Morgunblaðið - 13.11.1971, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NOVEMBBR 1971
V*
ITÖLSK RÚMTEPPI
2,20x2,50 — 6 gerðir.
Litliskógur
horni Hverfisgötu og Snorra-
brautar.
SMELTI — HANDAVINNA
Tauþrykk, taumálun, hann-
yrðir. Nóvember-námskeiðið
að hefjast. Uppi. í síma
84223. Jóharma Snorradóttir.
BLÓMASKREYTINGAR
Verzfunin BLÓ;MIÐ
Hafnarstræti 16, sími 24338.
NJARÐVlK
Tii söfu eirrbýlishús f smíðum
á Ytri-Njarðvík. Nánari uppl.
gefur Fasteignasalan Hafnar-
götu 27, sírm 1420.
ÓSKA AÐ TAKA HERBERGI
á leigu í Árbæjarhverfi. Sími '
82763.
HERBERGi
með baði, aðgangi að síma
og eldhúsi, óskast til leigu
í Hafnarfirði. Uppl. í síma
51327.
TIL SÖLU
Mercedes-Benz vörub'tt 327
með 1413 vél f mjög góðu
standi. Uppl. í síma 50936.
SÖLUBÚÐ TIL LEIGU
á góðum stað f mjög góðu
standi. Sanngjörn leiga. Laus
strax. Uppl. í Miðtúni 38,
sími 13960 kf. 4—7.
SIMCA 1000
til sýnis og sölo Bauganesi
34 eftir kl. 1 í dag og á
morgun. Gott tækifæri til
þess að fá varahluti.
UNGUR FLUGMAÐUR,
loftsiglingafræðingur, óskar
eftir vinnu. Margt kemnur til
greiha. Uppl. í sírna 30017.
SÆNGURGJAFIR
Ungbarnaföt, ungbarna kjóIar,
ungbarnapeysur, ungbarna-
náttföt, ungbarnateppi, ung-
b arn abaðhandklæði.
Þorsteinsbúð.
TELPNANÁTTKJÓLAR úr nælon,
telpnanáttföt, telpnanærföt,
sportsokkar.
Þorsteinsbúð Snorrabraut 61
og Keflavík.
TIL SÖLU
Hillman Hunter '67. Uppl. í
síma 52358 í dag og næstu
daga.
VOLVO 164
árgerð 1970 til sýnis og sölu
að Traðarlandi 6 Fossvogi í
dag. Upplýsingar einnig g,efn-
ar í sfma 31059.
JARÐÝTUR TIL LEIGU
D. 7 F. og D. 5 rrveð riftörrn-
um. Viggó Brynjólfs, sími
4T367. Geymið auglýsinguna.
Messur á morgun
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Kristniboðsdag-
uxinn. Séra Þóriir Stephensen.
Messa kl. 2. Kristniiboðsda.gur
inn. Séra Óskar J. Þorláks-
son. Bamasamkoíma kl. 10.30
í Menntaskólanum viið Tjörn-
ina. Séra Óskar J. Þorlaks-
son.
ÁsprestakaU
Messa í Laugarneskirkju kl.
5. Bamasamkoma M'. 11 í
Laugarásbiói. Séra Grimur
Grtimsson.
Hafnarf.jarðarkirkja
Barnag u ðsþjónusta kl. 11. Ól-
afur Proppé kennari ávarpar
bömin. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 2. Séra Jón Thorar-
ensen. Guðsþjónusta kl. 11.
Skúli Svavarsson kristni-
boði prédikar. Gjöfuin til
krfstniboðs veitt móttaka.
Séra Frank M. Haliciórsson.
Seltjamames
Bamasamkoma í Félagsheirrt-
ili Seltjarnarness kt 10.30.
Séra Frank M. HaH-dórsson.
Stórólfshvolskirkja
Messa kl. 2. Bamamessa á
saima stað kf. 3. Séra Stefán
lArusson.
Garðakirkja
Barnasamkomna 1 skólasalnum
kl. 11 f.h. Heligiathöfn kl. 2
e.h. Dr. Gunnar Thoroddsen
flytux ræðó. Kennarar Tón-
listarskóla Garðahrepps
flytja tónlist. Garðakórinn
syngur. Séra Bragi Friðriks-
soin.
Káifatjaraiarsókn
Sunnudagaskóll kl. 1.45 e.h.
í umsjá Þóris Guðbergssonar.
Séra Bragi Friðriksson.
Fríkirkjan í Reykjavik
Barnasamkoima kl. 10.30.
Guðni Gunnarsson. Messa kl.
2. Guðni Gunnarsson préddk
ar. Kristniboðsdagurinn. Séra
Þorsteinn Bjömsson.
Háteigskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Jón Þorvarð'sson. Messa
kl. 2. Séra Arngrtmur Jóns-
son.
