Morgunblaðið - 31.10.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 31.10.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 31 ko m mú n i.s tum á hönd, og múta til fylgis jarönæðislausu fólki, og neyttu hvors tveggja tnl hins ýtrasta, svo sem við mriátti búast. Þó að náiega einn fimmti hiuti þjóðarinnar nytti góðs af jarðaskiptalögunum, þá sáu taommúnistar um það að hafa jarðirnar svo iitlar, að óger- iegt var fyrir fjölskyldu að iifa é þeim. Árangurinn af þessu varð sá, er tdl var ætlazt. Þeg- ar áröð 1951 höfðu um það bil 200.000 bændur gefizt upp og neyðzt til þess að ganga í sam- yrkjubú að rússneskri fyrir- mynd. Eignarhaid þeirra á jörð 'unum varð að engu, en sjálfir urðu þeir i rauninni jarðyrkju þræiar riikisins. 36. sept. 1945 lýsti stjóm Bandaríkjanna yfir þvi, að hún veesri fús tH þess að faliast é endurskipulagningu ung- versku stjómarinnar, að því til skyidu, að fram færa frjálsar ©g óháðar kosningar í iandinu í samræmi við ákvæði Yalta- samrþytaktarinnar. Tveim dög tnm síðar veitti Sovétstjórnin wngversku bfaðabirgðastjórn- inni ótakmarkaða viðurkenn- ingu án þess að ráðfæra sig með einu orði við bandamenn sína. Þrern vikum síðar varð það augljóst, hvað bjó ■ undir þessari skjótu viður- j taenningu. Þá var birtur við- | skiptasamningur milli iand- j arana, sem lagði yfirráðin yfir j öHum efnahagsmálum Ung- 1 verjaiands raunveralega á vaid Sovét-Rússlands og gerði Dandið að efnahagslegri ný- lendu á lægsta stigi. Bandarikin og Bretland mót mæitu, en þau mótmæli voru að engu höfð, eins og vænta mátti. Kosningar voru svo háðar 4. móv. 1945. Kommúnistar töldu sér vísan stórkostlegan sigur með aðstoð Moskvu og Rauða hersáns, en þeim brá heldur en ekki í brún, er það kom í ljós, að þeir höf ðu aðeins fengið 17 % al öliu atkvæðamagninu. Hins vegar hafðd’ Smábændaflokkur- imn fengið 58%, eða hreinan anedrihluta. Það er vert að veita því at- Matyas Rakoai hygli, að þetta eru fyrstu al- mennu kosningamar, sem haldnar era í Austur-Evrópu eftir styrjöldina. Kommúnistar höfðu þá ekki ennþá fullkomn- e ð þá tækni sína að fara í kring um vilja heilla þjóða og hafa hann að engu. Kosningar í Búlgaríu fóru fram hálfum mánuði síðar, en brotin á öll- um Jýðræðisreglum í sambandi við þær voru svo raddaleg og ©fboðsleg, að flokkar þelr, sem Endstæðir voru kommúnistum, sáu sér ekki fært að taka þátt i þeim. Þegar til kosninga kom 5 Rúmeníu og Tékkósióvakíu 3946 og Póllandi 1947, höfðu taommúnistar lært að gera kosn ingar svo úr garði, að þær vora skripaielkur einn, yf- irvarp ofbeldisins, og gríma, sem allir sáu þó í gegnum, nema harðósvifnustu fyrir- svarsmenn kommúnista sjálfra. 1 mýju ungversku stjórninni heömtuðu kommúnistar — og iengu — hið þýðingarmilda emtoætti innanríkisráðherrans. Rajk og „klíka“ hans hengd í Búda pest 1949. versku þjóðarinnar, jáfinvel ekki á styrjaMarárunum. Sovét rfikin óska ekM að hafa áhrif á innanlandsmál Ungverjaiands", Þessi einfeldnislegu viðhoif hinna unigversku leiðtoga sýna Ijóslega, hve hásikalegur hinn kommúnistíski biekkinga- áióður er, og ylirlýsing Stalins þá takmarkalausu flærð, sem er einkennandi fyrir Sovétrík- in og alla þeirra utanrikispóli- tík. Vorið 1946 komst Ungverja- land í mikla fjárhagsörðug- leika, sem ollu stjórninni ýrhs- um vandræðum. Þrát fyrir Sán frá Bandaríkjunum og rifleg framlög úr endurreisnarhjáJp Sameinuðu þjóðanna var aMt hagkerfi landsins og efnahags- lií í hraðri upplausn, sem að verulegu leyti stafaði af gifur- legum kostnaði af setu Rauða hersins í landinu og gegndar- lausum ránum og brottfærsl- um aðalverðmæta þjóðarinnar, sem talin voru nema hundruð- um milljóna dollara að verð- mæti. Gengishrun varð stór- kostlegt og innstæður borgara- stéttarinnar i peningastofnun- um urðu einskis virði. Laun verkamanna komust langt nið- ur fyrir það, að unnt væri að draga fram á þeim iifið. Það var fengið i hendur Laslo Rajk, þáverandi foringja flOikksins. Fékk Rajk þannig ótakmörkuð yfirráð yfir