Morgunblaðið - 12.10.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.10.1971, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971 Við Langanesfont Á Lang-anesfonti. Ljósm. Karl Sigurhansson. Fyrsti langferðabíil út á Langanesfont. í Ferðafélagsferð í ágúst s.L um Borgarfjörð eystri, Langanes, Meirakkasléttu, Náttfaravikur og víðar var i fyrsta sinn ekið sbórum langferðabíl alveg út á Langanesfont. Tryggvi Hall- dórsson, sem var fararstjóri í þessari ferð, sýnir litmyndir úr ferðinni á kvöldvöku Ferðafélagsins í Sigtúni n.k. fimmtudags- kvöld. Þetta er fyrsta kvöldvaka félagsins að sumri loknu, og auk myndasýningar Tryggva verður að venju myndagetraun og stiginn dans til kl. 1. Kvöldvakan hefst kl. 20.30 en húsið er opnað kl. 20. íslenzkur ævintyra- maður á 17. öld Páll postnli sagði: Ég boðaði — að gjöra iðrun og hverfa til Guðs og vinna verk samboðið iðruninni (Post. 26.20). I dag er þriðjudagurinn 12. október. Er það 285. dagur árs- ins 1971. Árdegisháflæði er kl. 00.22. Eftir lifir 81 dagur. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu. Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabílar hf., sími 81260. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. HÚSMÆDUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. KEFLAVlK Tvö he.rbergi eða stór stofa á jarðhæð óskast til íeigu. Upplýsingar í síma 2294. BFRCIÐ Tlt SÖLU Góð 6 manna bifreið til sölu, eyðsluMtil, gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Upplýsing- ar í síma 40111. SENOISVEtNN, á skieHinöðru, óskast hálfan eða attan daginn. Fasteignaþjónustan Austurstrærti 17 Reykjavík. BARNGÓÐ UNGLINGSSTÚLKA óskast eftir hádegi tvo daga í vikw til að gæta tveggja drengja í Vesturbæ. Upplýs- ingar í síma 21532. KJEFLAVÍK Höfum kaupanda að nýlegri 4ra tíl 5 herbergja íbúð, há útborgun. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, símar 1263, 2376. TtL SÖLU drengja terylene buxur, fram- leiðsliuverð. Saumastofan Barmahlíð 34 sími 14616. TRÉSMIÐIR Þrlr trésmiðir óska eftir mótauppslætti. Uppl. í síma 23273. KÆLISKÁPUR Til sölu, sem nýr, kælisikápur 200 lítra. Upplýsingar I síma (92)2210. KEFLAVÍK Góð afgreiðslustúlka óskast strax. Sími 2210. HAFNARFJÖRÐUR — Alfaskeið Húshjálp óskast tvisvar í vfku. Upplýsingar í síma 52033. VEGGFÓEWUN Tek að mér allis konar vegg- fóðrun fyrir sanngjarna greiðslu. UppL í síma 18056. BÁTAR TIL SÖLU 5, 6, 10, 12, 14, 37, 38, 44, 45, 48, 52, 58, 60, 62, 65, 66, 67, 90, 120, 200, 250, 270, 300 tonn. Fasteignamiðstöðin sími 14120. Ásgeir hét maður Sigurðsson. Hann var fæddur að Rauðsdal á Barðaströnd um 1650, af merk um ættum kominn. Þegar hann var 18 ára fór hann til Kaup- mannahafnar að nema trésmíði. Spakmæli dagsins Ég verð að lýsa því yfir, að ég er þreyttur og leiður á striði. Heiður þess er ekki annað en hilling. í>að er ekki til svo auð- unninn sigur, að hann kosti ekki mörg lík og limiestingar, angist arfullar og kveinandi fjölskyld- ur, sem krefja mig um missta syni, eiginmenn og feður. Þeir einir, sem afldrei hafa heyrt hleypt af skoti eða óp og kvein særðra og limlestra, hrópa á meiri blóðsúthellingar, geipi lagri hefnd, dýpri eymd. Vann hann þar hjá meistara i hálft fjórða ár, illa haldinn, en fékk sveinsbréf 1673. Á þeim ár um var það venja iðnsveiná á Norðurlöndum að fara á flakk suður um lönd og vinna fyrir Kvenfélagið Aldan Fyirsti fundur félagsins verður haldinn að Bárugötu 11 mið vikudaginn 13. október kl. 20.30. Sýndar verða litskuggamyndir. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls Fundur verður haldinn i Ás- heimilinu Hó'lsvegi 17 í kvöld kl. 8 síðd. Á dagskrá verður I. Rætt um vetrarstarfsemina. II. Skemmtiatriði. III. Kaffi- drýkkja. Mætum vel. Stjómin. Næturlæknir í Keflavík 12.10. Kjartan Ólafsson. 13.10. Ambjörn Ólafsson. 14.10 Guðjón Klemenzson. 