Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 •m mm 45 stolizt til að hringja bjöliunni þarna niðri! Og nú var þsssi góði, dökkhærði maður, sem hafði aðeins verið að ge; a skyldu sína, dauður fyrir fó' urn mér. Bókstaflega og siðferði- tega. Ég brölti á fætur og þreifaði fyrir mér þangað til ég fann slökkvarann. Ég var með ógleði og svima og mig sárverkjaði í úlniiðinn. Ég leit framan i hann. Andlitið var fölt undir sólbrun anum og hann var blóðugur á enninu. Það var líka blóð á litla hamrinum, sem lá við hliðina á honum. Ég sleppti mér af ur og tárin runnu ofan á hann. En þá hreyfði hann sig. Sneri höfðinu ofurlítið, og stundi. Ég reif þunga rauða tjaldið, sem var dregið fyrir endann á ganginum. Ég tók til fótanna og þaut inn í baðherbergi Barrys þar sem ég vætti handklæði í köldu vatni og kom svo inn með það aftur, rennblautt. Hr. Parrott stundi aftur þeg- ar ég þvoði honum i framan, og opnaði augun og reyndi að rísa upp. Ég lagði handlegginn um öxlina á honum og hét hor.um upp að mér, og nú hafði ég alveg gleymt veika úlnliðnum. Hann sneri höfðinu til að líta á mig og kipptist við þegar ljós ið féll í augu honum. — Hættu þessu sagði hann veiklulega. — Ætlarðu að drekkja mér. . . . Ertu að gráta, Liz Boykin? — Ég hélt þú værir dauður, kveinaði ég, og reyndi að stöðva grátinn. Hann sleit sig lausan og stóð Það hlýtur að vera eitthvað að, læknir, - vel döguni sanian. mér hefur liðið svo upp en studdi annarri hendi við vegginn. Hina höndina rétti hann til min. — Stattu upp Lis og líttu á mig. Fjandinn hafi það allt saman! Þau eru að sleppa burt og hér stend ég eins og þvara. Komdu nú! Þurrkaðu á þér andlitið með handkiæð- inu, og láttu mig svo hafa það. Þá get ég stöðvað þetta blóð rennsli þangað til ég kemst út í bílinn. Hopkins getur bundið um mig. Flýt.tu þér nú! — Ég rétti honum handklæð- ið. — Ætlarðu að taka mig fasta? spurði ég vesældarlega. — i Þetta var allt mér að kenna. — Æ, það var leiðinlegt þetta með höfuðið á þér. Hann lagði báðar hendur á axi irnar á mér og horfði einkenrii- lega á miig. — Nei, sagði hann loksins. — Ég ætla ekki að taka þig fasta. Hann Lét hendurnar falla. Ég tók upp hattinn hans og rétti honum. Vasaljósinu stakk ég í vasa minn. — Styddu þig við mig, afi, sagði ég skjálfrödd uð. — Ég skal hjálpa þér niður stigann. Ég gerði mér ekki Ijóst fyrr en þá, að ég hafði haft ágætis tækifæri til að fara heim til Mel chiors eftir bréfinu mínu, — ágætis tækifæri — og ég hafði látið það ónotað. Þegar við komum niður á tröppurnar mætti okkur ein- kennileg sjón. Á gangstéttinni og kring um lögreglubilinn hafði hávaðasamur hópur safn- azt saman, en inni í honum miðj um voru nokkrir lögreglumenn, sem reyndu að ýta hópnum frá, og var einn þeirra Hopkins, sem var búinn að týna stóra svarta flókahattinum, en hárið var limt niður á koilinn af rigningunni, sem nú var skohin á. (Að ég bezt veit. fann hann aldrei hatt inn aftur). Og þarna var iíka húsvörðurinn, hetja i röndótium samfestingi — ákafur og óða mála. Og með glóðarauga. Þegar við hr.Parrott komumst gegnum þröngina, hætti Hopk- ins að ý:a fólkinu frá og þaut til okkar. — Sjáðu, sagði hann. — Þessi tvö. Viltu ekki ná í þau? Hann benti og við litum í áttina. Barry og Klara og stór lög- reglumaður sem gætti þeirra, sátu á stigbrettinu á bílnum, lík ust tveim spörfuglum á sima- streng, og vesældarleg þarna í rigningunni. Klara, sem var grátandi, hélt hatti Barrys fyr- ír andlitinu, og það var illilega beyglaður hattur. Aftur á móti leit Barry þannig út, að hann Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að láta aðra uin að blekkjast. Það er fyrir neðan virftingM ]>ína. