Morgunblaðið - 12.10.1971, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRtÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971
25
Þriðjudagur
12. október
7.00 Morgunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigríöur Eyþórsdóttir les framhald
sögunnar „Kóngsdóttirin fagra“
eftir Bjarna M. Jónsson (2).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaöanna kl. 9.05.
Tiikynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10.25 Tónleikar:
Edwin Fischer og hljómsveitin
Philharmonia leika Píanókonsert
nr. 3 I c-moll eftir Beethoven;
Fischer stjórnar jafnframt (11.00
Fréttir) / Leonard Rose og Sin-
fóníuhljómsveitin í Filadelfíu
leika Tilbrigöi um rokókó-stef op.
33 eftir Tsjaikovskýj; Eugene
Ormandy stj. / Sinfóníuhljómsveit
in I Leningrad leikur Sinfónlu nr.
6 I es-moll op. 111 eftir Prókofjeff;
Mravinskí stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Slðdegissagan: „Bíddu nú hæg-
ur, lagsmaður*' eftir Jónas Arna-
son.
Halldór Stefánsson byrjar lestur
sinn.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Sígild tónlist
Cecil Aronowitz og Amadeus-kvart
ettinn leika Strengjakvintett I F-
dúr eftir Bruckner.
Maureen Forrester syngur lög eft-
ir Mahler. Útvarpshljómsveitin I
Berlín leikur með; Ference Fricsay
stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.30 „Sagan af honum Polla og
mér“ eftir Jónas Jónasson
Höfundur les síðara lestur.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum
Magnús Þóröarson og Tómas Karls
son sjá um þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins
Steindór Guðmundsson kynnir.
21.05 Iþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.25 Tónlist eftir Pál Isólfsson úr
„Gullna hliðinu“
Sinfóniuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
21.45 Frœðsluþættir Tannlæknafélags
Islands
(endurt. frá sl. vetri). — Börkur
Thoroddsen talar um skemmdir I
stoövefjum tanna og Sigurður
Viggósson um sjúkdóma I tann-
kviku.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Farkennarlnn“ cftir
ólaf Jóhann Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari
byrjar lestur sögunnar.
22.35 Harmonikulög
Sölve Strand og félagar leika.
22.50 Á hljóðbergi
Lolita. Vladimir Nabokov les
kafla úr skáldsögu sinni. *
23.20 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
13. október
1,00 Morffunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45. —
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Sigriður Eyþórsdóttir les framhald
sögunnar „Kóngsdótturinnar
fögru” eftir Bjarna M. Jónsson (3).
Utdráttur úr forustugreinum dag-
blaöanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
bingfréttir kl. 9.45.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10,25
KirlUuleg tónlist: Krosskórinn 1
Dresden syngur mótettur eftir
Schiitz.
Albert de Klerk og Kammersveitin
í Amsterdam leika Orgelkonsert i
C-dúr eftir Haydn;
Anthon van der Horst stjórnar.
(11,00 Fréttir).
HUómplötnsafnið (endurt. þáttur).
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „liíddu nú ha-g
ur, lagsmaður” eftir Jónas Árna-
son. Halldór Stefánsson les (2).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 fslenzk tónlist:
a. Lýrísk svita eftir Pál Isólfsson.
Sinföníuhljómsveit Islands leikur;
Páll Isólfsson stjórnar.
b. Lög eftir Sigurö Þóröarson, Sig-
fús Einarsson og Sigvalda Kalda-
lóns.
Guörún Á. Símonar syngur;
Ölafur Vignir Albertsson leikur á
píanó.
c. Pianósónata eftir Leif Þórarins
son.
Rögnvaldur Sigurjónsson leikur.
d. „I lundi ljóðs og hljóma”, laga-
flokkur eftir Sigurð Þóröarson.
Siguröur Björnsson syngur;
Guörún Kristinsdóttir leikur á
pianó.
16,15 Veðurfregnir
„Jarþrúður jurtamóðir"
ævintýrasögn
Höfundurinn Jóhanna Brynjólfs-
dóttir, flytur.
16,40 Lög lcikin á fagott
11,00 Fréttir
Tónlist eftir Rimský-Korsakoff.
