Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 > BILAliEIGA IIVEUFISGÖTU103 VW SendffefS«Wfr«W-VW 5 iwm-VWiwfwsg« VW Smaona-Utxirover 7mstma ® 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 ______________/ BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Bílaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) Ódýrari en aórir! SHODH LEtGAK AUÐBREKKU 44 - 46. SlMl 42600. IBÍLALEIGAN UMFERÐ I SlMI m I SIMI 42104 ■SENDUMmmSENDUM Hópferðir ■"il ieigu I lengri og skemmri ferðir 8—70 farþega bílar. Kjarían Ingimarsson slmi 32716. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR mWMM KOPAVOGI Sími: 40990 £ Skemmdarverk „Reykjavík, 6.11. '71. Kœri Velvakandi! Eins og þú eflaust veizt er okkur unglingunum vana- lega kennt um skemmdir á al- menningseignum (t.d. símum). Þess vegna getum við ekki þag að yfir þvi, sem við sáum sl. miðvikudagskvöid 3/11. Við vor- um inni í biðskýlinu á Hlemm- torgi og kom þá inn einn af þessum „heldri borgurum“ bæj- arins. Hann spurði ókurteislega hvemig ætti að nota símann. Honum var svarað og hjálpað, en það hefur líklega ekki verið svEirað hinum megin því hann byrjaði allt i einu að lemja og sparka í síinann. Þá var okkur nú ekki farið að lítast á blik- una. Allt í etau færði hann sig aftur á bak, kippti í tóUð, svo það sUtnaði frá. Síðan henti hann tólinu til stráks, sem var þama og æddi út. Og við, sem vorum í skýlinu (allt ungling- ar), töluðum um, að núna yrði Á föstudagskvöldum verður opið til kl. 10 allan þennan mánuð. NÝTT - NÝTT FRÁ HUDSON Nýkomið mikið úrval af barna- unglinga- og döinusokkabuxum og mörgum mynztrum. Davíð 5. Jónsson & Co. hf. Heildverzlun — Sími 24-333. okkur örugglega kenmt um aUt. Við vonum að þetta lendi ekki í tunnunm. Þóra, Dóra og KoHa.“ 0 Einvígið um heimsmeistaratitil „Búðardal, 4. 11. '71. Kæri Velvakandi! Frá því hefur verið sagt i fréttum, að Skáksamband Is- lands ætti kost á (jafnt og önn- ur skáksambönd) að taka að sér framkvæmd væntanlegs heimsmeistaraeinvígis í skák á milli þeirra B. Spasskys og R. Fischers á komandi vori. Jafn- framt var þess getið, að hér væri um svo kostnaðarsamt fyrirtæki að ræða, að aðstoð þess optabera yrði að koma til. Ekki skal ég efast um að svo sé. Við Islendtagar erum mjög áhugasamir um skák, jafnvel þótt ekki sé miðað við hina frægu höfðatölureglu. Tel ég því óþarft að benda á, hversu gífurlegur hvati það yrði skák- lífi hér á landi ef einvígi þess- ara skákrisa færi hér fram, þótt ekki væri nema hluti þess. Ég geri mér greta fyrir því, að hér er við ramman reip að draga, þar sem f jöldi þjóða vill eflaust hreppa hnossið. Þeim DnCIECH mun meiri stórhug og samstöðu þarf því að sýna. . ■ : / 0 Því ekki eina fjársöfnunina enn Hvernig væri nú að þau félagasamtök, sem vtana að hinum ýmsu menntagarmálum, tækju sig til og beittu sér fyr- ir almennri fjársöfnun (ein fjársöfnunín enn) til þess að leggja á móti framlagi þess op- inbera. Ekki trúi ég því fyrr en ég tek á þvi, að stjómvöld með menntamálaráðherra i broddi fylkingar synji Skák- sambandinu um fyrirgreiðslu í sambandi við þetta einstæða tækifæri til þess að flytja í einu lagi list, visindi og íþrótt á heimsmælikvarða til landsins. Vel á minnzt, stendur ekki fyrir dyrum listahátíð hér í vor eða sumar. Eru ekki tök á þvi að sameina þetta á einhvern hátt? Islendingar hafa sýnt það, að þeir eru á heimsmælikvarða hvað fjársafnanir snertir. Því ekki að „splæsa“ nú einu sinni á sjálfan sig svo sem eins og andvirði nokkurra geirfugla, að þeirri söfnun ólastaðri. Oft var þörf, en nú er nauðsyn!! Að lokum áskorun til þeirra, sem menntamálum stjóma. Fyrir alla muni takið upp skák- kennslu innan skólakerfisins. Hér slæ ég botninn í þetta, en fróðlegt væri að sjá, hvaða álit lesendur hafa á þessum málum. Vona ég, Velvakandi góður, að þú Ijáir þeim pláss til þess að tjá sig um þetta á þta- um vettvangi. Þakka birtinguna, J. Tr. M.“ Útgerðarmenn - skipstjórar Við getum bætt við okkur 2—3 bátum, sem stunda rækju- og þorskveiðar nú þegar. Upplýsingar gefur Hörður Falsson. ÓLSEN OG HÖRÐUR S.F., Keflavík, simi 92-2107. II. ráðstefnn F.Í.S. Ráðstefna félags íslenzkra stórkaupmanna verður haldin föstu- daginn 12. og laugardaginn 13. nóv. n.k. að Hótel Loftleiðum, ráðstefnusal og hefst kl. 9 stundvíslega báða dagana. FÖSTUDAGINN 12. NÓVEMBER. Ávarp: formaður F.i.S. Arni Gestsson. Erindi: Vandamál danskrar heildverzlun í dag. Grosserer Dan Björner formaður Grosserer Societet, Kaupmannahöfn. Erind '<: hlutverk heildverzlunar á íslandi. Prófessor Guðmundur Magnússon. Erindi: Staða Islands í evrópskri efnahagsvinrui í dag. Þórir Einarsson lektor. LAUGARDAGINN 13. NÓVEMBER. Erindi: Starfsemi F.I.S. og framtíðarverkefni. Brynjólfur Sigurðsson lektor. Erindi: Starfsemi F.Í.S. og framtíðarverkefni. Árni Gestsson, formaður F.I.S. Ráðstefnan er aðeins ætluð félagsmönnum. Stórkaupmenn fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórn F.I.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.