Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISPLOKKSINS KOPAVOGUR Aðalfundur TÝS F.U.S. Kópavogi verður haldinn þriðjudaginn 16. nóv. kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Fundarefni: 1. Skýrsla stjómar. 2. Kosning stjómar. 3. Jón Atli Kristjónsson ræðir um kjördæmismál. 4. Vetrarstarfið. 5. önnur mál. Ungir Sjálfstæðismenn í Kópavogi fjölmennið. Nýir félagar velkorrmir. Stjóm TÝS. UMRÆÐUK V ÖLD n.k. sunnudagskvöld kl. 8,30 í Valhöll við Suðurgötu. Gestur fundarins verður RAGNHILDUR HELGADÓTTIR. Altt ungt fólk er hvatt til að fjölmenna og notfæra sér þá möguleika sem þetta fundarhald býður upp á. Félagsheimilisnefnd. Sunnudagsferð Ferðafélags Islands Gönguferð á Stóra-Meitil. Brottför kl. 13.30 frá Umferð- armiðstöðinni. Ferðafélag Islands. Hjálpræðisherinn Sunnu. kl. 11.00 helgunarsam- koma. kl. 14.00 sunnudaga- skóli, kl. 20.30 hjálpræðissam- koma. Deildarstjórinn, brigadér Enda Mortensen stjórnar og talar. Hermennirnir taka þátt í samkomunum með söng og vitnisburðum. Allir velkomnir. Kristileg samkoma á Fálkagötu 10 sunnud. 14. nóv. kl. 5.30 e. h. og þriðjud. 16. nóv. kl. 8.30 e. h. K Mac- Kay og I. Murray tala. — Allir velkomnir. Kvenfélag Asprestakalls Htrm árlegi basar félagsins verðuir haldinn í anddyri Lang- holtsskóla surmudaginn 21. nóvember kl. 2. Gjöfum veitt móttaka í Ásheimilinu Hóls- vegi 17 á þriðjudögum frá kl. 1—6 og fimmtudagskvöldum. Sími 84255. — Stjómin. Barnastúkan Svava Munið fundinn á sunnudag kl. 2 i Templarahöllinni við Ei- ríksgötu. ötl börn velkomin. Gæzlumerm. Skaftfellingar Spila- og S'kemmtifundur I Skipholti 70 laugardag 13. nóv. kl. 9. Mætið stundvíslega. Sk af tf e I li n g af é! ag i ð. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudag- inn kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Bænastund virka daga kl. 7 e. h. Allir velkomnir. Bazar á Hallveigarstödum Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur bazar á Hallveigarstöð- um sunnudaginn 14. nóvember. Tekið verður á móti munum í Sjálfstæðishúsinu i Kópavogi laugardaginn 13. nóvember frá kl. 14.00. NEFNDIN. FISKISKIP Höfum til sölu 25—45—60 tonna eíkarbáta, 140—250 tonna stálf iskiskip. Höfum góða kaupendur að 80—100 tonna bátum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A — Sími 26560. Kvöldsími 34879. Verhokvennofélagið Fromsókn heldur félagsfund laugardaginn 13. þ.m. kl. 3,30 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Rætt um kjaramálin og heimild til vinnustöðvunar. 2. önnur mál. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu & UNDARBÆ R 3 Ln Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggý. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. — Simi 21971. T r ú brot LEIKA í KVÖLD. Aldurstakmark fædd 1956 og eldri. Nafnskírteini. — Aðgangur kr. 150.— HLJÓMLEIKAR sunnudaginn 14. nóvember kl. 4—11,30. TRÚBROT ÁHERZLA NAFNIÐ frá Borgarfirði. Karl Sighvatsson og ÓÐMENN. ÐISKÓTEK. Fíladelfía Reykjavík Almennur bilblíulestur í dag ki. 4, vakningasamkoma kl. 8.30. Aron Gromserud talar á báð- um samkomunum. A morgun Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg, barna- samkoma í Digranesskóla í Kópavogi, drengjadeildfrnar i Langagerði 1, Kirkjuteigi 33 og Framfarafélagshúsinu í Árbæj- arhverfi. Kl. 1.30 e. h. drengjadeildirner við Amtmannsstíg og Holtav. Kl. 8.30 e. h. Á vegum Kristni- boðssambandsins verður sam- koma kristniboðsdagsins í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg. Skúli Svavarsson, kristniboði sýnir myndir og segir frá kristníboðsstarfinu í Suður-Eþíopíu. Hugleðing: Bjarni Eyjólfsson. Einsöngur. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka í samkomulok. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl, 14. Verið vefkomin. Basar Kristilega sjómannastarfið (ís- lenzka) hefdur basar í sjó- mannaheimilinu Skúlagötu 18 (horni Skúlagötu og Frakka- stígs) sunnudaginn 14. nóv. kl. 14.30. Margt góðra muna. Heimabakaðar kökur. Einnig hið vinsæla skyndihappdrætti. Kvenfélagið. Borgfirðingafélagið í Reykjavík býður eldra fólki úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu tii kaffi- drykkju í Lindarbæ Lindar- götu 9, sunnudaginn 14. nóv. kl. 2 e. h. Verið velkomin og njótið góðrar skemmtunar hjá félaginu. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Kristniboðssamkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30 í húsi fé- laganna, Hverfisgötu 15. Lit- myndir frá kristniboðinu i Eþíópíu. Séra Frank M. Hall- dórsson talar. Barnasamkoma kl. 10.30. Mánudagskvöld unglingadeild K.F.U.M.. Opið hús frá kl. 7.30 e. h. Verkakvennafélagið Framsókn Takið eftir, félagsvistin er nk. fimmtudagskvöld í Alþýðuhús- inu. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Basarinn verður 4. desember. Félagskonur vinsamlegast kom ið gjöfum til skrifstofu félags- ins. Gerum basarinn glæsi- legan. I II SAI fiarverandi Jón Hannesson læknir, fjarver- andi frá 15. okt. til 15. nóv. Jón Þ. Hallgrímsson fjarv. til 15. nóvennber. Kjartan Magnússon fjarvera.tdi um óákveðinn tíma. Er aftur byrjuð að taka á móti sjúklingum. Ragnheiður Guð- mundsson, augnlæknir, Tún- götu 3. IESIÐ ptovgiunHa&iþ DRGLEGD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.