Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 1 30 L [ Framhald aí bls. 29. j Witold Lutoslawski; Witold How- Jcki stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Valsar eftir Strauss og Waldteufel 17.30 Sagan: „Strokudrengurinn" eftir Paul Áshag MALASKOLI 1 þýOingu Siguröar Helgasonar. Jóhann Jðnsson les (3). 18.00 Fréttir íí rnsku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöuríregnir. Dagskrá. kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.80 Daglegt mál Jón Böövarsson menntaskóiakenn- ari sér um þáttinn. 19.35 Tm daginn og veginn Guölaug Naríadóttir talar. 19.55 Mánudagslögin 20.20 Ffnahagsbandalagið — f«r- senda þess og aðdragamdi Guölaugur Tryggvi Karlsson ílyt- 2-69-08 • Danska. enska, þýzka, franska, spænska, ítalska og islenzka fyrir útlendinga. 0 Kvöldnámskeið • Siðdegistímar • Sérstakir barnaflokkar • Innritun daglega. • Kennsla hefst 27. september. 0 Skólinn er nú tii húsa l Miðstræti 7. • Miðstræti er miðsvæðis. 2-69-08 HALLDÓRS KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun allan daginn sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marar- götu 2. ur erindi. 20.55 Sinfónía nr. 5 i Fs-dúr eftir Jean Sibelius Sinfóniuhliómsveitin I Stokkhólmi leikur; Sergiu Celibidache stión- ar. 21.30 fjtvarpssagan: „Innan sviga4* eftir Halldór Stefúnsson Erlingur E. Halidórsson ies (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur Gisli Kristjánsson ritstjóri fer meö hljóðnemann að Minni-Vatnsleysu og talar viö Þorvald Guðmundsson um rekstur svínabús. 22.35 Barokktónlist a) Konsert fyrir fiautu og strengja sveit eftir Pergolesi. Burghard Schaffer og Kammersveit útvarps ins 1 Hamborg leika; Mathieu Lange stjórnar. b) Sónata i C-dúr op. 3 nr. 3 fyrir tvær fiölu eftir Leclair. Leonid Kogan og Elisabeth Gilels leika. c) Tilbrigöi fyrir hörpu eítir Handei. Marisa Robles leikur. d) „103. sálmur" eftir Scheidt. Purcell-kórinn syngur meö Philip Jones biásarasveitinni; Raymond Lappard stjórnar. 23.25 Fréttir I stuttu máii. Dagskrárlok. Framhald af bls. 29. 20.45 Hvað segja þeir? Viðtalsþðttur um landhelgismðl Siðari hlutl. Rætt við fulltrúa ýmissa rikja á fundi Hafsbotnsnefndar Samein- uöu þjóöanna i Genf. Umsjón: Eiður Guönason. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson. 21.15 Borgarstjóri Lnndúna The Lord Mayor of London gegn- ir einu elzta og viröulegasta embætti Bretaveldis, þótt umdæmi hans nái ekki yfir alla Lundúna- borg, heldur aöeins gamia miö- borgarhlutann. Hér er lýst starfs- venjum þessa sérstæöa embættis, og brugöiö upp myndum frá há- tiðahöldunum, er enn einn borg- arstjóri, sá 642. i röðinni, tók til starfa. Þýðandi Björn Matthíasson. 22.05 Nana Framhaldsmyndaflokkur frá BBC byggður á samnefndri sögu eftir Emile Zola. 4. þátlur. Drottningin Leikstjóri John Davies. Aöalhlutverk Katharine Schofield, Freddie Jones, Peter Craze og John Bryans. Þýðandi Briet Héöinsdóttir. Efni 3. þáttar: Nana er aftur komin til Parisar. Hún hrekur bæði Steinar og Muff- at greifa írá sér, og hefur þaö i ílimtingum, aö kona greifans sé honum ótrú, Leikarinn Fontan og Nana rugla saman reitum sinum en hann er frekur til fjárins og hún verður að snúa sér að sinni fyrri atvinnu þeim til viðurværis. Loks kastar hann Nönu á dyr, og hún leitar félagsskapar viö gamia vinkonu, skækjuna Satin. 22.50 Dagskrðrlok. Þriðjudagur 14. september 20.00 Fréttir 20.25 Veðor og: aog:lýsing:ar 20.30 Kildare læknir Hver trúir á kraítaverk? 3. og 4. þáttur. Þýöandi Guðrún Jörundsdóttir. Efni 1. og 2. þáttar: Justin Post, kunnur trúleysingi, veröur fyrir því áfalli, aö hjarta hans stöðvast. Því er þó þegar komiö af staö aö nýju, en þá er sú breyting oröin á hinum vantrúaöa, aö hann telur sig hafa séö guö. meðan hjartaö stóö kyrrt. Þessi fullyröing vekur furöu þeirra, sem til þekkja og Amy dóttir hans, er skelfingu lostin. 21.20 Sklptar skoðanir Lokunartími sölobúða UmsjónarmaÖur Gylfi Baldursson. 22.10 fþróttir Frá landsleik Finna og Norömanna 1 knattspyrnu. (Nordvision — Finnska sjónvarp- iö) Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. sentember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og: aoglýsingar 20.30 Vesalings rika stúlkan (Poor Little Rich Girl) Bandarlsk bíómynd frá árínu 1936. Leikstjóri Irving Commings. Aöalhlutverk Shirley Temple, Michael Whalen og Alice Faye. