Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐíÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBBR 1971 ☆ ☆ ÞJÓFURINN TEKUR ÚT REFSINGUNA l>essi maður fékk slæma út- reið í Londonderry á Norður- Irlandi, þegar fólk stóð hann að verki, er hann var að stela. Hann var tekinn og helit yfir hann tjöru og siðan stráð fiðri yfir og manngarmurinn bund- inn við staur. Á spjaldinu fram- an á honum stendur, að verið sé að refsa honum fyrir þjófn- að. XXX - „Hvar varst þú aðfararnótt 17. júní og af hverju var ég ekki með þér?“ „Látmii okkur nú sjá. Hvar eiguni við að byrja?“ „Jæja, svo að þú ert nýja barnapían. Hefur nokkur gert þig brjálaða áður?“ „Hvers vegna er þvottur- inn hennar livítari?" „Ég hef gert sérstaka dag- skrá yfir deilur og rifrildi k\öldsins.“ „Fegar þú hnerraðir, þá þurftirðu ekki að biðjast af- sökunar á ensku!“ OFISIEVOLI I ! IPIIÍKTOL I ! IFIIIETOL 0 1 HÖTfL /A<iA 0 SULNASALUR mm mmm oc hljómsveit DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í sínia 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er rétlur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. .1 IFIIÍKTOLl 1 OFIIIKVOI! 1 OFIIÍKTÖL! 1 . IIVAÐ ER ELtSABET AÐ SEGJA? Josef Tito, forseti Júgóslaviu, heimsótti brezku konungsfjöl- skylduna um daginn og var þessi mynd tekin við það tæki- færi. Á myndinni sjáum við frá vinstri: Margréti prinsessu, Jos- ef Tito, Elisabetu drottningu, frú Tito og Filippus, hertoga af Edinborg. Elisabet virðist vera að segja eitthvað skemmtilegt um Tito, því að hún bendir á hann með hægri hendi — nokk- uð, setn kóngafólk gerir yfir leitt ekki, því að það er ekki kurteislegt að benda — en hvað er hún að segja? HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir Johrt Saunders og Alden McWiííianis WITH A LtGHT SNOW FALLING.HELEHA RAHOOLPH DECIDES TO LOOK FOR A 5HORTCUT TO THE HUNTIHG AREA/ mrs.randolph' BECAREFUL'... THAT’S LOOSE STONE/ Það eru fallin tré hérna framundan Troy, við verðinn að fara aðra leið. Hvað er að Randy, erum við týnd? (2. mynd). Ég held að við getum farið af slóðinni og upp fyrir. Bíðið hérna. (3. mynd). Afram nú Babe, upp. Frú Randoiph. r’arðu var- lega, þetta eru lausir steinar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.