Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 3.J EFTIR EINAR SIGURÐSSON RKYK.TAVlK Hieadur Mtið er nú uon sjósókn fiá Reykjavik. Bátarnár, sem vKmi á grálúðiuveiðum í siumar, eru nú að hætta og búast á þonskveiðar með Mnu. Eintoum hatfa þessir bátar stumdað veiðar undanifarin ár út aÆ Breiðafirði og Patreksfirði og aiflað vel. — Hafa þeir verið í útidegu sem IkaMað er. AOigenigur aflli hjá þeim var í fyrra 50—70 testir eftir vifcuna. Tfið er oft erfið á haustin flyrir tiogveiðar á minni skápuim og því efcki við miklu að búast í þeim etfnum eftir því sem lengra Mð- «r á haustið. Nókfcrir bátar fcomu af togveiðum í vitounni með sœmilegan affia, Daiaröst 29 Qestir, Matthildur 25 lestir, Lárus Sveinsson 17 lestir og Geir 10 Destir. Ásíbjöm og Ásiboirg fcomu úr ilofcarúðrinum af gráiúðunni með 15—20 lestir. Isiendingur, sem rær mieð ýsu- Met í Flóann, hefur aflað um V4 fiest í róðri. Þetta er að vísu lítill afli, en tMteostnaðurinn er lika Oítilfl og verðið vafaiaust hátt hjá tfistesöilunum, þvi að gera má ráð ifyrir, að fisteur þessi fari í bæ- inn. TOGARARNIR Það hefur verið igott fiskiveður hjá tngurunum undanfama viku og afli heidur góður. Þeir hafa eintoum verið fyrir sunnan land á Síðuigrunninu að veiða þar wfsa og á Jötoultungunni, þar «sem þeir fá einfcum karfa. Skip- Sn hafa verið heldur stutt úti, 12—14 daga, og komið með góð- an fisk. Ektoert skip var við AnsturGrænQand. Landanir i Reykjavik í sáðustu vitou: Neptúnus 211 lestir ImgóJfur Arnarson 164 — Oranus 152 — Nartfi 250 — Júpfiter um 290 — KEFLAVÍK Nokkrir humarhátar iönduðu i sliðustu vitou. Höfðu þeir verið á svonefndri Norðureilóð og fengu sáralítiinn humar, en reytinig af íisfci, 3—7 iestir. Þrir litlir bátar, 12 lesta, róa mieð 'Mnu í buigtina og eru að fá 1—2 iestir í róðri. Trolllibátamir hafa verið að íá 2—6 lestir af fislki. AKRANKS Það heifur verið miMibilsástand hjá bátunum. Þeir hafa verið að fhætta á gráiúðunni. Aðrir hafa verið að búa sig á síldveiðar, og fóru þeir fyrstu út á þriðjudag- 6nn var, en hafa ekki orðið varir enn. 5 bátar eru nú komnir með trolil, og kom Sigurborg inn i viOcunni mieð 21 lest, mest þorsk. Víkingur kom inn í vikunni með 253 lestir af fiski. SANDGERÐI Veðrið var sæmi'legt siðustu vitou, en þó heldur óstöðugt. — Humarbátar voru úti allla daga vifcunnar og voru að fá 200—400 Ikg af humri og töluvert af fiski. Þanniig fékk Víðir II. til að mynda 14 liestir af liski, aðaíílega karfa i einum róðrinum, og Stein unn gamia 10 lestir. Rækju var landað aMa daga vitounnar, og stunda nú 19 bátar þessar veiðar og var meðalatfli 1000—1200 kg í lóðri og komst upp í rúm 2000 kg. Bkkert var að hafa á handfær- in, enda Mtið næði, þó kom Skúm ur einn daginn með 2Vi iest. GRINDAVÍK Sæmilegt heíur verið hjá fiski- tnoHbátunum, þanniig fékk Am- firðinigur II. í veiðiferð, sem hann kom úr í vikunni, 25 lestir af fisíki og Kópanes 13 iestir. Humarbátarnir hafa enn verið að fá dágóðan atflla, 800—900 kg atf shtfmum humri og 2—3 lestir atf fiski. Handtfærabátar veiddu um IVá iest hver atf stórutfsa yifir sólar- hriniginn. Enigin ræfcja berst að í Grinda- vik, sem befur fer segja þeir þar. Ýsan hvarf af Vestfjörðum, þegar rækjuveiðin færðist þar í aukana, og er nú svo komið, að Vesítfirðingar þekkja vart ýsu! Áður var uppistaðan í haustafl- amiutm hjá smábátum inni á f jörð um og fflóum ýsa, og var þá al- gengt að fá 2 lestir atf ýsu á 40 lóðir. VESTMANNAEY-IAR Affli hefur verið tregur siðustu vitou, þó kom Andvari með 23 fiestir eimn daginn, Eyjaver með 20 lestir og Heíllisiey 17 lestir. Ekkert féklkst á handtfæri eða línu. NÝIK SIvATTAR? Nýja stjómin skipaði nýja stoattanetflnid. Skattarnir áttu að legigjast á breiðu bökán. Áður var talað um stóribúðaslkatt. Stór eignaskattur var lagður á tivisv- ar. Mállaíierli út af hcxaum stóðu í 20 4r. Mafcið fymtist hreinlega fyrir vanræksílu. Annað var felllt ndður af hæsitarétti, eins og slkatturinn yfirileitt á hlutafélög- um. Eftir var slkitur á priki á nokkrum eimstakMmgum, sem hötfðu verið svo öforsjállir að vena ekki með atvimnuretastur sinn í hlutafé'lagstfortmi. Skaittiurimm