Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1971 23 Eyðing skóga og afleiðing ÉG hefi oft hugsað um það, hvernig íslenzka þjóðin féll úr sinni gullöld niður í eymd og volæði, bæði andlega og efnalega á tiltölulega skömmum tima. Það hefir ýmsu verið um kennt, svo sem valdabaráttu Sturlungaald- ar, hallæri, eldgosum og ekki sízt erlendri áþján og yfirráð- um. Ég er nú orðinn þess full- viss, að eyðing skóganna hefir verið aðalorsök falls þjóðarinn- ar úr velmegun sjálfstæðis niður í eymd og volæði ósjálfstæðis. Það er varla til nokkur Islend- Ingasaga, sem ekki getur um hvernig skógamir voru nýttir. Það stærsta úr þeim hefir oft verið notað til húsasmíða ásamt rekaviði og útlendum viði. Ef- laust hefir skógurinn verið not- aður i alls konar smíði til allra búsþarfa. Viður var eingöngu notaður til húsahitunar. Skógur var brenndur til kola, sem sið- an voru notuð til alls konar smíða og í járnbræðsluofna (grjóthlaðnar þrær sem fundizt hafa víðs vegar um landið) þar sem járn var unnið úr mýrar- rauða. Beit alls konar fénaðar á skógana hefir verið gífurleg, sér- staklega hefir vetrarbeitin ver- ið stórvirk við að vinna á þeim. Það er augljóst, að á Sturlunga- öld hefir skóga- og landeyðing- in i kjöifarið verið komin á fulla ferð. Það má fullyrða, að missir stórra skóga og þar með beiti- landa hafi ekki haft friðvænleg áhrif á höfðingjana, sem börð- ust um völdin, og hafa þvi þurft meira og meira landrými til þess að fullnægja reisn sinna stóru heimila og að fæða og búa öllum búnaði heila heri oft vikum saman. (Væri rannsókn þessara mála ekki verðugra rannsókn- arefni sagnfræðinga, heldur' en að sitja með sveittan skallann áratugum saman við að reyna að sannfæra þjóðina um það, að Islendingasögumar séu eintómar lygasögur). Allir íslenzkir menn ættu að muna framhaldið: Skóg- arnir eyðast með vaxandi hraða, jarðvegur blæs upp og jafnframt eyðist efnahagur þjóðarinnar. Hún getur ekki lengur byggt sér sæmileg hús. Hætta verður allri upphitun húsa, og þá er það ráð tekið að byggja nær eingöngu úr torfi, grjóti og mold. Veggir voru hafðir mjög þykkir og sömuleið- is þök, til að fá einangrun gegn kuldanæðingum vetrarins. Svo er það augljóst, að útflutningur bú- vara og þar með siglingar hafa stórminnkað með landeyðing- unni, og af þvi hafa hrunið efna- hagslegar undirstöður undan ís- lenzkum landbúnaði. Öllu þessu fylgir svo „andlegur dauði“ þjóð- arinnar. Hún hættir að trúa því, að landið hafi verið vaxið skógi. Enginn Islendingur trúði því, að hér væri hægt að rækta skóg. Þjóðin hættir að hirða sig og hún týnir öllum íþróttum, þar á meðal sundinu. Öll framfaravið- leitni kafnar i andlegum doða; allar ræktunarframfarir gleym- ast, enda öll ræktun örðugri þeg- ar skógarnir hættu að skýla og þar af leiðandi kaldara veðurfár. Fjölmargt fleira mætti nefna. Líklega er það helzt guðstrúnni og fornsögunum að þakka, að þjóðin leið ekki undir lok eins og skógarnir. Það var danskur maður, sem fyrstur ræktar hér tré með góð- um árangri. Það voru danskir menn, sem höfðu forgöngu um skógrækt i stórum stíl hér á landi. Fyrsti og eflaust einn af mikilhæfustu ráðherrum Islands, Hannes Hafstein, gekkst fyrir samþykkt laga um skógrækt og verndun þeirra fáu birkiskóga- leifa, sem eftir voru þá. Ótrú- lega stór hluti þjóðarinnar situr enn fastur í miðaldavantrúar- myrkri gagnvart skógrækt og fleiri framfaramálum, svo sem virkjun vatnsafls o.fl. Ég get vart lýst hryggð minni yfir yfir- lýsingu kvenháskólaprófessorsins um áramót 1970, þar sem hún gaf þá yfirlýsingu í sjónvarpið, að hennar ósk um áramót væri að bannað verði með lögum að rækta barrtré á Islandi. Ég er hræddur um, að þessi háskóla- kennari hafi ekki örvandi áhrif á sína nemendur til framtaks