Morgunblaðið - 12.09.1971, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.09.1971, Qupperneq 29
MORGUNBLAmÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 29 Sunnudagur 12. september 8.39 J.étt morgunlöff Fílharmónlusveitin I Vin leij^Ur austurríska óperettufórleiki; Willi Boskowsky stjórnar. 9.15 3Iorgruntónleikar (10.10 VeÖurfregnir). Frá tónlistarhátíðum i Wurzburg og Miinchen í júní sl. Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Miinchen og Ynuko Shiokawa, svo og Bach-kórinn og Bach-hljóm- sveitin I Míinchen með einsöngvur unum Elisabeth Speiser, önnu Reyn olds, Kurt Equiluz og Siegmund Nimsgern. Stjórnendur: Rafael Kubelik og Karl Richter. a) Sinfónía i C-dúr (K-425) eftir Mozart. b) Fiðlukonsert nr. 3 i G-dúr (K-26) eftir Mozart. c) „Gef hungruöum brauð“, kant- ata nr. 39 eftir Bach. 11.00 Messa í Dómkirkjuiuii Prestur: Séra Jónas Gíslason. Organleikari: Árni Arinbjarnarson. Kór Grensássafnaðar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.90 Miðdegistónleikar a) Hörpukonsert i C-dúr eftir Francois Boieldieu. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit Beriínarútvarpsins leika;. Ernst Márzendorfer stjórnar. b) „Wesendonck-ljóðin“ eftir Ric- hard Wagner. Jessy Norman syngur; Irwin Gage leikur á pianó. c) Strengjakvartett i e-moll eftir Bedrich Smetana. Juilliard-kvart- ettinn leikur. d) Konsertina fyrir klarínettu, fa- ^ott og strengjasveit eftir Richard Strauss. Oskar Michallik, Jíirgen Buttkewitz og Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leika; Heinz Rögner stjórnar. 15.30 Suunudagshálftíminn Þórarinn Eldjárn tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Suimudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. „Leifur heppni“ Ármann Kr. Einarsson les úr nýrri sögulegri skáldsögu fy.rir börn og unglinga; síðari lestur. 17.20 títvarp frá I-augardalsvelIi: Islandsmótið í knattspyrnu Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik í keppni Fram og Iþróttabandalags Akraness. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með Danska dreng jakórnum, sem syngur bandarisk þjóölög; Henning Elbirk stjórnar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.39 Ertu með á nótunum? Spuningaþáttur um tónlistarefni í umsjá Knúts R. Magnússonar. Dómari: Guömundur Gilsson. 20.15 „Fransmaður i New York“ eftir Darius Milhaud Boston Pops-hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar. 29.40 Sögukafli eftir Magnús Jó- haunseson frá Hafarnesi Ingólfur Kristjánsson les. 20.50 óperusöngur Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja aríur og dúetta úr óperum eftir Bellini og Donizetti. Óperu- hljómsveitin I Róm leikur; Francesco Molinari Pradelli stjórn ar. 21.10 „Brúðuleikhúsið“ GuÖIaug Magnúsdóttir, Jón Á. Sig- urðsson, í>orsteinn Helgason og Elln Hjaltadóttir sjá um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 13. september 7.ÍMÍ Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Tómas Guömundsson (alla daga vikunn- ar) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnus Pétursson. píanóleikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sólveig Hauksdóttir byrjar lestur sögunnar „Gisu IUndralandi“ eftir Lewis Carroll í þýöingu Halldórs G. Ólafssonar (1). Útdráttur úr forustugreinum lands málablaöa kl. 9.05. Tilkynningar kL 9.30. Milli ofangreindra talmálsliða leikin létt lög, en kl. 10.25 Sígild tónlist: Ulrich Lehmann og Kamm ersveitin I Zurich leika Fiölukons- ert op. 21 eftir Othmar Schoeck; Edmond de Stoutz stjórnar. (11.00 Fréttir). Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn íngar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum I þýöingu Páls Skúlasonar. Jón Aðils les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 20. aldar tónlist Janos Solyom og Fílharmónlu- hljómsveitin í Múnchen leika Píanókonsert nr. 2 op. 23 eftir Wilhelm Stenhammer; Stig Wester berg stjórnar. Fílharmóníusveitin í Varsjá leikur Konsert fyrir hljómsveit eftir Framha-ld á bls. 30. Sunnudagur 12. september 18.00 Helgistund 18.15 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.40 Skreppur seiðkarl 12. þáttur. í leit að 13. merkinu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brynjólfur Jóhannesson, leikari í dagskrá þessari er rætt við hinn góðkunna leikara, Brynjólf Jóhannesson. sem nýiega átti 55 ára leikafmæii. Einnig er brugöið upp myndum af nokkrum hinna margvislegu verkefna, sem hann hefur fengizt viö á leiklistarferli slnum. Umsjónarmaður Andrés Indriöa- son. 21.25 Þrjú í liringekju Gamanmynd um þrjú ungmenni, sem ekki hafa neitt sérstakt viö aö vera, og bregöa sér því i feröa lag, þvert yfir Bandarikin, i göml- um sjúkrabíl. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir, 22.00 Félagsleg umhyggja í S# íþ jóð Mynd frá Svíþjóð um félagsfram- færslu og aöstoö við hópa og ein- staklinga, sem á einhvern hátt eiga öröugt uppdráttar. ÞýÖandi og þulur Jón O. Edwaid. (Nordvision — Sænska sjónvarp- iö). 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur Í3. septemHer 29.00 Fréttir 20.25 Vcður og auglýstngar 29.39 Einsöngur og gitarleikur Álfheiður L. Guömundsdóttir syng ur. Eyþór Þorláksson leikur. Franihald á bls. 30. vikudálkur Friðrika gkrifar: í siðasta dáfki var spjatlað tun Parísar línur og liti. 1 vik'urwá leit ég svo inn i Vogue á Skóla- vörðustíg í fyrsta sinn eftir sumarfriið. Þar var allt með'létt- um brag. Ásgerður Höskiflds- dóttir var byrjuð að skreyta haustgtuggana. Það þýðir, að Vogue gliuggarnir verða borgar- prýði og teygja Miðbætnn alila leið upp að Skólavörðustfg 12. Gefa auk þess góða mynd a«f vöruvali í Vogue og sýna ótal dæmi um spennandi lita-. og efnasamsetningar, viðskiptavin- um til hagræðis. Alma verzkmax- stjóri kemur strax tid móts við mig með fangið fullt af terylene- satini. Álit mitt á innkaupa- stjóminni eykst og margfaidast þegar við tel.jum 15 fína tízkuliti í einlitu 140 sm br. terylene- satlni (á 784,- kr. metrinn), 3 lití. í bróderuðu (á 1130,- og 1284,- kr.) og 7 liti i stórmynstruðu (á 773,- kr. metrinn. Þessi satín efnt þola sápuþvott, án þess að blikna. Það er mikill kostur í augum allra hagsýnna, þrifinna tízkukvenna! Við erum á ParisarMnunni, einnig hvað viðvikur uliarefnum, sem eru komin núna í úrvali, köflótt, Skáofin. Við Alima hugsum til Parísar, sem segir skéiskorið. Það er efn- isfrekt og þess vegna dýrara. Við hælum aftur innkaupastjóm Vogue fyrir að taka heim ská- ofin efni. Úr þeim má sníða pilsin, útsniðin, beint, en ná þó að nokikru hinum eftirsóknar- verða svip sem er yfir skáskomu fllíkinni, sem þarf helmingi meira. eflni í. 1 terylene efnunum vinsælu, sem Vogue hefur getað státað af lengi, verður meira litaúrval nú en nokkru sirmi áður. Átta nýir litir bætast við það úrval, sero fyrir er. Þegar böm og unglingar hefja skólagöngu, er verið að sauma síðbuxur eða pokabuxur í hverju húsi í bænum. Terylene, 1,40 sm br., kostar frá 445,- kr. upp í 710,- kr. í einlitu. Tvenns konar köflótt kostar 692,- og 482,- kr. metrinn. Vogute fellir og pMsserar þessi efni, ef óskað er. Þau eru tii- valin í buxur, pUs, dragtir og kjöla. Nýverið hefur bætzt inn í bama- og unglingasniðin, t d. buxna- og vestasndð. I sSðbuxur og dragtir eru til jedséy í úr- vali og í ýmsum verðflokkum. Skozkköflótt uMartau á 424,- kr. metrinn, 1,40 sm br. Prjónuð efni á 437,- og 706,- kr. metrinn, 1,40 sm br. Úrvalið er fjölíbreytt. Við töl- um meira uim nýjungar næst. Hittumst aftur á sama stað , næsta sunnudag. J n ö i Steypujárn ereitt af mórgu sem þér fáið hjá Byko (og aðsjálfsögðu ífullkomnu úrvali) <?% BYGGINGAVÖRUVERZLUN ^ KÓPAVOGS SÍMI 41010

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.