Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBE3R 1971 WWIDIR BILALEIGÁ IIV ERFISGÖT LJ103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 mavu -VW ttæfnMgn VW9miona-Lan<<f«ver 7mama ® 22*0-22* RAUOARÁRSTIG 31 V. ■ ■ ■ —— ^ 8ÍLALEIGA CAR RENTAL T1 21190 21188 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA flugstöðin hf Stmar 11422. 26422 Bílaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) Ódýrari en aárir! Shodh LtlCM AUÐBREKKU 44-44. SÍMI 42600. bilaleigan AKBBA TJT car rental serrice r 8-23-47 sendmn 0 Hin tíðu slys í umferðinni Kaeri Velvakandi! Umferðarmál hafa mjög mikið verið á dagskrá undan- farið, vegna hinna tíðu glysa og tjóna, sem sífellt aukast ár frá ári svo til vandræða horfir ef áfram er haldið á sömu braut. í sambandi við þessi alvar- legu mál, langar mig til þess að senda fyrirspurn til rannsókn- arlögreglunnar um hvaða ald- ursflokkar valdi mestum slys- um og tjónum frá ári til árs? I sambandi við áhrifaríkar að- gerðir til úrbóta þessara alvar- legu vandamála ætti fyrst af öllu að rannsaka málið frá grunni; hvað valdi öllum þess- um dauðaslysum, öðrum slys- um og tjónum, sem alltof mörg eru í umferðinni. Vandi er því að svara, en helztu orsakir munu þó vera of hraður akat- ur, tillitsleysi og kæruleysi ökumanna í umferðirani, ekki hirt um að virða aðalbrautar- rétt, ekið undir áhrifum áfengis og eiturlyfja, vankunn- átta í umferðarreglum. Þessi eru hin helztu atriði, sem vera munu bölvaldur þessara mála. 0 Hvað er til úrbóta? 1. Um of hraðan akstur, tel ég að koma þurfi upp greini legum merkjum um ökuhraða við allar helztu götur borgar- irvnar, fleiri umferðarljós á þeim stöðum, gem flestir árekstrar hafa orðið. Hert sé á löggæzlu með því að ráða og þjálfa fleiri lög- reglumenm, því þótt úrvais- menn séu í lögregluliði Reykja víkurborgar, bæði hvað skyldu rækni, menntun og dugnað Óskum eftir að ráða arkitekt og byggingartæknífræðing til starfa. TEIKNISTOFAIM, ÓÐINSTORGI, ÖÐINSGÖTU 7 SÍÍMAR: 16177 ,OG 16291. ÚTVARPSVIRKJAR OKKUR VANTAR NOKKRA ÚTVARPSVIRKJA SEM FYRST TIL ÝMISSA FRAMTÍÐARSTARFA MEÐ ALLAR UMSÓKNIR VERÐUR FARIÐ SEM TRÚNAÐARMÁL VINSAMLEGA LEGGIÐ PÆR INN Á AFGREIÐSLU MBL. FYRIR FIMMTUDAGSKVÖLD, 18. NÓV.t MERKTAR „FRAMTÍÐ" snertir, þá eru þeir alltof fáir og geta því ekki annað þeirri löggæzlu, sem nauðsynleg er á Stór-Reykj avikurgvæði. 2. Brýna þarf fyrir ökumönn um að virða aðalbrautarréttinn og að umferðarreglur séu að staðaldri kynntar í sjónvarpi. 3. Tekið sé verulega hart á tillitsleysi, kæruleysi, sem AMERÍSK) SÖMGLEIKUR1IMN HÁR HÁRIÐ sýning mónudag kl. 8. Hárið þriðjudag kl. 8. Hárið miðvikudag kl. 8. Síðustu sýnkigar. Miðasala í Glaumbæ frá kl. 4—6, sími 11777. valda alvarlegum slysum og tjónum, með háum sektum. 4. Tafarlaust sé ökuleyfi tek- ið af drukknum ökumönnum, minnst 6 mánuði fyrir 1. brot og fyrir fullt og allt ef slikir meran valda alvarlegum alysum og dauða, og þá séu sektir í því sambamdi hækkaðar svo um muni. 5. Hámarkshraðinn er of mik ill á götum borgarinnar. Hann ætti að vera 35-—45 km. 6. Þeir, sem valdið hafa slys- um og tjónum 2 gíðustu árin fýrir endurnýjun ökuleyfis, verði látnir taka próf í um- ferðarreglum og akstri upp á nýtt. 0 Sorg og óhamingja Að síðustu þetta: Slysin' eru alltaf mörg, og er því öllum nauðsynlegt, og þá sér,- staklega ökifmönnum að gæta ítrustu varfaarni í umferðinni, að ökumenn sýni tillitssemi í umferðinni og varúð á öllum vegum. Þá er vel og þá fer slys um fækkandi og færri sem sorg og óhamiingju valda meðborgurum Sínum og væri þá ekki úr vegi, að biðja stöku sinnum til Guðs, eins og komið hefur fram í Velvakanda og dugað vel. Árni Ketilbjarnar. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. heldur JÓLABASAR sinn í æfingastöðinni að Háaleitisbraut 13, laugardaginn 13. nóvember kl. 2 e.h. Fjöldi glæsilegra muna. — Komið og styrkið gott málefni. Hafnarfjörður SjálfstæðiskvennaféJagið Vorboði heldur spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu mánudag 15. nóvember kl. 8,30. Stjórnin. ARMULI SIMI 38500 Stúlka vön vélritun óskast nú þegar til starfa. Aðeins kemur til greina stúfka með góða vélritunarkunnáttu. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofumsjón 4 hæð Ármú.a 3. Fyrirspumum ekki svarað í síma. SAMVIN N UTRYGGINGAR BEZT aD auglýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.