Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 22
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 skipverja til fararinnar. í»að tekst, með brögðúm þó, og siðan er lagt af stað i ævintýralega siglingu. 22,50 Dagskrárlok. Föstudagur 5. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veðnrfregnir 20,30 Vaka Dagskrá um listir og menningar- mál á liðandi stund. Umsjón: Njörður P. Njarðvik, Vig dis Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Páls- son og Þorkell Sigurbjörnsson. 21,05 L’étranger Stutt frönsk ballettmynd. 21,20 Ciiiiillræningjarnir Brezkur framhaldsmyndaflokkur um eltingaleik lögreglumanna vjð hóp slunginna bófa. 11. þáttur. Fróðamjöl Aðalhlutverk Frederick Bartman, Noel Willman og Peter Vaughan. t>ýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 10. þáttar: Timothy Fry, ævintýramaöur og fyrrverandi liðsforingi, stjórnaði viðureigninni á Westmarshflugvelli. Eftir ránið sezt hann að á Spáni, en leiðist hóglifið þar. Hann verð ur þvi feginn, þegar einn af liðs- mönnum hans biður hann að ná konu sinni frá Englandi án vitn eskju lögreglunnar. Anderson er uppsigað við Fry og gerir Cradock viðvart. En Fry tekst að leika á þá báða. 22,10 Erlend málefni Umsjónarmaður Jón H. Magnússon. 22,40 DagKkrárlok. Laugardagur 6. nóvember 16,30 Slim Jokn Enftkukennsla í sjónvarpi 1. þáttur. Enskukennsla Sjónvarpsins i vet- ur er einkum ætluð þeim, sem þeg ar kunna nokkuð 1 málinu, en skortir æfingu 1 að tjá sig og skilja talað mál. Kennsluþættirnir eru frá BBC og nokkuð nýstárleg ir að gerð og efni. Islenzkur leið- beinandi verður ekki með þáttun- um, en ný orð verða þýdd jafnótt og þau koma til sögunnar. Kennslubók með þáttum þessum fæst i bókabúðum. 16,45 En francais Frönskukennsla f sjónvarpi 1. þáttur. Hér hefst að nýju frönskukennsla í svipuðu formi og sl. vetur og er þessi flokkur kennsluþátta í beinu - Sendiferðabifreið með benzin-eða dieselvél Atriði úr Svaðilför til Höfðabargrajr. framhaldi af þáttunum, sem flutt ir voru i fyrra. Leiðbeinandi er Vigdis Finnboga- dóttir, en henni til aðstoðar er Gérard Vautey, eins og áður var. 17,30 Enska knattspyrnan 1. deild. Nott. Forest — Derby County. 18,15 íþróttir M.a. landskeppni i isknattleik mitli Norðmanna og A-t>jóðverja. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veðurfrcgnir 20,25 Dísa Dfsarflaskan Þ»ýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20,50 Maður cr nefndur Séra Magnús Guðmundsson fyrrum prófastur 1 Óíafsvik. Séra Lárus Haíldórsson, ræöir við hann. 21,25 Kæri óvinur (The Best of Enemies) Brezk-ítölsk biómynd frá árinu 1962. Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhiutverk David Niven. Alberto Sordi, Amedeo Nazzari og Michael Wilding. í>ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni myndarinnar er sótt i átök Breta og Itala í grennd við Addis Abeba i Eþiópiu. Tveir herforingj ar, enskur og italskur, kynnast og stofna til vináttu við næsta óvenju íegar aðstæður. 23,10 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. októbcr 8,30 I>étt morgunlög Tónlist frá Norðurlöndum leikin af ýmsum hljómsveitum. 0,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 0,15 Morguntónlcikar (10,10 Veðurfregnir). a. Prelúdía og fúga i cis-moll op. 39 eftir Otto Olson. Alf Linder leikur á orgel. b. „Te Deum", mótetta fyrir tvo kóra og hljómsveit eftir Jean- Bap tiste Lully. Flytjendur: Claudine Collart sópr ansöngkona, Marie-Térése Cahn a)t söngkona, Gérard Friedmann ten- órsöngvari, Georges Abdoun bassa söngvari, Geoffroy Dechaume orgel leikari, söngsveit Parisar og hljóm sveit Kammertónlistarfélagsins þar í borg; Pierre Capdevielle stj. c. óbókonsert nr. 1 i G-dúr eftir Domenico Scarlatti. Leon Goossens og Philharmoniu- strengjasveitin leika; Walter Sússkind stjórnar. d. Sónata fyrir flautu, sembal og viólu da gamba eftir Georg Fried rich Hándel. William Bennett. Haro/d Lester og 10C in. LENGD MILLI HJÓLA In. mm In. mm A Lengd mllll hjóla 106 2692 M HæO framdyra 55.3 1405 Ð Heildarlengd 169.5 4305 N Breldd framdyra 32.4 823 C Full hœð 76.2 1935 P HleOsluhæB 52.7 1337 D Breidd m/speglum 68.0 2235 R HleOslubreidd 64.0 1625 E Breidd án spegla 79.4 2017 S HleOslulengd 92.8 2356 F Lengd 1. 1. Qxu’. 24.3 616 T Breldd m. hJOIa 500 1270 G Ðreidd afturdyra 60.2. 1275 U Sporvldd 648 1646 H Hæ6 afturdyra 48.7 1237 V Minnsta hæO undir öxul 6.5 165 J GólfhæO 21.4 643 126 in. LENGD MILLI HJÓLA In. mm In. mm A Lengd milli hjóla 126 3200 L Breidd hllðardyra 358 908 B Heildarlengd 189.5 4813 M Hæð framdyra 65.3 1405 C Full hæð 825 2096 N Breldd framdyra 32.4 823 D Breidd m/speglum 88.0 2235 P Hleðsluhæð 68.3 1480 E Breidd án spegla 81.0 2057 R Hleðslubreldd 64.0 1626 F Lengd f. f. öxul 24.3 616 S Hleðslulengd 112.8 2864 G Breidd afturdyra 502 1275 T Breidd mllll hjóla 4Z4 1077 H Hæð afturdyra 48.7 1237 U Sporvldd 64.8 1646 J Gólfhæð 22.3 566 V Minnsla hæð undir öxul 6.0 Xsz K Hæð hliðardyra 583 1480 FDAMDYR FRAMDYR OG HLIÐARDYR CFS00 Beruln Diesel Lb. ** Lb. KO- Þungl m/hlassl 4928 2235 4928 2235 Eiglnþyngd 2378 1020 2219 1008 Mestl hlassþungl 2550 1215 2709 1229 Hleðslurýml 6-7 m« 6-7 m» CF1100 Þungl m/hlassl 5510 2499 6510 2499 Eiglnþyngd 2646 1200 2782 1262 Mestl hlassþungl 2864 1299 2728 1237 Hleðslurýml 6-7 m* 6-7 m» FRAMDYR .-*RAMDYR OG HLIÐARDVR CF1250 Runfll m/hlasil Elginþyngd Mestl hlassþungl Hleðslurýml CF1750 Þungl m/hlassl Eiginþyngd Mastl hlassþungl HleOslurýml Benzki Lb. Kf. 6227 2824 2960 1342 3267 1482 7-6 m» 7437 3373 3123 1417 4314 1966 7-6 m* C'icsel Lb. Kg. 6227 2824 3207 1454 3020 1370 7-fim* 7437 3373 3362 1534 4055 1839 7-6 m« HLJOmSUEIT * omrs enucs sunnHiLDun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.