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Kcyndu að sinna skyldmmi og bálfkláruðum verkum, þótt það sé hvimleitt. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní. Unga fólkið og; ævintýramennska þess fær ærið umhugsunarefni. keitaðu fróunar í trúmálum ogr ástinni. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. í dag: geturðu s:ert haldíróða samninea, þótt þeir séu ótraustir að s.iá í fyrstu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Kf þú átt að ákveða eitthvað, skaltu reyna að gera það af skóruntfsskap. Mærin, 23. ágúst — 22. september. I»að er ekki svo fráleitt að reyna að ná sér í nýjan félatfssliap. Voffin, 23. septeniber — 22. október. Stundum er réttara að halda sig: fjarri ys og þys. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að taka fjármálin til endurskoðunar £ flýti. Boffmaðuriim, 22. nóvember — 21. deseniber. I»ér liættir mikið til að reyna að sleppa smáatriðunum. Steingeitin, 22. deseinber — 19. janúar. Kiua leiðin til úrhóta er verklega hliðin á málinu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Kf ekkert betra er I sigti, skaltu reyna að gera góðverk. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Hvernig: sem fara kann, skaltu ekki láta bilbug á þér finna. J hefði enn orðið fyrir mótlæti. Ermin á frakkanum hans var rifin af uppi við öxl, og bindið lafði nið- ur eftir hnappalausri skyrtunni. Það var fleiður á hökunni á hon um og hnefinn, sem Lá kreppt- ur á hnénu, var með tvær rauð ar rákir í kross. Klara leit upp yfir hattinn og kom auga á mig. — Bölvaður svikarinn þinn! sagði hún snöktandi og glápti á mig. Ég lét sem ég sæi hana ekki en sneri mér að Barry. — Þú ert meiri hetjan! sagði ég bálvond. —Að berja fóLk í höfuðið með hamri! Þú varst nærri því búinn að drepa hann. Þú ert morðingi. — Láttu Barry í friði, ságði Klara. — Hann barði ekki einn eða neinn. Ég gerði það. Og ég vildi óska, að ég hefði notað hamarinn á þig í stað þess að berja þig bara í magann. — Já, einmitt það? sagði ég og gekk að henni, en hr. Parrort I*1 CXvn • • • Sérsaltað smjor sterkara bragd Sérsaltað smjör er meira saltað en venja er til um íslenzkt smjör. Bragðið er sterkara. í»að nýtur sín áberandi vel án áleggs, t.d. á ný, fersk og ilmandi rúnnstykki, eða á heimabakað brauð — beint úr ofninum. smjor I silftir umbúðum sérsaltað smjör ósaltað smjör í rauðum umbiíðiim í grænum umbúðmn 500 g 250 g Osta og smjörsalan s.f ÍJrvalið eykst. Þér getið nú valið um 6 mismunandi tegundir eða stærðarein- ingar smjörs. IMA HVAR ER IMA VERZLUN í YÐAR HVERFI ? hélt aftur af mér. — Hættu þessu sagði haiin, — Og farið þið þarna inn, öll söm- ul. — Guð minn góður! Lögreglu bíllinn! Hann hafði komið hvín andi upp að gangstéttinni og með hjálp nokkurra lögreglu- þjóna stigum við öll inn í hann, jafnvel fulltrúinn, sem virtist hafa orðið til þess að stöðva strokufólkið, þegar það kom þjótandi út úr húsinu. Við fengum að heyra að hús- vörðurinn væri skattgreiðandi og þjóðhollur maður. Það kom meðal annars í ljós, að Barry var orðinn á eftir með húsa- leiguna og húseigandinn hafði beðið húsvörðinn að hafa aug.a með honum, ef honum skyidi detta í hug að stinga af án þess að greiða leiguna. Og jafnskjótt og húsvörðurinn frétti, að lög- reglan væri þarna á ferðinni, fékk hann grun um að verið væri að leita að leigjandanum í fjórðu hæð. IMA IMA verzlun er mafvöru- verzlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.