var állitinn af sumum tfærustu lög- mönmum þjóðarinnar brot á stjómarskránmi. Það er hægt að aiffla sér fylgis meðal þjóðarinnar með sfcyn- samlegri sikattheimtu, en það er lítoa hægt að baka sér óvild hennar með ósanngjömum skött- um. Einhverju slnmi voru stoattar allt upp í 100%. Jafhvel yfir það. Á meðan voru samvinnufé- lögin skattfrjóls. Þá skreið fjár- magnið, þetta liitla Islenzka fjár- magn, inn í músarhoturmar, og allur atvimniureksfur dróst sam- an og þjóðin bjó við neyðar- ástand, atvinniuleysi og fátækt i áratuig. Það er ef til vill mikil- vægast fyrir eina rikisstjóm að laða fjármagnið að atvinnu- retostrinum. Það er sagt, að norska stjórh- ih og raiumar jatfmaðarmamma- stjómimar á Norðuriöndum hafi haldið meiri hLuta sinum jatfn- liengi og þær gerðu með því að sveigja stefnu sina meira til hægri, þegar þser voru hræddar um meiri hlutann. Það sdtur sízt á iþvi hér oð vera að bemda nýju stjómómini á fyrirmyndir, enda veit hún áreiðanllega alla hluti mifclu betur en pistlahöfundur. Það -mæitti kannstei segja, að þessd fátæklegu orð væru heldur sögð tál þess að Iieitast við að bera högg af bongaralega sinn- uðum tejósendum af ótta við nýja óbilgja'ma skattastefnu. Þegar rætt er um það, hve réttlátt stoattalöggjöf eða órétt- lát gæti vegið þiungt í póiiitikinni, væri hægt að láta sér detta í huig, að ef fynrveramdi sjávar- útvegsráðherma, Eggert Þor- steimsson, hefði bætt þvl inn í stoatfalögim nýju í vor, að sjó- menn skyldu vera steatttfrjálsir, þá hefðu stjónmartflokikamir ef til viil haldið meiri hlutanum. 20.000.00 fcróna mánaðariaun ættu undir öfflum krimgumstæð- um að vera undanþegin stoatti og útsvari. Þetta eru þumftariaun og hreint elclfci meira, álifca há er lágmarfcstrygging sjómamna. En það má þá heldur efcki rýja menn með fasteignaskött- um, ef létt er á einhvers staðar. fbúðarhús, sem skattgneiðandi býr í sjálifur með tfjöHskyldu sinmí, ætti að vera umöanþegið fasteignaskaitti. Hér er ekíki ver- ið að tala um þann litla skatt, sem nú er, heldur þamn skatt, sem kynni að fyligja í kjöllfar nýja fasteignamatsins. Ef vel væri, æbtá engimn skatt- þegn, hvorki félög né einstakl- inigar, að greiða meira en 1/3 hl-uta af tfekjum sinúm í skatt og útsvar, ©ftir að áðurnefndar nauðþurftartekjur hetfðu verið frádregnar. Nú er skaftur og út- svar um helmflmgur af telqum, Græddur er geymdur eyrir. [Ef menm haifia eitthvað afigamgs, leggja iflestir það S framkvæirnid' ir, íibúðarhúsabyggimgar, atvininu retastur eða þeir fela böntouwum féð til ávöxtumar, sem láma þaö s&ðan út í atvinnulitið. Blómlegt atvinnulfitf og allmenM velmegun landsmanna er fyrir ölllu og ætti að vera martamið hveriar lamdsstjómar. En hvor- ugt af þessu getur orðið, niema menn búi við hófflega skattlagm- ingu. ÞÆTTI HART Á ÍSLANDI Það heifiar oft verið skýrt frá því í þessum þáttum, að lömdun- arbann á fflsfki hafi verið li Nor- egi, bátamir ekki fengið að róa og tffisteur, sem nam hundnuðum lesta legið í nótum úti fyrir ströndinni og ekki ifiengizt að ianda homum. i Nú segja norsik blöð frá þvfi, að löndunarbannið aðedns vlö Lofoten hafi kostað norska sjó- og útgerðarmenn um 200 mfilj. ónir króma. Hefur þetta ssett mikilld gagnrými í Nonegt. , BBETAB TIL ÞÝZKALANDS Ðretar streyma núi Itffl Jyýate1,- lands, bæði tl að stunda þar at- vinnu, og eins til að setjas® þar að. Það er gert ráð fyrir aö20.000 atvinnuleyfi verðl veitt I ®r, S móti 6.000 í fyrra, -g : 1 7 ' . FRAMLEIÐSLAN Freðfiskurinn. Nú er búiö Rö frysta upp I samnimga þð,, 05 gerðir voru við Sovéfríkiin 1 R30T, FramTialð S bls, 25. STA DEL S frá kr. 12,500 Sumarauka- ferðir 21. sept og 5. okt ÚDÝRT ÞOTUFLUG 1. flokks aðbúnaður og þjónusta Sumarleyfisparadís Evrópu FJÖLBREYTTAR KYNNISFERÐIR: Girnilegar verzlanir - VIKULEGA Á ÞRIÐJUDÖGUM - 1-2-3-4 VIKUR ÖRFÁ sæli laus vegna forlalla MALAGA NERJA GRANADA SEVILLA & CORDOVA MAROKKO Fjörugt skemmtanalíl FERDIR UNGA FOLKSINS — FJOLSKYLDUFERDIR — 25% AFSLÁTTUR Allir fara í ferð með ÚTSÝN SILLA & VALDAHÚSIÐ Austurstræti 17 — SÍMAR 20100 23510 21680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.