Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 32
( FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 Samningarnir: Hvert prósent kost- ar 300 milljónir kr. — ýmsar mikilvægar npplýs- ingar enn ófengnar „ÞEIR, sem telja vinnuveitend- wr hægfara i samningaviðræðum, mættu íhuga það, að heildar- launagreiðslvir í iandinti nema ntí tum 300.000 milij. króna á ári, þannig að hvert prósent kostar til hækkunar 300 milljón krónur yfir allt landið," sagði .lón H. Bergs, form. Vinnuveitendasam bands íslands, við Mbl. i gær. — Nú er um fleira rætt en beina kauphækkun, eins og til ■dæmis styttingu vinnuvikunnar. — Já. Vinnuveitendur hafa látið reikna út aukinn kostnað fyrirtækja við styttingu vinnu viteunnar úr 44 í 40 stundir, eins og málefnasamningur rikisstjórn arinnar boðar. Þessi útgjalda- auikning ein reynist 14—15% á framleiðslueiningu, þegar tekið er tilllt til alira útgjalda, en við vinnutímastyttingu verða að sjálf eögðu margvísiegar óbeinar aukningár á vinnulaunakostnaði. — Hefur ríkisstjónnin gefið sammingsaðilum upplýsingar um, Samningur við Norðmenn vegna tvísköttunar HINN 8. nóvember var undirrit- uð bókun um breytingu á samn- ingi frá 30. marz 1966 milli Is- lands og Noregs um að komast hjá tvisköttun og koma í veg fyr- ir undanskot írá skattlagningu á tekjur og eignir. Samninginn undirrituðu utan- rikisráðherra, Einar Ágústsson, fyrir Island og sendiherra Nor- egs á Isiandi, August Christian Mohr, fyrir Noreg. hvemig hútn hyggst tryggja 20% aukn-ingu kaupmáttar iauma, eins og kveðið er á um í mnálefna- samnöingi hentnar? — Ned. Og það eru ýmsar fleiri upplýsitnigar ófemgnar, eem gætu haft mákil áhrif á gang samningamálanna. Það hefur mikið verið unnið í samndnga- málunum tii þessa og að minu viti allt til góðs, en það er heil- margt óunnið enn. — O — FuMtrúaæ tilnefndir af 18 manna nefnd ASl og vinnu- veiitenda sátu í gær tvo fundi með sáttanefnd ríkisins og var þrdðji fundurinn boðaður kiukk- an 14 í dag. Höfn í Homafirði. Ólafur Jóhannesson á fundi á Saudárkróki: Hætt við virkjanir á Norðurlandi — „Hundur“ lagður norður ÓLAFUR Jóhannesson, for- sætisráðherra, sagði á fundi með Fjórðungsráði Norðlend- inga á Sauðárkróki sl. laugar- dag, að um frekari virkjanir Laxá, er nú er unnið að, yrði alls ekki að ræða og að hætt yrði við virkjun í Svartá, en strengur lagður norður til þess að mæta raf- orkuþörf Norðlendinga. l>ingsályktunartillaga: Reglur um fjölda Fjórðungsráð Norðlendinga hélt fund með forsætisráðherra, Ólafi Jóhannessynl, á Sauðárkróki á laugardag. Þar voru raforkumál til umræðu og kom fram í máli ráðherra, að um frekari virkjan- ir I Laxá, en nú er unnið við Laxá 1., yrði alis ekki að ræða og að ríkisstjómin myndi beita sér fyr- ir sáttum í Laxárdeiiunni á grundveUi tillögu þar um, sem lögð verður fram í rikisstjórn- inni innan skamms. Þá kom og fram í máli ráðherra, að virkjun í Svartá er afskrifuð og að lagð- ur verður strengur norður um landið til þess að mæta raforku- þörf Norðlendinga. Fulltrúar Fjórðungsráðsins á fundinum, einkum Bjarni Einarsson, bæjar- stjóri á Akureyri, mótmæltu þess um fyrirætlunum og héldu fram rétti Norðlendinga til að nýta virkjunarmöguleika á Norður- landi, áður en lína að sunnan yrði lögð. Það kom og fram í máii ráð- herra á fundi þessum, að jafn- framt línulögn norður yrðu Norð- austurland og Norðvesturland tengd saman. 1 fjórða lagi sagði ráðherra, að leyfð hefði verið hönnun aukinnar virkjunar í Fljótá — Skeiðsfossvirkjun, og ef niðurstaðan yrði hagkvæm myndu virkjunarframkvæmdir þar leyfðar með það í huga, að selja rafmagn til svæða í Skaga- Framhakl á bls. 21. (Ljósmynd: H. St.) Jarð- skjálfta- hrina NOKKRIR snarpjr jarð- skjálftakippir mældust í Reykjavik í gær og sagði HJynur Sigtrjggs- son, veðurstofustjóri, Morgun- blaðinu, að upptök þeirra hefðu verið í Krísuvík, iim 45 km frá Reykjavík. Sterkasti kippurinn reyndist um 4 stig á Richter-kvarða. Mikið af smáskjálftum var í hrinuinmi, en þrír jarðakjáifta kippanma fumdust á svæðinu frá Villiingaholti í Flóa að Keflavíkurflugvelli og í Helga felisisveit. Þessir kippir fund- ust á timabilinu frá Iklukkan 13:30 til 15:30 í gær. Á ellefta tímanum í gær- kvöldi famnst nokkuð snöggur jarðskjálftakippur og sagði starfsmaður Veðurstofunnar, að þar væri komið fram- hald á hrinu dagsins. erlendra sendiráðs starfsmanna Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir íkveikju FR.AM var lögð á AJþingi í gær tillaga til þingsáiyktunar um fjölda erlendra starfsmanna við isemðiráð erlendra rikja á Is- lanði. Er í tillögunni gert ráð fyrir, að settar verði reglur um fjölda erlendra starfsmanna \ið sendiráðin, svo og reglur um lóða- og húsakaup sömu aðila. 