Morgunblaðið - 13.11.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 13.11.1971, Síða 32
nucivsincnR éS^-*22480 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1971 Krafa verkalýdsfélaganna: 20% kaup- hækkun — og mclra fyrír þá lægst laun- uðu, segír forseti ASÍ vegna ummæla forsætisráðherra „ST'EFNA okkar er greinileg og ekýr," sagði Björn .Jónsson, forseti Alþýðnsambands Isianðs, er Mbl. spurði bann um afstöðu verkalýðshreyfingarinnar til um- SKiæla forsaetisráðherra, Ólafs Jóhannessonar, er hann viðhafði á fundi með framsóknarmönnum sl. miðvikudag. „Við höfum sett fram 20% almenna kauphækknn- arkröfu fyrir alit það fólk, sem við ernm umbjóðendur fyrir og wieira fyrir þá lægst launuðu. Þessar staðreyndir lýsa því bezt, hvernig við iitnm á máiin,“ sagði Björn. Björn Jónsson sagðist ekki geta gagnrýnt orð forsætisráð- herra beint, þar eð hann hefði ekki fengið i hendur ummæli hans í heild. „1 sjálfu sér hvorki rengi ég þessi ummæii hans né staðfesti,“ sagði Björn. Þá sagði Björn Jónsson að ekkert hefði gerzt markvert á Lét smá- stelpur þukla sig RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Hafnarfirði hefur handtekið 38 ára gamlan mann, sem viður- kennir að hafa keypt smátelpur með sælgæti til að þukla sig. Það voru foreldrar telpnanna, sem manniriin kærðu og við- -Uirkenndi hann við yfirheyrsl- Ur að hafa ekið með 4—8 éra telpur út fyrir bæinin, par sem hann gaf þeim sælgæti og fékk þær tii að þukia sig í eJtaðinm. samningafundunum i gær og undanfarna daga. Hann kvað félögin nú í óða önn að afla sér verkfallsheimildar og myndu félagsfundir víða haldnir um helgina. Þess er að vænta, að strax eftir helgina verði viðbrögð félagsmanna Ijós, sagði Björn Jónsson. Krofor í stjomarflokkumim um: Lögfestingu kaupgjalds Skrifstofustjóri Alþýðusam- bandsins telur það háskalegt FRAM hafa komið kröfur í stjórnarflokkunum um að kaupgjald í landinu verði ákveðið með lögum á Alþingi og að ríkisstjórnin heiti meirihlutavaldi sínu til þess. Þessar kröfur hafa aðallega komið fram í röðum komm- únista, en einnig hjá Samtök- um frjálslyndra og vinstri manna. Skrifstofustjóri Alþýðu- samhands íslands, Ólafur Hannibalsson, skýrir frá þessu í grein, er hann ritar um kjarasamningamálin í Verkamanninn á Akureyri, hinn 5. móvember sl. Skrif- stofustjórinn lýsir sig alger- Iega andvígan þessum skoð- unum og telur þær háskaleg- ar, „í mótsögn við alla bar- áttu verkalýðshreyfingarinn- Qlafsvík: 2ja mánaða varðhald fyrir landhelgisbrot Skipstjóri áfrýjar til Hæsta- réttar og gefur skýringu á veiðum sínum Ólafsvik, 12. nóvember. VÉLSKIPIÐ Láms Sveinsson SH 126 frá Ólafsvík var tekið í nótt að meintum ólöglegnm veiðum 4,2 sjómíiiir innan land- helglsmarkanna út af Skarðsvik. Eom varðskip með bátinn til hafnar í Ólafsvík í morgun, þar sem málið var tekið fyrir af settnm sýslumanni Snæfells- og Hnappadaissýslu, -ióni Magniís- syni. Skipstjórinn á Lárusi Sveins- syni var dæmdur i 60 þúsund fcróma sekt og tveggja mánaða yaiðhaid, óskiloi-ðsbundið vegna ítrekaðs brots. AfOi og veiðar- færi voru gerð upptæk, en skiip- stjóri hefur áfrýjað dómnum tii Hæstréttar. Fyrir réttinum gaf skipstjór- inn þá skýringu á veiðum sdnum, að hann hefði verið staddur út af Beruvik og hefði verið þar að veið um. En þegar hann æflaði að hifa troliið hefði spiiið bilað, þannig að það hííði ekki. Hefði hann því dregið troliið inin á grynniri sjó og kyrrari til þess að ná því upp. Þá hefði varð- sldpið k.omið aðviifamdi og tekið sig. — Fréttaritari. ar“. Hann segir ennfremur, að „valdboð og gerðardóma“ eigi ekki að meta eftir inni- haldi hverju sinni, heldur eigi undir engum kringum stæðum að þola slíkt. 