Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLABIÐ. FIMMTUDAGUR 11. NÓVBMBER 1971 99 Sjússinn“ hækkar um rösklega 33% — Á.T.V.R.: Innkaupsverð 440 millj. kr. og tekjur ríkisins 1130 milljónir DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ sendi i gær Sambandi veitinga og gistihúsaeigenda bréf, þar sem segir, að vínveitingahúsum Ný skip í Grænlands siglingar DANSKA Grænlandsverzlunin hefur gert leigusamning við dönsk útgerðarfyrirtæki um þrjú flutningaskip svokölluð „unit-load“ skip), sem verða sér- staklegu smíðuð fyrir Græn- landssiglingar, að sögn danska blaðsins Vikingen. Stærsta UL-skipið verður »ér- staklega ætlað til siglinga til Góðvonar, en getur eiirnig land- að í HoLsteinsborg og Egeds- mirude. Stærð akipsins er 7.500 leatir, þurrlestarrými um 360.000 (kúbíkfet og kælifrystarrými um 40.000 kúbíkfet. Hin dkipin eru 4.600 lestir hvort og þurrlestar- rými þeirra um 22.000 kúbíkfet og kælifrystirými um 22.000 kúbíkfet. Tvö minini skipin eiga að sigla til Juliameháb, Frederiks háb og Holsteiosborgar. Skipim verða væntanlega tekin í notkun á næsta ári og árið 1973. sé óheimilt að hækka álagningu áfengis að krónutölu frá því sem hún var fyrir síðustu hækk- un á áfengi. Hafstehm Baldvimsson, fram- kvæmdastjóxi sambaindsins, tjáði Morguinblaðimu, að sam kvæmt reglugerð hefðu vínveit- ingahús haft 40% álagningu á áferngi, en samkvaemt þessu bréfi dómsmálaráðuneytisina, þar sem vitnað er í verðstöð vunarl ö g, mega vínveitingahús niú aðeins hækka áfengi sem nemur hækk- aðri krówutölu á inirnkaupsverði, en fá ekki að leggja álagningar- prósentu á hækkunina. Hafsteinn sagði, að áfengi í veitingastöðum myndi því hækka nú um rösk 33%. Morgunblaðið sneri sér I gær til Jónis K j artantasonar, forstjóra ÁTVR, og spurði um iminkaups- verð ríkisinis á áfangi. Jón sagð- ist ekki vilja gefa upp inmfcaups- verð eirastakra víntegunda, þar sem um sérstaka samminga væri að ræða hverju sinmi. Aftur á móti, sagði hamn, að á sl. ári hefði immkaupsverð seldra áfengiisvara numið 439.785 þús- undum króna og hefði rífcið fyr- ir það fengið um 1130 milljónir króna. Söluandvirði áfengisins, að frádTegnum söluskatti og til- lögum til styrktarfélaga, nam 1.405.532 þúsundum króna. í tolla voru greiddar 126 milljónir og í söludkatt 150 milljónir kr. Nettóhagnaður af áfemgissölunmi nam 852.886 þús. króna. Höfðaborg rifin. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorrn.) Norðurstjarnan vildi selja vélakostinn — hráefnisskortur hefur alltaf háð verksmiðjunni. Samn- ingar við Chr. Bjelland renna út 30. júní n.k. FORRÁÐAMENN Norðiirstjöm- unnar hf. í Hafnarfirði sóttu í júlí sl. um leyfi til að selja vél- ar verksmiðjunnar úr landi. — Morgunblaðið hafði í gær sam- band við Guðmund Bjömsson, framkv.stj. Norðurstjörnunnar, og sagði hann, að rikisstjómin hefði hafnað þessari beiðni og teldi hann því málið úr sögimni í bili, þar sem aðili sá, sem áhuga hafði á kaupunum, er nú búinn að kaupa sínar vélar ann- ars staðar. Guðmundur sagði. að stjómskipuð niðursuðunefnd væri nú með mál Norðurstjöm- unnar í atiiugnn og þii væri of Fundi 10 auðugustu þjóða heims