1 greinargerð, sem fylgir tillög- tinni eru upplýsingar um fjölda erlendra starfsmanna við sendi- ráðin og kemur þar m. a. fram, að Sovétríkin eru með 30 erlenda starfsmenn, en það eru fleíri starfsmenn en Frakkland, Dan- mörk, Noregur, PóIIand, Svíþjóð og Tékkóslóvakía hafa samtals. Flutningsmenn tillögu þessarar eru tveir af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins, þeir Guðlaugur Gíslason og Ellert B. Schram. Hér á eftir fer tiliagan í heild ásamt greinargerð: „Aiþingi áiyktar að skora á rikisstjómiina að setja, í samráði við utanrikiamálanefnd, reglur um fjölda erlendra starfsmanna við sendiráð eriendra ríkja á fs- landi svo og reglur um lóða- og húseignakaup sömu aðila. GREINARGERÐ Samíkvæmt fréttum, sem birt- ar hafa verið í blöðum og öðrum fjölmiðluniartækjum -og byggðar eru á upplýsingum frá utanríkis- ráðuneytinu, er íjöidi erlendra starfsmanna við hin ýrnsu sendi- ráð hér í borg mjög mismumandi og verður að teljast nœsta óeðii- legur í einstaka tilvikum. Samkvæmt fréttum þessum er Framhald á bls. 21. AÐ beiðni sýslumannsembættis- ins í Árnessýslu og bæjarfóget- ans í Vestmannaeyjum var í fyrrinótt kannaður afli síldveiði- skipa í Þorlákshöfn og Vest- mannaeyjum vegna frétta af mikliim boifiskafla skipanna i siidarnætur. í tveimur bátum i Vestmannaeyjum reyndist 40— 50 sm ýsa vera um 60% aflans og 6—9% ýsa undir 40 sm. Eng- TUTTUGU og þriggja ára Súg- firðingur, Ólafur B. Guðmunds- son, Aðalgötu 10, Suðureyri, hefur verið dæmdur í saka- dómi fsafjarðar í tveggja ára fangelsi fyrir að kveikja f frystihúsi Fiskiðjunnar Freyju hf. á Suðureyri. Til frádráttar kemur gæzluvarðhaldsvist hans frá 4. maí sl. Dóminn kvað upp in ýsa undir 35 sm fannst í afl- antim. 1 afla bátanna í Þoriáks- höfn reyndist ekki vera ýsa, þorskur eða ufsi, en meirihluti hans reyndist vera lýsa, sem reglugerðir ná ekki til. Sam- kvæmt reglugerð er bannað að veiða þorsk, ýsu eða ufsa S síld- arnætur. Bragi Ólafsson, yfirfiiskimats- maður i Vestmarmaeyjium, tjáðd Björgvin Bjarnason, sýslumaður. Það var að morgni 2. maí sl., að eldur kom upp í hraðfrysti- húsi Freyju hf. og varð tug- milljóna króna tjón af völdum eldsins. — Grunur vaknaði þegar um, að um íkveikju hefði verið að ræða og var Ólafur handtek- imn tveimur dögum siðar. Hann viðurkenndi svo að hafa kveikt Mbl., að í tilvikum sem þessurn væri fiskurinn ekki metinn — gæðaflokkaður — og verða kaup endur þá að kaupa allan fisk- inn hæsta verðL Mál síldarskipanna eru nú hjá bæjarfógetaembættinu I Vest- mannaeyj'um, en ekki þótti ástæða til að gera meira í máli sildarskipanna, sem lönduðu í Þordákshöfn. Þess má geta, að fyrir nokkru var skipstjóri kærður fyrir brot á regluigerð um bann vdð veiði smásildar. í frystihúsinu og bar að hann hefði verið undiráhrifum áfengis, þegar hann gerði það. Við yfir- heyrslumar kom fram, að hann hafði áður reynt að kveikja í frystihúsinu. Bæmdir fyrir fiskveiðibrot DÓMAR f málum skipstjóranna á Björgvln EA 311 og Oddgeirl ÞH 222 voru kveðnir upp á Eskl- firðl f fyrrakvöld. Valtýr Guð- mundsson, sýslumaður, kvað upp dómana og hlaut skipstjórl Björgvins 600 þúsund króna sekt og skipstjóri Oddgeirs 60 þúsund króna sekt. 1 báðum tilvikum voru afli og veiðarfæri gerð upp- tæk. Sannað þótti, að bátarnir hefðu verið að veiðum 0,5 og 0,9 sjö- milur innan fiskvei ðitakm ar k- anna undan Gerpi. Björgvin EA 311 er 249 brúttórúmlestir, en Oddgeir ÞH 222 er innan við 200 brúttóiestir. Um 60% afla síldarskipa ýsa — skipstjóri kærður fyrir smásíldarveiði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.