Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 17
MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1971 17 Formaður sendincfndar Kína hjá Sl>: Slyngur og mjög svo fær stjórnmálamaður - Gamall vinur hans gefur stutta lýsingu á Chiao Kuan-hua Eric Chou/Foruim World Features: ÞEGAR nú Pe'king hefur til- n-efnt sendinefnd sína hjá Sameinuðu þjóðunum, er aug- Ijóst að Mao formaður ætlar að fá eiins miikið út úr aðild- iinni og honum er mögulegt. Formaður sendiineifndarinnar í alLsherjarþinigiinu verður Chiao Kuan- hua, aðstoðarut- anríkisráðherra, einn af lykil- mönnum Peking stjómarinn- ar. Chiao Kuan-hua, hefur ver- ið hægri hönd Chau En-iai, forsætisráðherra síðan um 1940, og kinverski komrnún- istaflokkurinn hefur alltaf litið á hann sem helzta sér- fræðing sinn i málutn kapital- istiskra landa. Þegar Ohou En-lai var gerð- ur að forsætis- og utanrífcis- ráðherra, 1949, varð Chiao sér- legur ráðgjafi hans í utanrík- ismálum og hefur verið það til dagsins í dag. Þar að auki er hann aðalmaðurinn í „Ut- anrikiss’teifnu-nefndinni ‘ ‘ og I neflnd sem fjallar um þau lönd siem ekki hafa stjórn- málasiaimband við Kina. Þegar Peking sendi i íyrsta skipti sendiinefind til Samein- uðu þjóðanna, árið 1950, til að ræða stöðu Formósu, var Chiao aðalráðgjafi nefndar- innar, sem var umdir for- mennsku Nu Hsiu-chuan. — Chiao var í rauninni heilinn á bak við nefndlina. Það er sama hvenær for- sætisráðherranin íerðast eitt- hvað, þá er Chiao við hiið hans, þótt kannstoi sé ekki tek ið mikið eftír næveru hans. ENGIN TILVILJUN Það er engin tilviljun að hinin 61 árs gamli Chiao hefur unnið traust forsætisráðherr- ans. Hann fæddist t. d. og ólst upp við svipaðar aðstæður og Chou. Bftir að hafa lokið prófi frá Tsing Hua, háskól- anum í Pekiing, 1933 fór hann ttl Þýakalands til að læra her- fræði. Með tiliiti til þess að hann var ekki líkamlega hraustur, og allra manna hæg látastur, héldu margir vinir hans að hann væri genginn af göflumum. En Chiao hafðd sín- ar ástæður. Eins og flestir samtíðarmenn hans, hafði hamn mikla andúð á Japönum eftir að þeir hertóku Manchur iu, og homum var mjög um- hugað um að verða góður hermaður svo hann gæti orðið landi siinu að liðd, ef til stríðs 'kæmi milii Kínverja og Jap- ana. VAKTI ATHYGLI FLOKKS- INS En þriggja ára dvöl hans í Þýzkalandi bar ekki þann árangur sem hann hafði von- að. Þótt hann yrði vel að sér í herfræði, stóðst hann ekki kröfur sem gerðar voru til herfoiringja, kanmsfci vegna lítilla likamsburða. Hann bætti sér þetta þó upp með öðru sem var mun miki'lvægara. Hann kynoitist Marxisma, og' getok í kin- verska kommúnistaflokkinn í Þýzkalamdi. Hann byrjaði að skrifa um stjómmál, og skarp legar skýringar hans á al- þjóðastjómmálum vöku fljót- lega ahygli flokksleiðtoganna, að meðtöldum Mao Tse-tung, sem þá var í Yenan í Kína. Þegar stríð brauzt út milli Kína og Japan 1937, sendi flotokurinin Chiao til Homg Kong, þar sem hann vann við fréttastofuna „Fjöldinn", en það var málpipa miðs'tjóm- ar flokksiims, um utanríkis- mál. Chiao tók sér penna- nafnið Yu Huai, og sendi frá sér stöðugan straum greina sem vötotu mikla aðdáun kín- versfcrar æsku. „HAÐFUGL“ Þegar Hong Kong féll