Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1971 20 útvarp Laugardagur 13. nóvember 16.45 En francais Frönskukennsla I sjónvarpi Framhaldsflokkur. 2. þáttorr Umsjón Vigdls Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan 1. deild. West Bromvich .\lbion Stoke City. 18.15 íþróttir Umsjónarmaður son. Ómar Ragnars- Hlé. 20.00 Fréttir. 7,00 Morgunótvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Gerður Guðmundsdóttir les ævin- týri I þýðingu Sigríðar Einarsdótt ur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli atriða. í vikulokin kl. 10,25: Þáttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviðtölum og tónleikum. — Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 Víðsjá Haraldur ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Smart spæjari Smart fer í felur Pýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafnið M.a. myndir um ferð á snjóbilum yfir Himalajaf jöll, hávaða frá flugvélum og varnir gegn honum og um heyrnleysingjaskóla I Vest- ur-Þýzkalandi. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.20 Jamaica Ferðazt um eyjuna, skoðaðir merkir staðir og lýst siðum og atvinnuháttum eyjarskeggja. Þýðandi og þulur Gylfl Pálsson. 22.00 Amphitryon Þýzk bíómynd frá árinu 1935, byggð á gamalli goðsögn. Leikstjóri Reinhold Schiinzél. Aðalhlutverk Willy Fritsch, Adele Sandrock og Káthe Gold. Pýðandi Óskar Ingimarsson. Júpiter, hinn æðsti allra guða, hef ur haldið kyrru fyrir og setið heima um hríð. Nú er hann orö- inn leiður á aðgerðaleysinu og eiginkonunni. Hann tekur sér því ferð á hendur, ásamt þjóni sínum og virii, Merkúri, að heim- sækja konu nokkra í t>ebu, sem hann hefur gefið gætur að undan- förnu. 23.40 Dagskráriok. Verktakar Notið tsekifærið! Komið og lítið á BROOM WADE loft- pressuna. meðan við höfum hana til sýnis, verð aðeins kr. 216 þús. Þér fáið það hvergi ódýrara. BlLASALAN, HAFNARFIRÐI, Lækjargötu 32 — Sími 52266. 15,00 Fréttir. 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. 16,15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Árni í Hraunkoti“ eftir Ármaiui Kr. Einarsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur I 4. þætti, sem nefnist „Kænskubragð Olla ofvita“: Árni ......... Borgar Garðarsson Olli ofviti .... Þórhallur Sigurðsson Svarti-Pétur .... Jón Sigurbjörnsson Búi-broddgöltur .... Gísli Halldórss. Páll hreppstjóri .... Valur Gislason Gussi á Hrauni .... Bessi Bjarnason Stebbi sterki .... Valdimar Helgason Sögumaður ...... Guðm. Pálsson 16,45 Islenzk barnalög leikin og sungin 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17,40 tír myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um Mána fjöll við miðbaug. 18,00 Söngvar í léttum Delta Rhythm Boys og Sarah Vaughan. dúr syngja, svo 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Dagskrárstjóri í eina kluklcu- stund Magnús Torfi Ólafsson mennta- málaráðherra ræður dagskránni. Húsvörður óskast Óskum eftir að ráða miðaldra hjón til húsvarðarstarfa á vist- heimili hér í borg. Reiknað er með fullu starfi viðkomandi aðila. Starfinu fylgir 3ja herbergja íbúð, ásamt góðum mánaðarlaunum. Umsóknir um starfið óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld merktar: „Húsvarzla — 3490". Ráðstefna Félags íslenzkra stórkaupmanna heldur áfram ! dag, laugardaginn 13. nóvember að Hótel Loftleiðum, ráðstefnusal og hefst kl. 9 stundvíslega. Erindi: Verðmyndun og verðlagseftirlit. Brynjólfur Sigurðsson lektor. Erindi Starfsemi F.Í.S. og framtíðarverkefni. Árni Gestsson, formaður F.Í.S. Ráðstefnan er aðeins ætluð félagsmönnum. Stórkaupmenn fjölmennið og mætið stundvislega. Stjóm F.Í.S. 20,30 Hljómplöturabb Guðmundar Jónssonar iiilii t«' *** TCHAIK0VSKV TCHAIK0VSKI CHAIK0VSKI LAU GARA8 Sími 32075. Ævi Tsjaikovskys Stórbrotið listaverk frá Mosfilm í Moskvu, byggt á ævi tón- skáldsins Pyotrs Tsjaikovskys og verkum hans. Myndin er tekin og sýnd í Todd A-0 eða 70 mm filmu og er með sex rása segultón. Kvikmyndahandrit eftir Budimir Metalnikov og Ivan Talakin, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverkin leika: Innokenti Smoktunovsky, Lydia Judina og Maja Plisetskaja. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Ath. Frumsýnirtgin kl. 5 í dag er aðeins fyrir boðsgesti. COMBI POTTURINN í REYKJAVÍK til sýnis í kvöld kl 21 00. Aðeins fáa daga. — Ókeypis aðgangur Fjöldi smárétta til að bragða á Matstofunni Café terían við Gamla-Garð, Hringbraut. 21,15 í sjóiiheiidiiig Sveinn Sæmundsson sér um þátt- inn. 21,45 Divertimento í G-dúr eftir Michael Haydn Félagar í Vínar-oktettinum leika. 22,00 Fréttir. 22,15 V.eðurfregnir Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 13. nóvember 16.30 Slim John . Enskukennsla í sjónvarpi 2. þáttur. Scanglas er,komið til íslands Allan sólarhringinn, allt árið er glerið dregið t nýju, sænsk-dön- sku stórgleriðjunni f Korsör. Gler i hæzta gæðaflokki, framleitt með nýtizkulegustu aðferðum. SCANGLAS er nýtízkulegasta glersteypa Evrópu I dag, og þar starfa reyndir kunnáttumenn um gleriðn. Nú eru allar SCÁNGLAS- vörurnar fáanlegar á Islandi, þ.e. rúðugler frá 3 til 8 mm að þykkt, mismunandi gerðiraf einangrun- arrúðum, og hert gler. Til þess að geta veití fullnægj- andi þjónustu á íslenzkum mark- aði, höfum vér' samstarf við Nathan & Olsen h/f, sem mun veita allar nánari upplýsingar. NATHAN & 0LSEN HF Ármúli 8, Reykjavík. Sími 8-1234.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.