Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÖVEMBER 1971 9 íbúðir óskast Okkur berst daglega fjöldi beiðna og fyrirspurna um 'tbúöir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja og einbýlishús. Kaupendur geta greitt útborganir frá 300 þús. kr. allt upp í þrjár milljónir króna. Eignirnar þurfa í flestum tilvfkum ekki að vera lausar fyrr en eftir nokkra mánuði, i nokkrum tilvik- um ekki fyrr en nsesta vor, Vagn E. Jónsson Gnnnar M. Guðmundsson hwstaréttarlögmonn Austurstreatl 9. Símar: 21410-11-12 og 14400. Utan skrifsttíma 32147 og 18965. FASTIIGNASAIA SKÚLAVÖRBUSTÍG 12 SlMAR 24647 & 25550 E inbýlishúsalóð Til sölu er lóð fyrir einbýlishús í Mosfells- sveit. Byggingarleyfi fyrir hendi. Sérhœð Til sölu er 4ra herb. neðri hæð í þríbýlis- húsi í Hlíðunum. Rúm- góð íbúð, sérhiti sér- inngangur. Hatnartjörður Raðhús í smíðum í Hafnarfirði 6 herb., bílskúr. Selst fokhelt. Höfum kaupendur að 4ra herb. hæðum í Vesturbænum. 2ja og 3ja herb. íbúðum, sem næst Miðbænum. Þorsteinn Júlíusson hrl. Uelgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Notaðir bílar © til sölu O Volkswagen 1200 '63, '64, '65, '67, '69. Volkswagen 1300 '66, '67, '69, '70, '71. Volkswagen 1302 '71. Volkswagen 1302 S '71. Volkswagen 1600 '67, '68. Volkswagen 1600 TL '67, '68, '70 Volkswagen 1600 Variant '67. Land-Rover, bensln, '66, '67, '68. Land-Rover, dísill, '63, '64. Austin Gipsy, bensí-n, '63. Austin Gipsy, dísill, '63. Volvo P 544 '63. HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Höfum kaupanda að 2ja og 3ja herb. íbúð í Hraun- bæ og í Breiðho-lti. Útborgun 750—800 þ. i 2ja herb. íbúð og í 3ja herb. rbúð útborgun 1 miHj. — 1100 þús. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. íbúð i Hraun- bæ eða í Breiðholtshverfi. Út- borgun 110O—1300 þús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um í Fossvogi. Útborganir: 900 þús., 1250 þ. og aflt að 1500 þ. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um í Háaleitishverfi, Alftamýri, Safamýri, Skipholti, Bólstaðar- hlíð, Fellsmúla eða nágrenni. Út- borganir: 900 þ., 1250 þ., 1350 þ. og allt að 1500 þús. Höfum kaupanda að 4ra—6 herb. hæð I Austurbæ, t. d. við Rauðalæk eða nágrenni, í Hlíðunum, Teigunum og í Kleppshol-ti eða nágrenni. Útb: 1250 þús. og aflt að 2 milljónum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Hafnarfirði, blokkar- Ibúðum, raðhúsum, einbýlish-ús- um, hæðu-m, eldri ibúðum, nýleg- um Ibúðum eða íbúðum I smið- um. Mjög góðar útborganir. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi eða raðhúsi, enníremor I Kópa- vogi. Útborgun frá 1200 þús. og allt up-p I tvær og hálfa milljón. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum I Vesturbæ. Útborgani-r: 750 þ„ 900 þ„ 1200 þ. og al-lt að 2 miiljónum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 he-rb. kjállara- og risíbúðum I Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfi-rði. Góðar útb. Seljendur Okkur vantar ibúðir af öllum stærðum I Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði. Mjög góðar útborg- ani-r, I sumum tilvikum stað- greiðsla, ef ve-rði er still-t I hóf og I sumum tilfellum þurfa íbúðirnar ekki að vera lausar fyrr en að su-mri. Opið til kl. 5 í dag TtlSSINEÍBW mnisiiiH Austnrstræti 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsimi 37272. © Notaðir bílar til sölu @ Volkswagen Fastback 1600 TLE, árgerð 1970, ekinn 60 þús. til sölu. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. SÍMll ER 24300 13 Til kaups óskast nýtizku einbýlishús og raðhús, og 2ja, 3ja, 4ra. 5 og 6 herb. íbúðir i borginni. Sérstaklega er óskaS eftir 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðum, og eru sumir með háar útborganir. I sumum tilfell- um þurfa íbúðirnar ekki að losna fyrr en eftir nokkra mán- uði og jafnvel ár. Til sölu m.a. Laus 6 herb. íbúð sem er hæð og ris með svöl-um í stei-nhúsi i gamla borgarhl-utan- u-m. Ibúðin er nýstandsett með nýju-m teppu-m. Útborgun má koma i áföngu-m. Til sýnis í dag og á morgun. # Hveragerði fokheft einbýl-ishús um 115 fm á eignarlóð á góðum stað. Hag- kvæmt verð. Tei-kning i skri-fst. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugavog 12 Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546. Til sölu 4ra herb. íbúð í Vestu-rborginni. íbúðin er: 2 samliggjamdi stofur, 2 svefnherbergi, stó-rt eldhús, bað og sérgeymsla. Allt á 1. hæð í sambýlishúsi, 120 frn, sérhiti. Góð áhvílandi lán fylgja. Ve-rð 2 milljónir, útborgun 1 mil-ljón. Ibúðin getu-r ve-rið laus 1. nóv. 33510 85740. 85650 ÍEICNAVAL Suðurlandsbraut 10 íbúð í Vesturbœnum Fimm herbergja góð íbúðarhæð á Melunum. Tvöfalt g-ler í glugg- um, bilskúrs-réttu-r. Málflutnings & ^fasteignastofaj k Agnar Giístafsson, hrl.j Austurstræti 14 l Símar 22870 — 21750., Utan skrifstofutíma: — 41028. Stúlko vön vélritun óskast nú þegar til starfa. AÖeins kemur til greina stúlka með góða vélritunarkunnáttu. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofu- umsjón 4. hæð Ármúla 3. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SAMVINNUTRYGGINGAR Kristniboðsdogurinn 1971 Eins og tvö undanfarin ár verður annar sunnudagur i nóvem- ber (14. þ. m.) sérstaklega helgaður kristniboðinu og þess minnzt í ýmsum kirkjum og samkomum á morgun. Við eftir- taldar guðsþjónustur og samkomur tala menn frá Sambandi ísl. kristniboðsfélaga. AKRANES: Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í samkomusal K.F.U.M. og K. (Frón). Baldvin Steindórsson talar. AKUREYRI: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Séra Pétur Sigur- geirsson, vigslubiskup, þjónar fyrir altari. Gunnar Sigur- jónsson, guðfræðingur, prédikar. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í „Kristniboðshúsinu Zion". Gunnar Sigurjónsson talar. HÁBÆJARKIRKJA í Þykkvabæ: Kl. 2 e.h. guðsþjónusta. Sóknarpresturinn, séra Magnús Runólfsson, þjónar fyrir altari. Jón Dalbú Hróbjartsson, stud. theol., prédikar. HAFNARF JÖRÐUR: Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma i húsi K.F.U.M. og K. við Hverfisgötu, Símonetta Bruvik, kristniboði, sýnir myndir og segir frá kristniboðstarfinu. Séra Frank M. Hafl- dórsson talar. HREPPHÓLAKIRK JA: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Jónas Þ. Þórisson, verðandi kristni- boði prédikar. Sóknarpresturinn, séra Guðjón Guðjónson, þjóriar fyrir altari. KEFLAVÍK: Guðsbjónusta í Keflavikurkirkju kl. 2 e.h. Sóknarprestur- inn, sér Björn Jónsson, prédikar. Jóhannes Sigurðsson flytur ávarp um kristniboð. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 4,30 e.h. Jónas Þ. Þórisson, verðandi kristniboði, prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. REYKJAVÍK: Kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Neskirkju. Skúli Svavarsson, kristniboði, prédikar. Séra Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari. Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta i safnaðarheimili Grensássóknar. Skúli Svavarsson, kristniboði, prédikar. Séra Jónas Gísla- son þjónar fyrir altari. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Skúli Svavarsson, kristniboði, sýriir myndir og segir frá kristniboðsstarfinu Bjarni Eyjólfsson hefur hugleiðingu. — Einsöngur. SKÁLIIOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Bjarni Eyjólfsson prédikar. Sóknar- presturinn, séra Guðmundur Öli Ölafsson, þjónar fyrir altari. Á öllum þessum stöðum — og eins og áður segir í ýmsum öðrum kirkjum -— verður ísl. kristniboðsstarfsins í Suður- Eþíópiu minnzt og gjöfum til þess veitt móttaka. Kristniboðsvinum og velunnurum eru færðar þakkir fyrir trúfesti og stuðning við kristniboðsstarfið á liðnum árum og því treyst, að liðsinni þeirra eflist enn með síauknu starfi kristniboðanna. SAMBAND ISL. KRISTNIBOÐSFÉLAGA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.