Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.11.1971, Blaðsíða 30
>* 30 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARÐAGUR 13. NÓVEMBER 1971 4 - j 1 L 3 & □ M w fffi □ ■^C "JC“D ‘TVIorgunblaósins Tveir riðlar í II. deild — fyrstu leikirnir á morgun •Tapanskur júdóþjálfari, N. Vamamoto, er þarna um þaó bil aó leg-grja Tslandsmeistarann i miili- vigt, Sigurjón Kristjánsson í gólfið, í sýningarglímu er nýja húsnieðið var vígt. Bragðið sein hann tekur nefnist kosivaza. Nýtt húsnæði Júdó- félags Reykjavíkur — gerbreytir aðstöðu félagsins, sagði formaður þess, Sigurður H. Jóhannsson — Við stöndum frammi íyrír þeirri staðreynd, að eftir tvö ár verður III. deild í Islandsmótinu í handknattleik óhjákvæmileg nauðsyn, sagði Stefán Ágústs- son, formaður mótanefndar HSl, Mörkin - stjörnur - staðan FiTnm leikjium er nú iokið í 1. deiid Islandsmótsins i handknatt lei'k. í þeim leikjum hafa vieri? Skoruð samtals 192 mörk, flest 48 í leik FH og KR á miðviku- dagskvöldið. Axel Axelsson. MARKHÆSTU LEIKMENN MÓTSINS ERU: mörk Axel Axeisson, Fram 17 Geir Hallsteinsson, FH 12 Hilmar Björnsson, KR 9 Stefán Jónsson, Haukum 9 Gísli Blöndal, Val 8 í>eir Geir og Gísli hafa aðeins ieikið einn ieik, en hinir tvo. Gefnar hafa verið stjörnur íyrir frammistöðu einstakra leik manna, og hafa þessir hlot- ið fiestar: Stefán Jónsson Stefán Jónsson, Haukum 5 ★ Axei Axelsson, Fram 4 ★ Péfur Jóakimsson, Haukum 4 ★ Geir Hallsteinsson, FH 3 ★ Gísli Blöndal, Val 3 ★ Geir og Gis'ii hafa leikið einn 'Jeik — hinir tvo. Alls hafa 25 Jeikmenn hlotið stjörnu eða stjörnur. STAÐAN Staðan í mótinu er nú þessi: Fram 2 2*0 0 46:32 4 FH 110 0 33:15 2 VaJiur 110 0 16:12 2 JR 10 10 19:19 1 Vílkingur 10 10 19:19 1 Haukar 2 0 0 2 27:36 0 JKR 2 0 0 2 32:59 0 í viðtali við Morgunblaðið fyrir skömmu. Nú hefur verið ákveð- ið að leika í II. deiid í tveimur riðlum, og fara tveir fyrs-tu leik irnir fram á morgun. Þá leika Þróttur og Stjarnan kl. 19.00 í Laugardalshöllinni og ÍRK og Fylkir ieika kl. 15.00 í Hafnar- firði. Elkki er hægt að neita þvi að amnarrar deildar keppnin setur nokkuð niður við það að nauð- synlegt var að sikipta í riðia, en Stefán Ágústsson, saigði að það hefði reynzt útilokað að koma fyrir 72 II. deildarleikjum í vet- ur, og þvá hefðu fuHtrúar ann- arar deildar liðanna orðið nær sammáia um þá til'lögu að skipta í riðla. Síðan var dregið um hvaða Idð leika í hvorum riðli. I A-riðli verða eftirtalin iið: Þróttur, Reykjavik. KA, Ateureyri. Þór, Akureyri. Stjarnan, Garðahreppi. Grótta, Seltjarnamesi. í B-riðli verða eftirtaiin lið: Ármann, Reykjavik. iBK, Keflavíik. Breiðabiik, Kópavoigi. Fy'lkir, Reykjaviík. Tvö liðanna taka nú í fyrsta steipti þátt i II. deildar keppn- inni og eru það Fylkir og Stjam an, en bæði þessi lið áttu aHgóða yngri flokka s.l. ár og verður því fróðlegt að fylgjast með frammistöðu þeirra. Má geta þess að ætSngaaðstaða Stjörnu- ieikmannanna mun vera slæm, þar sem ekkert íþrótfahús er i Garðahreppi, en bygging þess mun vera á næsta leiti. Eins og Stefán Ágústsson benti á, mun þörf fyrir III. deild í handknattleik skapast fljót- lega, þar sem ekki er óliklsgt að fleiri Mð beetist við þegar naasta vetur, eins og t.d. Akra- nes, Óiafsfjörður og Húsavík. Frakkar sigruðu Frakkland sigraði Búlgariu 2:1 i iandsieik í knattspyrnu sem fram fór i Nantes í Frakk’andi s.l. miðvikudag. 