í skógræktarmálum. Svo er það blessunin hún Vigdís, sem skrif- ar i Velvakanda Morgunblaðs- ins, sem hefir oft reynt að gera litið ðr og hæðast að þeim mönn- um, sem mest hafa barizt fyrir verndun skóganna og gróðursetn ingu nýrra, þar á meðal barr- skóga til nytja. Aðalvopnið, sem hún hefur á þessa ágætu for- ystumenn skógræktar, er, að uppnefna þá „barrkarla". Ég held, að svona skrif skaði helzt höfundinn sjálfan. Fjölmargir hafa skrifað fyrr og síðar í svip- uðum dúr. Engri andlega heil- brigðri manneskju getur lengur dulizt, að ræktun barrtrjáa víða um land er þegar orðin stað- reynd. Við þurfum ekki annað en að líta á hin fögru beinvöxnu barrtré, sem margir Reykvíking- ar rækta í görðum sínum. Þegar 16035 20216 24201 28084 32246 35765 16063 20359 24287 28113 32281 35780 16072 20364 24324 28137 32289 35793 16091 20513 24418 28139 32302 35801 16098 20582 24450 28208 32329 35882 16140 20603 24479 28246 32540 36078 16189 20605 24695 28283 32628 36103 16297 20876 24744 23310 32635 36117 16340 20737 24788 28373 32652 36128 16370 20759 24825 28443 32687 36205 16425 20768 24862 28656 32728 36244 16452 20958 24880 28682 32733 . 36252 16497 21092 24938 28724 32770 36289 16556 21139 24949 28885 32855 36293 16629 21150 24950 28920 32932 36303 16686 21202 24974 28932 32935 36388 16842 21247 24981 28967 32967 36403 16843 21322 24982 28999 33001 36633 16915 21326 24993 29023 33023 36648 16942 21357 25016 29036 33081 36665 16989 21410 25041 29037 33069 36734 17002 21411 25101 29122 33182 36749 17009 21419 25113 2914.1 33209 36802 17037 21473 25163 29180 33239 36803 17050 21568 25180 29187 33297 36843 17110 21592 25227 29208 33313 36922 17120 21617 25232 29282 33353 37004 17173 21721 25233 29315 33360 37052 17178 21764 25261 29307 33373 37199 17185 21766 25446 29447 33413 37209 173 94 21826 25450 29482 33441 37255 17263 21864 25482 29491 33456 37281 17286 21896 .25582* 29569 33470 37301 17288 21958 25583 29574 33515 37349 17427 21969 25622 29579 33520 37417 17450 21972 25633 29645 33920 37443 17460 21977 25666 29678 33623 37528 17493' 21979 25738 29728 33333 37605 17610 22049 25742 29749 33673 37639 17711 22065 25749 29904 33743 37766 17933 22076 25781 29914 33757 37837 17974 22094 25806 29925 33872 37847 18007 22106 25817 29971 33896 37848 18185 22351 25829 29973 33902 37927 18203 22389 25841 29990 33981 37977 18253 22461 25902 30030 34119 37988 18286 22529 25903 30138 34177 37991 18293 22572 25974 30177 34187 38024 18401 22587 26053 30221 34202 38151 18524 22591 26140 30290 34235 38211 18530 22596 26151 30374 34275 38266 18S16 22579 26197 30395 34319 38291 18325 22714 26230 30415 34376 38370 18677 22720 26236 30437 34439 38406 18768 22777 23253 30550 34494 38425 18827 2279S 26358 30565 34513 38476 18871 22852 26382 30823 34570 38516 18974 22863 26629 30S43 34695 38626 19070 229Ö9 20649 30716 34767 38638 19079 22916 26714 30821 34785 38651 19105 22923 26745 30891 34790 ,38711 19113 22933 26816 30930 34810 38796 19131 22936 26889 30986 34832 38832 19223 22937 26976 30994 34849 38941 19230 22978 26980 30999 34851 33951 19243 23039 27051 31011 34057 38987 19264 23122 27232 31013 34886 39032 19289 23232 27244 31017 34894 39098 19451 23239 27258 31078 34897 39216 19452 23282 27235 31095 34919 39360 19492 23291 27294 31254 34931 39388 19499 23342 27298 31302 34969 30397 19501 23406 27349 31326 35105 39408 19556 23451 27384 31350 35147 39437 19577 23511 27400 31465 35181 39519 19703 23554 27415 31536 35242 39547 19706 23565 27456 31581 35264 39567 19720 23634 27473 31635 35296 39594 19760 23704 27481 31658 35352 39660 19773 23729 27554 31664 35374 39663 19834 23868 27556 31756 35393 39873 19853 23915 27580 31784 35398 39909 Í.9869 23925 27644 31851 