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Tónlelkar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
10,30 Haglegt mál
Jóhann S. Hannesson flytur þátt-
inn. ,
19,35 Frá dagsins önn í sveitinni
Jón H. Hjálmarsson skólastjóri
ræðir viö Pál Sveinsson land-
græðslustjóra og Erlend Árnason
á Skiöabakka i Austur-Landeyjum.
20,00 Einleikur í útvarpssal:
Konstantin Krechler leikur
meö Sinfóníuhljómsveit Islands
Fiðlukonsert í E-dúr eftir Johann
Sebastian Bach;
Páll P. Pálsson stjörnar.
20,20 Sumarvaka
a. HeimsóUnin
Fiskibátur til sölu
Nýlegur 30 rúmlesta bátur með nýrri vél,
radar, togspili, astdictæki, ljósavél og tal-
stöð. Mikið af veiðafærum fylgir í kaupum.
Góð áhvílandi lán og hófleg útb.
SKIPA-
SALA
______0G____
SKIPA-
ILEIGA
Vesturgötu 3 — Sími 13339.
Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.
Smásaga eftir SigríOi Björnsdóttur
frá Miklabæ.
Olga Siguröardóttir les.
b. Stefjamál
Hjörtur Páisson les kvæöi og stök
ur eftir Gunnar S. Hafdal.
c. Islenzk einsöngslög
Guðmundur Guðjónsson syngur viö
undirleik Atla Heimis Sveinssonar.
d „Margt á hún fagurt“
Kristján Þórsteinsson flytur hug-
leiðingu Jóns Arnfinnssonar um
ááttúrufar á Vestfjöröum.
e. Pættir og kvæði
eftir Þorbjörn Bjarnason frá Heiði
á Síðu.
Sverrir Bjarnason les.
f. Kórsöngur
Kammerkórinn syngur lög eftir Sig
fús Einarsson, Þórarin Guðmunds-
son og Emil Thoroddsen;
Ruth Magnússon stjórnar.
21.30 í'tvarpssagan: „Prestur og morð
ingi“ eftir Krkki Kario
Baldvin Halldórsson les (10).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Farkennarinn“ eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson ieikari les
(2).
22,35 Nútimatónlist
Halidór Haraldsson kynnir.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur
12. október
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Kildare læknir
Kildare gerist kennari
3. og 4. hiuti.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
21.25 Ólík sjónarmið
Mánaðarlegur umræöuþáttur með
svipuðu sniði og skiptar skoðanir
hafa verið. Umsjón með fyrsta
þætti annast Jón Birgir Pétursson,
fréttaritstjóri.
22.10 Hugrenningar hækjudrengs
Mynd um fatlaðan dreng og hin
ýmsu vandamál, sem hann á við
að glíma I skólanum og annars
staðar.
Hötum kaupanda aÖ
sérhœð eða hœð í fví- eða þríbýlishúsi
Útborgun allt að 2 milljónum
Eignaval sf.
Suðurlandsbraut 10
33510, 85650, 85740
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
ið). Þýðandi Gunnar Jónasson.
22.35 Dagskrárlok.
Hf Útbod &Samningar
Tilboðaöflun — samningsgorð.
Sóleyjargötu 17 — simi 13583.
penol
skólapenninn
BEZTUR í BEKKNUMI
Blekhylkí, |öfn
blekgjöf og oddur
við hæfi hvers og
eins. Sterkurl
FÆST f FLESTUM
RITFANGA—OG
BÓKAVERZLUNUM
HEtLDSALA:
FÖNIX S.F. - SUÐURG, 10 - S. 24420
saumavél framtiðarinnar
er spori framar
Nýr heimur hefur einnig opnazt yður með
Singer 720 gerSinni, sem tæknilega hæfir
geimferðaöldinni.
sH Sjálfvirk spólun. Öruggur teygjusaumur.
* Stórt val nýrra nytjasauma. * InnbyggSur sjálf-
virkur hnappagatasaumur. * Keðjuspor.
Á Singer 720 fáið þér nýja híutj til a3 sauma
hringsaum, 2ja nala sauma, földun með blindsaum
og margt fleira.
Sölu og sýningarstaðir: Liverpooi Laugaveg 20,
Domus Laugaveg 91, Gefjunn Iðunn Austurstræti 10,
Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbúð SlS Ármúla 3
og kaupfélög um land allt. Tökum gamlar vélar sem
greiðslu upp f nýjar;