Bústaðaprestakali
Barnasaankoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta
M. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Fíladeifía Kefiavík
Guðísþjónusta M. 2. Aron
Gromsenud frá Noregi prédik
ar. Haraldur Guðjónsson.
HaUgrimskirkja
Bamaguðsþjónusta M. 10.
Me&sa kl. 11. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
ARNAI) ÍIRILLA
Áttræður er í dag Ingimar H.
Jóhannesson kennari, Njörva
sundi 2. Banm tekur á móti gest
um í dóg frá 14.30—18.00 í Mið
arsal Hótel Sögu — gengið inn
hótellmegin.
1 dag M. 6 verða gefin saman
í Neskirkju aí séra Siigurði
Hauikdal unigfrú Agnes Eggerts-
dóttir og Benedikt Sigurðsson,
stud. j.ur. Heimili ungu hjón
anna verður að Reynimel 74.
Systkinabrúðkaup
í dag verða gefin saman i
hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Jóni Auðuns ungfrú Anna
Guðrún Thorfacius Kvisthaga
21 og Guðmundtir Guðbjartur
Lágafellskirkja
Barnamessa kl. 2. Séra Bjarni
Siigurðsson.
Filadelfia, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Aron
Gromserud, forstöðumaður
frá Noregi prédi'kar. Einar J.
Gislcuson.
Langiioitsprestakall
Barnasaimkoma kl. 10.30 Guðs
þjónusta kl. 2. Séra Árelius
Nielsson. Aðalsafnaðarfund-
ur eftir messu. Óskastundin
fellúr því niður.
Kef la vi kurkirk j a
Messa kl. 2. Kristniboðsdag-
urinn. Jófoannes Sigurðsson
prentari segir fréttír frá
Konsó. Barnamessa M. 11.
Séra Bjöm Jónsson.
Inni-Njarðvíkurkirkja
Messa kL 5. Kristniboðsdagur
inn. Látinna minnzt. Séra
Björn Jónsson.
Ytri-Njarðvíkursókn
Barnamessa í Stapa kl. 1.
Séra Björn Jónsson.
Laugarneskirkja
Messa M. 2. Barnaguðsþjón-
usta M. 10.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Kópavogrsikirkja
DigranesprestakaU og
Kársmesprestakali
Guðsþjóniusta M, 2. Séra Lár
us Halldórsson.
ÁrbæjarprestakaU
Barnaguðsþjónusta í Árbæj-
arskóla M. 11 (í hátíðarsaln-
umx). Messa í Árbæjarkiríkju
M. 2 Tekið á móti gjöfum til
krilstniboðs. Stofnfundur
Æskulýðsfélags Árbæjarsafn
aðar M. 8 í Arbeejars kóla.
Séra Guömundur Þorsteins-
son.
GrensásprestakaU
Kr is tniboðsd agur. Sunnu-
dagaskóli í safnaðarheimilinu
Miðbæ M. 10.30. Guðsþjón-
usta M. 2. Stkúli Svavars-
son ppédikar. Tekið við gjöf-
um til kristniboðs. Séra Jón-
as Gíslason.
Hvalsneskirkja
Barniaguðsþjónusta M. 11.
Séra G'uðm'undtur Guðmunds-
som.
(Ttskálakirkja
Barnaguðsþjöniusta kL. 1.30.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Grindavíkurkirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 2.
Séra Jón Árni Siiguirðsson.
Háskólakapeilan
Messa kl. 11. Blskup íslands,
her.ra Sigurbjörn Einarsson,
prédikar o@ þjónar fyrir alt-
ari.
Félag Guðfraeðinema.
Gunnarsson Hringbraut 101.
Heimi'li þeirra verður að Hring-
braut 10L Og ungfrú Magnþó«ra
Magnúsdóttir Tún.götu 16 og
Árni Ólafur Thorlacius Kvist-
haga 21. Heimili þeirra verður
að Meiistaravöílum 5.
1 da?g ve-rða gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af
séra Ólafi S&úlasyni uaagfrú
Ema Kristtn Bragadótti* hár-
gnreiðislustúlka Hringbr. 115 R.
ag Gísli Benediktsson iðrmemi
Grundarge r ði 19. Framtiðar-
heimili verður að írabaka 22.
í dag wrða gefin saman í
hjónaband í Nes'kirkju af séra
Frank M. Halldórssyni umg-
frú Sigrún Viggósdóttir frá ísa-
firði og Guðbrandur Þór Guð-
johnsen. Heimili þeirra verður
að Eiriksgötu 13.
í dag verða gefin saman i
Neskir-kju af séra Frank M.
Halldóí-ssyni ungfrú Jakobína
Guðmurwlsdóttir frá Isafirði og
Jónas Georgsson, Hverfisgötu
ioa
DAGB0K
Drottinn «r niinn hirðir, tnig miin ek&ert bresta. (Sáim. 23).
