Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 20
MORGUNBLAŒHÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBBR 1971 LOFTLEIDIR Eitthvoð víð þítlhœfi? LOFTLEIÐIR HF. óska eftir að ráða starfsfólk í eftirtaldar stöður: Loftleiðir óska eftir að ráða nokkra skrifstofuraenn, skrifstofustúlkur og bréfritara til starfa í aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Hér er um ýmis konar störf að raeða m.a. í endurskoðunardeild (far- miðaendurskoðun), bókhaldsdeild, starfsmannahaldi, innkaupadeild svo og við ferðaþjónustu félagsins. Stöður þessar eru lausar ýmist strax eða á næstu mánuðum. Æskilegt er að umsækjendur hafi verzlunar-, samvinnuskólapróf eða aðra sambærilega menntun. Umsóknareyðublöð fást í farþegaafgreiðslu félagsins Vesturgötu 2, eða hjá umboðsmönnum félagsins úti um land og skulu þær hafa borizt ráðningastjóra fyrir 20. þ.m. Verzlunarhæi) — Skrífstofuhúsnæði Verzlunarhæð við miðborgina tilbúin til innréttingar er til sölu. Hæðin er 130—140 fm með bílastæðum við inngang, sér bak- inngangi og athafnasvæði. Aðstaða í kjallara getur fylgt, um 70—80 fm, bæði sem skrifstofa eða lager með sérinngangi. THboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „5924" fyrir 15. þ. m. Breiddir frá 137 cm til 420. HEIMSINS MEST SELDU RYKSUGUR HOOVER NÝTÍZKULEGAR OG VANDAÐAR MEÐ MARGVlSLEGUM HREINSIBÚNAÐI ★ BERJA, BURSTA OG SJÚGA ★ DJÚPHREINSA TEPPASTRIGANN ★ ÝFA OG GREIÐA ★ STILLANLEGAR EFTIR FLOSGERÐ ★ FÁST MEÐ LJÓSI it ÚRVAL TENGIHLUTA ★ TEYGJANLEGUR SOGBARKI ★ ÖRUGG VARAHLUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA. MARGAR GERÐIR FYRIRLIGGJANDI. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. ÁRS ÁBYRGÐ. FÁLKIHN HF. Suðurlandsbraut 8, Reykjavlk. Sími 64670. U.E.F.A. K.S.Í. r EINSTÆÐUR KNATTSPYRNUVIÐBURDUR LAUGARDALSVÖLLUR, þriðjudagur 14. septemher klukkan 18.15. Sjáið TOPP-MENN brezkrar knattspyrnu: Peters — Chivers — Mullery — Coates — Gilzean — Jennings og Mike England. Forsala aðgöngumiða: Reykjavík: Á Laugardalsvellinum í dag (sunnudag) klukkan 13—18. Keflavík: Verzlunin Sportvík. CHIVERS, miðherji Tottenhams og enska landsliðsins. Verð aðgöngumiða: ■ Stúka 200,00 krónur Stæði 150,00 krónur Börn 50,00 krónur ÍB.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.