i hendur Japönum, eftir árás- ina á Pearl Harbour, 1941, flýði Chiao til Yenan í dular- gervi. Þegar tii Yenan kom var honum bætt við starfslið Chou En-lais, og þar með byrjaði náin samvinna og vin- átta sem hefur varað í 30 ár. Gagnstætt því sem er um flesta kommúnista, skortir Chiao ektoi kimindigáfu. Hann er hár, með gleraugu, ródegur í framtoomu, en hlédrægní hans miinntoar stundum í vina hópi þegar hann hefur fengið sér eitt eða tvö glös. 1949, meðan hann var enn í Hong Kong, snæddum við saman viikiulega á Cock & Pullet veit- ingahúsánu í Duddell stræti. Stundum borgaði hann fyrfr matiinn, stundum gerði ég það. Uppáhaldsdrykkur hans var Gin. Eftir að hafa sturtað í sig tveim drykkjum í sr.ar- heitum, keðjureyktd hann og talaði afslappaður um heima og igeima. Hann fór alltaf beint að hlutunum, og bætti oft inn í litium bröndurum. Hamn talaði bæði ensku og þýztou vel, en gætti þess að nota aldrei orð úr þessum Chiao (t.v.) og Huan. Huan Hua, fyrsti fastafulltrúi Peking-stjórnarinnar lijá Sam- einuðu þjóðunuin, kom í gær til Parísar og heldur til New York sennilega á morgun ásamt ldnversku sendinefndinni. — Lægra settir embættismenn komu til Parísar á undan Hua og fyigdarliði hans og var myndin tekin við komu þeirra. málum þegar hann talaði við annan Kínverja. Ahuga A sþ. Hann hafði þá þegar mik- inn áhuga á starfsemi og áhrifaveldi Sameinuðu þjóð- anrna. Einu sinnd sagði hann við mdg: „Sovétrífcin verða að hindra Bandarífcdn í að stjóma samtökum, ef þau eiga að verða mannkyndnu og heims- friðnum að gagnd.“ Ef maður litur á nýlegar fu'llyrðingar Kina v.m að það sé málsvari litlu þjóðanna, kunna orð Chiaos, að varpa nokkru ljósd á framtiðar- stefnu Kina innan Sameinuðu þjóðanna. Að öllum likindum mun Kína reyna að laða að sér vanþróaðar þjóðir, með árásum á bæði Sovétríkdn og Bandairíkin í allsiherjarþing- imu. Og betri mann er Chiao til slíkra aðgerða er ekki hægt að fiinna. HUAN HUA Huan Hua, hinn sextugi sendiherra Pekinigstjórnarinn- ar í Kanada, hefur verið til- nefndur fastaifuiltrúi Kina i öryggisráðinu. Eins og Chiao, hefur hann haft mikil afskiotd af utanrikismálum síðan um 1940. Huan talar redprennandi emsku, og hefur mikla reynslu í viðskiptium við Vesturlanda- búa. Huan stundaði nám við Yenching háskóla, og meiri- háttar afskipti hans af stjóm- málum hófust með íriðarvið- ræðunum milili þjóðemdssinna og kommúnlsta (1945—1947), en þá var hann talsmaður toommúnista í Petoimg-höfuð- stöðvunum, sem þjóðemissinn ar, kommúnistar og Banda- ríkjamenn settu upp i K’na, til vopnahlésefttrlits. Síðan Peking stjómin tók völdin, hefur hann m. a. ver- ið deildarstjóri Vestur-Af- ríiskra málefna, í utanrikis- ráðuneytinu, og sendiherra í Egyptalandi. Þótt hann hafi etoki jafn náið samband við Chou En-lai og Chiao, hefur hann verið fylgdarmaður for- sætisráðherrans á mörgum al- þjóðaráðstefnum. Pakistanvika stúdenta FÉLAG guðfræðinema við Há- skóla íslands stendur fyrir Pak- Istanviku stúdenta dagana 8.