35510 40000 19926 23956 27677 31871 35520 40023 19947 23964 27726 31959 35521 40133 19955 23972 27790 31965 35527 40178 20019 24034 27839 32028 35644 40219 20037 24036 27868 32102 35683 40225 20082 24071 27881 32104 35723 40252 20J93 24098 28001 32206 35726 40259 hægt er að rækta eitt og eitt tré víðs vegar, þá ætti að vera miklu auðveldara að rækta stór- an samfelldan skóg, þvi þá verð- ur meira skjól og hlýja til mik- illar hjálpar við ræktunina. Það er því miður sorgleg staðreynd, að bæði einstaklingar og félög gróðursetja þúsundir trjáplantna án nokkurrar þekk- ingar eða menntunar í skóg- rækt. Afleiðingin verður sú, að flestar plönturnar deyja fljót- lega, bæði vegna þekkingar- skorts og trassaskapar. Þetta hefir áreiðanlega stórspillt fram gangi skógræktar hér á landi. Margir halda því fram, að barr- skógar þoli ekki islenzka veðr- áttu. Ég gæti heldur trúað því, að frjómagn jarðvegs viða reynd ist ónógt, sérstaklega þegar trén fara að verða stórvaxin. Vís- indaleg jarðvegskönnun ætti ávallt að fara fram áður en skógrækt er ákveðin. Það er sjálfsagt að bæta birkiskógana og rækta nýja sem víðast, bæði til þess að vinna gegn jarðvegs eyðingu og til j arðvegsbóta. Svo má eflaust nota stórt og beinvaxið birki tij ýmissa gagn legra hluta. Stórauka þarf ræktun barr- skóga, alla staðar þar sem til- raunir hafa sannað að þeir geta þrifizt. Til skógræktar og ann- arra landgræðslumála þarf að minnsta kosti tvisvar til þrisv ar sinnum meira fjármagn en nú er veitt. Ég hefi margsinnis 4Ó287 44502 49248 53571 57809 61258 40353 44511 49289 53591 57810 61260 40370 44513 49359 53606 57896 61270 40447 44542 49377 53612 57967 61280 40485 44600 49405 53650 58099 61282 40528 44659 49478 53721 58130 61304 40618 44688 49500 53798 58155 61314 40635 447Ó7 49571 53823 58186 61335 40653 44751 49660 53826 58287 61351 40654 44755 49681 53831 58321 61436 40720 44762 49702 53850 58414 61467 40754 44907 49805 53924 58415 61471 40824 44977 49829 53941 58458 61477' 40849 45082 49882 53968 58480 01486 40882 45124 49907 54045 58501 61528 40894 45301 40330 54065 58505 61585 40930 45302 50057 54081 58538 61604 41055 45360 50098 54128 58574 61630 41117 45458 50170 54143 58575 61685 41184 45477 50219 54171 58605 61762 41267 45610 50269 54203 58648 01779 41381 45617 50274 54209 58650 61804 41458 45648 50308 54243 58653 61810 41461 45676 50330. 54245 58690 01958 41464 45714 50421 54330 58756 62045 41510 45857 50430 54401 58794 62053 41530 45888 50595 544Í1 58808 62086. 41542 46016 50643 54456 58825 62180 41575 46091 50692 54481 58838 62183 41653 46106 50768 54510 58877 62200 41750 46206 508S2 54520 58896 62208 41803 46214 50944 54522 59038 62233 41856 46238 51020 - 54524 59048 62270 41991 46264 51103 54533 59050 62282 41995 46308 51148 54573 59081 62383 42004 46313 51182 54595 59093 62403 42057 46427 51256 54712 59117 62410 42213 46449 51277 54812 59142 62413 42279 46512 51287 54841 59171 62429 42290 46632 51309 54911 59183 62462 42300 46725 51339 54923 59222 62476 42357 46747 51443 54947 59245 62542 42422 46793 51463 55156 59268 62702 42579 46857 51539 55176 59279 62778 42605 46931 51738 55196 59295 62818 42712 46986 51770 55256 59315 62822 42739 47041 51810 55278 59393 62959 42812 47132 51958 55310 59466 62994 42845 47170 51967 55351 59515 63078 42875 47171 52006 55366 59524 63145 42879 47198 52009 55396 59571 63210 42895 47215 52041 55409 59610 63218 42979 47231 52042 55571 59674 63223 43020 47236 52076 55585 59755 63279 43032 47262 52137 55624 59816 63345 43099 47311 52139 55732 59931 63460 43105 47413 52146 55746 59978 63503 43162 47441 52188 55762 60025 63558 43182 47460 52194 55919 60107 63689 43233 47603 52217 56004 60131 63698 43250 47617 52229 56011 60160 