Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 9 ■ S UlAHfell FWEIGNASALA SKðLAVðRBOSTfG 12 L SfMAR 24647 & 25550 Til kaups óskast llúseign með tveimur eða þremur íbúðum, skipti á raðhúsi í Háa- leitishverfi koma til greina. Einhýlishús sem næst Miðbænum. Raðhús helzt í Laugarneshverfi. f Kópavogi Einbýlishús eða tvíbýl- ishús helzt í Vestur- bænum. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 21155. Hafnartjörður 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi í Norðurbænum. Ibúðirnar verða seldar til'búnar undtr tréverk og málningu. Traustur byggjamdi. Glæsileg 136 fm efri hæð við Sléttahraun. 2ja herbergja íbúð á Hvaleyrar- holti, lau,s strax. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Sími 50318. I 1 I I I I I I I Kaupendur, seljendur athugið að i diag er opið frá kl. 2—8. 33510 85650 85740. --------t lENNAVÁL Suðurlandsbraut 70 Ávaxta sparifé á vinsaelan og öruggan hátt. Upplýsingar kl. 8—9 eftir hádegi. rgeir J. Magnússon Miðstræti 3 A símar 22714 -15385. Til sölu Við Bólstaðahlíð nýleg 5 herb. stórgteeshl. 3. h. í góðu samibýfcshúsi, vandaðar harðviðarrinnréttingar. Ibúðin er teppalöigð. Þetta er Jbúð í sérflokki. Góð 8—9 herb. eimbýli'sbús í Vesturborgimni. Höfum kaupendur að 2ja—6 henb. íbúðum, einibýishúsuim og raðhús'Uim með mjög háum útborgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstraati 4. Stmi 16767. Kvöldsimi 35993. 2ja herb. 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Hátröð í Kópavogí, um 85—90 fm. — Tvöfalft gfer, stór og ræktuð lóð, bílskúr fylgir að hálfu. Verð 1660—1600. Otb. 850— 900 þ. 4ra herb. 4ra herb. góð íbúð i háhýsi við Ljósheima á 6. hæð. — Þvottaihús á sömu hæð, svo og sameigiolegt þvottahús í kjatlara rneð vélum. íbúðin skiptist í 2 svefnberb., 2 samliggjandi stofur. Verð 1875 þ. Útb. 1 mil'lj.—1.060 mi'llj. 5 herb. 5 herb. vönduð endaíbúð á 4. hæð í nýlegri btokk við Sikipholt, urn 116 fm og að auki 1 ibúðarherb. í kjallara. Sameign öli frágengin, harð- viðarinnréttingar, teppalagt. Útb. 1360—1400 þ. 5 herb. 5 herb. endaíbúð á 2. hæð við HáaleitiisbraU't, urn 117 fm, fallegt útsýni, vönduð eign. Útib. 1360—1400 þ. 5 herb. 5 herb. íbúð á 2. hæð i tví- býlishúsi við Melgerði í Kópa vogi, um 100 fm og að auki 1 íbúðarherb. i kjalilara, sér- inngangur, góður bílskúr fylg- 6 herb. 6 herb. nýleg 1. hæð i tví- býlishúsi við Þingihólsbraut í Kópavogi, um 150 fm, sérhiti og inngangur, séRþvottahús, vönduð eign, teppalögð. — íbúðiin skiptist í 4 svefnherb., og tvær samliggjand'i stofur. 6 herb. 6 herb. ítoúð í fjórbýlishúsi á 2. hæð við Gnoðarvog, um 162 fm, bílskúr fylgir. Góð eign. Útb. 1500—1600 þ. Timnraitl mTElGNIR' Austurstrætf 10 A, 5. hæ# Sími 24850 Kvöldsími 37272. 2 ungir menn 18-25 óro óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Tilboð, merkt: „í miðbæ — 5916“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. SÍMINN ER 24300 n. Til kaups óskast góð 5—6 herb. sérhæð, helzt 1. hæð í steinhúsi i eldri hluta borgarinnar, þarf ekki að Iosna fyrr en eftir nokkra mánuði. — Útb. 2,5 millj. eða jafnvel staðgreiðsla. Hötum kaupendur að öflum stærðum ibúða í borg- inni. Sérstaklega er beðið um nýtízku 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir og 5, 6 og 7 herb. sérhæð- ir og eru nokrir með útborganir frá 2—2.5 millj. Höfum til sölu nokkrar húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. íbúðir í eldri hluta borgarinnar. Litla bújörð í Ölfusi og margt fteira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nfja fastcignasalan Simi 24300 Laugaveg 12______________ Kl. 7—8 e. h. 18546. 11928 - 24534 ÞURFID ÞÉR AÐ SELJA? Útb. 2-3 millj. Höfum kaupanda að góðu rað- húsi i Fossvogi. Sérhæð í Rvík kemur vel til greina. Útb. a. m. k. 2—3 milljónir. Útborgun 1 millj. við samning Hötum kaupanda að 3ja herb. ibúð í Vesturbæn- um. Útb. a.m. k. 1 milljón við samning. Höfum kaupanda að 4—5 berbengja hæð á Sei- tjamarnesi. Skipti á 3ja herb. ibúð í Fossvogi kemur til greina. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í Rvík. Há útborgun í boði. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. kjallara- og risíbúðum. Útb. 350—800 þús. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi óskast tiil kaups. Há útborgun í boði. Kaupandi getur jafnvel greitt húsið upp. 4HAHIBLIIIIIIH VONARSTRATI 12. simar 11928 og 24534 Sólustjóri: Svarrír Kriatinaaon haimaaimi: 24634. Til sölu Notaður Ráfha-bakaraofn, 2x4 plötur. Ennfremur amerísk brauða- og útrúilningarvél. SelSt ódýrt. MAGNÚSARBAKARt. Vestmannaeyjum. GEFJUN AUSTURSTRÆTI Þér greiðið e.t.v. aðeins meira fyrir I staðinn fáið þér gæðagler, sem stenzt ýtrustu kröfur verkfræðinga CUDO-eftirlitsins til framleiðslu á tvöföldu gleri fyrir íslenzka staðhætti. CUDO-merkið tryggir yður tvöfalda einangrun — hljóðeinangrun og hitaeinangrun — fuilkomna erlenda tækni með meira en áratugs reynslu á Islandi. TVÖFALT CUDQGLER; YÐAR ÖRYGGI. CUDOGLER HE SKÚLAGÖTU 26, SlMI 20650 HEKLII- á drengi og sfúlkur, úlsniðnar, slerkar og þægilegar. Buxur í sérllokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.