Morgunblaðið - 16.11.1971, Page 3

Morgunblaðið - 16.11.1971, Page 3
MORGUNBLÁÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 3 Haraldur Blöndal, stud. jur.; Hver er að falsa f réttir? BAGBEAÐIí) Tíminn heldur þvi fram s.l. sunnudag, að Morgun- toladið hafi falsað ummæll hátt- vtrts forsæt isráðherra á fundi, er haldinn var í Glaumbæ s.l. inniðvikudag. Hljóta þessi um- mæll að beínast gegn mér, er ttðk niðlur frétt af fundinum. Jiykir mér nokkuð sár þessi á- sokun, enda hef ég aldrei fyrr verið borinn slikum sökum, en toæði verið fréttaritari Morgun- tolaðsins á Alþingi og í borgar- stjórn. Þvert á móti hafa and- stæðingar þeirra skoðana, er ég suðhyllist þakkað niér heiðarleg- art fréttaflutning. Og þeim mun alvarlegri er þessi ásökun, þeg- ax þess er gætt, að ég á að hafa rangt eftir hæstvirtum forsætis- ráðherra, er hann talaði um mjög mikilsvert mál; viðkvæmt mál, sem hefur mikla þýðingu fyrir þjóðina. En hver eru svo hin fölsuðu 'iwnmæli? Samkvæmt Tímanum segir hæstvirtur forsætisráð- berra orðalagið „5—7% bein kaup fiækkun ætti að nægja auk ann- ara aðgerða" beina fölsun á um- maslum sínum. Síðan segir í Tíin eun/um og er það ritstjórinn Tóm- as er sikrifar fréttina, að Kristján Eriðriksson iðnrekandi hafi lýst „því sem sinni persónulegu skoð wn, að hann teidi skynsamlegt að semja um 5—7% kauphækkun á ári til viðbótar við þær hliðarráð- stafanir, sem ríkisstjómin hygð- ist beita sér fyrir, svo sem í skattamálum, tryggingamálum, onlofs- og vinnutímamálium." „Þetta er skoðun Krisitjáns Frið- rikssonar ekki mín,“ sagði for- saetisráðhenra. Nú er það að vísu svo, að Kristján talaði aldrei um stytt- ángu vinnutóma, sem neina kjara bót, heldiur taldd hann styttinguna leiða til kjanaskerðingar og niefndi töluna 3% i þvi sambandi. Minnist ég þess ekiki heldur að hann hafi minnzt á það einu orðd, að stefna ríkisstjórnarinnar í kaiupgjaldsmáilum væri skynsam- leg; þvert á móti taldi hann, að ef hækka ætti kaup um 20% og styfta síðan vinnuvikuna um 10%, þá leiddi það tii mikiillar verðbólgu, — eí ekki gengisíeli- ingar. Það hiýtur því að hafa sikolazt eitthvað til milii þeirra Tómasar Karissonar og hæst- virts forsætisráðherra. Til frek- ari áréttingar vii ég benda á, að hæstvirtur forsæti&ráðherra tók fram í svari sínu til Kristjáns, að hann viidi ítreka, að ríkis- stjómin hefði aidrei lofað 20% kauphækkun, heldur einungis 20% kaupmát.taraukningu til handa þeim iœgst Jaunuðu á tveimur árum. TaJdi hæstvirtur forsætisráðherra, að Kristján hefðd þarna missjtíiið stjórnar- sáttmálann! Næst segir í frétt Timans; og hefur hæstvdrtur forsætisráð- herra enn örðið: „Kristján Frið- riksson taJdi 5—7% kaup- hækkun á ári hóflega, en það þýðir 10—14% á tveimur árum. Aðgerðir ríikisstjórnarinnar I skaittamálum og tryiggingamál- om gætu svo vei þýtt 5—7% kaup máttaraukningu fyrir lægst Iaun uðu stéttirnar. Það var því ekki óeðlilegt, að ég benti á, að Kxistj án væri mjög að nálgast það, sem rikisstjómin vildi að fram næði að ganga í kjaramálum, því að hún hefur iofað að beita sér fyrir því, að kaupmáttur launafólks verði aukinn í áföng- um um 20% á tveimur árum.