5 á mánudag, ekkí síma. MÁLNING H.F. Barngóð kona Óskað er eftir barngóðri og rólyndri konu til að gæta barna á þeirra heimili í fjarveru foreldra öðru hvoru. Tílboð með nánarí upplýsingum óskast send afgreiðslu Mbt, merkt: „Barngóð — ABC — 6624”. Aðstoðarmaður Viljum ráða aðstoðarmann á aíidýrabú okkar að Mirmi-Vatns- leysu. Góð íbúð getur fylgt. Upplýsingar gefur Þorvaldur Guðmundsson. SÍLD OG FISKUR. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Ég get ekki haldið þér lengur, Wren, en þú skalt ekkí fara langt i bnrtii. (2. niynd) Ef við finnnni ekki þann, sem á fingra- förin á veski Irwins, ert þú ennþá númer eitt á listanum yfir þá grunuðn. (3. mynd) Ekki lengur, lögregUiforingi, þessi náungi ætlar að skýra máiið. Pabbi?? Hvert i þreifandi . . . Artie Canton??

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.