frestað um 2 vikur að beiðni Connallys, sem nú er í heimsókn í Japan Tókíó 10. nóvember. AP-NTB. JOHN Connally, fjármálaráð- herra Bandarík.janna kom til Tókíó í dag, sem er síðasti áfanga staður lians á ferð um Asíulönd. Connaliy mun dveljast í Tókió í 5 daga og ræða þar við háttsetta embættismenn tim viðskipta- og gjaldeyrismál. Connally ræddi í dag við Mrkio Mizuta, fjármálaráðherra Japans og sagði þá m.a. að hann skildi ekki hvernig lönd eins og Japan og ýmis Evrópulönd gætu verið að kvarta um erfiðleika, þegar atvinnulíf þeirra blómstraði og Orð- sending frá Skyndi- happdrætti Sjálfstæðis- flokksins I>EIR stuðningsmenn, sem feng- Ið hafa senda miða í skyndi- happdrætti flokksins og ekki hafa enn gert skil, eru vinsam- lega beðnir að gera það hið fyrsta. Dregið verður 4. desemher n.k. Skrifstofa liappdrættisins er I Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 17100. Dess skal getið, að miðar eru seldir úr vinningsbifreiðinnl, þeirri eftirsóttu Range Rover bifreið, em staðsett er við liorn Lækjargötu og Bankastrætis. efnahagur þeirra væri í stöðug- um vexti. Heimildir herma að Mizuta hafi svarað þvi til að leysa yrði gjaldeyrisvandamálið í heiminum fyrir næstu áramót og sagði að Connaby, sem formað ur ráðherranefndar 10 auðugustu þj'óða heims, ætti að reyna að koma samningum af stað. Heim- ildimar sögðu að Connally hefði tekið fremur dræmt í málið, en sagt að Bandaríkin væru reiðu- búin til að halda áfram viðræð- um við Japan, eftir næstu áramót, ef ekki yrði búið að finna lausn á vandamálinu fyrir þann tíma. Frá því var skýrt- í Brússei í dag, að Connally hefði farið fram á að fundur fjármálaráðherra ríkjanna 10 yrði frestað um 2 vikur, en hann átti að halda í Róm 22.—23. þessa mánaðar. Til- kynning þessi varð til þess að ýmsir fjármálasérfræðingar létu í ljós bjartsýni á að hugsanleg lausn á gjaldeyrisvandamálinu væri ekki langt undan. Síra Magnús Grímsson. „Síra Magnús Gríms- son og þjóðsögurnar“ Rit Sigurðar Nordals komið út BÖKAtJTGÁFAN hjóðsaga hef- nr gefið út rit Signrðar Nordals „Síra Magnús Grimsson og þjóð- sögurnar". 1 ritinu gerir Sigurður Nordal grein fyrir hlut síra Magnúsar við söfnun þjóðsagnanna og sam starfi hans við Jón Árnason. Síra Magnús var óvenju fjöl- hæfur maður og kom víða við, en hann lézt mjög ungur, að- eins 34 ára að aldri. Sigurður Nordal tekur upp hanzkann fyrir Síra Magnús Grímsson vegna greinar Ólafs Daviðssonar um hann í Sunn- anfara 1896, en þar er farið mið- ur fögrum orðum um sira Magnús. Færir Nordal rök að þvi, hversu ómakleg orð Ólafs eru, því að bókmenntastörf síra Magnúsar hafi verið mjög merk. Bókin er tæpar 60 blaðsíður að stærð og vandað er til útgáf- unnar. Hún er prentuð i Prent- húsi Hafsteins Guðmundssonar. snemmt að segja nokkuð um framtíðina. „Það er hráefnisskortur, sem hefur háð verksmiðjuinná allt frá sitoftiun hennar 1965,“ sagði Guð- mundur. „Forráðamenn verk- srmðjumnar töldu, að svo yrði til fraanbúðar og þegar tæfcifæri gafst tál að selja sama aðila all- ar vélar verksmdðjuinnar með góðum hættá, þótti rétt að atíruga það mðl.