Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 21
MORGIWBLAÐT£>, SUNNUDAGITR 12. SEPTEMBFiR' 1371M Hljdmleikar í Laugardalshöllinni laugardaginn 18. september kl. 18-23 BADFINGER FORSALA AÐGÖNGUMIÐA HEFST Á MORG- UN í LAUGARDALSHÖLLINNI KL. 5—8. Miðaverð 600 krónur. Miðasala úti á landi hefst á morgun hjá: AKRANES: Verzlunin Eplið. BORGARNES: Bókabúð Grönfeldts. KEFLAVÍK: Verzlunin KYNDILL. SELFOSS: Erling Sigurðsson. Smáratúni 19, sírni 1374. VESTMANNAEYJAR: Radíóvinnustofan. AKUREYRI: Tónabúðin. Björgvin Halldórsson: (Ævintýri): Hljómsveit, sem John Lennon hjálpaði á uppleið og Paul Mc- Cartney semur lög fyrir hljómsveitin er þekkt um allan heirn. WRITING ON THE WALL Sigurjón Sighvatsson (Ævintýri): Ég hef séö Writing On The Wall á hljómleikum i London og hef ekki séð betri sviðsframkomu . . . Heildin er mjög góð músiklega og sviðsframkoman æðisgengin . . . Pétur Kristjánsson (IMáttúru) (um Man): Ég sá þá í London . . . Þeir eru með brjálæðislega músik — þetta er ofsaleg underground grúppa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.