1 hálfleik var staðan 0:0. Leikurinn var liður í Evrópubikarkeppninni í knatt- spymu, en staðan í riðli þessara landa er þannig, eftir ieikinn: Ungverjaland 6 4 11 12:5 9 Frakkland 5 3 11 9:6 7 Búlgaría 5 2 1 2 9:6 7 Noregur 6 0 1 5 5:18 1 Síðasti leikur riðilsins, milli Búlgaríu oig FrakkJands fer fram í Sofia 1. desember og hann þurfa Frakkar að vdnna með 5 marka mun til þess að sigra í riðlinum. — Með t'iJkom u þessa nýja húsnæðis má segja að gerbreyt- ing verði á okkar högum, sagði Sigurður H. Jóhannsson, formað ur Júdófélags Reykjavikur í við tali við Morgunblaðið, en s.L laiugardag tók félagið í notkun ný og ágæt húsakynni að Skip- hod.ti 21 í Reykjavik. — Við höfð um áður verið í leiguhúsnæði hjá Júpiter og Marz h.f. á Kirkju sandi, og þar var aðstaðán frem ur slæm. En við gerðum okkur grein fyrir því að eini möguleik inn fyrir því að láta íþróttafé- lag sem þetta iifa, væri að út- vega þvi sæmilegan samastað og því réðumst við í kaupin. Má segja að það hafi verið mikið á- tak, fyrir ekki stærra félag, en margir af félögunum, hafa iagt máli þessu mjöig gott lið. Hið nýja húsnæði Júdófélags Reykjavikur, er sem fyrr segir, að Skipholti 21, gengið inn frá Nóatúni. Þar keypti félagið um 160 fermetra húshæði, 1. júlí s.J., og þar er nú búið að innré'ta æfingasai, gott bað- og búnings herbergi. Eftir er svo að inn- rétta eitt herbergi, þar sem skrif stofa félagsins og féiagsheimíii á að vera í framtíðinni. — Ég hef heimsótt aHmarga klúbba erlendds, sagði Sigurður, ■— en ég held að mér sé óhœtt að segja að fáir þeirra búi við eins góðar aðstæður og við ger- um nú. Við vonumst til þess að þetta verði tii þess að auka fé- laginu ásmegin, en það er vitað að menn hafa ekki getað æft sem skyJdi vegna þess hvernig húsnæðið var sem við vorum í. Júdóíþróftin er tdlitöJuiega ný hérliendis. Það var ekki fyi'r en árið 1958 sem fyrst var tekið að iðka hana, en 1967 var svo Júdó félag Reykjavlkur stofnað. For- maður félagsins frá upphafi hef ur verið Sigurður H. Jóhanns- son, og hann hefur einnig verið aðaiþjálfari félagsins. Er Sigurð ur fyrsti íslendingurinn, sem hef ur lagt stund á júdó, og einn helzti frumherji íþróttarinnar á Islandi. Islendingar hafa aðeins einu FYRIR um það bil hálfum mán- uði heyrðist mikið taJað um það, að Reykjavíkurmótið í körfu- knattleiik ætti að hefjast þann 6. nóvember. — Þann dag var, eftir því sem maður heyrði, (og formaður Körfuknattleiksráðs Reykjavíkur tjáði undirrituðum í síma) m.a. settur á leikur KR og iR í m.fl. karla, auk annarra leikja. Samt sem áður gaf Körfu- knattleiksráðið ekki út neina keppnisskrá fyrir þessa helgi og mótið var ekkert auglýst. Mótið hófst ekki hinn 6. nóvember eins og fyrirhugað hafði verið, heldur fóru fyrstu Jeikir mótsins fram í algjörri kyrrþey daginn eftir, þ.e. sunnudaginn 7. nóvember. — Og enn heyrist ekkert frá körfu- knattieiksráði. — Nú hefur verið talað um það, að Islandsmótið hefjist strax í byrjun desember, og því langar mig til þess að fá svar frá körfu- sinni sent keppendur út, en það var á síðasta Evrópumóti, og má segja að frammistaða piitanna sem þar kepptu, hafi verið eftir vonum. Með tillkomiu hins nýja salar hjá Júdófél. verður æf- imgaaðstaðan miklu betri, og má segja að nú séu komin skilyrði fyrir menn til þess að æfa iþrótt ina regl.ullega. Sagði Sigurð'ur H. Jóhannsson, að ætliunin væri að bjóða upp á æfingatima í hádegi og á fleiri timum dagsins en ver- ið befur. Hið nýja húsnæði Júdófé’ags Reykjavíikur var formlega tek!ð í notkun á dálítdð sérstæðan hátt. Níu ára drengur, sonur Svavars Carisen, Islandsmeist- ara i júdó, tók Siigurð H. Jó- hannsson, júdótaki og sveif'aði honum á band sem strengt hafði verið yílir salinn og sleit það. knattleiksráði um það, hvenær og hvemig eigi að leika Reykja- vikurmótið án þess að komi til árekstra við Islandsmótið. Það væri vel þegið að fá svar við þessu og ieikskrá yfir fyrirhug- að Reykjavíkurmót (ef það er þá fyrirhugað) væri vel þegin. — G.K. Pólland sigraði PÓiverjar sigruðu Spánverja með 2 mörkum gegn engu í Jands leik í knattspyrnu er fram fór i Gijon á Spáni nýlega. Leikur- inn var liður i knattspyrnu keppni OJympíulei'kanna. Forystumenn Júdófélags Reykjavíkur: Frá vinslri: Stefán Þeng- iil -lónsson, Sigurður H. Jóhann son, formaður félagsins, Svavar M. Carlsen og Hörður B. Albertsson. Hvað tefur Reykja- víkurmótið — í körfuknattleik?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.