Morgunblaðið - 16.11.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 16.11.1971, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 Móðir mín, Katrín Guðnadóttir, andaðist i Landakotsspítala laugardaginn 13. nóvember 1971. Jarðarför auglýst síðar. Elínborg Finnbogadóttir. Margrét Jónasdóttir frá Breiðavaði, Engihlíðarhreppi, Aiistur-Húnavatnssýslu, andaðist á Elliheimilinu Grund föstudaginn 12. nóvem- ber. Sigríður Kristófersdóttir, Kristiana Haraldsdóttir. Móðir okkar, Guðbjörg Friðriksdóttir frá Þórshöfn, andaðist að Hrafnistu 15. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn hinnar Iátnn. Eiginmaður minn, faðir okk- ar, bróðir, tengdafaðir og afi, Ingólfur Árnason, Fjóhigötu 6, Akureyri, andaðist að heimiii sínu að kvöldi 13. nóvember. Fyrir hönd barna, systkina, tengdabarna og barnabarna, Halldóra Geirfinnsdóttir. Móðir okkar og fósturmóðir, Kristrún Björnsdóttir frá Neskaupstað, verður jarðsett frá Hafnar- fjarðarkirkju miðvikudaginn 17. nóvember kl. 14. Bagna Pálsdóttir, Karl Pálsson, Hrefna Pálsdóttir. Otför systur minnar, Steinunnar Skúladóttur frá Ytra-Vatni, Skagafirði, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. nóvember kL 10.30. Björn Skúlason. S. Helgason hf. STEINIÐJA ílnholtl 4 Stmar 26677 og 14254 Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi PALL sigurðssoim, prentari, lézt í Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík, föstudaginn 12. nóv. Margrét Þorkelsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Eiginmaður minn ARI ÞORGILSSON, forstjóri, Skaftahlið 26, andaðist í Borgarspítalanum laugardaginn 13. þ. m. . Helga Jónsdóttir. Útför eiginkonu minnar, móður og dóttur JENSÍNU FANNEYJAR KARLSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 16. nóvember kl. 15.00. Hilmar Sigurðsson, Karl Kr. Júliusson, Ragnheiður Gissurardóttir, Hulda Gissurardóttir, Hulda Pálsdóttir, Karl Ó. Jónsson. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÓLÖF RUNÓLFSDÓTTIR, Syðstu-Fossum, Andakíl, andaðist í sjúkrahúsi Akraness 3. nóv. s.l. Hinn 12. s. m. fór jarðarförin fram frá Akraneskirkju — í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Guðjón B. Gíslason, Sigrún Guðjónsdóttir, Lars-Erik Larsson, Sigríður Guðjónsdóttir, Snorri Hálmarsson, Þóra Guðjónsdóttir, Sveinn Gestsson, og barnaböm. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför HULDU S. HELGADÓTTUR, Þórður B. Þórðarson, Sigurbjört Þórðardóttir, Gauti Indriðason, Þjóðbjörg Þórðardóttir, Sigurður Bjamason, Helgi S. Þórðarson, Ásta Ágústsdóttir, og barnabörn. Hugheilar þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SVEINS JÓNSSONAR, Vallargerði 37, Kópavogi. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki i Land- spítalanum. Guðrún Jónsdóttir, Guðbjörg Sveinsdóttir, Jón Sveinsson, Bergljót Sveinsdóttir, Ragnar Guðmundsson, Margrét Sveinsdóttir, Jón A. Jónsson, Anna Sveinsdóttir, Gunnar Valgeirsson, og barnabörn Hjartans þakkir til allra, er sýnt hafa okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa JÓNS GUÐJÓNSSONAR, Grettisgötu 18 A. Guðríður Magnúsdóttir, Magnús Jónsson, Málfríður Jónsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Guðjón Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Jón G. Jónsson, Haukur Bjarnason, Sigurður Daníelsson, Sigríður Sigurðardóttir, Ólafur Sveinsson, og barnaböm. Ólafur Jónsson fra Veðramóti — Minning Fæddur 23. april 1886. Dáinn 8. nóvember 1971. í DAG verður til moldar borinn tegdafaðir minn, Ólafur Jónsson frá Veðramóti. Hann fæddist á Húsabakka og var sonur hjónanna Jósefínu Ólafsdóttur og Jóns Jónssonar. Ungur að árum fluttist hann með foreldrum sínum að Heiði í Gönguskörðum og síðar að Kimbastöðum í Skagafirði. Um tvítugt fór hann til Ameríku til Jóhönnu frændkonu sinnar og dvaldist þar um sjö ára skeið. Var það honum lærdómsrik dvöl og minntist hann oft dvalar sinnar þar. Þegar hann kom til íslands aft- ur tók hann við búi á Kimba- stöðum eftir lát föður síns. Kvæntist hann nokkru síðar Matthildi Ólafsdóttur frá Svart- t þaii árgili i Skagafirði. Eignu ttan aS þrjú böm: Jósep, nú buse Barmi í Djúpadal, ^el^.íc J9 Framh. á bl ■ idlát Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við an og jarðarför BENEDIKTS GUÐMUNDSSONAR Guðrún Sigríður Jónsdótt börn og tengdabörn Innilegt þakkiæti færum við öllum fyrir samúð og við fráfall og jarðarför KRISTÍNAR L. SIGURÐARDÓTTUR, fyrrverandi alþingismanns. Börn, tengdabörn og bam virðin9u abörh' Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og íar för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, VILHJÁLMS GUÐMUNDSSONAR. Fyrir hönd barna, tegndabarna og barnabarna, Ásgerður Pétursdó ' Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og ut^r bróður okkar JÓNASAR JÓNSSONAR, forstjóra, Vestmannaeyjum. Jarðþrúður Jónsdó Svanþór Jónsson, Asta Jónsdóttif- Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við an' dlat og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður o9 ÞÓRÐAR HALLDÓRSSONAR, Bólstaðarhlíð 48. . 182 Sérstakar þakkir færum við stúkunni Mínervu nt- einnig læknum og hjúkrunarfólki Borgarspítalans. Agústína Sveinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabön1' Við þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur og vináttu við andlát og útför EUFEMlU GÍSLADTTUR SalT" úð Ragnheiður Gísladóttir, Sigurlaug Gísladóttir, Þorsteinn Sigríður Sigurðardóttir, Jón Sigun Andrina Kristleifsdóttir og aðrir vandamenn. Kristín Gíslad6^, Snorra1 ðsson,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.