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Litil stúlka, sem misst hefur móð* ur sína, en á auöugan föður, er send í skóla. Svo hörmulega tekst til að barnfóstran, sem á aö gæta hennar, biöur bana i umferöar* slysi á leiöinni, og sú litla stendur ein uppi. Hún fer nú á ílakk, kynn ist brátt hjónum, sem vinna fyrir sér meö söng og slæst I íör með þeim. 21.45 Á jeppa um hálfan hnöfjtiim 6. áfangi feröasögu um ökuferO milli Hamborgar og Bombay. Þýöandi og þulur Óskar Ingimars- son. 22.15 Venus i ýmsum myndum Laura Eintalsþáttur eftir Aldo Nicholaj. Flytjandi Rossella Falk. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikkonan Laura er aö búast á. brott frá Rómaborg. Hún hefur von um kvikmyndahlutverk i Par is, og bíöur nú eftir simskeyti írá, væntanlegum vinnuveitanda. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 17. september 20.00 Fréttir 20.25 Veður oe auelýsinear 20.30 Tónleikar unea fólksins Uneir tónlistarmenn 1961 Leonard Bernstein stjórnar F)l- harmoniuhljómsveit New York- borgar og kynnir jafníramt ungt tónlistaríólk. Leikin eru verk eftir Dvorák, Chopin, Menotti, Puccini og Britt- en. Þýöandi Halldór Haraldsson. 21.20 Gullræningjarnir Brezkur framhaldsmyndaflokk- ur um eltingaleik lögreglumanna við ófyrirleitna ræningja. 4. þáttur. Fullar hendur fjðr. Aöalhlutverk George Cole, Kather- ine Blake, Peter Vaughan og Artro Morris. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni þriðja þáttar: Lýsing Sallyar á leyniskyttunni leiöir gruninn aö Freddy Lamb, járnbrautarstarfsmanni, sem er snillingur i allri meðferð skot- vopna. Hann eyöir íristundum sin um ílestum í byssur og skotæfing- ar, en sinnir konu sinni miöur. Hún tekur sér þá elskhuga. Freddy er ekki um þaö gefið og gripur til byssunnar, en fellur svo fyrir skoti lögreglumanns, áöur en Cradock nær aö yfirheyra hann. 22.10 Erlend mðlefni Rætt er um ráöstafanir brezku ríkisstjórnarinnar aö loka skípa- smíöastöðvunum 1 Upper Clyde 1 Skotlandi og afleiðingar þess. Umsjónarmaður Jón Hákon Magn ússon. L HIÐ FRÆGA VÖRUMERKI TRYGGIR GÆÐIN HIS MASTER'S VPICE wMwm- 20" - Kr. 24,345,- 24" - Kr. 26,435,- Ný sending af hinum glæsilegu II.M.V. sjón- varpstækjum. Tæknilegar nýjungar, s. s. transistorar í stað lampa, auka þægindi og lækka viðhaldskostnað. Hagstæðir greiðsluskilmálar. FÁLKINN HF. SUÐURLANDSBRAUT 8, REYKJAVÍK. 100-200 fermetra húsnœði óskast Félagssamtök óska eftir húsnœði á leigu má vera skipt, þarf helzt oð vera í verksmiðjuhverfi þó ekki skifyrði. Tilb. asamt viðeigandi upplýsingum sendisf Mbl. tyrir 17. þessa mán. merkt: „X 5930" 22.40 Dag:skrárlok. Laugardagur 18. september 18.00 Endurtekið efnl „Hér gala gaukar" Hljómsveit Úlafs Gauks og Svan- hildur skemmta. Hljómsveitina skipa, auk þeirra, Alfreö Alfreös- son, Andrés Ingólfsson og Karl Möller. Áöur sýnt 6. september sl. 18.25 Sitt sýnlst hverjum Kvikmynd um sjón manna og dýra. Sýnt er hvernig sjðnhæfni hinna ýmsu tegunda lagar sig eftir þörfum og aöstæöum. Þýöandi og þulur Karl Guömunds- son. Áöur sýnt 28. ágúst sl. Forstöðukona mæðruheimilis Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir laust starf for- stöðukonu við maeðraheimilið í Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 14. sept. n.k. Félagsmálastofnun Reykjavikurbergar, Vonarstræti 4, sími: 25500. 18.50 Enska knattspyrnan Wolverhampton Wanderers — Are- enal. 19.35 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Smart spæjari Hvar, hvað og hver er é*? ÞýOandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafnið M.a. myndir um risavaxin ollusklp, býflugur og sjálfvirkar vélar I vefjariönaöi. Umsjónarmaöur Helgi Skúli Kjart- ansson. I. DEILD L AU G ARD ALS V ÖLLUR I DAG KL. 16,30 LEIKA JT Fram — I.A. Hvor hlýtur þriðja sætið? Knattspyrnudeild Frara. 21.20 Drengrur frá New Orleans Mynd um ævi Louis Armstrongs, sém spilar og syngur ýmie þekkt- ustu lög sin. Þýöandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.10 Kvendjöfullinn frá Mars Brezk biómynd frá árinu 1954. Leikstjóri David McDonald. Aöal- hlutverk Hugh McDermott, Hazel Court og Peter Reynolds. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Loftsteinn er talinn hafa falllö til jarðar I strjálbýlu héraöi 1 Skot- landi. Vísindamaöur og blaöamað- ur leggja af staö aö rannsaka máliö. Þeir stanza á afskekktri sveitakrá I nágrenninu. Skömmu siöar lendir annarlegt loftfar stein snar frá kránnl. 23.25 Dagskr&rlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.