“ Ég fæ ekki beitur séð, en þarna staðfesti hæstvirtur forsætisráð- herra ummæJi min. Hann segir þarna að vdisu, að hann hafi taJ- ið Kristján vera að nálgast sjón- armið rikisst jórnarinnar, en með þvi viðurkennir hann, að „5—7% ikaiuphækkun, ættd að nægja auik annarra aðgerða", sé efnislega rétt. Menn skulu athu.ga það, að ummælin eru nánar skýrð síðar i frétt Morgunblaðsins af fundin- um. Hæstvirtur forsætisráðherra nefnir í Tímanum í fyrsta sinn, að þessar kjarabætur, sem ríkis- stjómin hefur lofað, eiga að þýða 5—7% kaiupmáttaraukningu. Það nefndi hann ekki á fundinum. Kristján Frdðriksson ræddi ekk- ert um það, hvað kjarabætur rík isstjórnarinnar yrðu háar, enda vissi það enginn fyrr en hæst- virtur forsætisráðherra gefur þessa yfirlýsingu á fundinum. 1 gær verða svo umræður á Alþingi um þessa frétt. Gerir hæstvirtur forsætisráðherra mér þann greiða, að taka sjálfur til máls utan dagsfcrár og Jýsir því yfdr, að ég hafi skýrt efnislega rétt frá þessum fundi, og þar með, að Tíminn fari ekki með rétt máJ, eða eins og hæstvirtur forsætisráðherra segir: „Ef grein dn er lesin í igegn, kemur fram í veruJegum atriðum, hvað ég sagði, — að vísu með nokkuð öðrum blæ, en við þvl sé ekkert að segja.“ Þakka ég hæstvirtum forsætisráðherra þessi ummæli. Hins vegar get óg ekki fallizt á það, að fyrirsögn og upphaf greinarinnar eigi sér ekki stoð í greininni, og til rökstuðnings þessari skoðun minnd birti ég hér niðurlag hennar. Fyrirsögnin er svofelld: „Ólafur Jóhannesson á fundi ungra framsóknarmanna: 5—7% kauphækkun ætti að nægja, — auk skattabreytinga, styttinigar vinnutíma og fleira.“ í fréttinni segir: „Hann (Kristj- án Friðriksson) taldi mjög var- huigavert að hækka kaupgjald um of, en viðiurkenndi nauðsyn launahækkunar tii handa þeim Jaagst Jaunuðu, og skaut fram svona 5—7% kauphækknn á ári. (Leturbr. min). Ólafur Jóhannesson itrekaði fyrri ummæiU sto og sagði, að fcaupmáttaraufcntoigunni mætti m.a. ná með skattabreytingum, með ha'kkun abnaiuiatrygginga og styttingu vinnutíma. Tók hann undir orð Kristjáns, og taldi að fyrrgreindar aðgerðir auk svipaðrar kauphækkimar og Kristján legði til, ættu að duga tii þess að ná marki ríkisstjórn- arinnar.“ (Leturbr. mín). Ég tieJ, að í fyrirsögninnl hafi eklki verið farið út fyrir ramma þessara niðurlagsorða. Fyrirsögn in segir í mjög stuttu máli, það sem i fréttinni felst. Hæstvirt ríkisstjórn hefur nú setið að völdium í nokkra mán- uði. Me-gintimi ráðherranna virð ist fara í það að gefa út komm- entara á stjómarsáttmálann, og virðast þeir vera að verða svip- aðir að magni og skýringar fræði rnanna á myrfcum visum Islend- inga'sagna. Það er eikki mto sök, þótt enginn skylji neitt í stjórn arsáttmálanum. En fyrst mönn- um hefur nú svo fedfcilega tekizt að missikilja stjómarsáttmálann, sem ætla má að samton hafi ver ið af ihygli og þrauthugsað hivert orð, að jafnvel þeim, sem stóðu að sáttmálanum, ber efcki saman um túlkun hans, hversu mifclu frem ur er ekki hastta á, að þessir menn tali annað en þeir meina, þegar ræða er flutt undirbúnings l'aust. Hafi hæstvirtur forsætis- ráðherra meint annað, en hann sagði, þá hann um það: Mér er það ómögulegt að skrá hugsanir hans, slika yfirnáttúrulega hæfi- leika Maut ég ekki í vöggugjöf. SIAKSTEINAR Lítið miðar Öllum er ljóst, að lítið miðar í átt til samkomulags í kjaradeilu þeirri, sem nú stendur yfir, Það má m.a, marka af því, að mið- stjórn Alþýðusambands íslands hefur beint þeirri áskorun til að- ildarfélaga sinna að afla verk- fallsheimilda og voru fjölmargir fundir haldnir í verkalýðsfélög- um til þess að afla slíkra heim- ilda nú um helgina. Hins vegar hafa leiðtogar verkalýðssamtak- anna ekkert gefið í skyn um það, að þeir hyggist beita verkfalls- vopninu á næstunni. í