Morgunblaðið - 12.09.1971, Page 5

Morgunblaðið - 12.09.1971, Page 5
MORGUNBLAÐTÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 5 F ramtíðarstarf Stúlkur og menn á aldrinum 20—30 ára óskast til starfa í myndastofu. Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar, Skipholti 17, milli klukkan 5—6, ekki svarað í sima. HANS PETERSEN HF. Nómsflokkornir — Kópavogi hefjast 20. september. Margir flokkar i ensku. Nýtt talmálskerfi. Enskir og mjög þjálf- aðir enskumælandi kennarar. Úr gömlu búi Til sölu gamalt skatthol með bókaskáp (póleruð eik), antik barskápur, útskorinn, tveir út- skornir stólar, ruggustóll, victor- ian stóll, lady's, innskotsborð, útskorið sófaborð, silfurhúðað postulfnskaffisett o. fl. Uppl. í síma 24692. IESIÐ '^L-Biwt'i’inbií, DDCLEGD Höfum opnað kjöt og nýlenduvöruverzlun að LAUCARNESVECI 116 áður Laugarneskjör. Höfum ávallt til kjöt, mjólk, brauð, græn- meti, ávexti, hreinlætisvörur og nýlendu- vörur. KVÖLD- OG HELGARSALA. Gunnarsval Laugarnesvegi 116, sími 37620. Sérflokkar fyrir 10—12 ára börn. Sérflokkar og sérstök kennsla fyrir atvinnubifreiðastjóra. Spænska, þýzka, norska, sænska og franska, kvikmyndun og klipping í 8 mm, leirmótun, fundarstjórn og fundarreglur, skrift og leturgerð. — Hljáparflokkar fyrir skólafólk. Innritun í síma 42404. Guðbjartur Gwnnarsson. VINYL - BAST - PLAST - PAPPIRS VEGGFOÐU LITAVER GRENSASVEGI22 - 24 SIIW30Z80-3Z26Z handfœrn- ueiðimenn UðSBEmiÚNGUtR Frá FLOUR-LUX, Noregi. Em raunverulega sjálflýsandi. Gerið eftirfarandi tjlraun: Látið beituna liggja í birtu i ca. 30 sek. og skoðið hana siðan i myrku herbergi. Eru ekki geislavirkir, samkv. prófunum Irá rannsóknar- stofnunum i Noregi og Þýzkalandi. tk Hafa nú þegar trausta reynslu i Noregi og viðar. 4E Hafa verið notaðir hér ó landi um skeið og reynzt með afbrigðum vel. Spyrjið þá, sem reynt hafa, og reynið sjálflr, þvi reynslan er réttlátur dómari. 0 Haldast lýsandi &—8 klst., án þess að þeir séu endur- lýstir. HEILDSÖLUBIRGÐIR: KR.Ó.SKAGFJÖRD HF. REYKJAVÍK TH. SK AFTASON. REYKJAVÍK SANDFELL HF. ÍSAFIRÐI Eru til i flestum veiðarfæraverzlunum landsins. u AÐALUMBOÐ 0. JOHNSON & KAABER ÞAÐ ER HAGKVÆMT AÐ FLJÚGA A HAUSTIN Haustfargjöldin eru þriöiuncfi I Flugfélagið býður fljótustu og ódýrustu ferðirnar tll Evrópulanda með fullkomnasta farkosti nútímans. Hinn 15. september taka haust- fargjöld Flugfélagsins gildi. Um 30% afsláttur er veittur af venjulegum fargjöldum til allra helztu borga Evrópu. í 50 manna hópferð til Skandinavíu fljúgið þér næstum fyrir hálfvirði. FLUCFÉLAC LSLAJVDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.