Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 16

Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 16
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 ® ÚTBOÐÍ Tilboð óskast í sölu á bryggjutimtori íyrir Reykjavíkur- höfn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vwrri. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudagkm 3. desember n.k., kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Rafvirki með góða reynsiu í viðgerðum og viðhaldi ýmiss konar véla óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina., t. d. vélaviðhald í verksmiðju. Tilboð, merkt: „20 ára starfsreynsla — 4398" sendist Mbl. LIÓS7 Framtengd um helgina. Opin 2—10 Hverfisgötu 44. 10% AFSLÁTTARKORT Afhending afsláttarkorta til félagsmanna hefst á morgun, mánu- daginn 1. nóvember, í skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð, gengið inn í DOMUS. Hver félagsmaður fær 5 afsláttarkort. Kortin gilda til 16. desember næstkomandi. Afsláttarkortin eru ókeypis. Nýir félagsmenn fá einnig afsláttarkort. Það er hagkvæmast að sækja kort;n sem fyrst. Biireiðoeigendur nthugið Við framkvæmum réttingar, málun, rúðuþéttingar, grindavið- gerðir og almennar bílaviðgerðir. BÍLASMIÐJAN KYNDILL, Súðavogi 34 — Sími 32778. Þessi bílaþvottavél, ásamt þurrkara er til sölu. Lítið notuð. Góðir greiðslusklmálar. Upplýsingar í síma 12209, Akureyri. 2 LESBÓK BARNANNA _________________LESBÓK BARNANNA_______________3 „En hvað þeir eru líkir hvor öðrum,“ sagði Páll. „Það er bara alla ekki hægt að þekkja þá í sund ur.“ Þegar kalkúnamir sáu Pál koma flýttu þeir sér inn í litla húsið sitt, sem stóð í einu horni búrsins. „Halló, kalkúnar, héma er komið ykkar — kom- Sama sagan endurtók sig næsta dag, þegar Páll kom með matinn til kalk- únanna. Konni kom út og át helminginn af korninu. Síðan fór hann inn og kom svo aftur út og át hinn helminginn af korn- inu. Páll hélt auðvitað að þæði Konni og Kata hefðu borðað kornið sitt. sögðu rétt fyrir sér. Þakkarhátíðin var næsta dag. ,,Nú verð ég að velja kalkúninn, sem á að fara í hádegi.smatinn á þakk- arbátíðardaginn,“ sagði Páll. „Ég ætla að skreppa út og horfa á þá borða. Með því móti sé ég bezt hvor þeirra er matar- meiri.“ ið þið hérna greyin mín.“ Annar kalkúninn kom út, það var Konni. En auðvitað vissi Páll ekki hvor þeirra það var. Konni át nú helminginn úr skálinni og fór síðan inn aftur. Og nú kom hinn kalk- úninn út „Nei, hvað þeir eru skynsamir,“ sagði Páll, „þeir skiptast á." En Páll vissi ekki um leyndarmálið. Hann vissi ekki að þetta var líka Konni, sem kom út i seinna skiptið. Konni át nú komið hennar Kötu og sneri svo aftur heim í húsdð. Dagamir liðu — Konni varð alltaf feitari og feit- ari en Kata horaðist. „Mér finnst alveg hræðilegt að sjá þig hor- ast svona,“ sagði Konni, um leið og hann rétti Kötu nokkurn korn, sem hann hafði tekið til hlið- ar. „Ég hef gott af smá- ,,megrunarkúr,“ sagði Kata. „Ég var orðin allt- of feit.