— 13. nóvember. Þessa viku fer fram i skólanum fjársöfnun handa nauðstöddum í Pakistan. Tekið er á móti gjöfum í for- dyri Háskólakapellunnar alla daga vikunnar. Á plakati sem félag guðfræði- nema hefur dreift segir: „Gífurlegar hörmungar hafa dunið yfir bræður otokar í Pak- istan. Bregðumst öll vel við oig látum nökkuð af hendi rakna til hjálpar. Vegna þessara hörmunga verða bænastundir í Háskólakap Listamenn á Borgundarhóimi MORGUNBLAÐINU hefur borizt bók um listmálara á Borgundar- hðlmi eftir Emst Mentze, en bók þessi er gefin út af Det Schön- bergske Forlag í Kauipmanna- höfn. Á síðustu 100 árum hefur Borgundarhólmur laðað til sín listmálara frá ölluim Norðurlönd um, sem hafa verið einstaklingar I list sinni en ekki fylgt neinni sameiginlegri stefnu. Höfundur bókarinnar, Ernst Mentze, hefur þarna gert tilraun tíl þess að lýsa þeim mörgu lista mönnum, sem fundið hafa sér efnivið fyrir list sína á þessari stóru klettaeyju í Eystrasalti og á kastalaeyjiunum Christansð og Fæstningsö. ellunni á hverjum morgni kl. 10.00, alla þessa viku.“ Af þessu tilefni hafði Morgun- blaðið samband við Vigfús Þór Árnason, stjórnarmeðlim í Fé- lagi guðfræðinema og inntihann eftir því hvernig söfnunin gengi. — Þátttaka í söfnuninni hefur verið fremur dræm ennþá, enda eru stúdentar fremur seinir að taka við sér í svona málum. Hins vegar eru nú þrír dagar eftir af söfnunarviikunni, og er þess að vœnta að stúdentar sýni málefninu einhvern áhuga og stuðninig. — Nú eru við nám í Háskól- anum eitthvað yfir tvö þúsund stúdentar, og sér hver maður, að Mtið framlag frá hverjum og einum myndi skapa drjúgan sjóð. — Landhelgin Framhald af bls. 10 an ríkisstjórnarinnar væri sú skoðun ríkjandi að ná þyrfti sam stöðu í landheligismálinu. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, sagðist vilja þakka stjórnarandstöðunni ummælin, sem fram hefðu komið við um- ræðurnar. Hann kvaðst skilja þau þannig, að stjórnarandstað- an vildi stefna að sömu megin- markmiðum og ríkisstjórnin í máM þessu. Jóhann Hafstein hefði viljað túlka tillögur stjórn- arandstöðunnar þannig, að þær gengju lengra en tillögur stjóm- arinnar. Sú túlkun hans sýndi, að við stæðum sterkir út á við. Enginn aðili erlendis, sagði for- sætisráðherra, getur héðan í frá gert sér nokkrar vonir um, að af verði slegið í kröfum okkar i landhelgismálinu. Friðjón Þórðarson (S) sagði, að ekki væri um meiriháttar ágrein ing í mállnu að ræða, enda hefðu allir, sem talað hefðu, bent á nauðsyn samstöðu. Kvaðst hann vona, að þetta benti til þess, að stuðningsmenn stjórnarinnar í nefndinni, sem kæmi til með að fjalla um málið, myndu miða málabúnað sinn við það. Guðlaugur Gíslason (S) talaði næstur og útskýrði nokkru nán- ar, en gent hafði verið, þau á- kvæði i þingsálytotunartiillögu sjáMstæðismanna, sem fjalla um friðunaraðgerðir. Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegs ráðlierra, sagði að hætt væri við, að við lentum I sérstöku landhelg isstríði, áður en til útfærslu land helginnar kæmi, ef friða ætti svæði utan við núverandi land- helgi strax fyrir útfærsluna. Rétt væri að láta stríðið bíða sjálfrar útfærslu landhelginnar. Jóliann Hafstein (S) sagðist vilja árétta nokkur atriði, sem fram hefðu komið við umræðurn ar. Væri í þvi efni veigamest, að gagnvart umheiminum lægi það fyrir, að stjórnarandstaðan vildi í engu ganga skernur en ríkis- stjórnin í