“ Sem fyrr segir var söluleyfið lagt fram í júlá sl„ en íráfarandi rikdsstjóm taldi ekkd rétt að taka afstöðu tíl leyfisins, þar sem skammt var í nýja stjóm. — Vinstri stjómdn synjaðd svo um leyfisveitdnigu. Guðmiundur sagði, að aðili sá, sem hefði haft áhu'ga á véla- kaupunum, væri verfcsmiðja á Nýfundnadandii, sem mium keppa við Norðuirstjömuna, en Norð- urstjaman hefur engan fastan sölusamning við Chr. Bjeiiand & Co. AS. í Stafangri eftir 30. júní n. k. Sagði Guðmundur, að verksmiðjan á Nýfundmalamdi yrði alla jafna tekin fram yfir Norðurstjömuna í framtíðinni hjá Chr. Bjeliand & Co. AS„ nema ef vera kynni að hún gæfi ekki framleitt nóg magn, en það væri mjög ótraustur grundvöllur fyrir Norðurstjömuna að byggia á. Engin starfsemd fer nú fratn hjá Norðurstjömunnd hf„ en eft ir heigina verður byrjað að vdnna 35 tonn af flökum, sem femgust úr 80—90 tomnum af síild, sem verksmiðjan keypti úr Norður- sjó. Sagði Guðmundur, að þetta magn myndi duga í um 200 þúsund dósir og vdnnsla tæfci um hálfan mánuð. Þegar Norðurstjaman var stofinuð, var æfluniin að fram- ledða 12—13 milijómir dósa af náð- ursoðnium iéttreyfctu-m síildarflök um á ári. Þessum afköstum hef- ur veifcsmáðjan aidrei náð, en mest varð fiamledðsílan um 4 mdMjóniir dósa. Á síðasta áiri mássitá venksmiðjan af aðalhtá- efnástimanum vegna verkfalla og varð framleiðslan 2,7 mi'iiljón- ir dósa Áætiuð framleiðsla þessa árs er um 2 mdlljónir dósa af síldarflökum og um 200 þúsund dósdr af svidum. Bótakröf ur vegna 44ra ára gamals geislabruna NÝLEGA fór miinnlegur mál- flutningnr frani í Hæstarétti í máli húsgagnasmiðs gegn ríkis- sjóði, en maðurinn heldur því fram að fyrir mistök í röntgen- geisiiin hafi hann misst vísifing- nr og hluta af miðhandarbeini, sém nauðsynlegt hafi verið að fjarlægja vegna rangrar með- ferðar við geisinn. Allsérstætt er við þetta mál, að það er nú 44ra ára gamalt, þvi að mistökin, sem maðurinn teliir hafa átt sér stað voru á árunum 1927 tii 1937. Síðastliðin 7 ár hafa staðið deilur í málinu. Skömmu eftdr að fiiruguriinin og haindiarbeánin voru fjarlægð var örorka mamnsins metin 25%, en síðasta örorku- mat er 75%, enda hefur maður- imn verið heilsuveill al'lt frá þedm tíma er röntgengeis 1 abmn inn átti sér srtað. Upphaf málsins er það að mað urimn var settur í geásiun, v -gna exems, sem hann hafði á hendi. Nú stendur deiáan um það, hvort sú meðferð, er maðurinn hlaut haffl verið hin rétta miðað v.ð þekkingu þess tíma er geislunin fór fram á. Gögn í mádi þessu eru orðin á þriðja hundrað blað- síður, en rífcissjóður var sýknað- ur í héraði. Sækjandd í málinu er Gísld Is- leifsson, hrl., en verjandi fjár- LESI0 orgunl DflOIEGfl málaráðuneytásins Óiason, hrl. er Sigurður Rögnvaldur Sigurjónsson. Tónleikar í Austurbæjarbíói RÖGNVALDUR Sigurjónsson. píanóleikari, heldur tónleika á vegum Tónlistarfélags Reykja- víkur í Austurbæjarbíói á laug- ardag. Á efnisskránni eru Sónata I D-dúr, K. 284 eftir Mozart, Són- ata í g-moll, op. 22 eftir Schiu- mann, Sónata nr. 3, op. 46 eftir Kabalévský og Spænsk rapsód- ía eftir Liszt. Tónleikarnir hefjast klufcfcan 14.30. - -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.