lengstu lög verður að vona, að svo verði ekki. Velmegun í iandinu er mik ii og reynslan sýnir, að verkföll eru engum í hag. En hinn bægi gangur samningaviðræðna fram tii þessa sýnir glögglega, að ekki er allt fengið með því að í valda- stóli sitji ríkisstjóm, sem sjálf hefur lýst því yfir, að hún telji sig sérstakan málsvara „hinna vinnandi stétta“. Nú þegar er ris- ton alvarlegur ágreiningur milli forsætisráðherra og forseía ASÍ um það að hverju skuli stefnt í kjaramálum. Hverjir torvelda samninga? Tvö helztu málgög'n ríkis- stjórnarinnar, reyndu nú um heigina að skella sökinni á aðra en hana bera raunverulega, vegna þeirra tafa, sem or'ðið hafa á samningagerð. Þannig hélt Tíminn þvi fram í forystu- grein, að bæði í hópi verkalýðs- félaganna og vinnuveitenda væm að verki Sjálfstæðismenn, sem reyndu allt til að torvelda samn- inga. Þjóðviljinn beitti annarri röksemd og sagði, að atvinnu- rekendur tefðu samninga með þvi að óska eftir tilteknum út- reikningum. Allt er þetta fjarri lagi. Ástæðan fyrir því, að samn- ingsgerðin hefur tafizt svo mjög er sú, að ríkisstjórnin lýsti því yfir í sumar, að hún mundi beita sér fyrir 20% kaupmáttar- aukningu fyrir launþega á næstu tveimur ámm og að hún mundi sjá tii þess að ýmsum útgjöldum yrði létt af atvinnuvegunum. Síðan þessi yfirlýsing var gefin eru liðnir 4 mánuðir en enn þann dag i dag hefur ríkisstjórnin hvorki fengizt til að skýra frá því, hvernig eigi að ná þessari 20% aukningu kaupmáttar né heidur hvaða útgjöldum verði létt af atvinnuvegunum. Liggur þó í angum uppi, að eins og nú háttar er það forsenda fyrir því, að samningar náist, að skýr svör verði gefin við þessum tveinmr spurningum. En þessi svör hafa ekki fengizt enn. Það er þess vegna aðgerðarieysi og hik rik- isstjórnarinnar, sem veldur því, að samningar hafa enn ekki tek- izt. Bæði launþegar og atvinnu- rekendur eiga skýlausa kröfu á því, að ríkisstjórnin geri grein fyrir því hvemig hún ætiar að haga sér í þessum tveimur mái- um. Iiingað til hafa Sjálfstæðis- menn í verkalýðsfélögunum verið sakaðir um ýmislegt annað en að æsa til verkfalla og það von| ekki Sjálfstæffismenn í verka- lýffshreyfingunni, sem beittu sér fyrir því aff verkalýffsfélögin öfitiðu verkfallsheimilda. Þvert a móti, þaff voru áhrifamenn í stjórnarfiokkunum, sem þaff gerffu, menn eins og Björn Jóns- son og Effvarff Sigurffsson. * I eindaga Ljóst er að kjaramálin og úr- lausn margvíslegra vifffangsefna í efnahagsmálum eru aff komast í eindaga, Samningsaðilar á vinnumarkaðnum geta ekki beff iff öllu lengur eftir nauffsynleg- um upplýsingfm frá rikisstjórn- inni. Hún verður að gefa skýr^ svör tafarlaust. ÞESSAR PLÖTUR FAST I HLJÓMPLÖTU- DEILD OKKAR • RAM P. Mc CARTNEY • TEASER AND THE FIRE CAT CAT STEV- ENS • FIREBALL DEEP PURPLE • PiLAGRIM- AGE WISBONE ASH • WHO'S NEXT THE WHO • SALISBURY URIAH HEEP • SURVIVAL GRAND FUNK • LOVE STORY • SONGS FOR BEGINNERS GRAHAM NASH • L/WAY STREET CROSBY STILLS NASH & YOUNG • ZABRISKIE PQINT PINK FLOYD 0. FL. 0. M. FL. 0. M. FL. ÞAÐ ER ENGIN TILVILJUN AÐ HLJÓMTÆKIN HAFA NÁÐ ÞVÍLÍKUM VINSÆLDUM. ÞAU ERU í SÉRFLOKKI . . . ENDA GEFUM VIÐ 2JA ÁRA ÁBYRGÐ. VIÐ REYNUM ÁVALLT AÐ EIGA AIÆAR GERÐIR TIL AFGR.E IÐSLU STRAX. GREIÐSLUSKIL- MÁLAR ERU GÓÐIR. SENDUM UP PLÝSINGABÆKLINGA HVERT Á LAND SEM ER, SÍMI 13630 OG BIÐJIÐ UM HLJÓMTÆKJADEILD. Nú er rétti tíminn oð fú sér góð tæki fyrir jolin KARNABÆR 9 W

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.