1 grein sinni segir Óiafur Hannibalsson m.a.: „Hvað á svo ríkisvaldið að ganga langt að öðru leyti í af- sMptum sínum af yfirstandandi kjaradeiiu ? Áreiðanlega stend- ur ekkert á því að ganga frá þeim atriðum, sem eru bein lög- gjafaratriði, oriofinu og vinnu- tímastyttingunni, þegar aðilar vinnumarkaðarins eru búnir að fjailla um þau í nefndum, og þá í samræmi við óskir verkalýðs- hreyfingarinnar. Um hitt munu svo nokkuð skiptar skoðanir, hver eigi að vera bein íhlutun ríkisvaldsins um kaupgjaldsmál- in út af fyrir sig. Ég hef heyrt þær skoðanir, einkum úr röðum alþýðubandalagsmanna, en einn- Framh. á bls. 12 Útvegsmannafélag Akraness: Þakka friðun þrefald- an ýsuafla í Faxaflóa Akranesi, 12. nóv. í OKTÓBERMÁNUÐI síðastliðn- um fóru Akranesbátar alis 103 róðra wieð línu, og varð heild- araflinn 423,0 tonn. Þar af var ýsa 132 tonn, eða 1,3 tonn að meðaltali í róðri. 1 ©któbermán- tiði á sl. ári varð ýsuaflinn alls .32 tonn í 33 róðmm, eða um 1 tonn í róðri. Á það má benda að sóknin á sömu veiðisvæði nú, hefnr verið þrefölduð, miðað við sama tíma í fyrra, samt er ýsu- afiinn nú 0,3 tonnum meiri í róðri. Þetta þökkum við engu öðru en friðun Faxaflóa, segir í fréttatilkynningu frá Otvegs- mannafélagi Akraness. Við skor- um hér með á Hafrannsókna- stofnunina að hún hafi áfram stramj*t eftiriit með rækjumið- Aligrís stolið ALXGRÍS var fyrir nokkru stol- ið úr svínabúinu í Krísuvík. Fyr- ir nokkru fundu rjúpnaskyttur svínshaus og innyfli í Ögmundar- hrauni og leiddi rannsókn í Ijós, að þar hafði grísinn verið skot- inn og gerður til. Til skrokksins hefur ekkert spurzt. Samkvæmt upplýsingum rannsóknarlögregl- unnar var aligrísinn fullalinn og er verðmæti hans að dómi eig- enda um 8.300 krónur. um í Miðnessjó, vegna dráps á ýsuseiðum í rækjutrolli. Vdljum vá'ð einnig beina því tii Hafrannsóknastofnunarinnar og viðkomandi yfirvalda, að þeir sem gerast brotlegir við lög um veiðar á svo tii uppveiddum fisfcistofnium, verði látnir sæta ábyrgð undanbragðaiaust. Þá viljum við lýsa fyllsta trausti á núverandi yfirmanni Hafrannsóknastofnunarinnar Ingvari Halligrímssyni, og treyst- um þvi, að hann haldi ákveðið og fast á málum x sambandi váð friðun fiskistofna við Island. — h.j.þ. Blóðgjöf í 51. sinn 1 gær var kallað á frétta- memn upp í Blóðbanfca í til- efni þess, að Stefán Jónsison, Stokkseyri, var að gefa þar blóð í 51. s'kipti. Hefiur enig- inn Isilendiínigur áður gefið svo oft blóð tiá Blóðbankans. Stef- án var heiðraður af heilbrigð- isráðheiT'a, Magnúsi Kjartans- syni, sem afhenti homim áletraðan minjagrip til eign- ar. Ennfremur var honum veittur áletraður heiöiurspen- imgur frá Rauða krossinum. Stefán gaf fyrsit blóð í októ- ber 1958, og hefur síðam gef- ið blóð reglutega á þriggja mánaða fresiti, ein það er áikvörðuð hámarksitíðni blóð- gjafar. Sagði Sfcefán, að hann hefði aldrei fundið fyrir því eftir á að hafa gefið blóð, og sér væri það sönn ánægja að vi'ta tii þesis að einhverjir, meira þurfandi en hamn, fengju að njóta blóðsims. Stefóm hefur mú gefiið nær 25 líitra af blóði tii bamkams, em alis hafa verið gefmiir um 25.000 Ktrar til bamkans síðam hamn var stoínaður árið 1953. Á myndimmi er Stefán að gefa blóð í 51. skipiti og með honum á myndimni er Halla Snæbjörnsdóititir, hjúkrumar- kona. Neðamtil á mymdinmi er blóðflokkasMrteimi Stefáms ög auk þeirra dagsetnimga- stimpla sem sjásit, sitemdur á skírteimimu, að hann hafi áð- ur gefið blóð 30 sonmum. Treg síldveiði SÍLDVEIÐl var heldur litil í gær og gærmorgun — að því er Jakob .Jakobsson, fiskifræðingur og leiðangursstjóri á Hafþóri, tjáði blaðinu í gær. Á svæðinu vestur af Meðallandsbugt og við Ingóifshöfða köstuðu þrjú skip og fékk eitt síld, en varð að sleppa henni vegna þess, að hún var of smá. Jakob sagði, að leiðangurinn á Hafþóri væri tvíþættur. Unnið væri að sildarleit og hefði verið leitað frá SnæfeUsnesi og að Eld- ey, en ekkert fannst. 1 öðru lagi er verið að leita að rækju og kanna stöðu hennar að degi til. Norðarlega í Jökuldýpi fékk Haf- þór 600 kg af rækju á togtima, sem kailast má gott. Með rækj- unni voru engin seiði. Hafþór landaði rækjunni í gærdag i Keflavík, 900 kg. I gærkvöldi var að hvessa norðan- vert við Reykjanesið og sagði Jakob að þeir myndu halda suð- ur fyrir nesið og leita i Grinda- vikurdýpi í nótt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.