15., 16. og 17.10. Jón K. Jóhanns- son. 18.10. Kjartan Ólafsson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sumnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er flakk og fór viða, um Pólland, Holland, Þýzkaland, Austurríki, Ungverjaland, Sviss og þaðan til Þýzkalands (Hamborgar) og svo heim til Islands. Var hann á þessu flakki í f jögur ár og dreif margt á daga hans. Þegar heim kom, ritaði hann endur- minningar um þessa útivist sína og kennir þar ýmissa grasa. Hér segir frá þvi hvað fyrir hann kom í Dresden veturinn 1675: — Þar fékk ég einn góðan húsbónda. Og þá ég hafði verið hjá honum í viku, gekk ég með öðrum fjórum snikkarasveinum í vinkjailara, en þá vér ætluð- um að ganga heim um kvöldið klukkan 8, þá mættum vér 6 gullsmiðssveinum og ientum í deilum við þá fyrir þá orsök, að eihn af voru liði hrasaði óviljandi á einn þeirra. Þeir drógu strax út sina koðraknifa, svo vér urðum að verja vort líf. Vér báðum þá að vera stillta, því að vér hefðum ekkert gert þeim, og svo talaðist til, að 5 gáfu upp, en einn sagðist ekki s'kyldi skilja við oss, fyrr en einhver væri dauður. Svo var þessi maður mikdll, að vér höfð- um allir nóg að verja oss fyrir honum, þvi hann tók sig í loft uppyfir mann. Þessi maður hjó til mín og kom oddurinn á hnífnum í vasagatið á kjólnum mínum og Skarst svo í sundur beltið, sem korðahnifurinn hékk í og tvennar buxumar og svo ofan i hnéð og rispaði fyrir oddinum á knénu. Annað högg hjó hann mig í sköflunginn á hægra fæti, sem enn sér merki til. Allir fengu nokkum áverka af honum, en svo lauk, að hann iá dauður eftir. Urðum vér þá allir teknir um nóttina af vakt- inni og settir í vakthúsið, þar til um morguninn, þá vorum vér leiddir fyrir ráðið. opið £rá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- um dögum eftir samkomulagi. NáttúruKripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. l'jónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar Islands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30—4 e.h. í Árnagarði við Suður götu. Aðgangur og sýninearskrá ókeypis. Síðan var sá dauði sóttur og Skoðaður. Voru þá á honum 49 áverkar, hvar með að voru þr'ö', sem þeir álylktuðu að væri bana sár. Sá fyrsti var að hann var rókinn í gegn, annar að hann var heilaklofinn, þriðji að höggvin var af honum kinnin önnur og hékk ofan á öxl. Var svo felldur ádómur, að það skyldi vera hans banamaður, sem hann hefði rekið í gegn. Beiddumst vér svo dómsins, en fengum ekki. Síðan vorum vér spurðir að, hver hefði rekið hann í gegn, en enginn þóttist vita hver það hefði gert. Með- gengum vér allir, að vér hefð- um orðið banamenn hans, en ráð ið þóttist ei kunna að lifláta oss alla fyrir einn mann. Vorum vér síðan færðir í fangelsi og bimdnir með mjóum jámhlekkj um, þó svo, að enginn náði til annars. Þar var daufflegt inni, bæði af óþrifnaði og ódaun, sem nærri má geta. Þar sátum vér í 3 vikur, og var gefinn hverjum ein brauðkaka til matar um dag tnn, og svo sem merkurboli af vatni. Vorum vér svo færðir tvisvar í viku fyrir ráðið og ákærðir harðlega af hins dauða náungum. Þann síðasta laugardag, sem vér vorum færðir fyrir ráðið, var ég svo máttdreginn, að ég gat ekki staðið einn saman. Var ég þá studdur af tveimur her- mönnum. Ætluðum vér þá að auglýsa þann seka, hefði guð ekki snúið því á annan veg, því strax er ráðið sá vora eymd, aumkvaði það sig yfir oss og gaf oss lausa, þvi þeir þóttust ei kunna að forsvara það fyrir guðd, ef vér dæum allir. í þessu plássi hefi ég þótzt líða þau mestu harmkvæli á minni ævi. Þar var ég viku eftir það og hresstist nofckuð. Svo hélt hann áfram flakki sínu og var á leið til Munchen um sumarið: — Á þeirri leið var ég rænd- ur og 2 aðrir með mér, af frönskum hermönnum. Þeir tóku af oss allt, sem vér höfð- um, utan vér höfðum nokkra peninga í skónum. En skónum héldum vér og slepptu þeir oss svo nöktum. 1 þeirri sömu ferð mætturn vér 100 manns, konum og karlmönnum, allsnöktum og var þetta allt franskt fólfc. Það hafði verið rekið burt úr heima borg sinni er kúrfurstinh af (Brandenburg tók staðinn her- skildi. Það var ein undarleg sýn að sjá svo marga manneSkju nakta. Eftir að Ásgeir kom heim kvæntist hann og fór að búa á Ósi í Steingrímsfirði, bjó þar lemgi og var hreppstjóri um hríð. Er margt fólk af honum komið. Frá horf nuin tíma — W. T. Sherman. SA NÆST BEZTI Pétur litli skrifaði frænda sínum siðbúið bréf: Elsku Theódór frændi. Mig hefur lengi langað til að þakka þér fyrir brunabílinn fallega, sem þú gafst mér í jólagjöf. Mér þykir leitt, að ég skyldi ekki vera búinn að því fyrr. Það er til skammar. Ég á hér um bil skilið, að þú gleymir afmælinu minu, sem er á föstu- daginn. Við Gróttu Jónatan Guðjónsson heitir maður þessi og er meðlimur í björgunarsveitinni Albert á Seltjarn- arnesi. Þarna er hann á gúmmíbát björgunarsveitarinnar við bryggjuna í Gróttu, en bátur þessi hefur oft komið i góðar þarfir, er fólk hefur ekki gætt að sér og þar af leiðandi flætt úti í Gróttu. FRÉTTIR sér á leiðinni. Ásgeir fór í slífcí

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.