63709 43257 47683 52313 56055 60192 63740 43259 47696 52370 56286 60205 63977 43271 47710 52417 56294 60246 64016 43385 47750 52541 56373 60287 64021 43420 47838 52577 56437 60302 64051 43520 47895 52595 56576 60311 61062 43527 48059 52301 56602 6G016 64067 43555 48117 52S.14 56080 60336 64094 43567 48175 52323 56781 60351 64244 43591 48187 52662 56793 60358 64271 43597 48286 52783 57033 60384 64280 43608 48299 52830 57037 60396 64299 43670 48412 52839 57081 60436 64308 43701 48504 52896 57131 6Ö473 64327 43742 48587 52961 57207 60512 64329 43754 48621 52977 57233 60548 64356 43764 48672 52980 57236 60578 64400 43786 48G89 52082 57298 60624 64427 43794 48799 52995 57374 606G9 64148 43801 48820 53040 57416 60677 64530 43963 48931. 53069 57490 60739 64626 43968 49015 53103 57619 60801 64749 44182 49036 53154 57620 60818 64788 44227 49055 53209 57649 60884 64805 44297 49077 53227 57693 61113 64812 44315 49130 53237 57723 61135 64846 44325 49150 53301 57740 61174 64852 44365 49171 53354 57776 01228 44381 49218 53466 57793 61252 Framhald af bls. 20 Þessi mimer blutu 2000 kir. vmning hvert: bent á það í blaðagreinum, að fjár til þessara þjóðarlífsnauð- synjamála mætti afla með eins konar þjóðar- eða landgræðslu- happdrætti, líka mætti huksa sér útgáfu spariskírteina í þessu skyni. Með þessari fj áröflunarað ferð gefst öllum landsmönrium kostur á að sýna hug 3inn og taka þátt í skógræktar- og land græðslustarfinu. Það væri ó- neitanlega ánægjulegt fyrir þjóðina, að leggja þannig hönd á plóginn eftir áhuga og getu hvers og eins. Það er þjóðar- hneyksli að láta okkar ágætu forystumenn skógræktar og land græðslu stríða við fjármagna- skort. Ég held ég verði einu sinni enn að minna forsvars- menn æskulýðsins, yf irmenn skólamála, þingmenn, ríkiissjórn og alla kennara æðri og lægri skóla á, að uppfræða æskulýð- inn um þjóðarlífsnauðsyn skóg- ræktar og uppgræðslu og að auka þekkingu hans á fjölmörg um öðrum störfum, 3em síðar koma unga fólkinu til góða á lífsleiðinni. Heilbrigt, nytsamt starf er bezta lækningin gegn lifsleiðanum, sem margt ungt fólk þjáist af. Fjáraustur al- mannafjár til skemmtanahalds ungs fól'ks ætti algerlega að úti loka. Ég held það hefði verið óiíkt mennilegra fyrir þann þingmeirihluta sem samþykkti á síðasta þingi að stofnsetja skóla í kynfræðslu (klámskóla) að lögfesta heldur stofnun skóg ræktarskóla. Það mundi stór- auka þekkingu og áhuga ungs fólks á skógræktarmálum. Ég vil þakka útvarpinu af alhug fyr ir söguna Maðurinn og skógur- inn. Sömuleiðis þakka ég Sveini Asgeirssyni fyrir frábærlega góðan lestur sögunnar. Sígrænir barrskógar eru eitt af því feg ursta og gagnlegasta, sem «kap arinn hefir gefið þessari jörð. Fegurð þeirra fölnar ekki á vet urna, þegar blómskrúð sumara- ins sefur í vetrardvala og öii lauftré eru svört. Þær hjáróma raddir sem hæst hrópa gegn ræktun barrskóga munu bráð- lega þagna, en þær munu óma í hugum komandi kynslóða líkt og símamótmælin frægu. Ingjaldur Tómassoa. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra, sem á eiinn og annan hátt glöddu mig með heim- sóknum, skeytum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öil. Runóifur Bjarnason, Höfn. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Verzlunarskóla- eða hlíðstæð menntun aeskileg, Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar milli kl. 13,30 og 15, alla virka daga. nema laugardaga, ekki i síma. BAADER ÞJÓNUSTAN, Ármúla 5, 2. hæð, vesturdyr. SVMNG-GOLFTEPPIN eru áferðarfal/eg og endingargóð Þau eru 2ja metra breið og það er auðvelt að leggja þau. Fyrirliggjandi í 5 litum. H. Benediktsson hf. SUÐURLANDSBRAUT 4 — Sími 38300. SWING-GÓLFTEPPIN ERU ÓDÝR ERU ÓDÝR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.