landhelgismálinu. For- sætisráðherra hefði minnzt á, að fyrrverandi ríkisstjórn hefði reynt að ná samstöðu um að gera ekki neitt. Þetta væri svipaður áróður og reynt var að beita I kosningunum í vor. Ef fyrrver- andi stjórnarflokkar væru enn- þá við völd lægi einmitt nú fyrir þessu þinigi frumvarp til laga um stækkun landhelginnar, þar sem hvergi hefði verið gert ráð fyrir minni landhelgi en 50 mílum. Þá hefði forsætisráðherra einn ig sagt, að það hefðu verið svik Við kjósendur að leggja ekki til- lögur fyrrverandi stjórnarand- stöðuflokka óbreyttar fyrir þing ið nú. Það hefðu auðvitað ekki verið nein svik, að leggja fyrir þingið tillögur, sem gengju lengra en þeirra tillögur gengju. Auk þess hefði verið um ýmislegt ann að kosið í þessum kosningum en landhelgismálið. Vildi forsætis- ráðherra t.d. halda því fram, að 10% fylgistap Framsóknarflokks- ins í stærsta kjördæmi hans, Aust urlandskjördæmi, hefði verið vegna landhelgismálsins? Og for sætisráðherra, sem var fyrsti fllutningsmaður þessarar tillögu á síðasta þingi, tapaði hann einum þingmanni í sínu kjördæmi vegna landhelgismálsins ? Jóhann Hafstein kvaðst að lok um vilja taka undir þær óskir, sem fram hefðu komið um, að samstaða næðist I þessu mikil- væga máli og að jafnframt mætti ekki leika á þvi vafi út á við, að við landgrunnið væri mið að, er við færðum nú út. Gunnar Tlioroddsen (S) sagð- ist vilja þakka forsætisráðherra ummæli hans um, að ekkert væri að finna í tillögu sjálfstæðis- manna, sem spilla þyrfti sam- stöðu í málinu. Þeim mun furðu- legri væru ummæli sjávarútvegs ráðherra um tillögu þessa, þar sem hann andmælti harðlega öll- um 1‘iðum hennar og mætti ekki heyra á það minnzt að ganga lengra en ti'llaga ríkisstjórnarinn ar gerði ráð fyrir. Það keyrði þó um þverbak, þegar sá ágæti ráð- herra teldi af og frá að hefja friðunaraðgerðir út fyrir 12 míl- ur, og óttaðist jafnvel, að hætta væri á átökum við slíkar aðgerð ir. Nú væri Bleik brugðið. Lúðvik Jósepsson, sjávarút- vegsráðiierra, kvaðst ekki hafa mælt gegn friðunaraðgerðum. Hann hefði einungis sagt, að ó- heppilegt væri að byrja á striði við aðrar þjóðir vegna friðunar- aðgérða, þegar útfærsla landhelg innar stæði fyrir dyrum. Fleiri höfðu ekki kvatt sér hljóðs, og var komið fram að mið- nætti, þegar fundi var slitið. — Heimild Framhald af bls. 10 skírteina, verði þegar ráðstafað til ákveðinna þarfa. I stað þess verði féð nú lagt til hliðar, en rikisstjórnin mun væntanlega gera tillögur til Alþingis um notkun þess í sambandi við framkvæmdaáætlanir á árinu 1972. Telur rikisstjórnin þessa leið hafa tvo mikilvæga kosti. ■ 1 fyrsta lagi mun sala verð- bréfa nú hafa nokkur áhrif til að hamla bæði á móti aukningu tnnflutnings og þeirri þenslu á íbúðamarkaðnum, sem siglt hef- ur í kjölfar vaxandi tekna. 1 öðru lagi mun aukin fjár- öflun nú styrkja fjárhagslegan grundvötl undir áform ríkis- stjórnarinnar um framkvæmdír á næstu árum. Er það m.a. skoð- un hennar, að brýna nauðsyn beri til að reyna að fjármagna sem mest af fjárfestingu lands- manna með innlendum sparnaðí á meðan efnahagur landsins er hagstæður, en reyna jafnframt að draga úr erlendum lántökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.