póli- tisku lögreglunni. Yfirmað- ur hennar var Gabor Peter, einn skuggalegasti mannhund- ur, sem farið hefur með völd, ef trúa má Kmstjofí í Kreml. Þeir féiagar Rajk og Peter hófiu gegndarlausar ofsóknir á hendur öllum lýðræðissinnum og iétu drepa þá i tugum þús- unda. Hins vegar urðu þeir slíð ar að falla fyrir reiði Sovét- herranna sem fómardýr einnar af hinum alkunnu hreinsunum þeirra. Ástæðan til hinna gegndar- lausu ofsókna var í orði kveðnu sú, að þeir kumpánar þóttust hafa komizt á snoð ir um samsæri konungssinna í því skyni að steypa stjórninni. Þetta var auðvitað heiher upp spuni. Um þær mundir birti Mindszenty kardináli hirðis- bréf, þar sem hann fordæmdi harðlega hinar villimannlegu aðfarir póldtisku lögreglunnar. Varð þessi árekstur hans fyrst ur við handbendi og böðla Sovétherrarma — og lauk ekki þeirri orrastu fyrr en með handtöku hans 1948. 1. febrúar 1946 var ung- verska „lýðveidið" formlega stofnað. Zoltan Tildy varð for- seti, Ferenc Nagy forsætisráð- herra og Bela Varga forseti þjóðþingsins. Allir vora þeir foringjar Smábændaflokksins. Þrátt fyrir það þó að hverj- um manni væri það augljóst, að innanrikisráðunevtið sat á svikráðum við stjórnina og þjóðina, virðast hinir aðrir ráð herrar hafa verið furðu róieg- ir og barnalega einfaldir. Til dæmis gaf forsætisráðherrann, Nagy, út svohljóðandi yfirlýs- ingu 22. janúar: „Ég lýsi þvi yfir, að enginn heiðarlegur maður, og engiran, sem tekur drengilegan þátt í stjórnmálum Ungverjalands, þarf að láta sér til hugar koma, að Kommúnistaflokkurinn hafi uppi neinar ráðagerðir um það, að Ungverjaland skuli gert eitt af meðlimaríkjum Sovétsam- bandsáns. Frá þvl augnahliki, að hann kom fram á hið póli- tiska svið, hefur kommúnista- flokkurinn kaliað sig ung- verskan og þjóðlegan flokk". Og Tildy forseti lét á þessa leið um mælt við amerískan biaðamann: „Ég hef ekki orðið þess var, að kommúnistar séu að reyna að þrýsta sínum vilja upp á stjórnina. Og jafnvel þó að þeir reyndu það, þá myndi þeim ekkert verða ágengt, af þvi að Smábændafiokkurinn er svo sterkur". Svo mörg voru þau orð — og óendanlega barnaleg. En þessi einfeldnislega og andv£iralausa afstaða Smá- bændaflokksins, sem varð land inu að lokum svo geigvæniega dýr, átti sér hliðstæður I öðr- um lýðræðisílokkum. For- ingi Jafinaðarmannaflokksins, Arpad Szakasits, sagði 19. októ ber þetta sama ár: „Ungverjaland óskar ekki eftir járntjaldi milli austurs og vesturs. Jafnaðarmannaflokk- urinn viðurkennir nauðsyn innilegrar og sterkrar vináttu milli Ungverjalands og Sovét- ríkjanna, en hún má ekki vera þröskuidur í vegi fyrir sams konar vináttu við hin vestrœnu veldi". 1 apríl 1946 var Nagy forsæt isráðherra formaður nefndar, sem fór til Moskvu til þess að ræða undirtoúning vasntanlegra friðarsamninga og fleiri mál. Við heimkomu sína lýsti hann yfír því, að hann og menn hans hefðu mætt fyllsta skilningi um allt, sem varðaði friðarsamning ana. 1 miðdegisveizlu, sem sendi- nefndinni var haldin, héit fé- lagi Stalin ræðu og sagði með- al annars: „Sovétríkin hafa aldrei borið neinn kala til ung- Að öllu þessu stefndu Sovét- herramir af ráðnum hug, enda. notfærðu kommúnistar sér þetta ástand út í yztu æsar. Þeim hafði nú tekizt að þvinga öM verkalýðsfélög í hið kvo- nefnda Verkalýðsfélagaráð og sölsa undir sig stjóm þees. Þeir gátu því kallað fram verk föll í pólitískum tilgangi hve- nær sem þeim sýndist og Dam- að aliar stjórnaraðgerðir, sem hefðu mátt verða iandinu til viðbjargar. 7. marz buðu kommúnistar, að fram skyldu fara geysimikl- ar kröfugöngur um gervallt landið, og voru bornar fram víðtækar kjarabóta- og kauþ- DOtiMf VIII kemur til ríkis 1. nóvember á flug- leiðunum milli íslands, Norðurland- anna og Bretlands. Og ekki er að spyrja um kostina, þar er Doglas öðrum fremri að styrk, hraða og mýkt. Hann mun framvegis þjóta gagnvegu milli íslands, Norðurlandanna og Bretlands — SEX SINNUM í VIKU — L0FTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.