I dag «er laugardagur 13. nóvember, og er það 317. dagur árs-
ins 1971. Eftir lifa 48 dagar. Briktiusmessa. Ardegisháflæði kL
3.20. (Úr íslands almanakinu).
Almennar upptýsingar um lækna
þjónustu i Reykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema a Klappar-
stig 2T firá 9—12, slmar 11360 og
11680.
Næturlæfenir i KeflavUc
12., 13. og 14. Jón K Jóhannss.
15.11. Kjartan Ólafsson.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið suinmudaiga, þriðjudaiga
og fimmtudaga frá kí. 1.30—4
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jénssonar
Cgengjð inn frá Eiríksgötu) er
opið frá M. 13.30—16. Á sunnu-
dögum
Náttúru&ripasafnið Hverfisgötu 116»
OpiO þriOjud., fimmtud., íaugard. og
sumtud. kl. 13»30—IG.00.
ííáðgjafarþjómista Geðverndarfélag3-
vn» er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
síOdegis að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum heimiL
Sýning Handritastofunar fslands
1971, Konungsbók eddukvæða og
Flateyjarbók, er opin át sunnudögum
si. 1.30—4 e.h. I Árnagarði við Suður
götu. Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
Dagur hjálparsjóðs Garðakirkju
Á sunnudag er hinn árlegi
sö-fnunardagur fyrir Hjálpar-
sjóð Garðasólknar. Sjóður þessi
er sameiginle'gur sjóður hrepps-
búa og er ætlað það hlutverk að
koma til aðstoðar þegar áföl!
verða sökum slysa, veikinda eða
af öðrum orsökum. Á fimm ár-
um hefur siöðurinn styr'kt ýmsa
aðila með 570.00 þúsund krón-
um, Á sunnuda.g;inm fer fram sér
stök helgiathöfn i Garðakirkju
og hefst hún kl. 2 e.h. Þar flyt-
ur ræðu dr. Gunnar Thorodd
sen, Garðakórinn syngur undir
stj'órn Eiriks Sigtryg’gsonar, for
maður sóknarrreíhdar, Ásgeir
Magnússon flytur ávarp og
kennarar við Tórdistarskóla
Garðahrepps fflytja tónlist, en
Smávorningur
Lífhræddiur maðwr var alltaf
að ónáða llæfeni sinn og láta
rannsafea í sér hjartað. Þegar
lækninum tók að leiðast heim-
sóknirnar klappaði hann á öxi
hans og sagði:
— Þér þurfið ekkert að ótt-
ast, hjartað endiist á meðan þér
Hfið.
Maðurinn fór ánægður og
koim ekMi aitur.
SA NÆST BEZTI
Ferðamaður |nýkomiim ifrá Moskvu isagði:
„Þegar ég hugsa um Rússlandsförina, foef ég aannfærzt um
sannleiksgildi þess, 'sem ég einu sinni iheyrði þaðan að ausitan,
að hetmingur þiióðwinar væri nppteltínn vVf í»ð framieiða spjötd
«em á stetMfor, ,Lyft»n er Mhiðí"
þeir eru: GLsli Magnússon, Fét-
ur ÞorvaJ'dsson, Jón Ásgeirsson,
Guðmundur NorðdaM og Eyþór
ÞorláfeS'Son. Sóknarprestur, séra
Bragi Friðriksson, þjónar íyrir
altarL
Siðdegiis á sunnudag verður
svo kaiffisala til ágóða fyrir sjóð
inn í SMpfoóli i Hafnarfirði.
Heimili í Arnarnesi gefa veit-
itngar allar, en hús'freyjur þess-
ara heimila sjá um undirbúning
og framkvæmd kaffísöltmnar.
Um þessa helgi fer eiinnig
fram almenn fjársöfnun meðal
hreppisbúa oig aðstoða félagar í
Brseðraféiagi Garðakirkj u og
Röv arykl.úbbn ;rm Gö«rðum við þá
söfrtun.
Suimudagaskólar
SiiniUHÍagíískóliir KFUM í
Reykjavík og Hafnarftr«ði
hefjast L húsum félaganna kl.
10.3®‘. CWi börn hjartanJega vel-
komin.
Siinnndagasfeóli Kristnilioðsfélag
anna í Skipholti 70
hefst M. 10.30. Öll börn velkom-
in.
SiLiuiiulagaskóii
Heimatrúboðsins
hefst kl 2 að Óðinsgötu 6 a.
Öíi börTt velkomin.
SunnudagaskóU Filadelfiu
hefst i Hátúni 2 og Herjólfs-
götu 8 og í íþróttaskáianu'im á
Hvaleyrarholti Hf. kl. 10.30. Öll
börn ve'lfeomirt.
Sunnudagaskóli Abnexma
kristniboðsfélagsins
hefst kl. hái£,eBlefu í Kirkju
Óháða safnaðarins. Myndataka,
slrýrt frá tiíirringu úr umslögun
rrrrt tól Pta k isfa msöfnu'nar.