Morgunblaðið - 16.11.1971, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971
RAUDARÁRSTÍG 3lJ
HVEUFISGÖTU 103
VW SandiferSebifretö-VW 5 manna -VW svefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Ð 21190 21188
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
•^==/ÍT^=^
FLUGSTÖÐIN HF
Sima/ 11422. 26422.
Bilaleigan
SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937)
BÍLALEIGA
Keftavík, sími 92-2210
Reykjavík — Lúkasþjónustan
Suðurlandsbraut 10, s. 83330.
bilaleigan
AKBRAUT
car rental service
Q Árni Magnússon
ræningi? — Ný Islands-
saga í Ríkisútvarpinu
Svo nefnir Carl J. Eiríks-
son eftirfarandi pistil:
„Kæri Velvakandi!
1 „frétta“-pistli frá Kaup-
mannahöfn í Ríkisútvarpinu
um kl. 19.30 fimmtudaginn 11.
þ.m. talaði Inga Huld Hákonar-
dóttir m.a. um handritin.
Nefndi hún handritin dýrgripi
„sem rænt var“, en hefði svo
verið skilað aftur. Ég héit, að
Árni Magnússon, sem handrita-
stofnunin er kennd við, hefði
safnað handritunum og bjargað
þeim frá glötun án þess að
ræna þeim. Var kannski rænt
frá Árna? Hver var þáð, sem
rændi handritunum? Ríkisút-
varpið ætti að fá einhvern til
að upplýsa það líka, í stað þesS
að vera með hálfkveðnar vis-
ur.“
Carl .1. Eiríksson."
Q Litarmerki
á strætisvögnum
Kristín skrifar:
„Herra Velvakandi!
Mig langar til að taka und-
ir það, sem Rolló sagði um
strætisvagnana.
En hvernig væri að hafa
aukamerkingu með mislitum
ljósum framan á. Þyrfti þá ekki
annað en kaupa mislitar plast-
hlífar í stað þessara gulu, svo
að menn sæju hvaða vagn væri
að koma, þvi að t.d. á Hlemmi
koma þeir svo þétt saman vagn-
arnir 4, 3, og 2, að maður þarf
að vera á sifelldu spani til að
sjá hvaða vagn er á ferðinni.
Tilboð óskast
í Skoda 100 L, 1971, ekirrn 4.000 km, í þvi ástandi, sem hann
er nú í eftir árekstur.
Tiiboð sendist í skrifstofu vora fyrir kl. 17 á miðvikudag, 17.
nóvember.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi,
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
ÚTVARPSVIRKJAR
OKKUR VANTAR NOKKRA
ÚTVARPSVIRKJA SEM FYRST
TIL ÝMISSA FRAMTÍÐARSTARFA
MEÐ ALLAR UMSÓKNIR VERÐUR
FARIÐ SEM TRÚNAÐARMÁL
VINSAMLEGA LEGGIÐ ÞÆR INN
Á AFGREIÐSLU MBL. FYRIR
FIMMTUDAGSKVÖLD, 78. NÓV.,
MERKTAR „FRAMTÍD "
HEIMILISTÆKISF. sætúni 8, simi 24000
Og að auki væri gott að hafa
sömu liti á öllum hliðum, svo
maður sæi þegar maður hefir
misst af vagninum. Ekki ætti
þetta að kosta nema málningar-
slettur.
Maður veit auðvitað að þetta
hefir enga þýðingu, því að þeir
einir vita, eins og þegar þeir
halda áfram að stöðva þar sem
engin hús eru nærri.
Með beztu kveðjum,
Kristín.“
0 Erfitt að koinast af
„Kæri Velvakandi!
Fyrir stuttu lét dagblaðið
Vísir fara fram skoðanakönnun
um hvað meðalfjöiskylda þyrfti
sér til viðurværis á mánuði.
Svörin voru ærið misjöfn, allt
frá 20 þús. og upp í 60 þús. á
mánuði, en meðaltalið mun hafa
verið 30 þús.
í sambandi við þetta fór ég
að hugsa um þá upphæð, sem
okkur gamla fólkinu er ætlað
að lifa á, en það eru 10.500 kr.
á mánuði fyrir hjón. Fyrir
kosningar í sumar töluðu nú-
verandi stjórnarflokkar ekki
um annað meira en hin aumU
kjör öryrkja og gamalmenna,
og lét nærri að aðalkosninga-
mái þeirra — landhelgiisnmUð
— félli í skuggann fyrlr grát-
klökkri umhyggju þeirrá fyrir
þessum smælingjum. Siðan héf-
ur ekki heyrzt hósti eða stuna
frá þessum herrum um þessi
mál, ef frá er talið, að lög, sem
fyrrverandi stjórn hafði sett,
voru látin koma til fram-
kvæmda nokkru fyrr en ætiað
hafði verið.
Nú standa yfir samningar
um bætt kjör láglaunafólks og
er ekki nema gott eitt um það
að segja, ef hægt er að veita
þessu fólki einhverjar kjara-
bætur. En hvenær kemur fram
á Alþingi frumvarp frá ráð-
herra tryggingamála um bætt
kjör öryrkja og gamalmenna?
Treystir þessi ágæti ráðherra
sér til að lifa á 10.500 kr. á mán
uði?
Gamalt fólk þarf að borða al-
veg eins og annað fólk, en
óuppfyllt kosningaloforð eru
létt í maga. Það er auðvelt að
halda innf jálgar kosningaræður
um lélegá aðbúð þeirra, sem
minnst mega sín, en flautir
hafa aldrei þótt nein undir-
stöðufæða.
Pétur Björnsson,
Ránargötu 7.“
Húsnœði óskast
Óska eftir húsnæði til kaups eða leigu fyrir
hárgreiðslustofu. Æskileg stærð 50—100 fm.
Tilboð sendist til Mbl. fyrir 20. þessa mánað-
ar, „rnerkt — 502“.
HAUSTKJOR
ODYRARI
EN AÐRIR
DAGGJALD KR. 400.00
KÍLÓMETRAGJALD KR, 4.00
AFSLÁTTUR:
10% AF 500 KM. OC YFIR
20% AF 1000 KM. OG YFIR
SHODH
LEIGAN
% AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
ATHUGIÐ!
Breytið verðlítilli krónu
í vondoðo vöru:
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13
(stofnuð 1918), sími 14099, leysir vandann.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Svefnbekkir frá 4.300,00 kr. — 2ja manna svefnsófar — eins
manns svefnsófar — kolar — svefnstólar — vegghúsgögn —
svefnherbergissett — 6 skúffu kommóður — rennibrautir —
skrifborð — hornsófasett o. margt fleira.
■■g—pg . bilasqla
GUÐMUNDAR
Bergþóruqötu 3
Slmar: 19032 — 20070
Hópierðir
“il leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—20 farþega bílar.
Kjartan Ingimarsson
sími 32716.