Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 18
f 18 MORGUNBLAfXIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÖVEMBER 1971 Hvöt, iélog Sjólistæðiskvenna heldur aðalfund fimmtudaginn 18. nóv. í Tjarnarbúð uppi kl. 8,30. Venjuleg aðall'undarstörf. Stjórnin. Áburðarverksmiðjn ríkisins óskar eftir að ráða 20-30 verkamenn Mikil vinna í vetur og vor Fœði á staðnum — Upplýsingar gefur Bogi Eggertsson, verkstjóri í síma 32000 Áburðarverksmið/a ríkisins Hádegisverðarfundur verð- ur haldínn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember kl. 12.15. Gestur fundarins verður hr. viðskiptamálaráðherra LÚÐVÍK JÓSEPSSON. Hver hefur ekki áhuga á því að vita hvað er fram- undan í viðskiptamálum þjóðarinnar? Sölumunnu- deild V.R. Allir félagar í V. R. ásamt gestum eru velkomnir á fundinn. Athugið! Skýrt verður fré gangi samningaviðræðna. STJÓRNIN. Merkjasala Blindra félagsins á morgun FRÁ Blindrafélagiiniu: Hjá Blindrafélagiinu. eins og reyndar hjá flestum öryrkjafé- lögum, hefur miklum tíma, fyrir- höfn og fjármunium verið varið tM byggingarfram'kvæmda, enda má segja að húsnæði sé forsenda fyrir öfliugu félagsstarfi og bein nauðsyn þar sem svo háttar til að stairfræ'kit eru heimild og vinnusitofur fyrir félagsmenn. stendur á homi Hamrahlíðar og Staikkahlíðar er stórt og mikið hús, og við þessa byggimgu eru mi'klar vonir bundnar. Smíði hússins hófs't árið 1968 og nú hiliir undir lokaáfangann. Hér er unndð að því að skapa blindu fóliki betri aðbúnað og að- stöðu en það hefur áður átt kost á. Á tveimiur efri hæðum húss- ins verða fjölskyldu- og edn- srtakMmgisá'búðlir, 4 þriggja her- bergja íhúðár,' 8 einsitaikldngs- dibúðir og 4 einstaiklings’herheirgi. Með tiiikomu þessara nýju ibúða verða fyrirtliggjandi 28 ílbúðir og eánstakldnigsiherbergi tdl afnota fyrir blinit fólk i húsaikynnum féiaigsins við Hamrahlið. í kjadlara nýbyggingarinnar verður sameiginlegt þvottaihús og geymsitur, tótdli i'ed'kfimisal'ur og gufubaðsitofa auk vdnnu- sitofa. Á fyrst hæð er gert ráð fyrdr sameiginlegu mötuneyti og setu- stofu fyrir blint starfefóik á vinnustofum. Þar verður einnig húsnæði fyrir emduirhæfdngu og þjáifunarstarfsemd, föndur og tómstundavdnnu. Einnig hefur því opin'bera verið boðið afnot af húsnæði fyrir blimdraskóla og heimavist bldmdra bama. Byggimgdn er nú að mestu íuil- gerð að utan og múrhúðun og hieðsla miliiveggja inman'húss að byrja. Enm vamtar mikið fjármagn til að ijúka húsimu. Fjáröflunai-dag- ur Bldndrafélagsins hefur frá stofmum þess, árið 1939, verdð 2. summudaigur í nóvember ár hvert. Á morgun mumu börmim bjóða yður merkd féiagsims — lýsds- lampamm — og við væmtum þess að þér takið þeim vel. Verð hvers merkis er 25,00 krónur, það er ekki mikið fyrir hverm og einn, en við vonum lika að þeir verði margir, sem bera mumu merkd Bldmdrafélagsdms nú sem viðuirkenmimgar- og vimsemdar- vott tdi þess málefnis sem Blimdrafélaigið helgar sér — mái- efinum hldmdra — á meðai vor. K..T. Nýbyggimg féiagsims, sem Hjúkrunnrfélng íslnnds Fundur í umsjá heilsuvemdarhjúkrunarkvenrta verður í Domus Mectica mánudaginn 15. nóvember kl. 20,30. Fundarefni: Menntun og störf heitsuverndarhjúkrunarkvenna. Umræður. STJÓRNtN. Útgerðnrmenn - skipstjórnr Nokkrir 6 feta og 8 feta af hinum velþekktu hörpudiskaplóg- um frá MÖN-eyju fyrirliggjandi. Einnig tvær skelflokkunarvélar til notkunar um borð. ALBERT, sími 42382. EINKAR HAGSTÆTT VERÐ KYNNIÐ YÐUR VERÐ 00 GÆÐI HJÁ OKKUR EÐA NÆSTA KAUPFÉLAGI ___________ DANSKT VRVALSFÓÐVR FRÁ FAF Samband isl. samvinnufelaga_j INNFLUTNINGSDEILD TÍZKUSÝNING MODELSAMT AK ANNA HÓTEL SÖGU, Súlnasal sunnudaginn 14. nóvem- ber kl. 21. Vetrartízkan 1971—'72. GLÆSILEGUR TtZKUFATNAÐUR GLÆSILEG HÁRGREIÐSLA GLÆSILEG SKREYTING. k “ Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti. 1 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar, dansað til kl. 1. Aðgöngumiðasala í dag kl. 14—16 og við innganginn. MODELSAMTÖKIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.