“ Hún var blátt áfram orðin eins og beinagrind. „Jæja, röðin kemur nú næst að mér,“ sagði Kata. „Ég býzt ekki við því að við þurfum að bíða lengi." Kata hafði að sjálf- Og Páll hraðaði sér út að búri kalkúnanna. Konni og Kata sáu hann nálgast. „Kata min,“ ságði Konni, „þú veizt hvað þú átt að gera núna. Stund- in er runnin upp. ó, hvað ég hlakka til að sjá svip- inn á Páli.“ „Óskaðu mér góðs gengis," sagði Kata. „Hérna, kalki, kalki,“ kallaði Páll. „Kalki, hvað dettur manninum í hug að kalla mann,“ sagði Kata sár- móðguð. „Hann gæti nú að minnsta kosti nefnt mig með nafni.“ „Hlustaðu ekki á hann,“ hvíslaði Konni. „Sá hlær bezt, sem síðast hlær. Við eigum eftir að ná okkur niðri á honum. Svona drífðu þig nú af stað." Páll fylgdist nú með því, þegar Kata gekk út úr húsinu og að mataf- skálinni. Hún snerti ekki á korninu, en drakk ör- iítið af vatninu og gekk síðan hægt í átt til kof- ans. „Þessi kalkúni lítur út fyrir að vera eitthvað veikur,“ sagði Páll. „Hinn hlýtur að verá sá feitari." Kata brosti í laumi til Konna. „Þá er bezt að skella sér út aftu-r,“ sagði hún. í þetta skipti drattaðist hún rétt út úr húsinu, höfuðið hékk, fj aðrirnar drógust við jörðu — og þegar hún loks komst að matarskéilinni, datt hún kylliflöt. „Ó,“ Páll greip andann á lofti. Kata reisti sig upp, datt aftur, en komst eftir ítrekaðaa- tilraunir aftur á fætur og dróst heim að kofanum aftur. Þegar hún svo kom að dyrun- um, datt hún aftur og skreið inn. „Fínt hjá þér, Kata,“ hvíslaði Konni. „Kannski hefði ég ekki átt að detta þama í lok- in,“ sagði Kata, „en ég skemmti mér svo stór- kostlega vel.“ Kalkúnamir tveir kiktu nú út um rifu. Þeir sáu Pál standa þar og hrista höfuðið. „Ég held að okkur hafi tekizt það, Kata,“ sagði Konni. Þetta kvöld kom Pálil með öðrum manni út að búrinu. „Þú getur fengið þá ókeypis,“ sagði Páll við manninn. „Kannski að þú getir fengið eitthvað fyrir fjaðrirnar." Páll fór nú heim í hús sitt og skellti á eftir sér hu.rðinni. Hann hlakkaði ekki til að heyra hljóðið í konu sinni. Maðurinn fór aftur út að búrinu. „Hérna greyin,“ kallaði hann og kastaði nokkrum komum til kalkúnanna. Kalkúnarnir litu hvor á annan. „Far þú fyrst, Kata,“ sagði Konni. „Þú hlýtur að vera orðin bræðilega svöng.“ „Það væri nú indælt að fá sér smábita,“ viður- kenndi Kata. „Hún flýtti sér út úr litla húsinu og át kornið með beztu lyst. „Nú veit ég hvers vegna þau voru svona veik,“ sagði maðurinn. Páll gamli hefur ekki tímt að gefa þeim að borða. Þessi vesalingur er auðsjáanlega að drep- ast úr hungri. Hvemig skyldi hinn líta út. Konni kom nú út, feit- ur og ánægður. „Ja, héma,“ sagði mað urinn. „Ég er svei mér heppinn. Það er bezt að ég geymi þennan til jól- anna. Hinn verður svo góður næsta ár. Komið karlarnir.“ „Komdu, góða mín,“ sagði Konni við Kötu. „Og mundu svo, að röð- in er komin að mér — næst fe.r ég í megrunar- kúr. Ég heimta það.“ „Hafðu það alveg eins og þú vilt,“ sagði Kata. Og kalkúnarnir tveir hagræddu sér í búrinu. „Gleðilega þakkarhátíð." „Og gleðileg jól, góða mín,“ sagði Konni. Skrýtlur r * ^ „Mamma, við erum í skólaleik," sagði Sigga litla. „Þá vona ég, að þú kunnir að hegða þér sæmilega,“ svaraði móðir hennar. „Ég þarf ekkert að „hegða mér,“ ég er kenn- arinai.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.