Morgunblaðið - 31.10.1971, Page 14

Morgunblaðið - 31.10.1971, Page 14
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÖKTÖBER 1971 Útibú Klúulegusölunnar hf. er flutt í nýbyggingu að Suðurlandsbraut 20, vesturenda. Næg bílastæði og greið aðkeyrsla. S0nderborg garn Hjá okkur getið þér valið úr tugum lita af SÖNDERBORG garni og fengið prjóna- munstur í lirvali sem henta: GLORIA. FREESIA, Edelweiss, Firenze og ROMA, hinum vinsælu garntegundum frá Sönder- borg. Frá Hrossaræktar- sambandi íslands Borgamesi með fulltrúum hrossa í APRÍL sl. var fundur haldinn í ræktarsambanda og stofnræktar félaga í landinu. í upphafi flutti formaður Hrossaræktarsambands Vesturlands, Símon Teitsson, ítar legt erindi um stóðhestaeign sambandsins frá upphafi. Skýrði hann frá notagildi hestanna og áhrifum á hrossastofn viðkom- andi héraða. Á fundinum voru stofnuð lands samtök fyrrgreindra aðila, er hlutu nafnið Hrossaræktarsam- band íslands. Lög voru samþykkt og segir þar, að með stjórn fari aðildarfélög hvert fyrir sig, til skiptis, eitt ár í senn. Skulu aðal fundir haldnir í apríl í héraði þess er með stjórnina fer. Álíta má, að slíkt fyrirkomulag auki samábyrgð og þekkingu á við- fangsefnunum og þjappi mönnum RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Stmi 17762. saman til meira starfs og árang ursríkara. Um leið og aðalfundir eru haldnir, er fengið tækifæri til að kynnast starfsháttum, aðstöðu og gæðingastofni hvers héraðs. Hið nýja samband á að stuðia að framgangí ýmissa hagsmvmamála aðildarfélaga vera málsavrí þeirr aðildarfélaga, vera málsvari þeirra, auka innbyrðis kynni og efla samstöðuna, vera frjótt og skapandi afl við hlið Búnaðarfélags íslands um mót- un stefnu í hrossarækt. Umræð- ur urðu miklar og fjörugar og m.a. var rætt um: — samvinnu um notkun beztu stóðhesta landsins, — eflingu afkvæmarannsókna á stóðhestum, — bætta aðstöðu á tamninga- stöðvum, þar sem þær m.a. hafa rriiikil áhrif á að rétt mynd fáist af stöðu kynbóta- starfsins, — hrossaútflutning, þar væri mikill vandi á höndum. Fund urinn þakkar góðan árangur um öflun erlendra markaða fyrir íslenzka reiðhesta, en tel ur margt athugavért við fram Skrifstoiustúlka óskust Tryggingafélag óskar eftir stúlku í sölu- deild félagsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 4. nóv., merkt: „4381“. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 2. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins mmm Einduginn 1. febrúur 1972 fyrir lúnsumsóknir vegnu íbúðu í smíðum Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeigandi aðila á neðan- greindum atriðum: 1. Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum i smíðum) á næsta ári, 1972, og vilja koma tíl greina við veitingu lánsloforða á því ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögn- um og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1972. 2. Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1972, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að ber- ast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1972, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu ibúða. 3. Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er hyggj- ast 6ækja um lán til byggingar leiguibúða á næsta ári í kaup- stöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1972. 4. Þeír, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. 5. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 29. október 1971, HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Hérer það allt- prjónarnir, karfan og DRALON-BABY DRALON-SPORT GRETTIS-GARN (1007-ull) GRILON-GARN GRILON-MERINO HOF ÞINGHOLTSSTRÆT11 kvæmdma, eigi þeir markað- ir að haldast. M.a. sé verðið, sem fæst, of lágt og undir framleiðsluverði. Aðeins ætti að selja vel tamda hesta úr landi og fullvinna vöruna hér heima, sem þá skapaði meiri verkefni fyrir tamningastöðv- ar. Kynbótahross þyrfti að stór hækka í verði og ná þarf fjár- munum af þessari verzlun til styrktar hrossaræktarstarf- inu, sem um leið kæmi erlend um kaupendum til góða í betri vöru. Þá er ekki hægt að koma auga á, að það geti orðið ís- lenzkri hrossarækt til styrkt- ar í framtiðinni, sá furðu- mikli útflutningur á stóðhest- um, sem átt hefur sér stað að undanföirnu. Kom mönnum saman um, að hrossaræktar- samböndin skyldu huga bet- ur að valdi sínu á stóðhesta- útflutningi, en lögum sam- kvæmt hafa þau ein slík sölu leyfi. Hins vegar væri leitt að neita hestaeiganda um góða sölu á gripi sínum, þótt talið yrði skaðlegt fyrir hrossa- ræktina að hann færi úr landi. Þá kemur til þeirra kasta að fjármagna hrossa- ræktarsamböndin svo að þau geti keypt dýran, góðan grip í samkeppni við erlenda að- ila. Þvi er sú skoðun eðlileg, að einmitt útflutningsverzlun, erlendir kaupendur, byggi slíkan sjóð. Rædd var hugmynd hrossa- ræktarráðunauts um brýna nauðsyn þess að komið verði á fót stóðhestastöð og eftirfarandi tillögu samþykkti fundurinn samhljóða: „Stofnfundur Hrossaræktar sambands Íslands haldinn í Borgamesi 24. apríl 1971 sam þykkir að unnið verði að því að koma hið fyrsta á fót stóð hestastöð á vegum Búnaðair- félags íslands, þar sem aðild- airfélög geti átt unga stóð- hesta í uppeldi og í tamningu. Þar séu jafnframt tamdir stóðhestar, hæfir til sölu inn- anlands sem utan. Starfsemi stöðvarinnar verði jafnframt nýtt til ýmissa rannsókna á fóðrun og uppeldi txippa við mismunandi skilyrði svo og fleina, sem til greina kemur og ekki hefur verið kannað skipulega hérlendis.“ Fundurinn fól Hrossaræktar- sambandi Suðurlands að stýra hinum nýju samtökum fyrsta ár ið, og verður næsti aðalfundur þá haldinn á Suðuriandi á vori komanda. Við verkaskiptingu þeirra Sunnlendinga var Jón Bjamason, á Selfossi, kosinm fyrsti formaður Hrossaræktar- sambands ísiands. (Frá Hrossaræktarsambandi íslands). - Nýjung Framhald af bls. 37 að nota um borð í skipum WtBa sjállfvirka bauju, þá sem flugvél- ar nota um borð í björgumarbát- um sinum. Þessi bauja sendir á tóðninni 121,5 k/r og er sénstak- lega miðuð við leit úr lofti, þar sem ekiki mega vera hindranir á miilii baujusendisins og móttak- airans á þessari tizðni. PluigvéL sem flygi í 10 þúsund metra hæð næði merkjum frá baujumni í 150 til 200 sjómilna fjarlægð. Þessi bauja gæti vel komið til álita hér, þar sem við notum flugvéll- ar mikiið við leit og hlusitað er á þeisisari byiLgju allan sódarihring- inm, en hún er vita.sku'ld ekki fflkt því eiinis öfiug og sú jap- anisika og varla eins þénanleg fiiskiskipum, þar sem þeim er oflt- ast bjargað af öðrum nærstödd- um skipurn. Menn skyidu atihuga það í sam bandi við þessar sjálfvirku bauj- ur að þær geta ekki aðeims bjarg að manmslifum og sparað mönm- um langa hrakninga, heldiur spar að stórfé i ieilt. Það er dýr hver tohzíkkuistundin í Oieit með mörg- um slkipum og fiuigvékim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.